Dagur - 15.12.1992, Page 13
Dagskrá fjölmiðla
Sjónvarpið
Þriöjudagur 15. desember
17.45 Jóladagatal Sjónvarps-
ins - Tveir á báti.
Fimmtándi þáttur.
17.50 Jólaföndur.
17.55 Sjóræningjasögur (1).
(Sandokan.)
18.15 Frændsystkin (1).
(Kevin's Cousins.)
18.45 Táknmálsfréttir.
18.50 Skálkar á skólabekk (8).
(Parker Lewis Can’t Lose.)
19.15 Auölegð og ástríður
(57).
(The Power, the Passion.)
19.45 Jóladagatal Sjónvarps-
ins.
Endursýnt.
20.00 Fréttir og veður.
20.40 Fólkið í landinu.
Ilmur augnabliksins.
Sigríður Arnardóttir ræðir
við Ketil Larsen leikara og
sagnamann sem mörgum er
kunnur í hlutverki Tóta
trúðs.
21.10 Eiturbyrlarinn í Black-
heath (2).
(The Blackheath Poison-
ings.)
22.10 Bók í hönd.
Bein útsending úr sjón-
varpssal þar sem fjallað
verður um nýjar skáldsögur
og fræðirit. Rætt verður við
nokkra höfunda sem einnig
lesa úr verkum sínum og
jafnframt verða lesendur
spurðir álits.
23.00 Ellefufréttir.
23.10 Bók í hönd - framhald.
23.40 Dagskrárlok.
Stöð 2
Þriðjudagur 15. desember
16.45 Nágrannar.
17.30 Dýrasögur.
17.45 PéturPan.
18.05 Max Glick.
18.30 Mörk vikunnar.
19.19 19:19.
20.15 Eiríkur.
20.40 Breska konungsfjöl-
skyldan.
(Monarchy.)
í þessum þætti verður fjallað
um stéttaskiptingu í bresku
þjóðfélagi og hvaða hlutverk
breska konungsfjölskyldan
hefur í því sambandi.
Annar þáttur.
21.10 Björgunarsveitin.
(Police Rescue.)
22.05 Lög og regla.
(Law and Order.)
22.55 Sendiráðið.
(Embassy.)
23.50 Gimsteinaránið.
(Grand Slam.)
Vopnaðir byssum og tylft
hafnarboltakylfa eru félag-
arnir Hardball og Gomez í
æsispennandi eltingarleik
upp á líf og dauða.
í sameiningu þurfa þeir að
finna lítið bam, bjarga
stúlku og koma höndum yfir
morðingja áður en þeir gera
út af við hvor annan!
Aðalhlutverk: Paul
Rodriguez og John
Schneider.
Bönnuð börnum.
01.20 Dagskrárlok Stöðvar 2.
Rás 1
Þriðjudagur 15. desember
MORGUNÚTVARP
KL. 06.45-09.00.
06.55 Bæn.
07.00 Fréttir.
Morgunþáttur Rásar 1.
Hanna G. Sigurðardóttir og
Trausti Þór Sverrisson.
07.20 „Heyrðu snöggvast..."
07.30 Fréttayfirlit • Veður-
fregnir.
Heimsbyggð - Af norrænum
sjónarhóli.
Tryggvi Gíslason.
Daglegt mál, Ari Páll Krist-
insson flytur þáttinn.
08.00 Fréttir.
08.10 Pólitíska hornið.
Nýir geisladiskar.
08.30 Fréttayfirlit.
Úr menningarlífinu.
ÁRDEGISÚTVARP
KL. 09.00-12.00.
09.00 Fréttir.
09.03 Laufskálinn.
09.45 Segðu mér sögu, „Pétur
prakkari", dagbók Péturs
Hackets.
Andrés Sigurvinsson les
(36).
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi
með HaUdóm Björnsdóttur.
10.10 Árdegistónar.
10.45 Veðurfregnir.
11.00 Fréttir.
11.03 Byggðalínan.
Landsútvarp svæðisstöðva í
umsjá Arnar Páls Hauksson-
ar á Akureyri.
