Dagur - 08.05.1993, Blaðsíða 21

Dagur - 08.05.1993, Blaðsíða 21
Laugardagur 8. maí 1993 - DAGUR - 21 Höfum til sölu kartöfluútsæði. Kartöflusalan Svalbarðseyri hf., Óseyri 2, sími 25800. Kartöfluútsæði. Til sölu úrvals kartöfluútsæði. Allar tegundir, þ.e. gullauga, rauðar íslenskar, helga, bintje, premiere og dore. Allt frá viðurkenndum framleiðend- um með útsæðissöluleyfi frá land- búnaðarráðuneytinu. Stærðarflokkað eftir óskum kaup- enda. Mjög hagstætt verð og greiðslukjör. Öngull hf., Staðarhóli, Eyjafjarðarsveit. Símar 96-31339 og 96-31329. ÚKUKENNSLR Kenni á nýjan Galant 2000 GLSi. Útvega öll gögn sem með þarf. Bók lánuð. Greiðslukjör. JÓN 5. RRNRBON Sími 22935. Kennl allan daginn og á kvöldin. Verslunin Esar á Húsavík minnir á! Góðar vörur á góðu verði. Leggings, verð frá kr. 780. Bolir, verð frá kr. 575. Gallabuxur, verð frá kr. 3.200. Einnig stórar stærðir og mjög stórar stærðir. Bolir, frá kr. 1.450. Buxur, frá kr. 1.890. Kjólar, frá kr. 4.790. Mikið úrval af fallegum peysum. Einkatímar til mátunar. Tökum einnig á móti saumaklúbb- um í skoðunarferðum. Opið mánudag-miðvikudag kl. 09- 18, fimmtudag-föstudag kl. 09-19, laugardag kl. 10-14. Sendum í póstkröfu. Verslunin Esar, Garðarsbraut 44, Húsavík, símar 42260 og 42264. Húseigendur - Húsfélög Eru sprungur? Laus múrhúð? Flögnuð málning? Er leki? Kemur saltlausn út á veggjum? Tökum að okkur múrvið- gerðir, sprunguviðgerðir, háþrýstiþvott og sílanböðun. Hafið samband og leitið upplýsinga. Greiðslukjör til allt að þriggja ára. B. Bjarnason og Co., Glerárgötu 14, sími 27153. Sveitastörf. 17 ára strákur, vanur sveitastörfum, óskar eftir vinnu í sveit í sumar. Uppl. í síma 24823 e. kl. 17.00. Drengur á 17. ári óskar eftir vinnu í sveit. Er vanur sveitastörfum. Upplýsingar í síma 96-21939. Léttis félagar! Almennur fundur verður í Skeifunni, miðvikud. 12. maí 1993 kl. 20.30. Fundarefni: Uppbygging á Hlíðarholti. Niðurstaða nefndar á vegum LH um sameiningu LH og HÍS. Inntaka nýrra félaga. Önnur mál. Stjórn Léttis. Ftaflagnir. Endumýjun raflagna í eldra hús- næði ásamt nýlögnum. Geri föst verðtilboð án kostnaðar- auka fyrir hlutaðeigandi. Jóhann Kr. Einarsson, lögg. rafverktaki. Sími: 96-21182. Símboði: 984-55190. Vinna - Leiga. Gólfsögun, veggsögun, malbiks- sögun, kjarnaborun, múrhamrar, höggborvélar, loftpressur, vatns- sugur, vatnsdælur, ryksugur, ioft- sugur, háþrýstidælur, haugsuga, stíflulosanir, rafstöðvar, mini-grafa, dráttarvél 4x4, pallaleiga, jarðvegs- þjöppur, steypuhrærivélar, hefti- byssur, pússikubbar, flísaskerar, keðjusagir o.fl. Ný símanúmer: 96-11172, 96-11162, 985-23762, 984-55062, símboði. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppahúsið. Tryggvabraut 22, simi 25055. Gluggaþvottur - Hreingerningar - Teppahreinsun - Rimlagardínur. Tek að mér hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum ár- angri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Sími 25650. Vinsamlegast leggið inn nafn og símanúmer í sfmsvara. Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum að okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón í heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niður og setjum upp. jFjölhreinsun, Fjölnisgötu 6c, Inga Guðmundsdóttir, heimasími 25296 og 985-39710. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Bólstrun og viðgerðir. Áklæði og leðurlíki í miklu úrvali. Greiðsluskilmálar. K.B. Bólstrun, Strandgötu 39, sími 21768. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði, leðurlíki og leðurlúx. Sérpöntunarþjónusta á Akureyri. Mikið úrval. Stuttur afgreiðslufrestur. Vfsaraðgreiðslur í allt að 12 mánuði. Bólstrun Björns Sveinssonar, Geislagötu 1, Akureyri, sími 25322, fax 12475. Næstum Nýtt, Hafnarstræti 88, umboðsverslun. Barnavagnar, kerrur, bflstólar, göngugrindur, vöggur, ísskápar, örbylgjuofnar, útvörp, Ijós, ódýrir svalavagnar og m.m. fleira. Safnarar - Safnarar. Spil, bíóprógrömm, styttur, dúkkur, gamalt leirtau og m. fl. Vantar ýmsar vörur í sölu. Hafið samband. Næstum nýtt, sími 96-11273. Viðtalstímar bæjarfulltrúa Mánudaginn 10. maí 1993 kl. 20-22 verða bæjarfulltrúarnir Sigríður Stefánsdóttir og Gísli Bragi Hjartarson til viðtals á skrif- stofu bæjarstjóra að Geislagötu 9, 2. hæö. Bæjarfulltrúarnir munu svara símaviðtölum eftir því sem að- stæður leyfa. Síminn er 21000. Akureyrarprestakall. Hádegistónleikar verða í kirkjunni laugardaginn 8. maí kl. 12.00. Hörður Áskelsson, organisti Hallgrímskirkju, leikur. Léttur hádegisverður í Safnaðarheimilinu eftir tónleikana. Málþing um „tónlist í kirkjunni“ verður í Safnaðarheimilinu kl. 14. Allir velkomnir. Hátíðarguðsþjónusta verður í Akureyrarkirkju sunnudaginn 9. maíkl. 14.00. Séra Pétur Sigurgeirs- son, biskup, prédikar. Jón Þor- steinsson, tenór, syngur einsöng. Kór Akureyrarkirkju syngur undir stjórn Björns Steinars Sólbergsson- ar. Sálmar: 335, 162, 41. Kirkjukaffi á vegum Kvenfélags Akureyrarkirkju verður í Safnaðar- heimilinu eftir guðsþjónustuna. Tónleikar Kammerhljómsveitar Akureyrar og Kórs Akureyrar- kirkju verða í kirkjunni kl. 17.00. Munið kirkjulistavikuna! Akureyrarkirkja. Kaupvangskirkja. Messa sunnudaginn 9. maí kl. 13.30. Barnastund. Foreldrar fermingarbarna í Kaup- vangs- og Munkaþverársóknum eru vinsamlegast beðnir um að mæta til örstutts fundar í messulok. Aðalsafnaðarfundur að lokinni athöfn. Sóknarprestur. Glerárkirkja: Guðsþjónusta verður næstkomandi sunnudag, 9. maí, kl. 14.00. Molasopi verður í safnaðarsal að lokinni guðsþjónustu. Sóknarprestur. 18.00. Kaþólska kirkjan, Akureyri. Messa. 8. maí, laugardagur, kl. 9. maí, sunnudagur, kl. 11.00. Ólafsfjarðarprestakall. Messa verður í Ólafsfjarðarkirkju sunnudaginn 9. maí, kl. 11.00. Athugið breyttan messutíma. Jón Helgi Þórarinsson. I.O.O.F. 15 = 17551181/2 = Lf. Frá Sálarrannsóknarfé- lagi Akureyrar. Ósk Guðmundsdóttir, læknamiðill, og Boris W Brawen, miðill, starfa á vegum félagsins dagana 16.