Dagur - 05.05.1993, Blaðsíða 9

Dagur - 05.05.1993, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 5. maí 1993 - DAGUR - 9 Dagskrá fjölmiðla Hjartkær eiginkona mín, AÐALHEIÐUR J. S. HALLDÓRSDÓTTIR, áður Ægisgötu 18, Akureyri, sem lést á Hjúkrunardeildinni Seli I, Akureyri, 2. maí sl., verð- ur jarðsungin frá Akureyrarkirkju, föstudaginn 7. maí kl. 13.30. Ottó Gottfreðsson. Móðir min, RAGNHEIÐUR BRYNJÓLFSDÓTTIR, Holtagötu 4, Akureyri, andaðist þriðjudaginn 4. maí. Jarðarförin auglýst síðar. Bryndís Björnsdóttir. Sjónvarpid Miðvikudagur 5. maí 18.50 Táknmálsfréttir. 19.00 Töfraglugginn. 19.50 Víkingalottó. 20.00 Fréttir. 20.30 Veður. 20.35 Söngvakeppni evr- ópskra sjónvarpstöðva. Kynnt verða lögin frá Aust- urríki, Portúgal og Frakk- landi, sem keppa til úrslita á írlandi 15. maí. 20.45 Óboðnir gestir á Grænu- götu 118. (World of Discovery: The Secret Life at 118 Green Street.) Bandarísk heimildamynd um hið dulda lífríki í híbýlum manna. Margir standa í þeirri trú að fjölskyldur þeirra búi einar í íbúðum sínum, en í mynd- inni sjáum við milljónir líf- vera, sem deila með þeim húsnæðinu, meðal annars rykmaura, veggjalýs og kvikindi sem halda til á augnhárum fólks. 21.35 Sú var tíðin í St. Pauli (2). Seinni hluti. (Damals in St. Pauli.) Þýsk sjónvarpsmynd. Árið 1920 kemur ítalskur skipskokkur til þorpsins St. Pauli í útjaðri Hamborgar, sem nú er helsta skemmt- anahverfi borgarinnar. Hann dvelur á gistihúsi og ætlar að vera í viku, en verður hrif- inn af dóttur ekkjunnar sem ræður þar húsum, ílendist á staðnum og opnar ítalskan veitingastað. Aðalhlutverk: Stefano Viali, Birgit Bockmann, Erika Skrotzki og Joseph Long. 23.10 Dagskrárlok. Stöð 2 Miðvikudagur 5. mai 16.45 Nágrannar. 17.30 Regnbogatjörn. 17.55 Rósa og Rófus. 18.00 Bibliusögur. 18.30 Visa-Sport. 19.19 19:19. 19.50 Víkingalottó. 20.15 Eiríkur. 20.35 Melrose Place. 21.25 Fjármál fjölskyldunnar. 21.35 Stjóri. (The Commish.) 22.25 Tíska. 22.50 Hale og Pace. 23.15 Ýmislegt um ást. (Something About Love.) Wally flutti að heiman fyrir fjórtán árum og síðan þá hef- ur hann þurft að fást við mikið af sjálfselsku og þrjósku fólki - en ekkert þeirra kemst með tæmar þar sem faðir hans hefur hæl- ana. Aðalhlutverk: Jan Rubes, Stefan Wodoslawsky og Jennifer Dale. 00.50 Dagskrárlok. Rásl Miðvikudagur 5. maí MORGUNÚTVARP KL. 06.45-09.00 06.45 Veðurfregnir. 06.55 Bæn. 07.00 Fréttir. Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 07.30 Fréttayfirlit • Veður- fregnir. 07.45 Heimsbyggð. Jón Ormur Halldórsson. 08.00 Fréttir. 08.10 Pólitíska hornið. 08.30 Fréttayfirlit. Úr menningarlífinu. ÁRDEGISÚTVARP KL. 09.00-12.00 09.00 Fréttir. 09.03 Laufskálinn. Umsjón: Haraldur Bjarna- son. (Frá Egilsstöðum) 09.45 Segðu mér sögu, „Systkinin í Glaumbæ" eft- ir Ethel Turner. Helga K. Einarsdóttir byrjar lesturinn. 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi. 10.10 Árdegistónar. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 11.53 Dagbókin. HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. 12.57 Dánarfregnir • Auglýs- ingar. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00 13.05 Hádegisleikrit Útvarps- leikhússins „Coopermálið" eftir James G. Harris. 8. þáttur. 13.20 Stefnumót. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, „Leyndarmálið" eftir Stefan Zweig. Ámi Blandon byrjar lestur- inn. 14.30 Einn maður; & mörg, mörg tungl. Eftir Þorstein J. 15.00 Fréttir. 15.03 ísmús. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Fróttir frá fréttastofu barnanna. 16.50 Létt lög af plötum og diskum. 17.00 Fróttir. 17.03 Að utan. 17.08 Sólstafir. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Ólafs saga helga. Olga Guð- rún Ámadóttir les (8). 18.30 Kviksjá. 18.48 Dánarfregnir ■ Auglýs- ingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-01.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar • Veður- fregnir. 19.35 Hádegisleikrit Útvarps- leikhússins, „Coopermál- ið", eftir James G. Harris. Endurflutt hádegisleikrit. 19.50 Fjölmiðlaspjall. 20.00 íslensk tónlist. 20.30 Af stefnumóti. 21.00 Listakaffi. 22.00 Fréttir. 22.07 Pólitíska hornið. 22.15 Hér og nú. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Málþing á miðvikudegi. 23.20 Andrarímur. 24.00 Fréttir. 00.10 Sólstafir. 01.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Rás 2 Miðvikudagur 5. maí 07.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. Kristín Ólafsdóttir og Kristján Þorvaldsson hefja daginn með hlustendum. Erla Sigurðardóttir talar frá Kaupmannahöfn. - Veðurspá kl. 7.30. 08.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. 09.03 Svanfríður & Svanfríður. Eva Ásrýn Albertsdóttir og Guðrún Gunnarsdóttir. 10.30 íþróttafréttir. Afmæliskveðjur. Síminn er 91-687123. - Veðurspá kl. 10.45. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvitir máfar. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Umsjón. Snorri Sturluson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmála- útvarp og fréttir. - Hannes Hólmsteinn Giss- urarson les hlustendum pistil. - Veðurspá kl. 16.30. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram, meðal annars með Útvarpi Manhattan frá Paris. - Hér og nú. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfund- ur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómasson og Leifur Hauksson sitja við símann, sem er 91-686090. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. 19.32 Blús. 21.00 Vinsældalisti götunnar. 22.10 Allt í góðu. - Veðurspá kl. 22.30. 00.10 í háttinn. 01.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Fréttir kl. 7,7.30,8,8.30,9,10, 11,12,12.20,14,15,16,17,18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 01.00 Næturlög. 01.30 Veðurfregnir. 01.35 Glefsur. 02.00 Fréttir. 02.04 Tengja. 04.00 Næturlög. 04.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 05.00 Fréttir. 05.05 Allt í góðu. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar. 06.45 Veðurfregnir. - Morguntónar hljóma áfram. Ríkisútvarpið á Akureyri Miðvikudagur 5. maí 08.10-08.30 Útvarp Norður- lands. 18.35-19.00 Útvarp Norður- lands. Stjarnan Miðvikudagur 5. maí 08.00 Morgunútvarp Stjörn- unnar vekur hlustendur með þægilegri tónlist ásamt upplýsingum um veður og færð. Fréttir kl. 8 og 9. 09.05 Sæunn Þórisdóttir með létta tónlist. 10.00 Saga barnanna. 11.00 Þankabrot. Umsjón: Guðlaugur Gunn- arsson kristniboði. 11.05 Ólafur Jón Ásgeirsson. 12.00 Hádegisfréttir. 13.00 Síðdegisþáttur Stjörn- unnar. Óskalagasíminn er 675320. 16.00 Lifið og tilveran. Þáttur í takt við tímann, sím- inn opinn 675320, umsjón Ragnar Schram. 16.10 Saga bamanna. 17.00 Síðdegisfréttir. 18.00 Heimshornafréttir. Þáttur í umsjón Böðvars Magnússonar og Jódísar Konráðsdóttur. 19.00 íslenskir tónar. 19.30 Kvöldfréttir. 20.00 Eva Sigþórsdóttir. 