Dagur - 20.01.1993, Blaðsíða 11
I
Miðvikudagur 20. janúar 1993 - DAGUR - 11
Iþróttir
Halidór Arinbjarnarson
Körfuknattleikur yngri ílokka:
FjöUiðamót drengjaflokks
haldið á Akureyri
Laugardaginn 16. januar var
fjölliðamót drengjaflokks í
körfuknattieik haldið á Akur-
eyri. Leikirnir voru í c-riðli
íslandsmótsins. Fjögur lið
voru skráð til leiks en Vals-
menn mættu ekki.
Það voru því 3 lið sem tóku
þátt: Þórsarar, ÍBK-b og Týr.
Fyrst léku ÍBK og Týr og sigruðu
Keflvíkingar örugglega. Næst var
leikur Þórs og ÍBK. hann var
Staðan
Körfubolti,
1. deild kvenna
Staðan:
Keflavík 11 110 819:614 22
ÍR 10 6 4 602:580 12
Tindastóll 14 5 9 714:874 10
KR 9 5 4 533:524 8
Grindavík 11 4 9 694:733 8
ÍS 9 2 7 426:490 4
mjög spennandi allan tímann en
að lokum höfðu Keflvíkingar
sigur, 70:66. Stig Þórs skoruðu:
Eiður Pálmason 20, Hafsteinn
Lúðvíksson 17, Haukur Kjartans-
son 9, Þórður Steindórsson 9,
Kristján Örnólfsson 9 og Guð-
brandur Þorkelsson 2.
Síðast var leikur Þórs og Týs.
Hann var jafn framan af en í
lokin sigu Þórsarar fram úr og
sigruðu 84:70. Stig Þórs: Þórður
Steindórsson 26, Kristján Ömólfs-
son 19, Eiður Pálmason 17, Haf-
steinn Lúðvíksson 12, Jón
Guðnason 4, Haukur Kjartans-
son 4 og Guðbrandur Þorkelsson
2.
Það sem helst brást í þessum
leikjum var skotnýting og víta-
hittni en varnarleikurinn hafði
batnað mikið frá síðasta móti
sem var í nóvember. Um helgina
var 8. flokkur Þórs einnig að
leika fyrir sunnan. Strákarnir
stóðu sig mjög vel en misstu
naumlega af sæti í A-riðli.
Frjálsar íþróttir:
Valdís keppir fjTÍr UFA
Valdís Hallgrímsdóttir, sem
keppt hefur undir merkjum
UMSE og verið ein fremsta
frjálsíþróttakona landsins, hef-
ur nú skipt yfir í UFA. Á
Norðurlandsmótinu um síðustu
helgi varð hún tvöfaldur
Norðurlandsmeistari.
Hún setti persónulegt met í 50
m grindahlaupi á tímanum 8.0.
Hún hljóp 800 m á 2.24,6 sem er
góður árangur og einnig bætti
hún árangur sinn í kúluvarpi.
Valdís er kærkomin lyftistöng
fyrir UFA. UFA keppir í fyrsta
sinn í 2. deild bikarkeppninnar í
sumar og ekki þarf að efast um
að hún mun þar hala inn mörg
stig fyrir UFA. Um næstu helgi
verður meistaramót íslands í
atrennulausum stökkum og þar
mun UFA eiga einn fulltrúa,
Gunnar Gunnarsson, sem stóði
sig mjög vel á Norðurlandsmót-
inu.
Valdís Hallgrímsdóttir.
Chris Moore með Þór
- leikur æfingaleik með liðinu í kvöld
og síðan verður athugað með framhaldið
I gær mætti hinn snjalli körfu-
knattleiksmaður Chris Moore
á æfingu með Þórsliðinu. í
kvöld kl. 19.30 mun síðan
fara fram æfingaleikur milli
Þórs og UFA í Skemmunni
og mun Moore spila með
Þór. Moore var sem kunnugt
er stigahæsti maður úrvals-
deildarinnar þegar forráða-
menn körfuknattleiksdeildar
Tindastóls tóku þá ákvörðun
að segja honum upp störfum.
