Dagur - 15.12.1992, Page 15
Þriðjudagur 15. desember 1992 - DAGUR - 15
Dagdvelja
Þribjudagur 15. desember.
(Vatnsberi 'N
(20. jan.-18. feb.) J
Ákveddu snemma hva5 þú ætlar
að gera og haltu þig við áætlunina
því truflandi öfl eru við líði á
vinnustað. Auðveldaðu þér störfin
með skipulagningu.
(Fiskar
(19. feb.-20. mars)
Það reynir á þolinmæðina þegar
þú reynir að skýra mál þitt fyrir
öðrum því fólk virðist óákveðið.
Ástarsambönd standa sterkum
fótum.
(Hrútur 'N
(21. mars-I9. april) J
Dagurinn verður annasamur en
nytsamur. Taktu ekki fljót-
færnislegar ákvarðanir því það
gæti reynst erfitt að breyta þessari
ákvörðun seinna.
íNaut 'N
VjK"*' ~V (20. apríI-20. mai) J
Láttu ekki bugast þótt þér takist
verkið ekki í fyrstu því þetta kemur
allt seinna í dag. Persónulegt
samband bantar og veitir þér vissa
fróun.
(Tvíburar ^
\^/V J\ (31. maí-SO. júní) J
Ef ósætti skapar vandamál skaltu
láta viðkomandi aðila jafna sig í
friði. í kvöld ræður félagslífið
ríkjum og ástfangið fólk hefur það
gott.
(^M^Krátíbi 'N
WNc (81. júni-22. Júli) J
Þér finnst lítið koma til um
skopskyn annarra svo haltu þig út
af fyrir þig í dag. Þab verður þér
ekki til álitsauka að láta skoðun
þína í Ijós.
fcf^Ploón ^
'lV (85, júll-22. ágúst) J
Þreytandi dagur því jafnvel
auðveldustu verk snúast í höndum
þínum og þú þarft ab byrja aftur
frá byrjun.
Hreint út sagt, þá erum viö kol-
krabbar í flokki lindýra en höf-
um samt höfuökúpu á hjörum
eins og stendur ætti frekar aö
telja okkur til mjúkhöföa.
:0
>
m
Karlmenn veröa svo sannarlega fyrir / Allir aðrir þjóöfélagshópar eru ^
baröinu ágrínistum í sjónvarpinu, Salvör/ komnir á bannlista, Teddi. Þið
Þeir segja endalausa brandara s—erlJb þeir einu sem hægt er aö gera
um vonlausa karlmenn. 9rln arr an þess aö eiga þaö á hættu aö á
mann verði ráöist. Ef karl-
menn axla ekki þessa
ábyrgö, er úti um
skemmtiiönaðinn.
/©KFS/Distr. BULLS -t --------V
(jtf Meyja 'N
\ (23. ágúst-22. sept.) )
Ef þú ert tilbúinn til ab endurskoba
hug þinn og gleyma særðu stolti
er líklegt að þér mæti svipað
viðmót. Málefni barna eru þér
ofarlega í huga.
Vog
(23. sept.-22. okt.)
Dagurinn boðar breytingar á
ýmsum sviðum svo óttastu ekki ab
fara nýjar leibir. Fjölskyldumálin
taka drjúgan tíma frá þér í kvöld.
3
Jé
2
CQ
Við leigðum okkur hryll-
ingsmynd í gærkvöldi.
Mérfannst frábært atrið-
ið þegar hausinn á
gæjanum sprakk.
Kennarinn lét
okkur hafa Æ> AndréSi
tuttugu ekkj á meðan
algebru-jofnur við erum að
sem við urð- borða
um aö leysa.
A léttu nótunum
Orbtakíb
Cabb
Hafnfirðingurinn var í byggingavinnu og virtist óhemju afkastamikill. Á
tveggja mínútna fresti skrölti hann upp stigann með firnin öll af múrsteinum
ífanginu. Þegar svo hafbi gengið í um klukkustund, spurði vinur hans hvers
vegna hann hamabist svona. „|a," sagði hann, „þú mátt ekki segja neinum
en ég er að gabba þá alla. Ég læt steinana alltaf detta niður aftur. Eg hamast
því alls ekki neitt; það er alltaf sama múrsteinshlassið sem ég fer með upp..."
(XMC. Sporðdreki^
(23. okt.-21. nðv.) J
Gættu þess að blanda þér ekki um
of í vandamál annarra því abeins
hálfur sannleikurinn er þér
sjáanlegur. Þetta gæti líka dregib
dilk á eftir sér.
@Bogmaöur 'N
(22. nóv.-21. des.) J
Persónuleg málefni ganga vel og
dagurinn er kjörinn til ab bæta
þau enn frekar. Einbeittu þér ab
þeim sem hafa reynst erfiðastir
upp á síbkastib.
