Dagur - 04.12.1992, Side 12

Dagur - 04.12.1992, Side 12
12 - DAGUR - Föstudagur 4. desember 1992 Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu hreinsiefnin. Teppahúsið. Tryggvabraut 22, sími 25055. Buzil Gluggaþvottur - Hreingerningar - Teppahreinsun - Rimlagardínur. Tek að mér hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum ár- angri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Sími 25650. Vinsamlegast leggið inn nafn og símanúmer í símsvara. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, sfmar 26261 og 25603. Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum að okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón í heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niður og setjum upp: Fjölhreinsun, Fjölnisgötu 6c, Inga Guðmundsdóttir, heimasímar 25296 og 985-39710. Tilboð á teppahrelnsun fram að áramótum. Fram að áramótum verðum við með tilboð á öllum teppahreinsunum. Hreinsum stigaganga fyrir húsfélög, einbýlishús og ótal margt fleira. Vanur maður - vönduð vinna. Nánari upplýsingar í síma 96- 12025 á daginn og í síma 96-25464 á kvöldin. Bókhaldsþjónusta. TOK bókhaldskerfi. Er bókhaldið þitt of dýrt? Eigum við að athuga hvort hægt er að minnka kostnaðinn? Bókhald fyrir einstaklinga og fyrir- tæki. Skattframtöl, ritvinnsla, vélritun. Birgir Marinósson, Norðurgötu 42, Akureyri, sími 96-21774. Gengið Gengisskráning nr. 231 3. desember 1992 Kaup Sala Dollarl 62,83000 62,99000 Sterlingsp. 96,94700 97,19400 Kanadadollar 49,09600 49,22100 Dönsk kr. 10,22540 10,25140 Norsk kr. 9,70270 9,72740 Sænsk kr. 9,18020 9,20350 Flnnskt mark 12,31190 12,34320 Fransk. franki 11,66330 11,69300 Belg. frankl 1,92580 1,93070 Svissn. franki 44,44990 44,56310 Hollen. gylllnl 35,26110 35,35090 Þýskt mark 39,64160 39,74260 itölsk líra 0,04528 0,04540 Austurr. sch. 5,63620 5,65060 Port. escudo 0,44270 0,44390 Spá. peseti 0,54840 0,54970 Japanskt yen 0,50468 0,50596 irskt pund 104,38300 104,64800 SDR 87,14770 87,36970 ECU, evr.m. 77,75530 77,95330 Sjónvarpstæki 21“-27“. Stereosamstæður. Myndbandstæki. Videótökuvélar. Á betra verði. Eyco vörulistinn. Sími 96-27257. Sjómenn! Vegna falls sterlingspundsins eig- um við nú vinnuflotbúninga á frá- bæru verði kr. 21.990 m/vsk. Sandfell hf. Laufásgötu, Akureyri. Sfmi 26120 og 985-25465. Hross - Vélar. Til sölu nokkur vel ættuð trippi. New Holland bindivél, árg. '86, áburðardreifari, 10 poka, árg. ’90 og notað þakjárn. Upplýsingar í síma 95-38062. Til sölu fjallabifreiða, Lada Sport 1989. Gott eintak. Á sama stað Fíat Uno ’86 fæst á góðu verði. Uppl. í sima 11118 eftir kl. 18.00 á kvöldin. Innréttingar. Framleiðum eldhúsinnréttingar, baðinnréttingar og fataskápa. (slensk framleiðsla, allra hagur. Tak hf., trésmiðja, Réttarhvammi 3, Akureyri, sími 11188, fax 11189. Jólaföndur - Trölladeig: Tvö skipti hvort námskeið i nóvember og desember. Tími eftir samkomulagi. Þátttökugjald kr. 3.800, meiri hluti efnis innifalinn. Afsláttur