Dagur - 15.06.1993, Blaðsíða 8

Dagur - 15.06.1993, Blaðsíða 8
8 - DAGUR - Þriðjudagur 15. júní 1993 ÍÞRÓTTIR Halldór Arinbjarnarson Staðan Getraunadeildin Úrslit í 4. umferð Víkingur-I»ór 1:2 Fram-ÍA 4:2 ÍBV-FH 2:2 ÍBK-Valur 1:2 Fylkir-KR 2:0 ÍA 43019 49 ÍBK 43017 59 KR 42029 56 Fram 42028 7 6 Valur 42026 56 l»ór 42024 56 Fylkir 42025 76 FH 4 12 16 75 ÍBV 4 1125 64 Víkingur 4013412 1 2. deild karla: Úrslit í 4. umferð: UBK-Stjarnan 1:0 Þróttur R-Þróttur N 3:1 Grindavík-BÍ 2:0 KA-Tindastóll 2:1 Leiftur-ÍR 4:0 UBK 43015 1 9 Leiftur 42118 57 Þróttur R 42116 47 Stjarnan 42115 37 Grindavík 42114 47 Tindastóll 41218 55 KA 4 1124 54 ÍR 4 1 1 27 104 Þróttur N 41 12410 4 BÍ 40133 71 2. deild kvenna, B-riðill: Úrslit: Dalvík-Völsungur 1:0 Staðan: Tindastóll Dalvík Völsungur Leiftur 1100413 1100103 1001010 1001140 3. deild karla Úrslit í 4. umferð: Selfoss-Magni 1:0 Haukar-HK 1:5 Völsungur-Grótta 3:1 Skallagrímur-Reynir 3:5 Víðir-Dalvík 3:0 HK 44 00183 12 Víðir 4220 7 28 Dalvík 4 2 11 6 47 Selfoss 4202 5 46 Reynir 4 2 0 2 12 13 6 Völsungur 4121 6 65 Grótta 4 112 8 84 Haukar 4 112 3 84 Skallagr 4103 7 15 3 Magni 4013 2 11 1 4. deild karla: Úrslit í 4. umferð: KS-Neisti I»rymur-HSÞ-b Dagsbrún-Hvöt 3:2 3:2 1:11 llvöt KS HSÞ-b Þrymur SM Neisti Dagsbrun 4310214 10 3210103 7 4202 12126 4121 58 5 3102 88 3 3021 56 2 3 0 03323 0 Knattspyrna, 3. deild karla: Þrjú stig til Völsunga -Magnamenn enn án sigurs HK úr Kópavogi trónir í topp- sæti 3. deildar Islandsmótsins í knattspyrnu að loknum 4 um- ferðum, hafa unnið alla sína leiki. Þetta þarf vart að koma á óvart en flestir höfðu spáð þessu fyrir mótið. Víðismenn og Dal- víkingar tókust á um 2. sætið og þar hafði Víðir betur og skaust því upp fyrir Dalvíkinga. Húsvíkingar eru nú um miðja deild eftir sigur um helgina á Gróttu en Magni frá Grenivík vermir botnsætið, með 1 stig að loknum 4 útileikjum. Kærkomin stig en dapur leikur á Húsavík Húsvíkingar geta vel við úrslit leiks Völsungs og Gróttu unað. Leikurinn var rislítill lengst af en kærkominn sigur var í höfn aó Dregið var í 3. umferð Mjólkur- bikarkeppninnar, Noðurlands- riðli, um helgina. Fjórðudeildar lið Hvatar fær KA í heimsókn og Leiftursmenn sækja Völsung heim. Leikirnir fara fram 22. júní. Hvöt-KA Hvöt er efst í sínum riðli og KA cr neðarlega í 2. deild. Þótt liðin séu ckki að spila í sömu deild má bú- ast við hörku leik og næsta víst að strákarnir í Hvöt munu hvergi gefa eftir og ætla sér án efa aó komast í 16. liða úrslit. KA spilaði til úrslita í Mjólkurbikarnum í fyrra, eins og frægt er orðið, og þeir hyggjast örugglega gera góða hluti. Finnbogi Hilmarsson, formað- ur knattspyrnudcildar Hvatar, kvaðst ánægður meó að fá KA- menn í heimsókn og sagði þá munu gera það sem í þeirra valdi stæói til þess aó velgja þeim undir uggum. „Þeir cru með ungt lió og það verður gaman að mæta þeim hér heima. Eg vona að t'ólk komi til þess að horfa því þekkt lið á boró vió KA eru ekki á hverjum degi að spila við