Dagur - 04.05.1993, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 4. maí 1993 - DAGUR - 15
Dagdvelja
Stjörnuspá * eftir Athenu Lee Þribjudagur 4. maí
fA Vatnstoeri ^ \ílfJ&s (80. jan.-18. feb.) J
Ekki láta deigan síga því verk sem þú telur ab sé lokib er þab alls ekki. Haltu dampi í ákvebnu máli því þú ert ekki ánægbur meb ár- angurinn.
fFiskar ^ (19. feb.-20. mars) J
Þab verbur nóg ab gera í dag í tengslum vib fjármálin en fiskum verbur yfirleitt vel ágengt á því svibi. Happatölur eru 4, 24 og 26.
fHrútur 'N (81. mars-19. apríl) J
Einhverjar tafir í morgunsárið setja þig út af laginu en þab þarf ekki annab en abeins meiri ákvebni til ab koma þér af stab á ný.
fNaut ^ "V (20. april-80. maí) J
Persónuleg deila er leyst en samt setja peningamálin enn strik f reikninginn hjá þér. Breyttar ab- stæbur reynast þér í hag ef þú ert móttækilegur.
f ivjk Tvíburar ^ (81. maí-80. júní) J
Þú þarft líklega ab velja á milli tveggja ólíkra möguleika í dag. Farbu varlega og farbu trobnar slóbir. Láttu ekki troba á þér.
f W* Krabbi ^ V V'JNc (21. júní-22. júlí) J
Vertu á varbbergi gangvart þeim sem reyna ab brjóta nibur varnar- múrana hjá þér og reyna ab fá þig til ab Ijóstra upp um einkalíf annarra.
f<méfLjón \ (23. júlí-22. águst) J
Ákvebib samband hefur mikil áhrif á þig; sérstaklega vegna andlegr- ar uppörvunar sem þú færb. Þú ferb á gagnlegan fund.
f jtf Meyja 'N l (23. ágúst-22. sept.) J
Þú lærir eitthvab gagnlegt í dag af þér reyndara fólki. Búbu þig því undir ab hlusta vel. Þú gerir ánægjulega uppgötvun í dag.
(V|Vog V'W' W (23- sep*1--22- okt-> J
í dag skaltu eiga frumkvæbib vib undirbúning sem tengist fleirum en þér. Þab er skortur á um- hyggju sem veldur því ab verkefn- in hlabast á þig.
fi uii/? Sporðdreki^) (23. okt.-21. nóv.) J
Skortur á tillitssemi og þakklæti veldur þér vonbrigbum en láttu þab ekki draga úr hjálpsemi þinni. Eitthvab kemur þér verulega á óvart í dag.
í/A Bogmaður 'N \J5lV (22. nóv.-21. des.) J
Sjálfstraust þitt eflist á svibum sem oft eiga í samkeppni vib abra og veitir þetta þér visst forskot. Þú kemur miklu í verk í dag.
fSteingeit ^ V(Tn (22. des-19. jan.) J
Notfærbu þér nú öll þín sambönd til að leysa vandamál eba leita gagnlegra upplýsinga. Sparabu kraftana samt svo þú getir notib kvöldsins.
Hannes var nýorðinn fabir að þríburum. Presturinn hitti hann úti á götu og
óskabi honum til hamingju: „Kæri Hannes minn," sagbi hann hjartanlega,
„ég heyrbi ab storkurinn hafi brosab til þín." „Höh, brosað!" þusabi Hann-
es, „hann skellihló ab mér".
Afmælisbarn
dagsins
Þú munt njóta góbs stubnings frá
nánustu fjölskyídu á þessu ári
sem ekki verður líklegt til stórra
vinninga eba framfara. Þú munt
þarfnast stubnings og uppörvun-
ar. Þú færb ekki tækifæri til ab
slaka á og njóta þín fyrr en síbari
hluta ársins.