fyrir starfshópa eða klúbba ef þátttakendur eru fleiri er tólf. Uppl. gefur Jóna Axfjörð í síma 23131 allan daginn, alla daga utan mánud. og fimmtud. frá kl. 13-19. Tveggja herbergja fbúð óskast tit leigu frá áramótum. Helst á Brekk- unni. Reglusemi. Upplýsingar í síma 27385, eftir kl. 8 á kvöldin í síma 25440. Til leigu tvö skrifstofuherbergi, 53 fm, á annarri hæð, Glerárgötu 20 (yfir Greifanum). Upplýsingar gefur Vilhjálmur Ingi í síma 11331. Loksins á Akureyri! Kem í heimahús og klúbba og kynni Day’N’ Nite kvöld- og undirfötin. Falleg gjöf fyrir hana eða hann. Einnig í yfirstærðum. Hafið samband. Stella, sími 26925. Hundar. Gönguferð nk. sunnudag 6. des- ember. Hittumst við Leirutjörnina kl. 13.00, með kaffibrúsa og piparkökur í poka og komum upp jólastemmningu. Allir velkomnir. Hundaskóli Súsönnu, sími 96-33168. Hjálpræðisherinn: Föstud. 4. des. kl. 20.00: Æskulýður. Sunnud. 6. des. kl. 11.00: Helgunarsamkoma. Kl. 13.30: Sunnudagaskóii. Kl. 19.30: Bæn. Kl. 20.00: Almenn samkoma. Mánud. 7. des. kl. 16.00: Heimila- samband. Kl. 20.30: Hjálparflokkur. Miðvikud. 9. des. kl. 17.00: Fundur fyrir 7-12 ára. Fimmtud. 10. des. kl. 20.30: Biblía og bæn. Allir eru hjartanlega velkomnir. HVÍTASUfítlUHIRKJAn wskmdmíb Föstudagur 4. desember kl. 20.00 bæn og lofgjörð. Laugardagur 5. desember kl. 21.00 samkoma fyrir ungt fólk. Sunnudagur 6. desember kl. 11.00 barnakirkjan, aiiir krakkar vel- komnir. Sama dag kl. 15.30 vakn- ingarsamkoma, samskot tekin til kirkjubyggingar. Barnagæsla verður á sama tíma fyrir krakkana. Allir eru hjartanlega velkomnir. SPENNUM BELTIN sjálfra okkar vegna! ÚStF™ BORGARBIO Salur A Föstudagur Kl. 9.00 Hvítir geta ekki troðið Kl. 11.00 Lygakvendi Laugardagur Kl. 9.00 Hvítir geta ekki troðið Kl. 11.00 Lygakvendi STEiKTIR GfUSNÍR TÓMATAR Salur B Föstudagur Kl. 9.00 Steiktir grænir tómatar Kl. 11.00 Lostæti Laugardagur Kl. 9.00 Steiktir grænir tómatar Kl. 11.00 Lostæti BORGARBÍÓ S 23500 Glerárkirkja. Sunnudagur 6. desember kl. 10.30 sunnudagaskólinn heimsækir barna- starfið í Safnaðarheimili Akureyrar- kirkju. Lagt af stað frá Glerárkirkju kl. 10.30. Foreldrar eru hvattir til að koma með börnum sínum. Kl. 14.00 vígsla Glerárkirkju. Biskup íslands herra Ólafur Skúla- son vígir kirkjuna. Safnaðarfólk er hvatt til að fjölmenna til hátíðarinn- ar. Sóknarprestur. Akureyrarprestakali: Sunnudagaskóli Akur- eyrarkirkju verður nk. sunnudag kl. 11 í Safnað- arheimilinu. Sunnudaga- skóli Glerárkirkju kemur í heim- sókn. Fjölmennum og eigum ánægjulega stund með góðum gestum. Messað verður í Akureyrarkirkju nk. sunnudag kl. 11. Athugið breyttan messutíma. Kór Lundarskóla syngur í messunni und- ir stjórn Elínborgar Loftsdóttur. Víða eru kirkjur þéttsetnar á aðventu. Verum ekki eftirbátar. B.S. Aðventukvöld verður í Akureyrar- kirkju nk. sunnudag kl. 20.30. Ræðumaður verður Þorsteinn Páls- son kirkjumálaráðherra. Kór Akur- eyrarkirkju og Kór Menntaskólans á Akureyri munu syngja. Æskulýðs- félag Akureyrarkirkju verður með helgileik og helgistund. Fyllum kirkjuna eins og oft áður. Kaþólska kirkjan [jn| Eyrarlandsvegi 26, Akureyri. Sími 96-21119. Messur: Laugard. 