Dagur - 11.05.1993, Page 12
12 - DAGUR - Þriðjudagur 11. maí 1993
Fjölskyldu sem er á götunni 15.
júní bráðvantar 4ra herbergja
íbúð.
Fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Uppl. í síma 27295 eftir kl. 18.00.
Óska eftir að ieigja 2ja-4ra her-
bergja íbúð.
Skilvísar greiðslur og reglusemi.
Vinsamlegast leggið inn tilboð á
auglýsingadeild Dags merkt: 234.
Þriggja manna reyklaus fjöl-
skylda óskar eftir 3ja-4ra herb.
ibúð eða sérbýli til leigu sem
fyrst.
Skilvísum greiðslum heitið.
Uppl. gefur Erla í síma 11858 á
daginn og á kvöldin í síma 27483.
Hjúkrunarfræðingur óskar eftir
íbúð til leigu frá 1. ágúst.
Upplýsingar í síma 98-68919,
vinriusimi 98-68880, Guðbjörg.
4ra-5 herbergja íbúð óskast til
leigu í Glerárhverfi.
Upplýsingar í síma 11840 á daginn
og 25078 á kvöldin.
Tvö skrifstofuherbergi til leigu í
Gránufélagsgötu 4 (J.M.J. húsið).
Jón M. Jónsson,
simar 24453 - 27630._____________
Ungt, reglusamt par óskar eftir 2ja
herb. íbúð, helst á Eyrinni eða í
nágrenni.
Skilvísum greiðslum heitið.
Upplýsingar í síma 96-27988 á
kvöldin (Ingibjörg).
Húsnæði til leigu á 2. hæð í
Kaupangi.
Hentugt fyrir skrifstofur, laeknastofur
og margt fleira.
Upplýsingar gefur Axel í símum
22817 og 24419 eftir kl. 18.
Furulundur:
4ra-5 herb. raðhúsíbúð, á tveimur
hæðum, 122 fm til sölu.
Getur losnað fljótlega.
Eignakjör, sími 26441.
Bólstrun og viðgerðir.
Áklæði og leðurlíki í miklu úrvali.
Greiðsluskilmálar.
K.B. Bólstrun,
Strandgötu 39, sími 21768.
Klæði og geri við bólstruð
húsgögn.
Áklæði, leðurlíki og leðurlúx.
Sérpöntunarþjónusta á Akureyri.
Mikið úrval. Stuttur afgreiðslufrestur.
Vísaraðgreiðslur f allt að 12 mánuði.
Bólstrun Björns Sveinssonar,
Geislagötu 1, Akureyri,
sími 25322, fax 12475.
Japanskar vélar, sími 91-653400.
Eigum á lager lítið eknar, innfl. vélar
frá Japan, 6 mán. ábyrgð.
Einnig gírkassar, alternatorar, start-
arar, loft- og vökvastýrisdælur o.fl.
Ennfremur varahl. í MMC Pajero,
L-300 og L-200 4x4.
Visa/Euro raðgreiðslur.
Japanskar vélar,
Drangahrauni 2, sími 91-653400.
Garðeigendur athugiðl
Til sölu er húsdýraáburður (þurrkað
og malað sauðatað), jarðvegsbæt-
andi og þægilegt í meðförum.
Upplýsingar í síma 25673 milli kl.
19.00 og 20.00.
Verslunin Esar á Húsavík minnir
á!
Góðar vörur á góðu verði.
Leggings, verð frá kr. 780.
Bolir, verð frá kr. 575.
Gallabuxur, verð frá kr. 3.200.
Einnig stórar stærðir og mjög stórar
stærðir.
Bolir, frá kr. 1.450.
Buxur, frá kr. 1.890.
Kjólar, frá kr. 4.790.
Mikið úrval af fallegum peysum.
Einkatímar til mátunar.
Tökum einnig á móti saumaklúbb-
um í skoðunarferðum.
Opið mánudag-miðvikudag kl. 09-
18, fimmtudag-föstudag kl. 09-19,
laugardag kl. 10-14.
Sendum í póstkröfu.
Verslunin Esar,
Garðarsbraut 44, Húsavík,
símar 42260 og 42264.
Er gifting á döfinni?
Ef svo er þá höfum við mjög fallega
brúðarkjóla ásamt slörum, höttum,
hönskum og fleiru til leigu. Getum
sent myndamöppu út á land ef ósk-
að er.