Moore hefúr dvalið hérlendis
að undanförnu og m.a. fylgst
meö sínum gömlu félögum úr
áhorfendastúkunni. Þórsarar
tóku þá ákvöröun að fá hann til
að æfa með liðinu. í kjölfarið af
því á að athuga með hvort fram-
hald verður á dvöl hans og jafn-
vel hvort hann verður fenginn
til að leika meö liðinu. Hann
mun þó ekki geta leikið með
liðinu á þessum vetri þar sem
reglur banna erlendum leik-
mönnum að spila með fleiri en
einu liði á hverju tímabili.
JÚdÓ:
Aftnælismót hjá yngri flokkum KA
Afælismót KA í júdó fyrir
yngri flokka félagsins fór fram
á Iaugardaginn. Keppendur
voru 61 talsins og var baráttu-
gleðin svo sannarlega í fyrir-
rúmi. Markmiðið var að gera
sitt besta og sýna góð tilþrif en
fjölmargir áhorfendur fylgdust
með keppninni. Á eftir var síð-
an öllum boðið í kaffi sem for-
eldrar sáu um. Þar fór einnig
fram verðlaunaafhending og
öllu þessu stjórnaði Jón Oðinn
Oðinsson júdóþjálfari af mik-
illi röggsemi.
Keppendum er skipt í 3 aldurs-
flokka og innan þeirra í styrk-
leikaflokka þannig að saman
glími þeir, eða þau, sem eru sem
jöfnust að styrkleika. Þannig
verður keppnin jafnari og meira
spennandi. En þá eru það úrslit-
in.
5-8 ára:
1. Svanur Steindórsson, 2. Róbert
Davíðsson og 3. Gunnlaugur Guð-
mundsson.
1. Steinar Grettisson og 2. Kris van de
Ven.
1. Rick van de Ven, 2. Tómas Arn-
grímsson og 3. Katrín Vilhjálmsdóttir.
1. Halldór B. Halldórsson, 2. Hólmar
Sigmundsson og 3. Orri Júlíusson.
1. Eyþór Guðmundsson, 2. Ólafur Sig-
urgeirsson og 3. Margeir Sigurðsson.
1. ÓlafurTorfason,2. SigurðurO. Jóns-
son og 3. Steingrímur Jósepsson.
I. Birgir Smárason, 2. Bjarni Steindórs-
son, 3. Haukur Bjarnason og 4. Böðvar
Valgeirsson.
1. Ástþór Árnason, 2. Halldór 0. Árna-
íþróttamaður Norðurlands 1992:
Reykvíkingur fékk verðlauiiin
Forsenda þess að fjölmiðlar
geti staðið fyrir marktæku
kjöri á borð við kjör Dags á
íþróttamanni Norðurlands er
að lesendur taki virkan þátt í
leiknum. Til að örva þátttök-
Vinningshafinn, sem býr í Reykjavík, komst
ekki til að taka við vcrðlaunum sínum og veitti
Halldór Arinbjarnarson, íþróttafréttamaður
Dags, þeim viðtöku fyrir hennar hönd. Hér
afhendir Eiríkur Haraldsson hjá Radíónausti
honum tækið. Á innfelldu myndinni dregur
Freyr Gauti nafn vinningshafans úr bikarnum.
Myndir: Robyn
una ákvað blaðið að veita ein-
hverjum einum, sem þátt tæki
í að velja Iþróttamann Norður-
lands, vegleg verðlaun. Var
þetta gert í samvinnu við
Verslunina Radíónaust Geisla-
götu 14 á Akureyri.
í boði var sambyggt hljóm-
flutningstæki með geislaspilara,
útvarpi og tvöföldu segulbandi af
gerðinni Samsung RCD 1360, að
verðmæti um 20 þúsund krónur.
Eftir að úrslitin í kjörinu á laug-
ardaginn höfðu verið kynnt, var
innsendum atkvæðaseðlum kom-
ið fyrir í farandbikarnum sem
nafnbótinni fylgir. Freyr Gauti
Sigmundsson, nýkjörinn íþrótta-
maður Norðurlands, dró síðan
einn seðil úr bikarnum. Eigandi
seðilsins reyndist vera Reykvík-
ingur, Jensína Óskarsdóttir og
hlýtur hún því tækið.
Dagur þakkar þeim fjölmörgu
lesendum sem þátt tóku í kjöri
blaðsins á íþróttamanni Norður-
lands 1992. Sömu leiðis fær versl-
unin Radíónaust hf. bestu þakkir
fyrir hennar hlut í kjörinu.
son og 3. Heiðar S. Þorvaldsson.
