Dagur - 15.12.1992, Síða 12

Dagur - 15.12.1992, Síða 12
12 - DAGUR - Þriðjudagur 15. desember 1992 Til sölu snjósleði Artic Cat Cuker, árg. '89. Ekinn 3000 mílur. Upplýsingar í síma 26838. Bókhaldsþjónusta. TOK bókhaldskerfi. Er bókhaldið þitt ot dýrt? Eigum við að athuga hvort hægt er að minnka kostnaðinn? Bókhald fyrir einstaklinga og fyrir- tæki. Skattframtöl, ritvinnsla, vélritun. Birgir Marinósson, Norðurgötu 42, Akureyri, sími 96-21774. Óskum eftir að taka á leigu ódýra 2ja-3ja herb. íbúð. Uppl. í síma 96-24773 eftir kl. 18 á kvöldin, Katrín. íbúð óskast! Okkur vantar 4ra-5 herbergja íbúð á leigu 1. febrúar. Upplýsingar í síma 25113. Góð 3ja herbergja íbúð til leigu í Tjarnarlundi. Er laus. Leigutími 1 ár. Upplýsingar í síma 26869 milli kl. 18.00 og 19.00. Til leigu, 2ja herb. íbúð í Tjarnar- lundi m/ innbúi. Laus strax. Leigist til 1. júní 1993. Ódýr leiga. Uppl. í síma 26138. Til leigu 4ra herbergja íbúð. Leigutími 1. janúartil 15. maí. Uppl. í síma 22431. Til leigu húsnæði það sem Sjúkrasamlag Akureyrar hafði í Gránufélagsgötu 4, (J.M.J. húsið). Tilvalið fyrir skrifstofur eða verslun. Einnig er til leigu skrifstofuher- bergi á II. hæð. Upplýsingar gefur Jón M. Jónsson, simar 24453 og 27630. Rafmagnspíanó, margar gerðir. Fyrir heimili, skóla og hvers konar samkomusali. Tónabúðin, sími 96-22111. Hljómborð. Margar stærðir og gerðir. Verð frá kr. 5.900,00. Tónabúðin, sími 96-22111. Gengið Gengisskráning nr. 238 14. desember 1992 Kaup Sala Doilari 62,44000 62,60000 Sterlingsp. 97,64100 97,89100 Kanadadollar 49,02400 49,15000 Dönskkr. 10,26130 10,28760 Norsk kr. 9,17360 9,19710 Sænsk kr. 9,22290 9,24650 Finnskt mark 12,26000 12,29140 Fransk. franki 11,66560 11,69550 Belg. franki 1,92720 1,93210 Svissn. franki 44,18340 44,29660 Hollen. gyllini 35,28180 35,37220 Þýskt mark 39,66840 39,77000 ítölsk llra 0,04494 0,04505 Austurr. sch. 5,63870 5,65310 Port. escudo 0,44430 0,44540 Spá. peseti 0,55700 0,55840 Japansktyen 0,50438 0,50568 irskt pund 104,64600 104,91400 SDR 86,98580 87,20870 ECU, evr.m. 77,92510 78,12480 Stjörnumarkaður. Ódýrt - Ódýrt. Ýmsar vörur i boði t.d. keramik, föt, skór, búsáhöld, skautar, skíði, brauðristar, kaffivélar, barnavörur o.m.fl. Komið og gerið góð kaup. Opið alla daga nema sunnudaga frá kl. 13-18. Stjörnumarkaðurinn, Hafnarstræti 88, sími 11273. 16 ára stúlka óskar eftir vinnu. Helst í sveit. Er vön sveitastörfum. Uppl. í síma 96-31224 eftir kl. 20.00. Langar þig í vatnsrúm í jólagjöf? Hef til sölu tvær vatnsrúmsdýnur og tvo hitara. Önnur dýnan er með bót en í fullkomnu lagi. Full dempun. Verð 25.000 krónur, staðgreitt. Verð út úr búð 50.000 krónur. Uppl. í síma 26060. Jólastjörnur úr málmi með 3,5 m tengisnúrur. Litir: Gull, kopar, hvítar og rauðar. Mjög fallegar og vandaðar jóla- stjörnur, aðeins kr. 1.270. Aðventuljós margar gerðir frá kr. 1.560. Aðventukransar, sjö