Brúðkjólaleigan,
sími 96-27731, Fjóla.
(96-21313.)
18” pizza, þrjár áieggstegundir, á
kr. 1.190.
Dropinn.
Frí heimsending, sími 22525.
Til sölu fallegur, 6 vetra, brúnn
hestur. Nokkuð taminn.
Skipti á traustum fjölskylduhesti
koma til greina.
Upplýsingar í síma 96-12539.
Til sölu eru nokkur hross, 5-7
vetra.
Alþægir töltarar.
Á sama stað vantar strax starfs-
kraft við bústörf og tamningar.
Upplýsingar í síma 96-43503.
Höfum til sölu kartöfluútsæði.
Kartöflusalan Svalbarðseyri hf.,
Óseyri 2, simi 25800.
Kartöflur.
Til sölu gott útsæði af gullauga.
Hefur ekki verið sýkt af stöngulsýki
né hringroti.
Upplýsingar í síma 21917.
Til sölu nýir Göertz hnakkar frá
Þýskalandi.
Allar gerðir.
Verð á íslandi frá 65.000 kr.
Upplýsingar í síma hjá íslendingi
fax 9049-4237-1091 og bílasími
9049-161-2320520.
Vélstjóra vantar til starfa hjá Silf-
urstjörnuni hf., Öxarfirði.
Nánari uppl. veitir Benedikt Krist-
jánsson í síma 96-52319 á daginn.
Sumarvinna óskast!
Ég er 17 ára og óska eftir vinnu í
sumar, jafnvel hluta úr sumri.
Er vanur sveitastörfum.
Allt kemur til greina.
Upplýsingar í síma 96-25805.
Prentum á fermingarservettur
með myndum af kirkjum, biblíu,
kerti o.fi. Kirkjurnar eru m.a.:
Akureyrar-, Auðkúlu, Blönduóss-,
Borgarnes-, Bólstaðahlíðar-, Dal-
víkur-, Eskifjarðar, Glaumbæjar-,
Glerár-, Glæsibæjar-, Grenivíkur-,
Grímseyjar-, Grundar-, Hofsóss-,
Hofs-, Hólmavíkur-, Hólanes-,
Hóladómkirkju, Hríseyjar-, Húsa-
víkur-, Hvammstanga-, Höskulds-
staða-, Kaupvangs-, Kollafjarðar-
nes-, Kristskirkja, Landakoti,
Laufás-, Ljósavatns-, Lundabrekku-,
Melstaðar-, Miklabæjar-, Munka-
þverár-, Möðruvallakirkja Eyjafirði,
Möðruvallakirkja Hörgárdal, Nes-
kirkja, Ólafsfjarðar-, Ólafsvíkur-,
Raufarhafnar-, Reykjahlíðar-, Sauð-
árkróks-, Seyðisfjarðar-, Skaga-
strandar-, Siglufjarðar-, Stykkis-
hólms-, Stærri-Árskógs-, Sval-
barðsstrandar-, Svínavatns-, Tjarn-
ar-, Undirfells-, Urðar-, Vopnafjarð-
ar-, Þingeyrar-, Þóroddsstaðakirkja
o.fl.
Ýmsar gerðir af servettum fyrirliggj-
andi. ■
Gyllum á sálmabækur og kerti.
Alprent
Gierárgötu 24 ■ Akureyri.
Sími 96-22844 • Fax 96-11366.
Hreinsið sjálf.
Leigjum teppahreinsivélar.
Hjá okkur færðu vinsælu Buzil
hreinsiefnin.
Teppahúsið.
Tryggvabraut 22,
sími 25055.
Gluggaþvottur - Hreingerningar
- Teppahreinsun - Rimlagardínur.
Tek að mér hreingerningar á ibúð-
um, stigagöngum og stofnunum.
Teppahreinsun með nýlegri djúp-
hreinsivél sem skilar góðum ár-
angri.
Vanur maður - Vönduð vinna.
Aron Þ. Sigurðsson.
Sími 25650.
Vinsamlegast leggið inn nafn og
símanúmer í símsvara.
Hreingerningar, teppahreinsun,
þvottur á rimlagardínum, leysum
upp gamalt bón og bónum.
Tökum að okkur hreingerningar,
teppahreinsun og bón í heimahús-
um og fyrirtækjum.
Þvoum rimlagardínur, tökum niður
og setjum upp.
