Dagur - 20.01.1993, Blaðsíða 10

Dagur - 20.01.1993, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - Miðvikudagur 20. janúar 1993 Dagdvelja Mibvikudagur 20. janúar (Vatnsberi 'N (20. jan.-18. feb.) J Þab sem a&rir eru ab hugsa og rábgera hefur bein áhrif á málefni þín. Vertu því í góbu sambandi og reibubúinn til ab hlusta. Piskar (19. feb.-20. mars) Nú er kjörib ab jafna ágreining eba hafa samband vib „erfitt" fólk um vibkvæm málefni. Happatölurnar eru 9,19 og 27. (L^gSKpHrútur 'N (21. mars-19. april) J Ef þú ert á leibinni í langt ferbalag skaltu gæta þess a& undirbúa þig vel. Ekki trúa öllu sem þér er sagt þessa dagana. (jgt' Naut 'N \CC'' ~V (20. apríl-20. mai) J Erfi&ar kringumstæ&ur gera a& verkum ab þér finnst þú ver&a a& útskýra ger&ir þínar. Komdu hreint fram til ab forbast misskilning. ®Tvíburar ^ (21. mai-20. júni) J Þú ert frekar vi&kvæmur fyrir því sem sagt er um þig en ekki gera of mikib úr því. Reyndu ab slaka á og ekki reyna ab þóknast öbrum. Krabbi ^ VXvc (21. júni-22. júli) J Þú ert svo trúr eigin sko&unum ab hætta er á ab þú ver&ir of fastur fyrir í vibræ&um. Þú gætir tapab vinum á þessu. Happatölur eru 5, 17 og 36. ffeflóón 'N \ ♦Tv (23. júli-22. ágúst) J Þér gengur ævintýralega vel í vinnunni e&a bara hverju sem þú tekur þér fyrir hendur. Þab er alveg óhætt a& taka áhættu i dag. (JLf Meyja N l (23. ágúst-22. sept.) J Dagurinn ver&urfrekarannasamur og líklegt ab þú ver&ir ab breyta fyrirframger&um áætlunum. Bjóddu fram hjálp þína ef þú get- ur. (23. sept.-22. okt.) Nú er upplagt a& vera svolítib ýt- inn til a& bæta fjárhaginn. Eitthvab sem gerist á bak vib tjöldin verbur til a& bæta hag þinn. (\mC Sporðdreki^ \ (23. okt.-21. nóv.) J Stattu fast á þínu ef fáránleg hug- mynd skýtur upp kollinum þótt þú kunnir a& hagnast á henni. Ein- hver misskilningur kemur upp en lei&réttist fljótt. (Bogmaöur 'N \^IX (22.n6v.-21.des.) J Ánægjulegur dagur er framundan þótt hann ver&i ósköp venjulegur. Allt gengur vel, líka ástarmálin sem eru sérlega hamingjurík þessa dagana. Steingeit VjTT) (22.des-19.Jan.) J Þú færb mikilvægar fréttir og seinkun ver&ur þér í hag þar sem þá gefst tími til frekari upplýsinga- öflunar. Þú færb viburkenningu fyrir verk þín. 3 ■3 V u fiQ Vissulega kostuðu nýju Armani fötin mín 20 þús- und en með þeim stend ég þetur í samkeppninni. Þegar keppnautur minn sá mig í þeim fór hann alveg í klessu! Ég hefði auðveldlega unnið ef ég hefði ekki gef- ið leikinn í annarri lotu. A léttu nótunum Embættisleg skylda Ungi presturinn var nýkominn til starfa í litlum bæ. Eitt sinn er hann var á gönguferb um bæinn, fann hann dautt svín í vegkantinum. Honum þótti vib hæfi a& tilkynna lögregluþjóni sta&arins þetta og lag&i því leib sína á lög- reglustö&ina. Vör&ur laganna gat ekki á sér setib a& „skjóta" örlítið á prest- inn og sagði: „Ég hélt nú ab þa& væri skylda ykkar prestanna að jar&setja þá látnu." „já, a& sjálfsögðu gerum við það," svarabi presturinn a& bragði, „en vi& höfum alltaf samband vi& ættingjana fyrst." Afmælisbarn dagsins Breytingar eru fyrirsjáanlegar í