Alþýðublaðið - 20.08.1921, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 20.08.1921, Blaðsíða 3
ALÞtTÐUBLA Ðjjl Ð 3 B. S. R. Sími 716, 880 og 970. Sætaferð austur yflr fjall á hverjum degl réttlæta metnað, engin ógæfa þýngri en sú, að vera óánægður með lilutskifti sitt, enginn löstur verri en ágimdin. ' Sú fullnægja er tryggust, sem er fólgin í því að vera ánægður". Mörg spakmæli eru um vitran mann, t d : „Vitur maður hefir ekki óbifanlegar skoðanir. Hann lagar sig eftir öðrum*. »Hinn vitri safnar ekki auði, Því meiru sem hann ver öðrum til gagns, því meira á hann sjáifur*. Og þetta um jöfnuðinn: „Það er vegur himnanna, að jafna ofgcótt og skort. Þannig er ekki vegur mannanna; þeir taka írá þeim, sem hafa ekki nóg, ti! þess að auka ofgnótt sjálfra sín. Hver mun tnka ofgnótt sjálfs sin og miðla henní til gagns ölt- um heimi? Aðeins þeir, sem fylgja Alvaldinu". „Að lifa hóflaust veldur ógæfu*. Þetta nægir sem sýnishora af bókinni og verða menn að lesa hana, ef þeir vilja öðlast meiri fróðleik. Kyeikja ber á bifreiða- og reiðhjólaljóskerum eigi síðar en kl. 9 í kvöld. Crnfaskip kom í gær með kola- farra ina í Viðey. Síldveiðin hefir undanfarna daga gengið ágætlega, t. d. kom eitt mótorskip inn í fyrradag tvisvar, samtals með 700 tunnur. Smásíld hefir veiðst hér á ytri höfninni undanfarið. Hefir verið seld á 2—3 aura síldin. Friðrik Halldórsson prentari, héðan úr bænum, lést á Siglufirði í fyrradag úr hjartaslagi. Hann staddur þar nyrðra í sumarfríi og stUndaði jafnframt kvikmynda- sýningar í Bíóinu þar. — Friðrik var vel látinn og drengur góður. Hjartans þakkir til alira þeirra, er auðsýndu okkur samúð og hluttekningu við fráfall og jarðarför Benedikts sonar okkar. Elin Klemensdóttir. Björn Bogason. Sf. Bfnalaug- Reykjavíkur. Kemisk fatahreinsun og litun. Laugaveg 32 B. Talsími 533. Leyfir sér hér með að vekja eítirtekt almennings á því, að hún hefir fengið efni og véiar til fuilkominaar kemiskrar hreinsunar, eins og notað er í samskouar stofnunum erlendis, og teltur að sér full- kosnaa hreinsun á aliskonar fatnaði karla, kvenna og baina, dúkmn, teppum og gíuggatjöldum o. m. fl. úr ull, bómull, silki o. s. frv. Fyrst um sinn tekur hún að eins að sér, iitun svart og blátt úr uli og bómull, vegna vöntuuar á lit. Hann lætur eftir sig konu og eitt barn. í . •; 0 Barnastúkan Æskan fer ske.mti ferö a morgun, ef veður Ieyfir, sbr. augl. í biaðinu í gær. Æflng í Braga á morgun á venjuiegum tfma. Danska varðskipið liggur hér á höfninni dögum og vikum sam an og hreyfir sig hvergi. Verður varla annað sagt, en að það gæti vel hafaarinnar og sjái vendilega um það, að ekki sé þar veitt í landhelgil Hver er ætlun stjórnar- tanar, með því að líða slíkt? Norðanlands eru tugir norskra sfldarskipa, sem vafalaust veiða meira og minna í landhelgi, þvf sé annað „varðskip* þar, má gera ráð fyrir þvf, að það gæti helst Siglufjarðarhafnar eða Akureyrarl ísland er væntankgt á miðviku daginn. Hnllfoss fer ú þriðjudaginn frá Kaupmannahöfn. llþýðnmenn verzla að öðru jöfnu við þá sem auglýsa í blaði þeirra, þess vegna er bezt að auglýsa í Alþýðublaðinu. Alþýðubladið er ódýrasta, fjölbreyttasta og bezta dagblað landsins. Kanp- ið það og lesið, þá getið þið aldrei án þess verið. Kitstjórí Halldór Frlðjónsson Argangurinn 5 kr. Gjaldd, 1. júní. Bezt ritaður allra norðieszkrs blaða, Verkamenn kaupið ykkar biöðl Gerist áskrifendur ú jlfgreitshi fiþýðnbl. Lánsfé til byggingar Alþýðu- Isússlns er veitt mótfaka I þýðubrauðgerðinnl á Laugaveg @IC á afgrelðslu Alþýðubláðsins, I hrauðasólunni á Vesturgötu 28 sg á skrlfstofu samnlngsvlnnu ðagsbrúnar á Hafnarbakkanum. Styrklð fyrlrtæklð! Alþbi. er blað allrar alþýðiL

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.