Dagur - 22.12.1992, Side 15

Dagur - 22.12.1992, Side 15
Þriðjudagur 22. desember 1992 - DAGUR - 15 Dagskrá fjölmiðla Sjónvarpið Þriðjudagur 22. desember 17.45 Jóladagatal Sjónvarps- ins - Tveir á báti. Fimmtándi þáttur. 17.50 Jólaföndur. 17.55 Sjóræningjasögur (2). (Sandokan.) 18.15 Frændsystkin (2). (Kevin's Cousins.) 18.45 Táknmálsfróttir. 18.50 Skálkar á skólabekk (9). (Parker Lewis Can’t Lose.) 19.15 Auðlegð og ástríður (61). (The Power, the Passion.) 19.45 Jóladagatal Sjónvarps- ins. Endursýnt. 20.00 Fréttir og veður. 20.40 Jóladagaskráin. í þættinum kynna Eva Ásrún Albertsdóttir og Guðrún Gunnarsdóttir jóladagskrá Sjónvarpsins. 21.10 Eiturbyrlarínn í Blackheath (3). (The Blackheath Poison- ings.) 22.10 Þjóðmálin í brennidepli. Umræðuþáttur á vegum fréttastofu. 23.00 Ellefufréttir og dag- skrárlok. Stöð 2 Þriðjudagur 22. desember 16.45 Nágrannar. 17.30 Dýrasögur. 17.45 Pétur Pan. 18.05 Nýjar barnabækur. 18.30 Bernskubrek. 19.19 19:19. 20.15 Eiríkur. 20.35 Breska konungsfjöl- skyldan. (Monarchy.) í þessum þriðja þætti er fjall- að um auðæfi Windsor fjöl- skyldunnar og hvernig þau hafa orðið til. 21.05 Björgunarsveitin. (Poiice Rescue.) 22.00 Lög og regla. (Law and Order.) 22.50 Sendiráðið. (Embassy.) 23.40 Eintómt klúður. (A Fine Mess.) Við upptökur á kvikmynd við veðhlaupabraut rekst leikar- inn, svindlarinn og kvenna- maðurinn Spence Holden á tvo glæpamenn við þá iðju að dæla örvandi lyfjum í veð- hlaupahest. Aðalhlutverk: Ted Danson, Howie Mandell, Richard Mulligan. 01.10 Dagskrárlok Stöðvar 2. Rás 1 Þriðjudagur 22. desember MORGONÚTVARP KL. 06.45-09.00. 06.55 Bæn. 07.00 Fréttir. Morgunþáttur Rásar 1. Sigríður Stephensen og Trausti Þór Sverrisson. 07.30 Fréttayfirlit • Veður- fregnir. Heimsbyggð - Af norrænum sjónarhóli. Tryggvi Gislason. Daglegt mál, Ari Páll Kríst- insson flytur þáttinn. 08.00 Fréttir. 08.10 Pólitíska hornið. Nýir geisladiskar. 08.30 Fréttayfirlit. Úr menningarlífinu. ÁRDEGISÚTVARP KL. 09.00-12.00. 09.00 Fréttir. 09.03 Laufskálinn. 09.45 Segðu mér sögu, „Ronja ræningjadóttir", eftir Astrid Lindgren. Þorleifur Hauksson les eigin þýðingu (2). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Bjömsdóttur. 10.10 Árdegistónar. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Byggðalínan. Landsútvarp svæðisstöðva í umsjá Arnar Páls Hauksson- ar á Akureyri. Stjómandi umræðna auk umsjónarmanns er Inga Rósa Þórðardóttir. 11.53 Dagbókin. HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.05. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.57 Dánarfregnir ■ Auglýs- ingar. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00. 13.05 Stefnumót. Listir og menning, heima og heiman. 14.00 Fréttir. 14.03 „Krabbar á eynni", smásaga eftir Anatoli Dnéprof. Fyrri hluti. Eyvindur P. Eiríksson les. 14.30 „Ég lít í anda liðna tíð..." 15.00 Fréttir. 15.03 Á jólanótunum. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00. 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma. 16.30 Veðurfregnir. 16.45 Fréttir. Frá fréttastofu bamanna. 17.00 Fréttir. 17.03 Að utan. 17.08 Sólstafir. 18.00 Fréttir. 18.03 Bókaþel. 18.30 Kviksjá. 18.48 Dánarfregnir ■ Auglýs- ingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-01.00. 19.00 Kvöldfréttlr. 19.30 Auglýsingar ■ Veður- fregnir. 19.35 Arfur út Don Giovanni eftir Wolfgang Amadeus Mozart. 19.50 Daglegt mál. 20.00 íslensk tónlist. 20.30 Mál og mállýskur á Norðurlöndum. 21.00 Serenaða í B-dúr KV 361, „Gran partíta" eftir Wolfgang Amadeus Mozart. 22.00 Fróttir. 22.07 Pólitíska hornið. 22.15 Hér og nú. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 HaUdórsstefna. 23.15 Djassþáttur. 24.00 Fréttir. 00.10 Sólstafir. 01.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Rás 2 Þríðjudagur 22. desember 07.03 Morgunútvarpið - Vaknað til líísins. Kristín Ólafsdóttir og Kristján Þorvaldsson hefja daginn með hlustendum. - Veðurspá kl. 7.30. 