Dagur - 22.12.1992, Side 17
Þriðjudagur 22. desember 1992 - DAGUR - 17
Vegfarendur hafa staðnæmst við sýningarglugga Flosa í Skarti.
karlmenn kaupi skyrtuhnappa og
bindisnælur. Bindi séu í tísku nú
og nælurnar fylgi á eftir. Þá sé
alltaf talsvert keypt af karl-
mannahringum. Flosi kvaðst hafa
orðið var við að konur fari var-
legar með fjármuni þegar þær
velji skartgripi en karlar. Ef til
vill hafi þær minni fjárráð. Þær
noti þó samskonar kreditkort en
ef til vill eigi þjálfun þeirra í að
hugsa um heimilishaldið ein-
hvern þátt í þessari hugsun.
Seldi eina skartgripinn
sem ég ætlaði mér að eiga
En að lokum - gengur gullsmið-
urinn og skartgripasalinn sjálfur
með skartgripi? Flosi rétti fram
hendurnar. „Nei - en ég fór einu
sinni með nokkuð gilda gullkeðju
heim til mín og ætlaði mér að
eiga hana. Skömmu síðar kom
maður í búðina til mín og spurði
hvort ég ætti slíka keðju og hann
virtist hafa mikinn áhuga á þann-
ig grip. Ég kvaðst skyldi athuga
málið og sagði að hann gæti kom-
ið aftur eftir klukkutíma. Þetta
var nokkuð dýr keðja og ég átti
ekki aðra slíka á lager. Ég fór því
heim - sótti keðjuna, sem maður-
inn kom síðan og keypti. Þannig
vannst mér ekki tími til að nota
þann eina skartgrip sem ég hafði
ætlað mér að eiga. ÞI
Borgarbíó á Akureyri:
Teikrmnyndin um Tomma og
Jenna frumsýnd annan jóladag
- myndin er með íslensku tali
Bíómyndin um tvær ástsælustu
teiknimyndapersónur allra
tíma, Tomma og Jenna, verð-
ur frumsýnd í Borgarbíói á
Akureyri á annan dag jóla.
Þetta er í fyrsta sinn sem per-
sónurnar leika saman í bíó-
mynd sem er í raun ótrúlegt,
því þær voru fyrs't skapaðar
árið 1940 af tveimur helstu
Bridds:
Jólamót Bj
Íslandsbí
Hið árlega jólamót ísla
banka og Bridgefélags Akur-
eyrar fer fram í Verkmennta-
skólanum á Akureyri sunnu-
daginn 27. desember. Spilaður'
verður Mitchell tvímenningur.
Mótið hefst kl. 10.00 og þarf
skráningu að vera lokið 15
mínútum fyrr. íslandsbanki gefur
verðlaun sem afhent verða í
mótslok. Þátttökutilkynningar
berist til Páls Jónssonar hs: 21695
vs: 25200, eða Hermanns Tómas-
sonar í síma 26196. Þátttökugjald
er kr. 1000,- á spilara.
Vígsla Glerárkirkju:
Kvenfélagið
Baldursbrá sá
um veitiugar
Við vígslu Glerárkirkju þann 6.
desember sl. sá kvenfélagið Bald-
ursbrá um veitingar. Þar sem um
900 gestir komu og þágu veiting-
ar. Til að gera þetta mögulegt
voru margir aðilar sem styrktu
félagið. Öllum þessum aðilum
sendum við innilegt þakklæti og
óskum þeim öllum gleðilegra jóla
og farsældar á komandi ári.
frumkvöðlum teiknimynda í
Bandaríkjunum, þeim Hanna
og Barbera.
Bíómyndin um Tomma og
Jenna er með íslensku tali og er
þetta þriðja teiknimyndin sem
Skífan talsetur. Örn Árnason
lánar Tomma sína rödd og Sigrún
Edda Björnsdóttir lánar Jenna
sína rödd, auk þess sem fjöl-
margir aðrir þekktir leikarar tala
inn á myndina. Leikstjórn var í
höndum Þórhalls Sigurðssonar
en íslenska þýðingu gerði Ólafur
Haukur Símonarson.
Til að gefa myndinni aukna
dýpt var Oskarsverðlaunahafinn
Henry Mancini, fenginn til að
semja átta lög. í myndinni syngja
nokkrir af okkar bestu söngvur-
um þessi lög við íslenska texta
Ólafs Hauks og má þar nefna
Dregið í Jóla-
leikKEA
Laugardaginn 19. desember var
dregið í Jólaleiknum, sem var að
finna í Jólahandbók KEA ’92
sem Vöruhús KEA og Raflagna-
deild gáfu út. Það voru um 700
lausnir sem bárust í þessum Jóla-
leik sem er mjög góð þátttaka.
Jólasveinarnir komu í Leikfanga-
deildina og drógu út nöfn vinn-
ingshafa sem eru eftirfarandi:
1. verðlaun: Vöruúttekt kr.
7.500 í Leikfangadeild Vöruhúss-
ins. íris Ósk Gísladóttir, Brekku-
götu 15.
2. verðlaun: Vöruúttekt kr.
5.000 í Leikfagadeild Vöruhúss-
ins. Veigar og Birgir á Hofsósi.
3. verðlaun: Vöruúttekt kr.
3.000 í Leikfangadeild Vöruhúss-
ins. Sigurður Skúli Eyjólfsson,
Reykjasíðu 3.
Vöruhús KEA og Raflagna-
deild vilja þakka öllum krökkun-
um fyrir þátttökuna og við óskum
ykkur öllum gleðilegra jóla.
Egil Ólafsson og Björgvin Hall-
dórsson. Plata með lögunum úr
myndinni er væntanleg í verslanir
í janúar.
Jólatrés-
fagnaður
Þórs í Hamri
Jólatrésfagnaður Þórs verður
haldinn í Hamri sunnudaginn
27. desember kl. 15.00-17.00.
Jólasveinar koma í heimsókn.
Kakó og kökur. Aðgangseyrir kr.
300,- fyrir 6 ára og eldri. Allir
velkomnir. Kvennadeild Þórs
Ósfcum viðsfciptamönnum
og landsmönnum öllum
LjleMegra jóla
Tilbod
Þorláksmessuskata
kr. 269 kr. kg
Verið hagsýn - verslið í
Opið þriðjudag frá kl. 12.00-18.
Miðvikudag
frá kl. 12.00-23.
Aðfangadag frá kl. 09.00-12.c
Opnum aftur mánudaginn
28. desember Id. 12.00
Björn Sigurbsson Húsavík, sími: 96-42200
Húsavík - Akureyri - Húsavík
Daglegar
ferðir til jóla
Sunnudaga:
Frá Húsavík kl. 17.00 - frá Akureyri kl. 19.00.
Alla aðra daga:
Frá Húsavík kl. 08.00 - frá Akureyri kl. 15.30.
Gefðu henni ilmandi jólagjöffrá
Gueklain
PARJS
<2.
o