(Steingeit "N
\JT D (22. des-19, jan.) J
Þab er óþarfi ab skipuleggja
skemmtanir fyrirfram. Óvænt atvik
eru alltaf skemmtilegri. Eitthvað
sem þú lest vekur þig til
umhugsunar.
Afmælisbarn
dagsins
Kringumstæburnar þvinga þig til
ab taka ákvörbun í máli sem
snertir daglegt líf, þótt þú finnir
ekki fyrir breytingunum fyrr en
síðar. Árið verður sennilega
líflegra en áður og um miðbik
þess verða annir miklar. Samstarf
við abra reynist þér happadrjúgt
varbandi frama í starfi.
Þetta þarftu
ab vital
Þúsund sinnum á hljómplötu!
Ab minnsta kosti tvö lög hafa
verið hljóðrituð á plötur oftar en
1000 sinnum. Yesterday, eftir bítl-
ana McCartney og Lennon var
hljóðritað 1186 sinnum á árunum
'65-73. Tie a Yellow Ribbon
Round the Old Oak Tree, eftir
Levine og Brown, var hljóðritab
1000 sinnum á árunum 73-79.
Koma til skjalanna Orðtakið
merkir að vera á baugi, skipta sér
af einhverju, hlutast til um
eitthvað. Orðtakið mun í fyrstu
hafa merkt að „koma til
umræbu", því orbib SKjAL er
kunnugt úr fornmáli í merk-
ingunni umtal eba þvaður.
Hjónabandifr
Fyrsta barnib
„Eiginmaburinn er fyrsta barn
konunnar." j. Panin.
STÓRT
• Skólaskop
Út er komið
fjórba bindi af
skólaskopi, sem
hefur ab geyma
broslegar sögur
af nemendum
og kennurum.
Þessi bók heitir
Enn meira
skólaskop. Við grípum niður í
bókina. „Úr landafræðiprófi f 9.
bekk á Suðurlandi: „Hvers vegna
er klukkan í Reykjavík á undan
klukkunni í New York?- Svar eins
nemanda van „Vegna þess að
Amerika fannst seinna." „Úr
íslandssöguprófi í 6. bekk í Hafn-
arfirði: „Hvað hét sonur Eiríks
rauba?" Ólesinn nemandi, sem
þó var með iitbrigbi mannkyns á
hreinu, svaraði: „Stjáni blái." „Úr
söguprófi í framhaldsskóla:
„Hvers vegna voru íslendingar á
móti stöbulögunum? Einn nem-
andinn brá fyrir sig betri fætinum
og svaraði: „Þau voru sett án
nokkurs samræðis vib íslendinga
og svo vildum vib auðvitab ekki
vera undir Dönum."
• Nokkur
gullkorn
Eftirfarandi gull-
korn eru úr svör-
um og ritgerb-
um nemenda úr
ýmsum náms-
greinum af mis-
munandi skóla-
stigum: - Abal-
einkenni hesta
er ab vera sífellt á kappreiðum. -
ígulker teljast til skólpdýra. Þau
ganga á prjónum. - Þjóbeinið er
aftan vlð endaþarm. - í eblis-
fræbibókinni stendur ab hrabi
Ijóss sé 300,000 kílómetrar á
sekúndu. Þab fær þó ekki staðist
því f gær mældi ég Ijóshrabann á
babherberginu og þab tók
nákvæmlega 15 sekúndur ab
kvikna á perunni. - Crasekkju-
maður er ekkill sem þjáist af
heymæði. - Höfubáttirnar heita
subur, norbur, vestur og ostur. -
Hæsta fjall á íslandi ber nafnib
Hvannadalshrúgur. - í ástandinu
lögðust (slenskar konur mjög lágt
en þó ekki meb öllum. - Helstu
hlunnindi f sveitunum eru sturta
og sjónvarp.
• Enn meira
spaug
„Líffræbikennari vib Mennta-
skólann í Reykjavík var einhverju
sinnl ab útskýra blóbrásina fyrir
nemendum sínum. Er hann hafbi
lokið útskýringum sínum tók
hann pilt, sem Óli hét, upp að
töflu oq spurði: „Hvernig stendur
á þvf, Oli minn, að blóbið sækir til
höfuðsins þegar ég stend á höfbi
en ekki til fótanna þegar ég stend
á þeim?" „Þab er vegna þess að
höfuð ybar er tómt en fætumir
ekkl," svarabi Óli án þess ab hika.
Og einn ættabur af Akranesi f lok-
in: „Dýrafræbikennari ungra
nemenda á Akranesi komst eitt
sinn svo ab orbi í kennslustund:
„Hópur hesta kallast stób, hópur
fiska nefnist torfa en hvaða orð
notum vib yfir hóp kameldýra?"
Varla hafði kennarinn fyrir lokið
við spurninguna en eínn
nemandinn rétti upp höndina og
sagbi hvellhátt: „Karton."