08.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. - Margrét Rún Guðmunds- dóttir hringir frá Þýskalandi. 09.03 9-fjögur. Svanfríður & Svanfríður til kl. 12.20. Eva Ásrún Albertsdóttir og Guðrún Gunnarsdóttir. 9.30 Smákökuuppskrift dagsins. 10.30 íþróttafréttir. 11.03 Níu nóttum fyrir jól, spurningaleikur Rásar 2. Afmæliskveðjur. Síminn er 91-687123. - Veðurspá kl. 10.45. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9-fjögur - heldur áfram. Gestur Einar Jónasson til klukkan 14.00 og Snorri Sturluson til kl. 16.00. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmála- útvarp og fréttir. - Veðurspá kl. 16.30. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. - Hér og nú. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - þjóðfund- ur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómasson og Leifur Hauksson sitja við símann, sem er 91-686090. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fróttir. 19.32 Úr ýmsum áttum. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.10 Allt í góðu. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. - Veðurspá kl. 22.30. 00.10 í háttinn. 01.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Fréttir eru sagðar kl. 7,7.30,8, 8.30,9,10,11,12,12.20,14,15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 00.10 Næturtónar. 01.30 Veðurfregnir. 01.35 Glefsur. 02.00 Fréttir. - Næturtónar. 04.00 Næturlög. 04.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 05.00 Fréttir. 05.05 Allt í góðu. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar. Ríkisútvarpið á Akureyri Þríðjudagur 22. desember 8.10-8.30 Útvarp Norður- lands. 18.35-19.00 Útvarp Norður- lands. Bylgjan Þríðjudagur 22. desember 06.30 Morgunútvarp Bylgjunnar. 07.00 Fréttir. 07.05 Morgunútvarp Bylgjunnar. 09.00 Morgunfréttir. 09.05 íslands eina von. Erla Friðgeirsdóttir og Sigurður Hlöðversson halda áfram. 12.00 Hádegisfréttir frá frétta- stofu Stöðvar 2 og Bylgjunn- ar. 12.15 íslands eina von. 13.00 íþróttafréttir eitt. 13.10 Agúst Hóðinsson. Þægileg tónlist við vinnuna og létt spjall á milli laga. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 16.05 Reykjavík síðdegis. 17.00 Síðdegisfróttir. 17.15 Reykjavík síðdegis. Fróttir kl. 18.00. 18.30 Gullmolar. Tónlist frá fyrri áratugum. 19.00 Flóamarkaður Bylgjunnar. Síminn er 671111 og myndriti 680004. 19.30 19:19. Samtengdar fróttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Krístófer Heigason. 23.00 Kvöldsögur. Hallgrímur Thorsteinsson spjallar um lífið og tilveruna við hlustendur sem hringja í síma 671111. 00.00 Pótur Valgeirsson. Tónlist fyrir næturhrafna. 03.00 Næturvaktin. Hljóðbylgjan Þriðjudagur 22. desember 16.00-19.00 Þráinn Brjánsson kemur öllum í gott jólaskap. Fréttir frá Bylgjunni/Stöð 2 kl. 17 og 18. Landssamband íslenskra akstursíþróttafélaga: „Tíu þúsund hestöfl inn á stoftigólf ‘ „Tugir keppenda á nokkurra hundraða hestafla keppnistækj- um háðu harða baráttu í torfær- unni í sumar. Þar komu nýir keppendur fram á sjónarviðið á öflugum grindum og íslendingar fengu í fyrsta sinn erlenda kepp- endur í heimsókn. Landssamband íslenskra akst- ursíþróttafélaga (LÍA) er nú að vinna að gerð myndbands sem inniheldur það allra besta úr tor- færunni í sumar. Torfærukeppn- irnar voru mjög viðburðaríkar enda var mikil barátta um efstu sætin og aðeins örfá stig skildu menn að bæði í íslands- og Bikar- meistaramótinu. Torfæran er fundin upp og þróuð á íslandi og hefur vakið mikla athygli erlendis enda er ísland annálað „jeppa- land“. Sjónvarpsrásin „Screen- sport“ fékk sent kynningarmynd- band um torfæruna í vor og hefur sýnt það nokkrum sinnum. Það vakti athygli blaðamanna á Spáni sem gerðu sér ferð til íslands og fylgdust með Fjallabílatorfæru