1. Magnús S. Smárason, 2. Páll Ingvars-
son og 3. Jón H. Gústafsson.
9-11 ára:
1. Jón K. Rögnvaldsson, 2. Atli Stefáns-
son, 3. Leó Magnússon og 4. Davíð
Benediktsson.
1. Daníel Christenson, 2. Brynjar Kára-
son og 3. Lúðvík L. Lúðvtksson.
1. Baldvin Þorsteinsson, 2. Arnar Lúð-
víksson og 3. Ágúst Fannar Ágústsson.
1. Valgarður Reynisson, 2. Þorleifur
Thorlacius og 3. Styrmir Hauksson.
I. Ómar Ö. Karlsson, 2. Karles Ólafs-
son og 3. Jóhann Guðbjörnsson.
12-14 ára:
1. Arnar Þ Sæþórsson, 2. Helgi M. Sig-
urðsson og 3. Brynjar H. Benediktsson.
1. Björn Harðarson, 2. Valur Alberts-
son, og 3. Elmar Dan Sigþórsson.
1. Jóhann Kristinsson, 2. Hilmar H. Sig-
fússon og 3. Valbjörn Viðarsson.
1. Steinar Ólafsson, 2. Jóhannes Gunn-
arsson og 3. Brynjar Ásgeirsson.
1. Jón K. Sigurðsson og 2. Ólafur Snæ-
dal.
1. Bima Baldursdóttir og 2. Björn
Davíðsson.
1. Sverrir M. Jónsson og 2. Amþór
Örlygsson.
= 2.
-fyrirþlg ogþína fjölskyldu! leikvíkd
Stórí bróðir náði
að vinna sigur
I slðustu viku mættust áhafnir tveggja Samherjaskipa, Baldvins Þor-
steinssonar og Akureyrinnar. Áhöfn hins glæsilega skips Baldvins
Þorsteinssonar hafði betur, en mjótt var á mununum. Baldvinsmenn
voru með 9 rétta en Akureyringar 8. Þar með var 2. sigur Baldvins I
höfn, en áhafnarmeðlimir unnu það frækilega afrek að vinna get-
raunakónginn Loga Má Einarsson. Leikurinn berst áfram um skip (
eigu Samherja og nú mætir áhöfn Oddeyrinnar EA 210 til leiks.
Bæði skipin eru að veiðum en menn gáfu sér þó tfma til að spá (get-
raunirnar.
( síðustu viku var einn (slendingur með 13 rétta. Miðinn var
keyptur á Eyrarbakka og fékk sá heppni tæpar 1,3 milljónir I sinn
hlut. Hann, eða hún, ætti þvl ekki að vera f vandræðum með jóla-
reikningana. Getraunasala hefur farið vel af stað á nýju ári og í slð-
ustu viku var salan hér á landi u.þ.b. 8,7 milljónir króna. Samstarf (s-
lenskra og sænskra getrauna hefur reynst mjög vel og velta ls-
lenskra getrauna þrefaldaðist á stðasta ári, miðað við næsta ár á
undan. Hagnaðurinn jókst enn meira en hann fjórfaldaðist milli ára
og var 70 milljónir á slðasta ári. Þátttakendur ráða I raun sjálfir hvert
hagnaðurinn fer, því hagnaðarhluti félaganna fer eftir þv( hversu
margir hafa merlrt við félagsnúmer þess á seðlinum.
Baldvin EA Oddeyrin ‘<TJ Q- V) C 'n.
1. Crewe-Blackburn 2 2
2. Huddersfield-Southend 21 X
3. Manch. Utd-Brighton 1 1
4. Nottingh. For-Middlesbro 12 12
5. QPR-Manch. City 2 12
6. Rotherham-Newcastle 2 2
7. Sheff. Utd-Hartlepool 12 1
8. Swansea-Grimsby 1X 2
9 Tranmere-lpswich 12 12
10. Portsmouth-Brentford 1 1
11. Plymouth-Fulham 12 1
12. Preston-Bradford 1X 1X
13. WBA-Stoke 2 1X
Upplýsingar um rétta röð og vinningsupphæðir:
Lukkulínan ,99-1000 • Textavarpið síða 455
Símsvari 91-814590 • Grænt númer 99-6888