Stjórnandi umræðna auk
umsjónarmanns er Finnbogi
Hermannsson.
11.53 Dagbókin.
HÁDEGISÚTVARP
KL. 12.00-13.05.
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Að utan.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlindin.
12.57 Dánarfregnir • Auglýs-
ingar.
MIÐDEGISÚTVARP
KL. 13.05-16.00.
13.05 Hádegisleikrit Útvarps-
leikhússins, „Líftrygging
er lausnin" eftir Rodney
Wingfield.
Annar þáttur af fimm.
13.20 Stefnumót.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, „Riddar-
ar hringstigans" eftir Einar
Má Guðmundsson.
Höfundur les (11).
14.30 Kjarni málsins -
Ökunám og ökukennsla.
15.00 Fróttir.
15.03 Á nótunum.
SÍÐDEGISÚTVARP
KL. 16.00-19.00.
16.00 Fréttir.
16.05 Skíma.
16.30 Veðurfregnir.
16.45 Fréttir.
Frá fréttastofu bamanna.
16.50 „Heyrðu snöggvast..."
17.00 Fréttir.
17.03 Að utan.
17.08 Sólstafir.
18.00 Fréttir.
18.03 Bókaþel.
Lesið úr nýjum og nýút-
komnum bókum.
18.30 Kviksjá.
18.48 Dánarfregnir • Auglýs-
ingar.
KVÖLDÚTVARP
KL. 19.00-01.00.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar • Veður-
fregnir.
19.35 „Líftrygging er lausn-
in“ eftir Rodney Wingfield.
(Endurflutt hádegisleikrit.)
19.50 Daglegt mál.
20.00 íslensk tónlist.
20.30 Mál og mállýskur á
Norðurlöndum.
21.00 Tónlist.
22.00 Fréttir.
22.07 Pólitíska hornið.
22.15 Hér og nú.
22.27 Orð kvöldsins.
22.30 Veðurfregnir.
22.35 Halldórsstefna.
23.15 Djassþáttur.
24.00 Fréttir.
00.10 Sólstafir.
01.00 Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til
morguns.
Rás 2
Þriðjudagur 15. desember
07.03 Morgunútvarpið -
Vaknað til lífsins.
Kristín Ólafsdóttir og
Kristján Þorvaldsson hefja
daginn með hlustendum.
-- Veðurspá kl. 7.30.
08.00 Morgunfréttir.
- Morgunútvarpið heldur
áfram.
- Margrét Rún Guðmunds-
dóttir hringir frá Þýskalandi.
09.03 9-fjögur.
Svanfríður & Svanfríður til
kl. 12.20.
Eva Ásrún Albertsdóttir og
Guðrún Gunnarsdóttir.
Afmæliskveðjur. Síminn er
91-687123.
- Veðurspá kl. 10.45.
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 9-fjögur
- heldur áfram.
Gestur Einar Jónasson til
klukkan 14.00 og Snorri
Sturluson til kl. 16.00.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmála-
útvarp og fréttir.
- Veðurspá kl. 16.30.
17.00 Fróttir.
- Dagskrá heldur áfram.
- Hór og nú.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarsálin - þjóðfund-
ur í beinni útsendingu.
Sigurður G. Tómasson og
Leifur Hauksson sitja við
símann, sem er 91-686090.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Ekki fréttir.
19.32 Úr ýmsum áttum.
Umsjón: Andrea Jónsdóttir.
22.10 Allt í góðu.
Umsjón: Gyða Dröfn
Tryggvadóttir og Margrét
Blöndal.
- Veðurspá kl. 22.30.
00.10 í háttinn.
01.00 Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til
morguns.
Fréttir eru sagðar kl. 7,7.30,8,
8.30,9,10,11,12,12.20,14,15,
16, 17, 18, 19, 22 og 24.
Næturútvarpið
00.10 Næturtónar.
01.30 Veðurfregnir.
01.35 Glefsur.
02.00 Fréttir.
- Næturtónar.