Stáls og stansa á Akureyri. Að eigin sögn höfðu þeir aldrei séð slík tilþrif áður. Torfærukeppn- irnar eru haldnar víða um land og í sumar bættist við nýtt keppnis- svæði á Akranesi en hinar keppn- irnar fóru fram í Jósepsdal, á Akureyri, Hellu, Egilsstöðum, Vík í Mýrdal og í Grindavík. Aðsókn á torfærukeppnir hef- ur ávallt verið mikil og var mest um 2% þjóðarinnar á einni keppni í Jósepsdal f sumar eða tæplega 6.000 manns. Myndband þetta inniheldur m.a. atriði sem ekki hafa sést áður í þættinum „Bílasport" sem LÍA framleiðir fyrir Stöð 2. Nánari upplýsingar fást í félagsheimili LÍA að Bílds- höfða 14 í Reykjavík og í síma 91-674590.“ (Fréttatilkynning) Hátíðarmessur í Ljósavatns- prestakalli í Jólablaði Dags, sem kom út sl. föstudag, var að venju birt yfirlit yfir messuhald í prestaköllum á Norðurlandi um jólin og áramót- in. Vegna mistaka birtust rangar upplýsingar um messur í Ljósa- vatnsprestakalli og er beðist vel- virðingar á því. Hér á eftir fara réttar upplýs- ingar um hátíðarmessur í Ljósa- vatnsprestakalli um hátíðirnar. Ljósavatnsprestakall: Jóladagur: Hátíðarguðsþjón- usta í Lundarbrekkukirkju kl. 14. Hátíðarguðsþjónusta í Háls- kirkju kl. 21. Annar jóladagur: Hátíðarguðs- þjónusta í Þóroddsstaðarkirkju kl. 11. Hátíðarguðsþjónusta í Ljósavatnskirkju kl. 14. Nýársdagur: Hátíðarguðsþjón- usta í Draflastaðakirkju kl. 21. Bridgefélag Akureyrar íslandsbankamót Hið árlega jólamót íslandsbanka og Bridgefélags Akureyrar fer fram í Verkmenntaskólanum sunnudaginn 27. desember. Spilaður verður Mitchell tvímenningur. Mótið hefst kl. 10.00 og þarf skráningu að vera lokið 15 mínútum fyrr. íslandsbanki gefur vegleg verðlaun sem afhent verða í mótslok. Þátttökutilkynningar berist til Páls Jónssonar (hs. 21695, vs: 25200) eða Hermanns Tómassonar í síma 26196. Þátttökugjald er kr. 1000 á spilara. Frostrásin FM 98,7 Útvarp á Norðurlandi með aðsetur á Akureyri. VERTU MEÐ... 10 Ijósatímar á dag i TOPP SÓL, 1 geisladiskur daglega gefinn til hlustenda frá Radiónaust. Jólahúfan, fylgstu með á Frostrásinni og „I sporum jólasveinsins", sem er jólaleikur Frostrásarinnar og Radiónausts. Einnig bíómiðar, jólaöl og margt fleira. Frostrásin, sími 27687. Auglýsingasími 27691. Myndsendir 27692. Frostrásin - Gefandi stöð. Frostrásin FM 98,7 **?•*. Sími 27687* Útvarp með sál Svæðisstjóm málefna fatlaðra á Norðurlandi vestra leitar eftir kaupum á hentugu húsnæði fyrir sambýli á Sauðárkróki. Um er að ræða einbýlis- eða raðhús, a.m.k. 180 m2 að stærð að meðtalinni bílgeymslu. Tilboð, ergreini staðsetningu, stærð, byggingarár og -efni, herbergjafjölda, brunabóta- og fasteignamat, afhendingartíma og söluverð, sendist eignadeild fjármálaráðuneytisins, Arnarhvoli, 150 Reykjavík, fyrir 6. mars 1993. Fjármálaráðuneytið, 18. desember 1992. Móðir okkar, tengdamóðir og amma, JÓNA A. HARALDSDÓTTIR, Löngumýri 34, Akureyri, lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri, föstudaginn 18. desember sl. Útförin fer fram frá Akureyrarkirkju, þriðjudaginn 29. desem- ber nk. kl. 13.30. Þeim sem vilja minnast hennar er bent á Fjórðungssjúkrahús- ið á Akureyri eða Krabbameinsfélag islands. Lárus R. Halldórsson, Höröur Þ. Karlsson, Bergþóra Júlíusdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. Móðir okkar, INGIBJÖRG KRISTJÁNSDÓTTIR, síðast til heimílis að Hríseyjargötu 16, Akureyri, lést á Kristnesspítala 20. þessa mánaðar. Jarðarförin verður auglýst siðar. Þengill Jónsson, Páll Jónsson, Rósa Jónsdóttir. Þökkum innilega fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför eiginmanns míns og stjúpföður okkar, ÁRNA EVERTS JÓHANNSSONAR. Einnig þökkum við elskulega umönnun Árna Everts á Fjórð- ungssjúkrahúsinu á Akureyri. Björg Kristmundsdóttir, stjúpbörn, barnabörn og barnabarnabörn.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.