Dagur


Dagur - 15.12.1992, Qupperneq 16

Dagur - 15.12.1992, Qupperneq 16
DAdHJR Akureyri, þriðjudagur 15. desember 1992 Hágæða litstækkun á 5 mínútum cPedí6myndir’ Nýi myndstækkarinn frá KODAK Skipagötu 16 - Sími 23520 Verkalýðsfélag Húsavíkur: Samningum sagt upp - efnahagsaðgerðir bitna harðast á hús- byggjendum og barnafólki - barneignir orðnar lúxus, segir Kári Arnór Kárason Fjárhagsáætlun Akureyrarbæjar fyrir 1993: Framsóknarmenn vílja skera niður framlag til Listagiis - Alþýðuflokkurinn mun styðja þessa tillögu við síðari umræðu Ákveðið var að segja upp kjara- samningum á fundi í stjórn og trúnaðarmannaráði Verka- lýðsfélags Húsavíkur sl. fimmtu- íslenskar getraunir: 4,6 mjJljónir tíl vföskiptavina GA Fimmtugasta leikvika í Islenskum getraunum fór fram um síðustu helgi. Tuttugu og fjórir seðlar reyndust með alla leiki rétta þar af voru tveir á íslandi. Samkvæmt upplýsingum frá íslenskum getraunum gáfu 13 réttir krónur 1.770.000. Tólf rétt- ir gáfu krónur 35.000, 11 réttir krónur 2.600 og 10 réttir krónur 660. „Um helgina voru happadís- irnar með okkur hjá Golfklúbbi Akureyrar sem oft áður. Seðlarn- ir tveir með 13 rétta eru á okkar hendi. Þar að auki erum við með marga seðla með 12 og 11 rétta. Því er svo að upphæðin sem kem- ur norður er um 4,6 milljónir,“ segir Gísli Bragi Hjartarson, framkvæmdastjóri Golfklúbbs Akureyrar. ój Bæjarstjórn Ólafsfjarðar kem- ur líkast til saman í vikulokin til að afgreiða beiðni Sigurðar Björnssonar, bæjarfulltrúa um lausn, og afgreiða einnig bók- un um Fiskmarsmálið. Til stóð að halda fundinn í gær en því var frestað. Eins og fram kom í síðustu viku leit út fyrir að halda þyrfti aukafund bæjarstjórnar nú í vik- unni vegna breytinga á rekstri Hornbrekku en vegna anna heil- brigðisráðherra á Alþingi var því máli frestað fram í janúar. Engu að síður mun bæjarstjórn koma saman til að afgreiða beiðni Sigurðar um lausn og fyrir þann fund verður lögð bókun sem marka á lok Fiskmarsmálsins í VEÐRIÐ í dag blæs hressilega af norðri með snjókomu um allt Norður- land. Reiknað er með 12 vindstigum þá verst lætur. Frost verður á bilinu 6 til 10 stig. dag. Samþykkt var samhljóða að segja upp samningunum frá 15. desember og tekur upp- sögnin þar með gildi 15. janúar 1993. Samningunum er sagt upp á grundvelli 12. gr. um fast gengi, en þar segir að heimilt sé að segja upp samningum sé gengi fellt. „Þetta eru fyrst og fremst við- brögð við aðgerðum ríkisstjórn- arinnar. Okkur finnst þær harka- legar árásir á þá tekjuhópa sem ekki mega við því. Aðgerðirnar eru slæmar að því leytinu til að þær bitna fyrst og fremst á barna- fólki og fólki sem er að koma sér upp húsnæði, þetta er yfirleitt fólk á sama aldri sem er að greiða niður kofann og koma upp krökkunum. Það virðist vera að verða mesti „lúxusinn“ í landinu að eignast börn, menn fara ekki að hafa efni á því,“ sagði Kári Arnór Kárason, formaður Verkalýðsfélags Húsavíkur í samtali við Dag. Kári sagði snemmt að segja til um hvort af verkfalli yrði, en ekki útilokað að til átaka komi á vinnumarkaði á næsta ári. „Ég sé ekki í sjónmáli neinn flöt á sam- komulagi. Stjórnvöld virðast síð- ur vilja hafa samráð en áður var,“ sagði Kári. IM bæjarstjórn. Drög að bókun lágu fyrir bæjarstjórnarfundi í síðustu viku en þá var málinu frestað þar sem ekki var samstaða um orða- lag milli flokkanna í bæjarstjórn. Breytingar á bókuninni voru ræddar í bæjarráði á fimmtudag og mun bókunin koma aftur fyrir bæjarstjórnina í vikunni. JÓH Stéttarsamband bænda segir Ijóst aö með fjárlagafrumvarpi fyrir árið 1993 og nýbirtum efnahagsaðgerðum séu