22.00 Kvöldrabb. Umsjón Guðmundur Jóns- son. 24.00 Dagskrárlok. Bænastundir: kl. 7.15, 9.30, 13.30, 23.50 - Bænalínan s. 675320. Hljóðbylgjan Miðvikudagur 5. maí 17.00-19.00 Pálmi Guðmunds- son á léttum nótum. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/ Stöðvar 2 kl. 17.00 og 18.00. Tími tækifæranna - flóa- markaður kl. 18.30. AKUREYRARB/ER L'ETTIB Tímabundið starf í sumar Hestamannafélagið Léttir og íþrótta- og tóm- stundaráð (ÍTA) óska eftir að ráða leiðbein- endur við Reiðskóia Léttis og ÍTA, tímabund- ið í sumar. Viðkomandi verða að vera vanir hestamenn og æskilegt er að þeir hafi kennt eða eigi auðvelt með að umgangast börn og unglinga. Umsóknir berist til skrifstofu ÍTA, Strandgötu 19 b, fyrir 12. maí nk., en þar eru einnig gefnar nánari upplýsingar um starfið í síma 22722. Hestamannafélagið Léttir. íþrótta- og tómstundaráð. ★ Ath. Þeir aðilar sem vinna að æskulýðsmálum og vilja koma upplýsingum um sína starfsemi í sum- ar í upplýsingarit ÍTA, tilkynni það í síma 22722 eða fax 25513, nú þegar. íþrótta- og tómstundaráð. Helgardagskrá sjónvarpsins OG STÖÐVAR 2 Sjónvarpið Föstudagur 7. maí 18.50 Táknmálsfréttir. 19.00 Ævintýri Tinna (13). Leynivopnið - seinni hluti. 19.30 Barnadeildin (7). 20.00 Fréttir. 20.30 Veður. 20.35 Söngvakeppni evr- ópskra sjónvarpsstöðva. Kynnt verða lögin frá Slóveníu, Finnlandi og Bosníu, sem keppa til úrslita | á írlandi 15. maí. 20.45 Blúsrásin (1). Bandariskur gamanmynda- flokkur sem gerist á rytma- blúsútvarpsstöð í Detroit. Aðalhlutverk: Anna Maria Horsford og Roger Kabler. 21.10 Garpar og glæponar (7). 22.05 Sudie og Simpson. Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1990. Sagan gerist í Suðurríkjum Bandarikjanna á fimmta áratugnum. Aðalhlutverk: Louis Gossett Jr,, Sara Gilbert og John Jackson. 23.40 Elton John á tónleikum. 00.30 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok. Sjónvarpið Laugardagur 8. maí 09.00 Morgunsjénvarp barn- anna. Sémi kafteinn (1). Systrasaga úr Dölunum. Litli ikorninn Brúskur (13). Nasreddin og töfralæknir- inn (7). Kisuleikhúsið (10). 10.40 Hlé. 16.00 íþróttaþátturinn. 18.00 Bangsibestaskinn(14). 18.25 Tíðarandinn. 18.50 Táknmálsfréttir. 19.00 Strandverðir (14). (Baywatch.) 20.00 Fréttir. 20.30 Veður. 20.35 Lottó. 20.40 Söngvakeppni evr- ópskra sjónvarpsstöðva. Kynnt verða lögin frá Bret- landi, Hollandi, Króatíu og Spáni, sem keppa tfl úrslita á írlandi 15. maí. 20.55 Hljómsveitin (1). Bandarískur myndaflokkur um átta hress ungmenni sem stofna hljómsveit og láta sig dreyma um frama á sviði rokktónlistar. 21.45 Forboðnar nætur. Bandarisk sjónvarpsmynd frá 1990. Aðalhlutverk: Melissa Gflbert og Robin Shou. 23.20 Nýir bandamenn. Bandarisk sjónvarpsmynd frá 1991. Aðalhlutverk: Wiflie Nelson, Kris Kristofferson, Joan Severance og Rip Tom. 00.50 Útvarpsfréttír í dagskrárlok. Sjónvarpið Sunnudagur 9. maí 09.00 Morgunsjónvarp barn- anna. Heiða (19). Öfundsjúki ormurinn. Þúsund og ein Amerika (20). Lífið á sveitabænum (13). Felix köttur (17). 10.40 Hlé. 17.35 Sunnudagshugvekja. Séra Hannes Öm Blandon prestur að Syðra-Laugalandi í Eyjafjarðarsveit flytur. 17.45 Á eigín spýtur. í þessum þætti leiðbeinir Bjarni Ólafsson um smíði skjólveggs. 18.00 Jarðarberjabörnin (2). 18.30 Fjölskyldan í vitanum (2). 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Simpsonfjölskyldan (11). 19.30 Roseanne (2). 20.00 Fréttir. 20.30 Veður. 20.35 Söngvakeppni evr- ópskra sjónvarpsstöðva 1993. Kynnt verða lögin frá Kýpur, ísrael og Noregi, sem keppa tfl úrsflta á írlandi 15. mai. 20.45 Húsið í Kristjánshöfn (15). 