04.00 Næturlög.
04.30 Veðurfregnir.
05.00 Fréttir.
05.05 Allt í góðu.
06.00 Fréttir af veðri, færð og
flugsamgöngum.
06.01 Morguntónar.
Ríkisútvarpið á
Akureyri
Þriðjudagur 15. desember
8.10-8.30 Útvarp Norður-
lands.
18.35-19.00 Útvarp Norður-
lands.
Frostrásin
Þriðjudagur 15. desember
07.00 í öðrum, Palli og Aron.
09.00 -29 á celcíus, Dabbi og
Gústi.
12.00 Leið 2 með matnum,
Haukur Guðjóns.
14.00 í selskap, Axel Grettis-
son.
16.00 Einn á palli, Palli
Hlöðvers.
18.00 Af lífi og sál, Finnur
Sig.
20.00 Leið 3 með exem, Jón
Baldvin.
22.00 Jón Reimar.
01.00 Dagskrárlok.
Hljóðbylgjan
Þriðjudagur 15. desember
17.00-19.00 Pálmi Guðmunds-
son með vandaða tónlist úr
öllum áttum. Fréttir frá
fréttastofu Bylgjunnar/
Stöðvar 2 kl. 18.00. Síminn
27711 er opinn fyrir óskalög
og afmæliskveðjur.
Bylgjan
Þriðjudagur 15. desember
06.30 Morgunútvarp
Bylgjunnar.
07.00 Fréttir.
07.05 Morgunútvarp
Bylgjunnar.
09.00 Morgunfréttir.
09.05 íslands eina von.
12.00 Hádegisfréttir frá frétta-
stofu Stöðvar 2 og Bylgjunn-
ar.
12.15 íslands eina von.
13.00 íþróttafréttir eitt.
13.10 Ágúst Hóðinsson.
16.05 Reykjavík síðdegis.
17.00 Síðdegisfréttir.
17.15 Reykjavík síðdegis.
Fréttir kl. 18.00.
18.30 Gullmolar.
Tónlist frá fyrri áratugum.
19.00 Flóamarkaður
Ðylgjunnar.
Síminn er 671111 og
myndriti 680004.
19.30 19:19.
Samtengdar fréttir Stöðvar 2
og Bylgjunnar.
20.00 Kristófer Helgason.
23.00 Kvöldsögur.
Hallgrímur Thorsteinsson
spjallar um lífið og tilveruna
við hlustendur sem hringja í
síma 671111.
00.00 Pétur Valgeirsson.
Tónlist fyrir næturhrafna.
03.00 Næturvaktin.
Nýjar bækur ___________
GlerQallið
Blásarasveit æskunnar:
Tónleikar í
Glerárkirkju
í kvöld
Blásarasveit æskunnar efnir til
tónleika í Glerárkirkju í kvöld -
þriðjuda^inn 15. desember kl.
20.30. A efnisskrá tónleikanna
eru meðal annars tvær svítur eftir
Hándel, Vatnasvítan og Flugelda-
svítan, og óbókonsert eftir
Corelli. Jacqueline Simm leikur
einleik á óbó og stjórnandi á tón-
leikunum verður Roar Kvam.
Þetta eru fyrstu tónleikar Blás-
arasveitar æskunnar eftir mjög
vel heppnaða keppnis- og tón-
leikaferð til Ziirich á síðastliðnu
sumri þar sem sveitin vann meðal
annars til þriðju verðlauna í gull-
flokki.
SJÁUMST
MEÐ
ENDURSKINI!
UMFEROAR
RAO
Þjóðskáldín
- úrval úr bók-
menntum 19. aldar
Ut er komin hjá Máli og menningu
stórbókin Þjóðskáldin - Úrval úr
bókmenntum 19. aldar. Guðmund-
ur Andri Thorsson valdi efnið.
