Dagur - 22.04.1993, Blaðsíða 18

Dagur - 22.04.1993, Blaðsíða 18
18 - DAGUR - Fimmtudagur 22. apríl 1993 AKUREYRARB/ÍR Viðtalstímar bæjarfulltrúa Mánudaginn 26. apríl 1993 kl. 20-22 veröa bæjarfulltrúarnir Birna Sigurbjörnsdóttir og Jakob Björnsson til viötals á skrifstofu bæjarstjóra aö Geislagötu 9, 2. hæö. Bæjarfulltrúarnir munu svara símaviðtölum eftir því sem aðstæður leyfa. Síminn er 21000. Bæjarstjóri. Kiwanisklúbburinn Drangey: Gjafir til VistheimUis í Dalatúni Kiwanisklúbburínn Drangey Skagafirði afhenti Vistheimili fyrir þroskahefta á Sauðár- króki ýmsar gjafir s.l. fimmtu- dag. Vistheimilið er í nýju ein- býlishúsi að Dalatúni 6 og var tekið í notkun í september s.l. haust. Kiwanisklúbburinn Drangey aflar fjár með mánaðarlegri sölu á fiski, bæði frystum fiski, rækj- um o.fl. Klúbburinn hefur styrkt ýmsa aðila, m.a. Sjúkrahúsið á Sauðárkróki. Að þessu sinni færði klúbburinn Vistheimilinu í Dalatúni gjafir, húsgögn, mynd- bandstæki og Ieikjatölvu. Afhendingin fór fram á fimmtu- dagskvöld og var Kiwanismönn- um boðið í kaffi á Vistheimilinu. Vistheimilið í Dalatúni var tekið í notkun í sept. s.l. og þar dvelja fimm vistmenn. sþ Aðalheiður Reynisdóttir forstöðukona Vistheimilisins tekur við gjafabréfi af Stefáni Stefánssyni forseta Drangeyjar. Gleðilegt sumar Almenna tollvörugeymslan hf. Hjalteyrargötu 10, sími 21727 Alprent Akureyri, sími 22844 Amaro Akureyri, sími 22830 A.V.J. Teiknistofan Tryggvabraut 10, sími 25778 jk Bifreiðaverkstœði Bjarnhéðins Gíslasonar Fjölnisgötu 2 a, sími 22499 Bifreiðaverkstœði Sigurðar Valdimarssonar Óseyri 5 a, sími 22520 Bifreiðaverkstœði Þorsteins Jónssonar Frostagötu l b, sími 26055 Benný Jensen kjötvinnsla og slóturhús | Lónsbakka, sími 21541 Bifreiðastöð Oddeyrar Strandgötu, sími HOIO Bifreiðaverkstœði Bjarna Sigurjónssonar Laufðsgötu 5, sími 23061 Bifreiðaverkstœðið Blöfell hf. Draupnisgötu 7 a, sími 21090 Bifreiðaverkstœðið Skálafell sf. Draupnisgötu 4 f, sími 22255 Bókval Kaupvangsstrœti 4, sími 26100 Eimskipafélag fslands Strandgötu, sími 24131 Endurskoðun Akureyrar hf. Glerárgötu 24 Eyfjörð hf. heildverslun Hjalteyrargötu 4, sími 25222 Fasteignasalan Eignakjör Hafnarstrœti 108, sími 26441 Fatagerðin íris Grœnumýri 10, sími 24900 Fatahreinsun Vigfúsar og Árna Hofsbót 4, sími 24427 Garðyrkjustöðin Grísará sími 96-31129 Hjólbarðaþjónustan Polaris umboðið Hvannavöllum 14 b, sími 22840

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.