5. desember kl. 18.00. Sunnud. 6. desember kl. 11.00. Þriðjud. 8. desember kl. 18.00. (Óflekkaður getnaður alsællar Maríu meyjar). Laufásprestakall: .Kirkjuskóli f Svalbarðs- 'kirkju nk. laugard., 5. des., kl. 11.00 og í Greni- víkurkirkju kl. 14.00. Sóknarprestur. Stærri-Arskógskirkja: Aðventukvöld verður í kirkjunni á sunnudagskvöld kl. 20.30. Fyrirbænastund verður á þriðjudag kl. 17.30. Sóknarprestur. Grundarkirkja: Aðventukvöld verður sunnudaginn 6. desember kl. 21.00. Kór Grundarkirkju syngur undir stjórn Sigríðar Schiöth, undirleikari er Guðjón Pálsson. Ræðumaður: Haraldur Bessason háskólarektor. Barnakór úr Hrafnagilsskóla syngur undir stjóm Geirs Gunnarssonar og ungmenni úr Tónlistarskóla Eyja- fjarðar leika nokkur lög undir stjórn Atla Guðlaugssonar. Einsöngur: Már Magnússon. Saga: Kristín Pálsdóttir. Sóknarprestur. Kvenfélagið Framtíðin heldur jóla- fund í Hlíð, mánudaginn 7. desem- ber kl. 20.30. Munið eftir jólapökkunum. Mætið vel og takið með ykkur gesti. Stjórnin. \ |—ý— Frá Sálarrannsóknar- T \ I j' félaginu á Akureyri. ^ Jólafundur félagsins ^ verður haldinn laugard. 5. des. kl. 20.30 í húsi félagsins Strandgötu 37b. Allir hjartanlega velkomnir meðan húsrúm leyfir. Ræðumaður kvöldsins séra Sigurður Haukur Guðjónsson. Stjórnin. Konur, konur! ,Aglow, kristileg samtök kvenna, halda opinn fund, mánudaginn 7. des- ember kl. 20.00 að Hótel KEA. Ræðumaður verður Sólveig Ingólfs- dóttir. Söngur, lofgjörð og fyrir- bænaþjónusta. Kaffiveitingar kr. 500. Bjóðum bæði konur og karla hjartanlega velkomin. Stjórn Aglow Akureyri. «Slysavarnafélagskonur Akureyri. Jólafundurinn verður 7. des. kl. 20.30 að Laxa- götu 5. Munið að taka með ykkur jóla- pakka. Stjómin. □ RÚN 599212512 1116. ÍAgl°wí t Útfararþj ónustan á Akureyri, Kambagerði 7. Opið kl. 13-17, sími 12357 og símsvari þess utan. Boðin er alhliða útfararþjónusta. Minningarkort S.Í.B.S. eru seld í umboði Vöruhappdrættis S.Í.B.S., Strandgötu 17, Akureyri. Minningarkort Hjálparsveitar skáta Akureyri, fást í Bókvali, Bókabúð Jónasar og Blómabúðinni Akri, Kaupangi. Minningarkort Landssamtaka hjartasjúklinga fást í öilum bóka- búðum á Akureyri. Minningarspjöld Minningarsjóðs Kvenfélagsins Hlífar fást í Bókabúð Jónasar, Möppudýrinu Sunnuhlíð, Blómabúðinni Akri og símaafgreiðslu F.S.A. Minningarspjöid Kvenfélagsins Framtíðar fást í: Bókabúð Jónasar, Blómabúðinni Akri, Dvalarheimil- inu Hlíð, Dvalarheimilinu Skjaldar- vík og hjá Margréti Kröyer Helga- magrastræti 9. Grýtubakkahreppur - Grenivík. Munið eftir minningarspjöldum Steinunnar Sigursteinsdóttur. Til sölu hjá Eydísi í Litluhlíð 2g, sími 21194. Minningarkort Heilaverndar fást í Blómahúsinu Glerárgötu 28. MUTT UÓS RAUTT '^ÍST^S! IUMFERÐAR RÁÐ

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.