okkur“, sagði Finnbogi. I spjalli við Steingrím Birgis- son, fyrirlióa KA, kom fram að ekki þýddi fyrir liðið að vera með vanmat gagnvart liði Hvatar. leikslokum. Völsungar voru með allt á hælunum í fyrri hálfleik og voru í raun heppnir að vera ekki 2-3 mörkum undir í fyrri hálfleik, sem aö mestu leyti var þó tíðinda- lítill og ekkert skorað. A fyrstu mínútu seinni hálf- leiks skoruðu Gróttumenn og var þar að verki Guðjón Kristjánsson. Eftir markið réttu hcimamenn heldur úr kútnum og Aóalsteinn Aðalsteinsson jafnaói metin meö marki úr vítaspyrnu skömmu síð- ar. Þá loks lifnaói verulega yfir heimamönnum og Axel Vatnsdal gerði út um leikinn með 2 glæsi- legum mörkum. Axel gekk sem kunnugt er til liðs vió Völsunga fyrir þetta tímabil og hefur fallió sérlega vel inn í leik liðsins. En leiksins í heild verður ekki minnst sem einhvers sem gladdi augað verulega og lið heima- „Þetta eru frískir strákar og hafa spilað vel í vor. Við gerum okkur alveg grein fyrir því að við þurf- um að hafa fyrir hlutunum, bikar er alltaf bikar og þar getur allt gerst“, sagði Steingrímur. Völsungur -Leiftur Eins og kunnugt er spila Völsung- ar í 3. deild en Leiftursmenn í 2. Völsungum gekk ekki vel framan af en unnu lcik sinn um hclgina og eru aó hressast. Þcir eru með ungt og efnilegt lið sem kemur örugg- lega til meö aö taka hressilega á móti sterku liði Lcilturs. „Við erum bjartsýnir að eðlis- fari hér á Húsavík og hlökkum til aó fá Leiftursmcnn í heimsókn. Maður veröur bara að vona aó okkur takist að senda þá svekkta heim“, sagói Haraldur Haraldsson, markvörður Völsungs. Hann sagói það vera bónus á sumarið að kom- ast eitthvað áfram í bikarnum og menn væru ákveðnir að láta ekki hér við sitja. Marteinn Geirsson, þjálfari Leifturs, sagðist taka þennan leik eins og hvern annan en var þó óánægöur með að hafa ekki fengið heimaleik þar sem væntanlega yrði leikið á möl á Húsavík. „Þeir verða örugglega erfióir heim að sækja en við förum óhræddir í leikinn og ætlum okkur áfram“, sagði Marteinn. SV manna var óþekkjanlegt frá bikar- leiknum við Tindastól. Næsti leik- ur deildarinnar hjá Völsungi er útileikur gegn Reyni. Þriðja tap Magna Magni frá Grenivík tapaöi sínum 3. leik á sumrinu er liðið heim- sótti Selfyssinga sl. föstudags- kvöld. Eina mark leiksins kom þegar um 20 mínútur voru til leiksloka og það skoraði Ingólfur Jónsson. Magnamönnum mis- tókst að hreinsa frá marki og Sel- fyssingar náðu skoti scm fór í stöng. Þaðan barst boltinn fyrir þar sem Ingólfur stóð óvaldaður. „Leikurinn var ekki alslæmur af okkar hálfu og kannski með því skárra sem við höfum verið að sýna í þessum leikjum. Við áttum þokkaleg færi sem ekki nýttust en þeir nýttu sitt eina færi. Þeir voru meira með boltann en við líka spiluðum þannig og gáfum þeim dálítið eftir,“ sagði Nói Björnsson þjálfari Magna. Að hans sögn var sigurinn ekki ósanngjarn en hefói þó allt eins getað falliö Magna í skaut. Fyrsti heimaleikur Magna er nk. föstudag gegn Skallagríms- mönnum. „Maður