Dagur - 22.12.1992, Síða 14
14 - DAGUR - Þriðjudagur 22. desember 1992
Jeppadekk til sölu.
39x15x15“ Mickey Thomson á
12“ breiðum felgum, 6 gata.
Uppl. í síma 26645, vinnus. 22499.
Geisladiskar í þúsunda tali.
Pop - Klassík - Jass - Blús.
Póstsendum.
Tónabúðin, s. 22111.
Torfærukeppni á videó.
Höfum loksins fengið spóluna með
torfærum sumarsins 1992.
Reglukynningar, viðtöl við keppend-
ur, mikið af áður óbirtum myndum.
Jólagjöf áhugamannsins, verð kr.
1990.
Einnig eru til spólurnar með torfær-
um sumarsins 1991 og torfærum
sumarsins 1990.
Fæst I Sandfell hf v/Laufásgötu.
Sími 96-26120.
Sendum VISA/EURO.
Bílaklúbbur Akureyrar.
Til leigu 3ja herbergja íbúð á
Brekkunni frá og með 1. janúar.
Uppl. í síma 96-61336.
Til leigu 2ja herbergja kjaliara-
íbúð á Brekkunni.
Uppl. í síma 26110 eftir kl. 18.
íbúð óskast á leigu á Dalvík frá
10. janúar 1993.
Uppl. I vinnusíma 61475 (Sirrý) og
heimasíma 61652.
Vantar herbergi.
Ungur reglusamur námsmaður ósk-
ar eftir herbergi á leigu frá jan.
1993, reykir ekki, góð umgengni.
Símar 91-623562, 91-667382, fax
91-626599. Edward.
Eigum ávallt mikið úrval bóka.
Ástarsögur, spennusögur, ævi-
minningar, Ijóðabækur mikið úrval,
fræðibækur, ættfræði og niðjatöl.
Barnabækur, ritsöfn. Erlendar bæk-
ur og margt fleira.
Fróði, Listagili, sími 96-26345.
Sendum í póstkröfu hvert sem er.
Opið á laugardögum í desember.
Tökum að okkur járningar á
Eyjafjarðarsvæðinu í vetur.
Útvegum skeifur og annað tilheyr-
andi.
Einar örn Grant sími 22029.
Gestur Páll Júlíusson sími 21595.
JC8-Jeep
Scrambler ’83
Til sölu öflugur og góður
jeppi, 38“ dekk, splittað drif,
44-Dana hásingar o.m.fl.
Ný ryðvarinn,
nýlega yfirfarinn.
Skipti á ódýrari bifreið
möguleg.
Uppl. í síma 91-74403.
Bókhaldsþjónusta.
TOK bókhaldskerfi.
Er bókhaldið þitt of dýrt?
Eigum við að athuga hvort hægt er
að minnka kostnaðinn?
Bókhald fyrir einstaklinga og fyrir-
tæki.
Skattframtöl, ritvinnsla, vélritun.
Birgír Marinósson,
Norðurgötu 42, Akureyri,
sími 96-21774.
Tökum að okkur daglegar ræst-
ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir.
Ennfremur allar hreingerningar,
teppahreinsun og gluggaþvott.
Ný og fullkomin tæki.
Securitas, ræstingadeild, símar
26261 og 25603.
Hreinsið sjálf.
Leigjum teppahreinsivélar.
Hjá okkur færðu vinsælu Buzil
hreinsiefnin.
Teppahúsið.
Tryggvabraut 22,
sími 25055.
Gluggaþvottur - Hreingerningar
- Teppahreinsun - Rimlagardínur.
Tek að mér hreingerningar á íbúð-
um, stigagöngum og stofnunum.
Teppahreinsun með nýlegri djúp-
hreinsivél sem skilar góðum ár-
angri.
Vanur maður - Vönduð vinna.
Aron Þ. Sigurðsson.
Sími 25650.
Vinsamlegast leggið inn nafn og
símanúmer í símsvara.
Hreingerningar, teppahreinsun,
þvottur á rimlagardínum, leysum
upp gamalt bón og bónum.
Tökum að okkur hreingerningar,
teppahreinsun og bón í heimahús-
um og fyrirtækjum.
Þvoum rimlagardlnur, tökum niður
og setjum upp.
Fjölhreinsun, Fjölnisgötu 6c,
Inga Guðmundsdóttir,
heimasímar 25296 og 985-39710.
Bólstrun og viðgerðir.
Áklæði og leðurlíki í miklu úrvali.
Greiðsluskilmálar.
K.B. Bólstrun,
Strandgötu 39, sími 21768.
Klæði og geri við bólstruð
húsgögn.
Áklæði, leðurlíki og leðurlúx.
Sérpöntunarþjónusta á Akureyri.
Mikið úrval. Stuttur afgreiðslufestur.
Visaraðgreiðslur (allt að 12 mánuði.
Bólstrun Björns Sveinssonar.
Geislagötu 1, Akureyri,
sími 25322.
Framleiðum eldhúsinnréttingar,
baðinnréttingar og fataskáþa.
fslensk framieiðsla, allra hagur.
Tak hf., trésmiðja,
Réttarhvammi 3, Akureyri,
sími 11188, fax 11189.
Til sölu Toyota Hilux ’82.
Vel útbúinn.
Uppl. I símum 985 32982 og heima
96-27182.
Til sölu Dodge Ramcharger 77,
4x4 á stórum hjólum.