heimilis- og einkalífi á árinu með hugsanlegum flutningum. Allar nýjungar verða vel metnar svo vertu ekki hræddur vib þær. Þá væri kjörib a& auka þekkinguna því þa& mun um lei& auka ánægj- una. Orbfakl h Halda í horfinu Or&takið merkir a& halda ein- hverju uppi, þannig a& því hraki ekki. Eiginleg merking or&taksins er vel þekkt enn þann dag í dag, þ.e. a& halda beinni stefnu, láta t.d. skip ekki reka út af réttri leið. Andstæbrar merkingar er or&takib „fara úr horfinu", þ.e. a& mistak- ast e&a fara öðruvísi en ætlað var. Fyrr má nú hugsa sig um! Lengsti umhugsunartími fyrir einn leik í skák (á&ur en núgildandi reglur voru teknar upp) var 11 klukkustundir (!) í skák milli Paul Charles Morphy (1837-1884), Bandaríkjameistara og þýska skák- meistarans Louis Paulsen. Þab fylgir ekki sögunni hversu lengi þeir félagar sátu ab tafli í það skiptið en Ijóst er að þeir voru ekki a& tefla hraðskák! • Obærilegt atvinnuley /im Atvinnuleysib hér á landi er nú komib á þab stig, ab ekki verbur vib unab leng- ur. Um sl. ára- mót voru skráblr um 7000 atvinnulausir og sumir haida því fram ab þab sé raunar enn meira, því ein- hver hópur fólks á ekki rétt á bótum og lætur ekki skrá sig. Talab hefur verib um allt ab 9000 manns séu nú atvinnu- lausir. Ef fram heldur sem horfir verbur atvinnuleysi innan skamms mesta þjóbfé- lagsvandamál okkar íslend- inga. Sl. sunnudag gerir leib- arahöfundur Morgunblabs- ins atvinnuleysib ab umtals- efni og þab er greinilegt ab þar stýrir mabur penna, sem gerir sér fullkomlega grein fyrir hvert stefnir ef ekkert verbur ab gert. Akureyringar hafa fengib ab kynnast at- vinnuleysinu í sinni verstu mynd og er ástandib þar ab verba svipab og á Suburnesj- um, þar sem talib er naub- synlegt ab grípa til sértækra abgerba. En gefum nú leib- arahöfundi Mbl. orbib: • Mesta þjóMé lagsvandamálib „Fámennt þjóbfélag þolir mikib atvinnuleysi verr en fjölmenn þjóbfélög. Návígib er mikib í fámenninu og flestar fjölskyldur kynnast meb einum eba öbrum haetti böli atvinnuleysis þegar þab er komib á þab stig sem nú er orbib hér. t>ess verbur ekki langt ab bíba ab atvinnuleys- ib verbur orbib mesta þjób- félagsvandamál okkar ís- lendinga og ekki seinna vænna ab ríkisstjórnin taki frekar til hendi í þessum málum." Þetta var úr leibara Morgunblabsins. • SamstiIIt átak Þab er hægt ab taka undir hvert orb leibarahöfundar Morgunblabsins. En þab er aftur á móti óskiljanlegt, ab sú ríkisstjóm, sem nú situr, skuli lítib sjá annab vib þær abstæbur, sem nú ríkja í þjóbfélaginu, en ab leggja aukna skatta á þá þjóbfé- lagsþegna, sem enn halda vinnu sinni. Þegar atvinnu- leysi á íslandi er orbib eins mikib og raun ber vitni, duga ekki úreltar kennisetn- ingar um einkarekstur og markabslögmál, sem öllu á ab bjarga. Þab eina sem dugar er samstillt átak ríkis- valds, bæjarfélaga, atvinnu- rekenda og verkalýbsfélaga ab taka þessi mál föstum tokum og ríkisstjórnin verb- ur ab hafa ákvebib frum- kvæbi og „taka frekar til hendi", eins og leibarahöf- undur Mbl. segir.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.