stjóm- völd að taka til sín ávinning af hagræðingu í landbúnaði. Full- trúar Stéttarsambandsins telji af þessum sökum til lítils að halda áfram starfi í Sjömanna- nefndinni svokölluðu við óbreyttar aðstæður. BæjarfuIItrúar Framsóknar- flokks munu við síðari umræðu um fjárhagsáætlun Akureyrar- bæjar í dag leggja til að fram- lög til Listamiðstöðvar í Gróf- argili verði skorin niður um 22 milljónir króna, úr 26 millj- ónum í 4 milljónir króna. Bæjarfulltrúi Alþýðuflokksins staðfesti í samtali við Dag að hann styðji þessa tillögu. í greinargerð með tillögu fram- sóknarmanna segir orðrétt: „Því fjármagni sem ætlað er til fram- kvæmda við sýningarsal í Gróf- argili viljum við frekar verja til eftirfarandi verkefna: - Flýta byggingu dagvistar, þannig að hún komist í notkun snemma árs 1994. - Ljúka framkvæmdum við íþróttahöll. - Ljúka framkvæmdum við sambýli við Skólastíg. - Ljúka framkvæmdum við slökkvistöð. - Hraða framkvæmdum við Sundlaug Akureyrar. Þá leggja framsóknarmenn til að vegna tillögu um niðurskurð í bréfi sem Haukur Halldórs- son og Hákon Sigurgrímsson, fulltrúar Stéttarsambands bænda í Sjömannanefnd, sendu land- búnaðarráðuneytinu í síðustu viku, er bent á að starf nefndar- innar hafi skilað umtalsverðum árangri í aukinni hagræðingu og lækkun vöruverðs. Þetta muni á næstu misserum geta skapað grundvöll fyrir enn frekari árang- ur. Stórfelldur niðurskurður sem framkvæmda í Grófargili verði rekstrarliður Listamiðstöðvar lækkaður um 2,6 milljónir króna og þeir fjármunir notaðir til fjár- hagsaðstoðar í ljósi viðvarandi atvinnuleysis. Einnig gera framsóknarmenn tillögu um að liðurinn „gjaldfærð fjárfesting“ verði hækkaður um 10 milljónir króna. Um þetta seg- ir í greinargerð með tillögunni: „Þessi liður hefur að undanförnu, Hrímbakur EA landaði í gær 80 tonnum hjá Útgerðarfélagi Akureyringa hf. Uppistaða afl- ans var þorskur og ýsa. Togara- flotinn er nú í vari undir Grænuhlíð, inni á Patreksfirði og víðar á Vestfjörðum. Stórviðri hafa hamlað veiðum á Vestfjarðamiðum síðustu dægrin. Þá þegar friður hefur fjárlagafrumvarpið boði sýni að ríkisvaldið ætli að taka til sín ávinninginn í stað þess að hann gangi til neytenda í formi lægra vöruverðs. Jafnframt sé komið í veg fyrir að landbúnaðurinn fái notið ávinnings í formi bættrar samkeppnisstöðu á markaðnum. Vegna þessa segi fulltrúarnir sig úr Sjömannanefnd á meðan niðurskurðaráformin séu uppi. JÓH ár eftir ár, lækkað verulega og er nú 20 milljónum króna lægri en þó er gert ráð fyrir í 3ja ára áætl- un. Sífelldur niðurskurður á við- haldi og endurbótum húseigna er frestur á vanda sem verður því fjárfrekari sem lengur er dregið að endurbæta. Samfara því að sinna nauðsynlegu viðhaldi á fasteignum bæjarins er fjármagn til þessa liðar atvinnuskapandi." óþh verið hefur veiðin verið fremur rýr. Afli berst jafnt og þétt til Utgerðarfélags Akureyringa hf., en aflatölur eru ekki háar sem gefur að skilja. Sl. fimmtudag kom Árbakur EA til löndunar. Aflinn, þorskur og ýsa, var 60 tonn. Sama dag komu 29 tonn frá Eldeyjar-Hjalta og tveim dögum áður 20 tonn frá Eldeyjarboða. Frosti ÞH landaði í gær 32 tonn- um af þorski og næstur til löndunar af togurum Útgerðar- félags Akureyringa hf. er Sval- bakur EA. ój Ólafsfjörður: Bæjarstjómarfundur síðar í vikunrn - lausnarbeiðni Sigurðar Björnssonar og bókun um Fiskmarsmálið á dagskrá Stéttarsamband bænda dregur sína fulltrúa úr Sjömannanefnd: Segja ríkisvaídið hirða ávinn- ing hagræðingar í landbúnaði Útgerðarfélag Akureyringa hf.: Afli berst jafiit og þétt

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.