Dagur - 14.01.1993, Blaðsíða 11

Dagur - 14.01.1993, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 14. janúar 1993 - DAGUR - 11 Dagdvelja Stjörnuspá eftir Athenu Lee Fimmtudagur 14. janúar f Vatnsberi 'N \ílTÆs (20. jan.-18. feb.) J Þú verbur hálf utan við þig í dag svo hætta er á að abrir notfæri sér tækifæri þér ætluð. Notfærbu þér hæfni Vatnsbera til ab skipuleggja. fFiskar (19. feb.-20. mars) J Leibinlegur dagur er framundan en þú getur bætt úr meb því ab koma verkunum frá og gera svo eitthvab annab en þú ert vanur ab gera. fHrútur ^ (21. mars-19. apríl) J Þú verbur líklega knúinn til ab taka ákvörbun um ferbalag. Ef þú gerir þér ekki grein fyrir mikilvægi þess, mun einhver benda þér á þab. fNaut A ' "V (20. apríl-20. mai) J Misskilningur gæti komib upp í dag svo fábu allar fréttir og til- kynningar stabfestar ábur en þú rýkur af stab. Happatölur eru 4,11 og 20. ( XX Tvíburar ) V'AA' (21. maí-20.júní) J Jákvæbir vindar blása um þig svo flest ætti ab ganga þér í hag og jafnvel rúmlega þab. Einhver dreg- ur úr kröfum á hendur þér. f , Krabbi A V (21. júni-22. júlí) J Farbu gætilega meb peninga, ekki bara hvernig þú eybir þeim. Ekki treysta hverjum sem er fyrir þeim, né hugsunum þínum og leyndar- málum. fw4Þ Idón Vjrv»l\. (23. júlí-22. ágúst) J Nú er kjörib ab fara nibur í kjölinn á fjármálunum og greiða gamlar skuldir. Sennilega færbu líka greidda gamla skuld. Happatölur eru 11, 16 og 30. f Jtf Meyja A V (23. ágúst-22. sept.) J Ekki gera þér of háar hugmyndir um fólk, né vænta mikils af því. Þab kynni ab valda vonbrigbum. Hugsanlega má rekja einhver mis- tök til þín. -Ur (23. sept.-22. okt.) J Við núverandi kringumstæbur er líklegt ab eitthvab ótrúlegt verbi ab veruleika. Því skaltu ekki hafna neinu, þótt þú trúir ekki á þab. (\ uus? Sporðdreki^ (23. okt.-21. nóv.) J Þú átt erfitt meb ab taka ákvarban- ir varbandi framtíbina enda hjálpar fátt til. Frestabu þessu þar til þú ert betur undir þab búinn. f Bogmaöur ^ X (22. nóv.-21. des.) J Vart verbur leti hjá þér enda lætur þú hversdagslífib fara í taugarnar á þér. Leitabu ab tilbreytingu til ab létta þér lundina. frJfr Steingeit ^ ^(TTl (22. des-19. jan.) J Þú færb ákvebib svar vib ákvebinni tillögu sem kemur sér vel. Miklar líkur eru á ab þú náir líka sam- komulagi sem hvetur þig áfram. t 9 9) O) ui Þessi lítur út eins og fjóröi eiginmaöur minn, Walter... þessi litur út eins og sextándi eiginmaöur minn, Earl... annar maðurinn minn, Guido... sá þriöji.... GLERAUGUN ÞÍN ERU TILBÚIN! : ii-it Ím :0 > "3 \A Nú kemurHildur heim úr sumar- 'dag. Þú saknar hennar eins og hún hafi \ slitin úr fangi þér en saknar mín eins og þú hafir bara lagt , =r- bangsann þinn frá þér 1 cmnvao um stund. J3 * V oa Fyrirgefðu hvað ég kem seint. Ég lenti bara í vandræðum með axlaböndin. O Vf PUuJm Notar þú já. Maður axlabönd, notar þau í Jói? staðinn fyrir belti. Þau eru mjög sniðug og notadrjúg. En mér gekk bara svo illa að þræða þau í lykkjurnar. A léttu nótunum Án abstobar „Er hún Guðrún systir þín virkilega dáin?" „já, hún er farin yfir móðuna miklu, blessunin." „Og hvar dó hún?" „Hún dó heima." „Var ekki sóttur læknir handa