21.10 Þjóð í hlekkjum hugar- farsins. Annar þáttur: Fjósamenn á fiskislóð. 22.20 Kjarnakona. Dönsk sjónvarpsmynd frá 1991. Aðalhlutverk: Pernifle Hojmark. 23.50 Gönguleiðir. Gengið verður um Hafnir og Staðarhverfi á Reykjanesi undir leiðsögn Jóns Böðvarssonar. 00.10 Útvarpsfréttir i dag- skrárlok. Stöð 2 Föstudagur 7. maí 16.45 Nágrannar. 17.30 Rósa. 17.50 Með fiðring i tánum. 18.10 Ferð án fyrirheits. 18.35 NBA tilþrif. 19.19 19:19 20.15 Eirikur. 20.35 Ferðast um tímann. 21.30 Hjúkkur. 22.00 Ein geggjuð. Skemmtileg gamanmynd um það sem alla unglinga dreymir um og alla feður kvíðir fyrir. Aðalhlutverk: Toni Danza, Catherine Hicks, Wallece Shawn og Ami Dolenz. 23.35 í hálftim hljóðum. „Katrín", hvíslar Bruno Clavel, „Katrín" og síðan drepur hann. Aðalhlutverk: Victoria Tennant, Jean Leclerc og Chris Sarandon. Stranglega bönnuð börnum. ! 00.55 Síðasti uppreisnarsegg- urinn. Aðalhlutverk: Brian Dennehy, Joe Pantoliano, Jeff Fahey og Michael C. Gwynne. Stranglega bönnuð bömum. 02.40 Banaráð. Spennandi ævintýramynd. Aðalhlutverk: Lisa Eilbacher, Steve Railsback, Maud Adams og David Dukes. Stranglega bönnuð bömum. 04.05 Dagskrárlok. Stöð 2 Laugardagur 8. maí 09.00 Með afa. 10.30 Sögur úr Andabæ. 10.50 Súper Marió bræður. 11.15 Ævintýri Villa og Tedda. 11.35 Barnapíumar. 12.00 Úr riki náttúrunnar. 13.00 Eruð þið myrkfælin? 13.30 SkíðaBveitin. Aðaflflutverk: Roger Rose, T. K. Carter og Martin Mufl. 14.55 Guð blessi barnið. Átakanleg mynd um unga konu sem lifir á götum stór- borgar ásamt dóttur sinni. Aðaflflutverk: Mare Winningham, Grace John- ston og Dorian Harewood. 16.30 Stöðvar 2 deildin. Bein útsending. 18.00 Popp og kók. 18.55 Fjármál fjölskyldunnar. 19.05 Rétturþinn. 19.19 19:19. 20.00 Falin myndavél. 20.30 Á krossgötum. 21.20 Hudson Hawk. Myndin fjaflar um Eddie Hawkins, afburða snjaflan innbrotsþjóf. Aðaflflutverk: Bruce Willis, Danny Aieflo, Andie MacDowefl, James Cobum og Richard E. Grant. Bönnuð bömum. 22.55 Syrgjandi brúður. Spennumynd um unga konu, Rose D'Amore, sem giftist eftir stutt tilhugalíf. Aðaflflutverk: Susan Lucci, David Soul og Cecifl Hoffman. Bönnuð börnum. 00.25 Réttlæti. Myndin fjaflar um lög- fræðinginn Eddie Dodd. Aðaflflutverk: James Woods, Robert Downey og Margaret Colin. Stranglega bönnuð börnum. 02.10 Síðasti Btriðskappinn. Aðalhlutverk: Gary Graham, Maria Holvöe og Gary- Hiroyuki Tagawa. Stranglega bönnuð börnum. 03.40 Dagskrárlok. Stöð 2 Sunnudagur 9. mai 09.00 Skógarálfarair. 09.20 Magdalena. 09.45 Umhverfis jörðina í 80 draumum. 10.10 Ævintýri Vífils. 10.35 Ferðir Gúllivers. 11.00 Kýrhausinn. Efni þessa þáttar er eigin- lega um aUt mflfl himins og jarðar. 11.20 Ein af strákunum. 11.40 Kaldir krakkar. 12.00 Evrópskí vinsældalist- inn. 13.00 NBA tilþrif. 13.25 Stöðvar 2 deildin. 13.55 ítalski boltinn. 15.45 NBA körfuboltinn. 17.00 Húsið á sléttunni. 17.50 Aðeins ein jörð. 18.00 60 mínútur. 18.50 Mörk vikunnar. 19.19 19:19. 20.00 Bemskubrek. 20.30 Hringborðið. 21.20 Á miðnætti. Fyrri hluti. Lif hinnar þokkafuUu Catheririe Alexaner er henni sjálfri alger ráðgáta. Aðalhlutverk: Jane Seymour og Omar Shariff. 22.55 Charlie Rose og Norman Lear. 23.45 Havana. Sögusvið myndarinnar er Kúba árið 1958. Aðalhlutverk: Robert Redford, Lena Olin, Raul Julia. Stranglega bönnuð börnum. 02.05 Dagskrárlok.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.