Dagur


Dagur - 07.05.1993, Qupperneq 13

Dagur - 07.05.1993, Qupperneq 13
Föstudagur 7. maí 1993 - DAGUR - 13 Dagskrá fjölmiðla Sjónvarpið Föstudagur 7. maí 18.50 Táknmálsfréttir. 19.00 Ævintýri Tinna (13). Leynivopnið - seinni hluti. 19.30 Barnadeildin (7). (Children’s Ward.) 20.00 Fréttir. 20.30 Veður. 20.35 Söngvakeppni evr- ópskra sjónvarpsstöðva. Kynnt verða lögin frá Slóveníu, Finnlandi og Bosníu, sem keppa til úrslita á írlandi 15. maí. 20.45 Blúsrásin (1). (Rhythm and Blues.) Bandarískur gamanmynda- flokkur sem gerist á rytma- blúsútvarpsstöð í Detroit. Aðalhlutverk: Anna Maria Horsford og Roger Kabler. 21.10 Garpar og glæponar (7). 22.05 Sudie og Simpson. (Sudie and Simpson.) Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1990. Aðalhlutverk: Louis Gossett Jr., Sara Gilbert og John Jackson. 23.40 Elton John á tónleikum. 00.30 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok. Stöð 2 Föstudagur 7. maí 16.45 Nágrannar. 17.30 Rósa. 17.50 Með fiðring í tánum. 18.10 Ferð án fyrirheits. 18.35 NBA tilþrif. 19.19 19:19 20.15 Eiríkur. 20.35 Ferðast um tímann. (Quantum Leap.) 21.30 Hjúkkur. (Nurses.) 22.00 Ein geggjuð. (She's Out of Control.) Skemmtileg gamanmynd um það sem alla unglinga dreymir um og alla feður kvíðir fyrir. Aðalhlutverk: Toni Danza, Catherine Hicks, Wallece Shawn og Ami Dolenz. 23.35 í hálfum hljóðum. (Whispers.) „Katrín'', hvíslar Bruno Clavel, „Katrín" og síðan drepur hann. Aðalhlutverk: Victoria Tennant, Jean Leclerc og Chris Sarandon. Stranglega bönnuð börnum. 00.55 Síðasti uppreisnarsegg- urinn. (Blue Heat.) Aðalhlutverk: Brian Dennehy, Joe Pantoliano, Jeff Fahey og Michael C. Gwynne. Stranglega bönnuð börnum. 02.40 Banaráð. (Deadly Intent.) Spennandi ævintýramynd um horfinn gimstein, dular- fulla fjársjóði, prest, sem ekki er allur þar sem hann er séður, og óhugnanlega felustaði. Aðalhlutverk: Lisa Eilbacher, Steve Railsback, Maud Adams og David Dukes. Stranglega bönnuð börnum. 04.05 Dagskrárlok. Rásl Föstudagur 7. maí MORGUNÚTVARP KL. 06.45-09.00 06.45 Veðurfregnir. 06.55 Bæn. 07.00 Fréttir. Morgunþáttur Rásar 1. - Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 07.30 Fréttayfirlit • Veður- fregnir. 07.45 Heimsbyggð - Verslun og viðskipti. Bjarni Sigtryggsson. 08.00 Fréttir. 08.10 Pólitíska hornið. 08.30 Fréttayfiriit. Úr menningarlifinu. ÁRDEGISÚTVARP KL. 09.00-12.00 09.00 Fróttir. 09.03 „Ég man þá tíð.“ Þáttur Hermanns Ragnars Stefánssonar. 09.45 Segðu mér sögu, „Systkinin í Glaumbæ" eft- ir Ethel Tumer. Helga K. Einarsdóttir les (3). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi. 10.10 Árdegistónar. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 11.53 Dagbókin. HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. 12.57 Dánarfregnir • Auglýs- ingar. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00 13.05 Hádegisleikrit Útvarps- leikhússins, „Coopermál- ið“, eftir James G. Harris. 10. þáttur. 13.20 Stefnumót. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, „Leyndarmálið" eftir Stefan Zweig. Árni Blandon les (3). 14.30 Lengra en nefið nær. 15.00 Fréttir. 15.03 Á nótunum. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Fréttir frá fréttastofu barnanna. 16.50 Létt lög af plötum og diskum. 17.00 Fréttir. 17.03 Að utan. 17.08 Sólstafir. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Ólafs saga helga. Olga Guð- rún Árnadóttir les (10). 18.30 Kviksjá. 18.48 Dánarfregnir • Auglýs- ingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-01.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar • Veður- fregnir. 19.35 Hádegisleikrit Útvarps- ins, „Coopermálið", eftir James G. Harris. Endurflutt. 19.50 Daglegt mál. 20.00 íslensk tónlist. 20.30 Sjónarhóll. 21.00 Hátíð harmonikunnar 1993. 22.00 Fréttir. 22.07 Ameríkumaður í París, eftir George Gershwin. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Sónata nr. 2 í A-dúr, ópus 100 eftir Johannes Brahms. 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Hátíð harmonikunnar 1993, framhald. 01.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Rás 2 Föstudagur 7. maí 07.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. Kristín Ólafsdóttir og Kristján Þorvaldsson. - Jón Björgvinsson talar frá Sviss. - Verðurspá kl. 7.30. 08.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. - Fjölmiðlagagnrýni Óskars Guðmundssonar. 09.03 Svanfríður & Svanfríður. Eva Ásrún Albertsdóttir og Guðrún Gunnarsdóttir. 10.30 íþróttafréttir. Afmæliskveðjur. Síminn er 91-687123. - Veðurspá kl. 10.45. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfróttir. 12.45 Hvitir máfar. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri Sturluson. 16.00 Fróttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmála- útvarp og fréttir. - Veðurspá kl. 16.30. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfund- ur i beinni útsendingu. Sigurður G. Tómasson og Leifur Hauksson sitja við símann, sem er 91-686090. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. 19.32 Kvöldtónar. 20.30 Nýjasta nýtt. Andrea Jónsdóttir kynnir. 22.10 Allt í góðu. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. - Veðurspá kl. 22.30. 00.10 Næturvakt Rásar 2. 01.30 Veðurfregnir. 01.35 Næturvakt Rásar 2 - heldur áfram. 02.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Fréttirkl. 7,7.30,8,8.30,9,10, 11,12,12.20,14,15,16,17,18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 02.00 Fréttir. 02.05 Með grátt í vöngum. 04.00 Næturtónar. 04.30 Veðurfregnir. 05.00 Fróttir. 05.05 Allt í góðu. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Næturtónar. 06.45 Veðurfregnir. - Næturtónar hljóma áfram. 07.00 Morguntónar. 07.30 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. Ríkisútvarpið á Akureyri Föstudagur 7. maí 08.10-08.30 Útvarp Norður- lands. 18.35-19.00 Útvarp Norður- lands. Hljóðbylgjan Föstudagur 7. mai 17.00-19.00 Þráinn Brjánsson hitar upp fyrir helgina með hressilegri tónlist. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/ Stöðvar 2 kl. 17.00 og 18.00. IWIlNNING ^Vilborg Guðmundsdóttir Fædd 11. júní 1937 - Dáin 26. apríl 1993 Að morgni dags þann 26. apríl barst okkur sú dapurlega fregn að samstarfskona okkar og vinkona, Vilborg Guðmundsdóttir, hafi beðið lægri hlut í baráttunni um lífið við þann vonda vágest krabbameinið, aðeins 55 ára göm- ul. Það var lærdómsríkt og aðdá- unarvert að sjá hversu bjartsýn og ákveðin hún var að ganga með sigur af hólmi. Vilborg hóf störf við Frystihús Ú.K.E. Dalvík í apríl 1973 eða fyrir tveim áratugum síðan. Hún var ósérhlífin og góður starfsmaður og vinnufélagi. Að eðlisfari var hún glaðvær og alltaf var stutt í gáskann hjá henni. Það sem einkenndi hana öðru fremur var rík réttlætiskennd og ávallt var hún tilbúin aö taka upp hanskann fyrir þann sem minna mátti sín ef henni þótti ranglega á hann hallað. Hún var barn síns tíma sem hafði alist upp við kröpp kjör og sjálfri sér til handa var hún fjarskalega nægjusöm, en þegar hún átti eitthvað umfram, þá naut hún þess að geta gefið frá sér - en það voru hlutir sem ekki var flaggað. „Kæra Villa, um leið og við óskum þér góðrar ferðar á vit feg- urri heima er okkur efst í huga þakklæti fyrir að hafa kynnst þér og átt með þér samleið.“ Við vottum eiginmanni, dætr- um, tengdasonum og bamaböm- um okkar dýpstu samúð. Far þú í friði, friöur Guðs þig blessi, haföu þökk fyrir allt og allt. Kveðja frá samstarfsfólki. Birtíng afmælis- og minniiigargreina Athygli lesenda er vakin á því að Dagur birtir afmælis- og minn- ingargreinar án endurgjalds. Greinamar þurfa að berast blaðinu minnst tveimur virkum dögum fyrir birtingardag. Þannig þarf grein sem birtast á í þriðjudagsblaði að berast blaðinu fyrir hádegi föstudag, grein í miðvikudagsblað fyrir hádegi mánudag, o.s.frv. Skilyrði er aö handrit séu vélrituð. Ennfremur er vakin athygli á því að í minningargreinum er ekki heimilt að ávarpa hinn látna. Dagur birtir einnig frumort afmælis- og minningarljóð og gilda sömu reglur um þau og greinamar. Ritstj. ER SKEMMTILEGIR TÍMIIRAMIMIW? Ekki nema í góðum télagsskap. Hringdu og prótaóu Símastefnumótiö þar sem fjöldi fólks ó öllum aldri hefur fundið sér félaga. Þetta er spennandi og skemmtileg leiö til að kynnast nýju fólki. Þetta er spennandi, þetta er rómantískt, þetta er öruggt. Mínútan kostar 39,90 kr. SÍMASTEFNIJMÓT NORÐURLANDS 99/15/16 Teleworld Til sölu húseignin að Háalundi 6 Akureyri Upplýsingar í síma 96-11857. Hestamenn Hrossaræktendur Eyjafirði og Þingeyjarsýslum. Aðalfundur Hrossaræktarsambandsins verður hald- inn að Hótel KEA sunnudaginn 16. maí kl. 14.00. Venjuleg aðalfundarstörf. Áríðandi aö sem flestir mæti. Stjórn Hrossaræktarsambands Eyfirðinga og Þingeyinga. AKUREYRARB/tR Viðtalstímar bæjarfulltrúa Mánudaginn 10. maí 1993 kl. 20-22 verða bæjar- fulltrúarnir Sigríður Stefánsdóttir og Gísli Bragi Hjartarson til viðtals á skrifstofu bæjarstjóra að Geislagötu 9, 2. hæð. Bæjarfulltrúarnir munu svara símaviðtölum eftir því sem aðstæður leyfa. Síminn er 21000. Bæjarstjóri.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.