Ijósa, margir litir, frá kr. 3.295. Jólaseríur úti og inni, margar gerðir. Ljós ★ Lampar ★ Lampaskermar. Ljósin færðu hjá okkur. Radíóvinnustofan, Axel og Einar, Kaupangi, sími 22817. Leðursófasett til sölu 3 + 2 + 1. Upplýsingar í síma 11112. Pop - Klassík - Jazz - Blues. • Úrval af geislaplötum og kassett- um. • Klassík, jazz, blues geislaplötur á verði frá kr. 690. • Nú er útsala á gömlu, góðu, vinil- plötunni. Þú færð t.d. 5 plötur á kr. 1500 og 10 plötur á kr. 2500. Líttu inn, ávallt næg bílastæði. Radíóvinnustofan Kaupangi, sími 22817. Eigum ávallt mikið úrval bóka. Ástarsögur, spennusögur, ævi- minningar, Ijóðabækur mikið úrval, fræðibækur, ættfræði og niðjatöl. Barnabækur, ritsöfn. Erlendar bæk- ur og margt fleira. Fróði, Listagili, sími 96-26345. Sendum í póstkröfu hvert sem er. Opið á laugardögum í desember. Til sölu Range Rover, árg. ’76, með bilaða vél. Til greina koma skipti á hrossum. Upplýsingar í síma 26838. Til sölu Toyota Hi-Lux turbo die- sel, árg. ’85. Ekinn 88 þús, upphækkaður á breiðum dekkjum og hús á palli. Uppl. í síma 95-38081. Bólstrun og viðgerðír. Áklæði og leðurlíki í miklu úrvali. Greiðsluskilmálar. K.B. Bólstrun, Strandgötu 39, sími 21768. Ýtan hf. Vantar þig ódýran snjómokstur? Gerum tilboð. Hafðu samband í síma 24531 - 985-23851. Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll náms- og prófgögn. Greiðslukjör við allra hæfi. Anna Kristfn Hansdóttir, ökukennari, sími 23837 og bíla- sfmi 985-33440. ÖKUKENN5LR Kenni á nýjan Galant 2000 GLSi. Útvega öll gögn sem með þarf. Bók lánuð. Greiðslukjör. JÓN 5. RRNRBON Sími 22935. Kenni allan daginn og á kvöldin. ilul:[lrLiiiJbi<{rliii*',TiitiiviíÝ ptiú fí! |51l fB ElpBiKll I" ■”ní? * Tj •'Ít T nn ^Fij LeíkfelaE Akureyrar Útlendingurinn gamanieikur eftir Larry Shue. Þýðandi: Böðvar Guðmundsson. Leikstjóri: Sunna Borg. Leikmyndarhöfundur: Hallmundur Kristinsson. Búningahönnuður: Freygerður Magnúsdóttir. Ljósahönnuður: Ingvar Björnsson. Sýningarstjóri: Hreinn Skagfjörð. Leikarar í þeirri röð sem þeir birtast: Aðalsteinn Bergdal, Þráinn Karlsson, Sigurveig Jónsdóttir, Jón Bjarni Guðmundsson, Bryndís Petra Bragadóttir, Björn Karlsson, Sigurþór Albert Heimisson og ónefndir meðlimir Ku Klux Klan. Sýningar: Su. 27. des. kl. 20.30 Frumsýning. Má. 28. des. kl. 20.30. Þri. 29. des. kl. 20.30. Mi. 30. des. kl. 20.30 og síðan sýningahlé til fö. 8. jan. kl. 20.30. Gjafakort og áskriftarkort á Útlendinginn og Leðurblökuna. Skemmtileg jólagjöf! Saga leiklistar á Akureyri 1860-1992. Glæsileg jólagjöf! Miðasala er í Samkomuhúsinu, Hafnarstræti 57, alla virka daga kl. 14-18. Laugardaga og sunnudaga kl. 13-18. Símsvari allan sólarhringinn. Greiðslukortaþjónusta. Sími í miðasölu: (96)24073. Innréttingar. Framleiðum eldhúsinnréttingar, baðinnréttingar og fataskápa. íslensk framleiðsla, allra hagur. Tak hf., trésmiðja, Réttarhvammi 3, Akureyri, sími 11188, fax 11189. Tilboð á teppahreinsun fram að áramótum. Fram að áramótum verðum við með tilboð á öllum teppahreinsunum. Hreinsum stigaganga fyrir húsfélög, einbýlishús og ótal margt fleira. Vanur maður - vönduð vinna. Nánari upplýsingar í síma 96- 12025 á daginn og í sima 96-25464 á kvöldin. Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum að okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón í heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niður og setjum upp. Fjölhreinsun, Fjölnisgötu 6c, Inga Guðmundsdóttir, heimasímar 25296 og 985-39710. Úr bæ og byggd Fundir fundurst. Isafoldar og st. fBrynju, fimmtudaginn 17. des. kl. 20.30 í félags- heimili templara. Jóladagskrá - kaffiveitingar. Æt. I.O.O.F. Ob2 = 174121681/2 = Jv Gjafir: Til Safnaðarheimilis Akureyrar- kirkju kr. 50.000 frá konu á Hlíð. Kr. 10.000 til Hjálparstofnunar kirkj- unnar frá L.S. Gefendum eru færðar innilegustu þakkir. Birgir Snæbjörnsson. Geðverndarfélag Akur- eyrar. '.rVn Skrifstofa Geðverndar- Ci V * félagsins að Gránufélags- götu 5, er opin mánudaga kl. 16-19 og fimmtudaga kl. 13-16, stuðningur og ráðgjöf. Síminn er 27990, opið hús alla miðvikudaga frá kl. 20. All- ir velkomnir. Stjórnin. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okknr færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppahúsið. Tryggvabraut 22, sími 25055. Gluggaþvottur - Hreingerningar -Teppahreinsun - Rimlagardínur. Tek að mér hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum ár- angri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Sími 25650. Vinsamlegast leggið inn nafn og símanúmer í símsvara. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Stígamót, samtök kvenna gegn kyn- ferðislegu ofbeldi. Sfmatími til kl. 19.00 í síma 91-626868. Minningarkort Styrktarfélags krabbameinssjúkra barna fást í Bókabúð Jónasar. Minningarspjöld Zontaklúbbs Aknreyrar (Eyjusjóður), fást í Bóka. ð Jónasar og Blómabúðinni Akri. BORGARBIÓ Salur A Þriðjudagur Kl. 9.00 Hinir vægðarlausu Salur B Þriðjudagur Kl. 9.00 Steiktir grænir tómatar BORGARBÍÓ © 23500 Eiginmaður minn, ÁRNI EVERT JÓHANNSSON, lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri, sunnudaginn 13. desember. Jarðarförin verður auglýst síðar. Björg Kristmundsdóttir, stjúpbörn, barnabörn og barnabarnabörn. Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, systir, mágkona og amma, KRISTÍN VALDIMARSDÓTTIR, Keilusíðu 5 c, lést á Fjórðungssjúkrahúsi Akureyrar, 12. desember. Jarðarförin fer fram frá Akureyrarkirkju, föstudaginn 18. des- ember, kl. 13.30. Erna Þ. Einisdóttir, Björn H. Þórarinsson, Valdimar Einisson, Guðrún Ragnarsdóttir, Þóra B. Einisdóttir, Haraldur Valbergsson, Einir Örn Einisson, Hrönn Hjaltadóttir, Sverrir Valdimarsson, Anna Hjaltadóttir, Birgir Valdimarsson, Kolbrún Theodórsdóttir og barnabörn.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.