-19. maí. Tímapantanir á einkafundi þriðju- daginn 11. maí frá kl. 17.30-19.00 í símum 12147 og 27677. Stjórnin. HVÍTASUtHIUHIRKJAfl ,zhams>híð Föstudagur 7. maí kl. 20.00 bæn og lofgjörð. Laugardagur 8. maí kl. 20.30 sam- koma fyrir ungt fólk. Sunnudagur 9. maí kl. 20.00 (athug- ið breyttan tíma) samkoma, ræðu- maður Vörður Traustason, samskot tekin til innanlandstrúboðs. Allir eru hjartanlega velkomnir. Hjálpræðisherinn. Sunnudag 9. maí kl. > 11.00 helgunarsamkoma. Kl. 19.30 bæn. Kl. 20.00 almenn samkoma. Mánudag 10. maí kl. 16.00 heimila- samband. Allir eru hjartanlega velkomnir. 70 ára verður þriðjudaginn 11. maí, Sigurður E. Jónasson, bóndi, Efsta- landi. Hann verður að heiman á afmælis- daginn. Góð rekstrarstaða hjá Pósti og síma Hakvæmur rekstur skilaði Pósti og síma 1420 milljóna króna hagnaði á síðasta ári, en af hon- um þarf fyrirtækið að greiða 940 milljónir króna í arð til rík- issjóðs. Nettóniðurstaða varð því 480 milljónir. Greiðslustað- an versnaði á miili ára um tæp- ar 183 milljónir. Innanlands- gjaldskrá hefur lækkað mikið á undanförnum árum og á síðasta ári lækkuðu símtöl til útlanda að meðaltali um 15%. Nú verð- ur haldið áfram á þeirri braut og símtöl til útlanda munu lækka um 5% frá 1. maí. Rekstrartekjur Pósts og síma árið 1992 voru án fjármunatekna 8.199 milljónir króna, sem er 14% hækkun frá fyrra ári. Rekstrar- gjöld eftir afskriftir en án fjár- magnsgjalda námu 6.952 milljón- um króna, sem er 0,7% hækkun milli ára. Afskriftir rekstrarfjár- muna voru 1.010 milljónir króna árið 1992, en voru 1.399 milljónir króna áriö áður og afskrifaðar voru útistandandi kröfur um 60 milljónir króna á árinu. Bókfæröur rekstrarhagnaður var 1.421 milljónir króna, en af þeim hagnaði greiddi fyrirtækið 940 milljónir króna í ríkissjóð. Þrátt fyrir mikinn bókfærðan rekstrarafgang versnaði greiðslu- staðan á árinu um 183 milljónir Fleiri vinnuvélar en færri bændabýli voru athuguð í eftir- litsstarfi Vinnueftirlits ríkisins á árinu 1992 en árið á undan. Reglubundnum skoðunum bændabýla fjölgaði mikið á ár- inu 1991 og á því ári náðist það markmið Vinnueftirlitsins að skoða eitt þúsund býli. Þetta markmið náðist hins vegar ekki á árinu 1992 en þá voru skoðað- ar vélar og búnaður á 812 býl- króna. Vegur þar þyngst greiðsla í ríkissjóð ásamt fjárfestingum fram yfir afskriftir. I lok ársins voru veltufjármunir 1.843 milljónir króna og skammtímaskuldir 1.119 milljónir króna, þannig að veltu- fjárhlutfall var 1,65 í árslok. Eigið fé var í árslok 10.797 milljónir króna og eiginfjárhlutfall 90,5%. ój um. Nokkuð hefur verið um að Vinnueftirlitið þyrfti að banna notkun véla og tækja á undanföm- um árum og fjölgaði slíkum þvingunaraðgerðum jafnt fram til ársins 1991, en á síðasta ári varð nokkur breyting þar á til batnaðar, sem þýóir að menn eru famir að huga betur að ástandi þeirra tækja sem þeir hafa í notkun. ÞI Vinnueftirlit ríkisins: Færri bændabýli skoðuð

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.