Fjölhreinsun, Fjölnisgötu 6c,
Inga Guðmundsdóttir,
heimasími 25296 og 985-39710.
Tökum að okkur daglegar ræst-
ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir.
Ennfremur allar hreingerningar,
teppahreinsun og gluggaþvott.
Ný og fullkomin tæki.
Securitas, ræstingadeild, símar
26261 og 25603.
□KUKENNSLH
Kenni á nýjan Galant 2000 GLSi.
Útvega öll gögn sem með þarf.
Bók lánuð.
Greiðslukjör.
JÓN 5. HRNRBON
Sími 22935.
Kenni allan daginn og á kvöldin.
Sveitafólk athugið!
Við erum tvær 15 ára stúlkur sem
bráðvantar vinnu í sumar við sveita-
og heimilisstörf.
(Þarf ekki að vera á sama stað en
æskilegt að ekki sé löng leið á milli.)
Uppl. í síma 91-666633 Jóhanna
og 91-667096 Bryndís, eftir kl. 16.
Strákur fæddur 1979 óskar eftir
að komast í sveit í sumar.
Uppl. í síma 24781 á kvöldin.
Bílarafmagns-
þjónusta
IÁSCO SF
0
VÉLSMIÐJA
Við hjá Ásco erum sérhæfðir
í viðgerðum á alternatorum
og störturum, rafkerfum
bifreiða og vinnuvéla.
Höfum fullkominn prufubekk
fyrir þessi tæki og gott
úrval varahluta.
Þetta ásamt mikilli
starfsreynslu tryggir
markvissa og góða þjónustu.
Gerum föst verðtilboð,
sé þess óskað.
Seljum einnig Banner
rafgeyma.
Greiðslukortaþjónusta
Visa og Euro.
Gerið svo vel að hafa
samband.
flSCO SF
VÉLSMIÐJA
Laufásgötu 3, sími 96-11092.
Leikféla^ Akureyrar
Óperetta.
Tónlist:
Johann Strauss.
Sýningar:
fö. 14. maí kl. 20.30,
lau. 15. mai kl. 20.30, örfá sæti laus,
mi. 19. maí kl. 20.30,
fö. 21. maí kl. 20.30,
lau. 22. maí kl. 20.30.
Fáar sýningar eftir.
Miðasala er í Samkomuhúsinu,
Hafnarstræti 57, alla virka daga
nema mánudaga kl. 14-18
og sýningardaga frá kl. 14
og fram að sýningu.
Sfmsvari fyrir miðapantanir
allan sólarhringinn.
Greiðslukortaþjónusta.
Sími í miðasölu: (96) 24073.
Frá Reikifélagi Norðurlands.
Næsti fundur verður í Ólafsfirði
laugard. 15. maí.
Sætaferðir frá Barnaskóla Akureyr-
ar kl. 18.20.
Farpantanir og nánari upplýsingar
hjá Eygló í síma 25462.
Stjórnin.
Léttis félagar!
Almennur fundur verður [ Skeifunni,
miðvikud. 12. maí 1993 kl. 20.30.
Fundarefni:
Uppbygging á Hlíðarholti.
Niðurstaða nefndar á vegum LH um
sameiningu LH og HÍS.
Inntaka nýrra félaga.
Önnur mál.
Stjórn Léttis.
Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4.
Tímar eftir samkomulagi.
Útvega öll náms- og prófgögn.
Greiðslukjör við allra hæfi.
Anna Kristín Hansdóttir,
ökukennari, sfmi 23837 og bíla-
sfmi 985-33440.
Græn ullarkápa tapaðist úr Sjall-
anum helgina 23.-24. aprfl.
Finnandi vinsamlegast hafið sam-
band í síma 22770.
Húseigendur
- Húsfélög
Eru sprungur?
Laus múrhúð?
Flögnuð málning?
Er leki?
Kemur saltlausn út
á veggjum?
Tökum að okkur múrvið-
gerðir, sprunguviðgerðir,
háþrýstiþvott og
sílanböðun.
Hafið samband og
leitið upplýsinga.
Greiðslukjör til allt að
þriggja ára.
B. Bjarnason og Co.,
Glerárgötu 14, sími 27153.
BORGARBIO
Þriðjudagur
Kl. 9.00 Drakúla
Kl. 9.00 Mo’money
BORGARBÍÓ
S 23500