Dagur - 22.01.1993, Blaðsíða 3

Dagur - 22.01.1993, Blaðsíða 3
Föstudagur 22. janúar 1993 - DAGUR - 3 Fréttir Ekta norðlenskur vetur kallar á góðar yfirhafnir: Toppurinn að vera í heilgöUum - skíðagallar renna út og sömuleiðis loðfóðraðir íslenskir unglingagallar Samfestingar eru bestu yfirhafnir sem fólk fer í. Mynd: Robyn Forsvarsmenn sveitarfélaga bölva snjónum í sand og ösku vegna óhemju kostnaðar við snjómokstur. Hins vegar eru skíðamenn í sjöunda himni og það eru líka þeir verslunar- menn sem selja svokallaða heil- eða skíðagalla. Þeir eru bókstaflega rifnir út þessa dag- ana, jafnt barna-, unglinga-, og fullorðinsstærðir. Ekki þarf að fara mörgum orð- um um undanfarna vetur. Þeir hafa verið afskaplega snjóléttir og fólk því ekki þurft mikið á hlífðarfatnaði að halda. En nú er öldin önnur. Ef hægt er að tala um ekta norðlenskan vetur, þá er hann núna. Mikill snjór með til- heyrandi kulda og því full ástæða fyrir fólk að klæða sig vel. f»að hefur heldur ekki staðið á því að fólk festi kaup á góðum hlífðar- Umtalsverður fjöldi þeirra sem nú eru á atvinnuleysisskrá fær ekki fullar atvinnuleysisbætur þar sem bæturnar eru reiknað- ar út frá Iaunum síðustu 12 mánaða. Þetta atriði kemur helst niður á yngra fólkinu, sem annað hvort hefur haft litla vinnu eða er að stíga út á vinnumarkaðinn eftir skóla- vist. Sigrún Björnsdóttir, forstöðu- maður Vinnumiðlunarskrifstof- unnar á Akureyri, segir að ekki hafi verið gerð úttekt á því hve hátt hlutfall atvinnulausra fái skertar bætur. „Bætur eru reiknaðar út eftir vinnustundum síðustu 12 mánuði Tilkynnt var í gær að breyting sé orðin á umboðsmálum Lada-bfla á Akureyri. Þórs- hamar hf. hefur tekið við sölu- og þjónustuumboði fyrir þess- ar bifreiðar. Samkvæmt tilkynningu frá Á fundi presta í Húnavatns- prófastsdæmi á Melstað í Mið- fírði í vikunni, var m.a. rætt um ýsmar hliðar atvinnuleysis í héraðinu. í framhaldi af því var samþykkt eftirfarandi ályktun. „Undirritaðir prestar í Húna- fatnaði. Þeir verslunarmenn á Akureyri sem Dagur ræddi við í gær voru sammála um að mikil sala væri í svokölluðum heilgöll- um. Gífurleg sala hefði verið fyr- ir jólin og hún héldi áfram nú eft- ir áramótin. Verð á göllunum er allt frá rúmlega 5 þúsund krónum upp í 30 þúsund krónur. „Það hefur verið mikil sala, einkum hef ég selt mikið af kven- göllum. Salan tók kipp í snjó- kaflanum fyrir jólin og það hefur verið drjúg sala eftir áramótin,“ sagði Gunnar Gunnarsson, versl- unarmaður í Sporthúsinu. Hann sagði að auðvitað hugsuðu sumir um að tolla í tískunni, en algeng- ara væri að fólk keypti þessa galla í því skyni að fjárfesta í góðri og hlýrri utanyfirflík. „Fyrir nokkrum árum þótti eitthvað skrítið við fólk sem og hafi fólk verið í fullri vinnu og því sagt upp þá fer það strax inn á fullar bætur. Síðan eru hópar, eins og t.d. skólafólk, sem fær bætur út frá vinnuhlutfalli sínu síðustu 12 mánuði," segir Sigrún. Skólafólk sem er að koma frá Norðurlöndunum fær sama útreikning hvað varðar bætur eins og það hefði verið í skóla á íslandi. Hins vegar gildir annað um fólk sem verið hefur í skóla eða vinnu utan Norðurlandanna. Hvað varðar bótaréttinn fyrir skólafólk gildir annar útreikning- ur ef fólk er að koma út á mark- aðinn eftir að hafa lokið prófi. „En það er frekar að það sé yngra fólkið sem nær ekki fullum bótarétti,“ sagði Sigrún. JÓH Þórshamri síðdegis í gær verður sala nýrra Lada-bifreiða að Gler- árgötu 36 en þjónusta og vara- hlutasala verður hjá Þórshamri hf. við Tryggvabraut. Umboð fyrir Lada-bíla var áður hjá Vélsmiðjunni Akureyri hf. JOH vatnsprófastsdæmi harma það böl sem stóraukið atvinnuleysi hefur leitt yfir heimili lands- manna, er á sér stað nú samfara hækkun á gjöldum fyrir opinbera þjónustu, aukinni skattheimtu á nauðsynjavöru og hækkun á vaxtakostnaði skuldugra fjöl- skyldna. Jafnframt lýsa undirrit- klæddi sig í samfesting, en nú hefur fólk uppgötvað að þetta eru bestu yfirhafnir sem fólk fer í,“ sagði Gunnar. Hann tók fram að gallarnir væru mjög misjafnir að gæðum og mismunandi verð segði töluvert til um gæðin. Tryggvi Árnason, lagerstjóri hjá Slippstöðinni-Odda hf., sagði að mikil sala hefði verið fyrir jólin, en minni það sem af er janúar. „Við erum með loðfóðraða galla og það virðist vera aðal æðið í kringum þá,“ sagði Tryggvi. Heiðar Ágústsson hjá verslun- inni Eyfjörð sagði að mikil sala hefði verið í skíðagöllum fyrir jól- in og þeir væru á þrotum. Heiðar sagði að einnig væri mikil eftir- spurn unglinga eftir loðfóðruðum íslenskum göllum frá Sjóklæða- gerðinni (66 gráður N). „Þeir hafa ekki við að sauma þessa galla fyrir sunnan. Gallarnir hafa hreinsast út strax og þeir hafa komið. Við fengum sex galla fyrir nokkrum dögum í unglingastærð- um frá Sjóklæðagerðinni og þeir seldust eins og skot,“ sagði Heið- ar. Hann sagði að verð á þessum unglingagöllum, sem óhætt væri að segja að væru í tísku, væri á bilinu 10.900 til 13.400 krónur. Núverandi vegur um Öxar- fjarðarheiði er aö öllu jöfnu aðeins opinn til umferðar yfír sumartímann en hann er mjög kominn til ára sinna, að hluta til niðurgrafínn og þarf því lítið út af að bera í veðráttunni til þess að hann teppist, jafnvel að sumri til. Sveitarstjórn Þórshafnar- hrepps hefur lagt á það áherslu á undanförnum árum að Öxar- fjarðarheiði yrði tekin inn í vega- áætlun og lagður yrði varanlegur vegur yfir heiðina. Með þeirri framkvæmd mundi t.d. leiðin frá Þórshöfn til Húsavíkur styttast um 75 km en um Melrakkasléttu er vegalengdin um 219 km. Þessi framkvæmd mun því stytta áðurnefnda leið um allt að 35% og tengja betur saman þau byggðalög sem eru á norðaustur- aðir yfir stuðningi við hvers kyns aðgerðir til nýsköpunar og efling- ar í atvinnumálum og hvetja til viðleitni sem hjálpað getur atvinnulausum einstaklingum og aðstandendum þeirra til að halda mannlegri reisn sinni í samfélag- inu.“ Undir þessa ályktun skrifa sr. Páll Sigurðarson, deildarstjóri sportvörudeildar KEA, tók undir það að bláir heilgallar væru þessa dagana efst á blaði hjá ungling- um, en KEA selur galla frá HEXA í Reykjavík og Sjóklæða- gerðinni. „Þetta virðist vera horni landsins. Vopnfirðingar hafa lagt áherslu á betri veg um Hellisheiði milli Vopnafjarðar og Héraðs sem opnar þeim leið til betri samskipta og varanlegri við aðra Austfirðinga. Með vetrar- vegi um Hellisheiði og Öxar- fjarðarheiði yrði öll þjónusta við íbúa þessa svæðis einnig betri. Guðmundur Svafarsson umdæmisverkfræðingur Vega- gerðarinnar á Norðurlandi eystra segir Vegagerðina ekki vera byrj- aða að hanna veg um Öxarfjarð- í dag, föstudaginn 22. janúar, verður fyrsta ráðstefna Öldr- Kristján Björnsson, Hvamms- tanga, sr. Ágúst Sigurðsson, Prestbakka, sr. Stína Gísladóttir, Bólstaðarhlíðarprestakalli, sr. Sigríður Óladóttir, Hólmavík, sr. Egill Hallgrímsson, Skagaströnd og sr. Guðni Þór Olafsson, Melstað. -KK 'tískusveifla og mest hefur eftir- spurnin verið nú eftir áramótin,“ sagði Páll. Þá sagði hann að mikil sala hefði verið í skíðagöllum og fullorðinsstærðir væru á þrotum og heldur ólíklegt að þær kæmu aftur í vetur. óþh arheiði sem táknar það að það eru nokkur ár í það minnsta í að hann verði byggður. Unnið er nú eftir vegaáætlun sem nær til tveggja ára en hún er nú í endur- skoðun hjá þingmönnum kjör- dæmisins. Það þýðir að auk endurskoðunar á þessum tveimur árum verður tveimur árum bætt við og Guðmundur segist vera nokkuð viss um að ekkert verði aðhafst í vegagerð um Öxarfjarð- arheiði á næstu fjórum árum. unarráðs íslands á nýbyrjuðu ári aldraðra. Ráðstefnan verð- ur haldin í ráðstefnusölum ríkisins að Borgartúni 6 í Reykjavík og hefst kl. 13.15. Efni ráðstefnunnar er hamingj- an í ýmsum myndum. Söngfélag Félags eldri borgara í Reykjavík syngur um hamingjuna í hjörtum okkar, Jón Björnsson, félags- málastjóri á Akureyri, flvtur erindi um hamingjuna og Arni Tryggvason skemmtir. Að loknu kaffihléi flytur Óttar Guðmundsson, læknir, tölu er hann nefnir „Lengir hláturinn lífið?“ Leikfélagið Snúður og snælda flytur kafla úr leikritinu Sólsetur og Söngfélag Félags eldri borgara syngur að lokum nokkur lög. SS Atvinnuleysið: Margir fá skertar bætur - þar sem meginreglan er að reikna út frá vinnustundum síðustu 12 mánuði Akureyri: Þórshamar tekur Lada umboðið Prestar í Húnavatnsprófastsdæmi: Harma það böl sem stóraukið atvinnuleysi hefúr leitt yfir heimili landsmanna Vegagerð um Öxaríjarðarheiði ekki á vegaáætlun næstu flögurra ára: Mundi stytta leiðina milli Þórs- hafnar og Húsavíkur um 75 km GG Öldrunarráð íslands: Ráðstefiia um hamingjuna

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.