Bókin geymir úrval úr ljóðum eft-
ir helstu skáld 19. aldarinnar,
Bjarna Thorarensen, Sveinbjörn
Egilsson, Rósu Guðmundsdóttur,
Bólu-Hjálmar, Sigurð Breiðfjörð,
Guðnýju Jónsdóttur frá Klömbrum,
Jónas Hallgrímsson, Jón Thor-
oddsen, Grím Thomsen, Pál Ólafs-
son, Steingrím Thorsteinsson,
Matthías Jochumsson, Júlíönu
Jónsdóttur, Kristján Jónsson,
Stephan G. Stephansson, Ólöfu Sig-
urðardóttur frá Hlöðum, Þorstein
Erlingsson, Hannes Hafstein og
Einar Benediktsson.
Að auki eru í bókinni sögur eftir
þá höfunda sem atkvæðamestir voru
í því að endurvekja sagnalistina hér
á landi, Jón Thoroddsen, Benedikt
Gröndal, Þorgils gjallanda, Gest
Pálsson og Einar H. Kvaran. Guð-
mundur Andri Thorsson skrifar
stutta kynningu á hverjum höfundi.
Bókin er 769 bls., gefin út í stór-
bókaflokki Máls og menningar.
Út er komin á vegum Almenna
bókafélagsins ný barnabók eftir
Aðalstein Ásberg Sigurðsson. Nefn-
ist hún „Glerfjallið“.
„GIerfjallið“ er ævintýraleg saga
um tvo bræður, Halla og Frikka og
frænkuna Gúndínu. Frikki týnist
með dularfullum hætti og Gúndína
og Halli fara að leita hans og lenda
inn í furðuheim þar sem hættur
leynast við hvert fótmál. Par kynn-
ast þau blákonum, musteri morg-
undrauganna, óhugnanlegum ill-
fyglum svo að eitthvað sé nefnt.
Stríðnisstelpa
Skjaldborg hefur gefið út barnabók-
ina Stríðnisstelpa eftir Heiðdísi
Norðfjörð.
„Þetta er vönduð og lærdómsrík
bók fyrir unga lesendur og kímnin
situr í fyrirrúmi," segir m.a. í frétt
frá útgefanda. Stríðnisstelpan Kata
er fimm ára borgarbarn sem fer í
sumarfrí til afa og ömrnu í sveitinni.
í sveitinni er líka Jói frændi. Hann
er ágætis frændi, en satt að segja
líka dálítið stríðinn.
Jóhann V. Gunnarsson mynd-
skreytti bókina, sem kostar kr. 990.
Þriðjudagur 15. desember 1992 - DAGUR - 13
Einkaflugmannsnámskeið
Flugskóli Akureyrar stendur fyrir bóklegu einka-
flugmannsnámskeiði í janúar.
Þeir sem áhuga hafa á þátttöku, hafi samband við Ágúst
Magnússon í síma 12105 eða 11663.
Flugskóli Akureyrar
Flugstöð Akureyrarflugvelli, sími 12105.
Frostrásin FM 98,7
Útvarp á Norðurlandi með aðsetur á Akureyri.
VERTU MEÐ...
10 Ijósatímar á dag í TOPP SÓL, 1 geisladiskur daglega gefinn til
hlustenda frá Radiónaust.
Jólahúfan, fylgstu með á Frostrásinni og „I sporum jólasveinsins",
sem er jólaleikur Frostrásarinnar og Radiónausts.
Einnig bíómiðar, jólaöl og margt fleira.
Frostrásin, sími 27687.
Auglýsingasími 27691.
Myndsendir 27692.
Frostrásin - Gefandi stöð.
Frostrásin FM 98,7
Sími 27687 ★ Útvarp með sál
1
Jhajadanamkéhiw
JíörÍudamk
Fegurðarsamkeppni Norðurlands 1993
verður fialdin í febrúar.
Aðstandendur keppninnar leita nú að
þátttakendum og væru upplýsingar
um verðuga fulltrúa vel þegnar.
Tekið er á múti ábendingum í síma 22770
svo og allar upplýsingar gefnar í sama síma.
SJALLINN
0
Munið að gefa
smáfuglunum