Ekinn 91.000 km.
Sími 22534.
Ýtan hf.
Vantar þig ódýran snjómokstur?
Gerum tilboð.
Hafðu samband I síma 24531 -
985-23851.
Snjómokstur.
Lipur og afkastamikil vél.
Sandblástur og málmhúðun.
Sími 22122 virka daga og 985-
25370 eftir kl. 17.00 og um helgar.
Til sölu Zuzuki quadracer fjór-
hjól.
Á sama stað óskast snjósleði.
Uppl. í síma 24332.
ÖKUKENNSLR
Kenni á nýjan Galant 2000 GLSi.
Útvega öll gögn sem með þarf.
Bók lánuð.
Greiðslukjör.
JON 5. RRNRBQN
Sími 22935.
Kenni allan daginn og á kvöldin.
Leikfelag Akureyrar
Útlendingurinn
gamanleikur
eftir Larry Shue.
Þýðandi: Böðvar Guðmundsson.
Leikstjóri: Sunna Borg.
Leikmyndarhöfundur:
Hallmundur Kristinsson.
Búningahönnuður:
Freygerður Magnúsdóttir.
Ljósahönnuður: Ingvar Björnsson.
Sýningarstjóri: Hreinn Skagfjörð.
Leikarar í þeirri röð sem þeir birtast:
Aðalsteinn Bergdal, Þráinn
Karlsson, Sigurveig Jónsdóttir,
Jón Bjarni Guðmundsson, Bryndís
Petra Bragadóttir, Björn Karlsson,
Sigurþór Albert Heimisson og
ónefndir meðlimir Ku Klux Klan.
Sýningar:
Su. 27. des. kl. 20.30
Frumsýning.
Má. 28. des. kl. 20.30.
Þri. 29. des. kl. 20.30.
Mi. 30. des. kl. 20.30
og síðan sýningahlé til
fö. 8. jan. kl. 20.30.
Gjafakort og áskriftarkort
á Útlendinginn og Leðurblökuna.
Skemmtileg jólagjöf!
Saga leiklistar á Akureyri
1860-1992.
Glæsileg jólagjöf!
Miðasala er í Samkomuhúsinu,
Hafnarstræti 57, alla virka daga
kl. 14-18. Símsvari allan sólarhringinn.
Greiðslukortaþjónusta.
Simi í miðasölu: (96)24073.
Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4.
Tlmar eftir samkomulagi.
Útvega öll náms- og prófgögn.
Greiðslukjör við allra hæfi.
Anna Kristín Hansdóttir,
ökukennari, sími 23837 og bfla-
sfmi 985-33440.
§Hjálpræðisherinn.
Jóladag kl. 20.00: Hátíð-
A arsamkoma. Allir hjart-
’tffcsjjjý.sgr anlega velkomnir.
Áður auglýst samkoma 27. des. fell-
ur niður. Við verðum í staðin með
samkomu í Glerárkirkju.
Miðvikud. 30. des. kl. 15.00: Jóla-
fagnaður eldri borgara. Hringið í
síma 24406, ef þið þurfið keyrslu.
HVÍTASUfinUKIRKJAtl wsmk>shiíd
Aðfangadagur: Hátíðarsamkoma
kl. 16.30 til 17.30, ræðumaður
Vörður Traustason.
Jóladagur: Hátíðarsamkoma kl.
15.30, ræðumaður Ásgrímur Stefáns-
son.
Sunnudagur: 27. desember: Sam-
koma kl. 15.30, ræðumaður Rúnar
Guðnason.
Allir eru hjartanlega velkomnir.
Gjafir:
Til Akureyrarkirkju kr. 5000 frá H.
S. og kr. 5000 frá L. Ö. D.
Maður sem hlaut vinning í happ-
drætti gefur kr. 200.000 til fólks
sem er illa statt.
Gefendum eru færðar bestu þakkir.
Birgir Snæbjömsson.
BORGARBÍÓ
Salur A
Þriðjudagur
Kl. 9.00 Jersey stúlkan
JF.ftSEYSrOl.KAN
MYND SftM KXMUft.
SKCMMnLftGAÁ
ÓVAftT.
STÚLKA S£M VEtT
HVAD HÚN VfLL
TEKSTHSNNfAO
NéOLA OftAUMA-
PftíNSINN?
GAMANMYNDTYRfS
ÞfG.
.liífflf ííftrt/
llílilft SlillftFitlftU
Salur B
Þriðjudagur
Kl. 9.00 Tvídrangar
ATH! Á annan (jólum sýnum við
tvær íslenskar myndir, Sódóma
Reykjavík og Karlakórinn Hekla.
Einnig sýnum við Tomma og
Jenna með íslensku tali.
BORGARBÍO
S 23500
BORGARBÍÓ
frumsýnir
stórmyndir
26.12.92-06.01.93
26. desember
Kl. 3.00
Tommi og Jenni, ísl. tal,
Öskubuska.
Kl. 5.00
Tommi og Jenni,
Sódóma Reykjavík.
Kl. 9.00
Karlakórinn Hekla,
Sódóma Reykjavík.
GRÍN-SPENNUMYNDIN
BLÓÐSUGUBANINN BUFFY
Kl. 11.00
Blóðsugubaninn Buffy,
Lifandi tengdur.
27. desember
Kl. 3.00
Tommi og Jenni, ísl. tal
Öskubuska.
BORGARBÍÓ
S 23500