henni?" „Nei, hún dó sjálf." Afmælisbarn dagsins Það er ekki hægt að fresta hlutun- um endalaust svo snemma á ár- inu verður þú knúinn til að láta til skarar skríða og taka ákvörðun sem varðar veg framtíðar. Farðu að þessu með skynsemi. Að öðru leyti verður árið fremur venjulegt og stöðugt. Orbtakib Hafa allar árar um borb Orðtakið merkir að leggja sig all- an fram, hafa allra klær úti. „Um borð" merkir hér „utan borðs". Orðtakið er því hugsað á sama hátt og orðtökin að „róa öllum ár- um að einhverju" og að „hafa all- ar árar úti". Þetta þarftu ab vita! Æbsta stig járnkrossins Eini maðurinn sem hlaut æðsta stig járnkrossins (riddarakross með sverðum, demöntum og gullnum eikarlaufum) var Hans- Ulrich Rudel, ofursti. Kappinn var heibraður meb þessum einstæða hætti fyrir framgöngu sína á Aust- urvígstöbvunum 1941-45. H|ónabandib Hættuleg þekking „Engin þekking er eins hættuleg og sú, sem maður heldur ab kon- an sín ráði ekki yfir." Ókunnur höfundur. €t/ STORT • Barnaheimilin opin en frí í skólunum Veðrið síðustu daga, eða öllu heldur óveðrið síöustu daga, setti allar sam- göngur úr skorðum og þeir sem voru á ferðinni á bíl- um sínum áttu margir hverjlr í hinu mesta baslt. Hins vegar eru samborgararnir ávallt reiðubúnir að rétta hjálpar- hönd og því komust flestir á milli staða. Eins og venjulega í slíkri ótíð var kennsla felld niður í grunnskólunum, enda varla hægt að ætlast til þess að kennarar færu af stað í vinnuna í vitlausu veðri. Börn- in láta sér hins vegar fátt um finnast og eru mörg hver úti að leika sér í snjónum frá morgni til kvölds. Það vakti óneitanlega athygli að fram- haldsskólarnir á Akureyri skyldu fella niður kennslu sl. þriðudag, enda gerist það ekki á hverjum degi. Skóla- meistari MA benti á það í Degi í gær að stór hópur nem- enda búi fyrir utan Glerá og þar hafi ófærbin veriö hvab mest á þribjudag. Fjölmargir framhaldsskólanemar eiga bíla og margir alveg ágætis bíla, þá hafa strætisvagnar verið á ferðinni, jafnt í Þorp- inu sem á Brekkunni og því áttu nemendur framhaldskól- anna alla möguleika á að komast í skólann. Þá er einnig athyglisvert ab barnaheimili og leíkskólar á Akureyri voru opnir á mánudag og þriöju- dag og þeim er ekki lokað á meðan fólk kemst til vinnu. • Annar hand- leggurinn gaf sig Sighvati Björg- vinssyni, heil- brigðisráð- herra, varb þab á í fyrra- dag ab fá sér snúning á stíf- bónubu gólf- inu t Stjórnar- ráðinu meb þeim afleibingum að annar handleggurinn gaf sig. Ef að líkum lætur verbur þessi atburbur hagyrbingum þjóbarinnar að yrkisefni. Gjörbir ráðherrans hafa löng- um verið drjúgt fóður fyrir hagyrðingana. Síðasta afrek hans var að taka forráðamenn elliheimila í landinu í bakaríib vegna lyfjamála. Þá kvab kunnur hagyrðingur ab vest- an: Rábherra fraöufelldi og beit frá sér meb gnístran tanna. Þarfnú ab stöbva þessa svelt þjófa og glœpamanna. Reynslan er sú, oð ríklss/ób raftar þeir tíbum mjólki, og lasti allt er í lögum stób um lyfhanda gömlu fólki. Margt þeim fleira ég veit til vamms en varla þab rceba nenni. Brátt þurfa ab sníkja og snapa gams snaubustu gamalmenni.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.