Hrökkva eba stökkva
Orðtakib merkir ab duga eba
drepast; leggja á hættu eba gef-
ast upp. HRÖKKVA merkir hér
„hörfa". Líkingin er dregin af
manni, sem stökkva þarf yfir vök,
læk eba eitthvab því líkt.
Jafnvægi
„Hjónaband er eins og vegasalt,
þar sem hvor abili um sig verbur
ab laga sig eftir hinum, eigi jafn-
vægi ab haldast." Normann Lobenz.
• Hópferbir
Þab er grundvallarregla þegar
farib er í hópferbir ab telja
hvab margir fara í ferbina og
telja stban aftur þegar komib
er heim hvab margir koma úr
ferbinni. Ef færri koma en fóru
þarf ab finna út hvab af þeim
hefur orbib, en ef fleiri koma
en fóru eru þelr rukkabir um
hálft fargjald.
• Vélslebaferbir
Eftir því sem Dagur kemst næst
fóru sjö vélslebamenn í hóp til
fjalla á sumardaginn fyrsta,
munu sex þeirra hafa verib
Húsvíkingar eba Þingeylngar
og elnn frá Akureyri. Sam-
kvæmt heimildum Dags var
einn þeirra fluttur slasabur til
byggba abfaranótt mánudags
en hlnir urbu veburtepptir, en
kannski komu sex seinna, og
þeir skilubu sér tll baka á
þribjudagskvöld. Flestir þessir
fjallafarar voru vanir ferba-
garpar, höfbu jafnvel unnib vib
ferbaþjónustu og starfab í
björgunarsveitum. Þelr hefbu
því vel átt ab þekkja grundvall-
arregluna um ab telja í og úr
ferbum.
• Sex menn og
einn....
Vegna slyssins sem varb (ferb-
inni voru sagbar fréttir af
ferbalaginu, en þá fóru margar
sögur af fjölda ferbalanganna.
Útvarpib greindl frá því ab í
ferblnni hefbu verib sex menn.
Þetta var aubvitab alveg rétt
hjá svæbisútvarpinu, ab af-
skrifa Akureyringinn strax.
Blabamabur Dags í Skagafirbl
taldi ferbalangana hafa verlb
sex, spennandi tala og óþarft
ab telja Akureyringa meb þeg-
ar Þingeyingar eru á ferb. Vík-
urblabsritstjórinn á Húsavík var
sammála frænku sinni á Saub-
árkróki, en Feykir hélt því fram
ab þarna hefbu tveir Eyfirbing-
ar og fjórir Þingeylngar verib á
ferb. Hann hefur sjálfsagt viljab
færa athyglina nær Skagafjarb-
arsýslunnl.
• Komu allir
aftur?
Þab gekk á ýmsu í þessari ferb
og óhjákvæmilega vakna
spurnlngar um þab hvort þab
hafi örugglega jafnmargir
komib til baka og fóru af stab.
Samkvæmt heimildum Dags
kom upp mlkib ósamlyndl í
hópnum þegar björgunarmenn
úr Skagaflrbi komu ab ná í slas-
aba félagann, þvi allir vildu þá
fara til byggba meb hjúkrunar-
fræblngnum skagfirska og sá
slasabi máttl beita miklu harb-
fylgl til ab fá ab leggjast á sínar
börur. Þegar björgunarleibang-
urinn var farinn svarf hungur
ab þeim sem eftlr sátu, þeir
voru leibir á pakkasúpum og
langabi (stórsteikur. Hópurlnn
gat samt engan veglnn komib
sér saman um hvern þeirra
ætti ab byrja ab éta, ef þeir
þyrftu ab dveljast lengl matar-
iausir í skálanum. Þab skiptlr
því verulegu máli, svona uppá
manntaiib, ab fá nákvæmar
helmildir um hve margir skll-
ubu sér helm eftir ferblna, og
þab vekur vlssar grunsemdir
hvab sumlr Húsvíkingarnlr vlrb-
ast hafa fitnab í matarleyslnu.
I