er að vona að það fari að lifna yfir þessu og þaó verður að fara að gerast,“ sagði Nói. Mark eftir 18 sekúndur Dalvíkingar héldu til Suðurnesja og léku við heimamenn í Víói á laugardaginn og urðu lokatölur 3:0 fyrir Víði. Norðanmenn fengu rothögg strax á fyrstu sekúndun- um því Víðismenn náðu foryst- unni í sinni fyrstu sókn þegar Ileil umferð fór fram í 4. deild C um helgina. Hvatarmenn burstuðu Dagsbrún 1:11, KS sigraði Neista 3:2 og Þrymur bar sigurorð af H.S.Þ.-b sömu- leiðis 3:2. Eftir leiki helgarinnar er Hvöt efst með 10 stig en Dagsbrúnarmenn hafa enn ekk- ert stig hlotið. Algert burst Hvöt tók engum vettlingatökum á Dagsbrún þegar lióin mættust í fjórðu umferð 4. deildar um helg- ina. Alger einstefna var á mark heimamanna í Dagsbrún og áður en fyrri hálfleikur var úti höfðu þeir þurft að hirða boltann fjórum sinnum úr netinu en aóeins sent hann þangað einu sinni sjálfir. Seinni hálfleikur var hállu verri fyrir Dagsbrún því Hvatarmcnn náðu að skora sjö mörk áður en flautað var til leiksloka. Mörk Hvatar geróu: Axel Rúnar Guð- mundsson og Hallsteinn Trausta- son þrjú hvor og Kristinn Guð- mundsson, Hermann Arason, Orri Baldursson, Ari Guðmundsson og Asgeir Valgarðsson eitt hver. Mark Dagsbrúnar gerði Davíð Hreiðarsson. Dramatískur endir Þrymur tók á móti Mývetningun- um úr H.S.Þ.-b um helgina og höfðu betur í spcnnandi leik. Heimamenn voru á undan aó skora. Björn Sverrisson var þar á lerðinni eftir hornspyrnu. Örfáum Grétar Einarsson skoraði. Markió fékk mjög á Dalvíkinga og voru þeir í raun að ná sér af því allan fyrri hálfleikinn. I síðari hálfleik var dæmd mjög vafasöm vítaspyrna á Dalvík sem Grétar skoraði úr og 3. markið var síðan sjálfsmark. Sigurinn var sann- gjarn en þó of stór miðaó vió gang leiksins. Eiríkur Eiríksson var aö vonum ekki ánægður með úrslitin. „Við áttum okkar færi, sérstaklega í síðari hálflcik, en ekki nóg til að klára dæmið. Þetta var líka fyrsti grasleikurinn og menn nokkuó þungir og ekki cins og þcir eiga að sér að vera. Víðismenn voru mjög sprækir og þetta er það besta sem ég hef séð til 3. dcildar liða í sumar.“ Hann kvaóst vera vel sáttur við þaó sem á undan er gengiö í mótinu og Dalvíkingar væru með lió í svipuóum styrk- leikaflokki og hin lið deildarinn- ar. Lærisveinar Eiríks Eiríkssonar í Dalvíkurliðinu halda sig enn við toppinn. mínútum síóar jafnaöi Friðrik Þór Jónsson fyrir H.S.Þ.-b og þannig var staóan í leikhléi. Síóari hálfleikur var H.S.Þ.-b mönnum crfiður. Skömmu eftir að Atli Freyr Svcinsson slapp í gegn og kom Þrymi yfir, 2:1, var cinn Þingeyingurinn rckinn út af og skömmu síðar annar. Tveim fleiri hefði eftirleikurinn átt að vera auðveldur hjá Þrymi en þremur mínútum fyrir lcikslok jalnaói Ófeigur Fanndal fyrir H.S.Þ.-b. Heilladísirnar voru þó ekki á bandi þeirra Þingeyinga og á síð- ustu mínútu venjulegs leiktíma tryggói Arni Frióriksson Þrymi sigurinn meó góðu marki. KS sigraði heima Fyrri hálfleikur var nokkuó jafn allan tímann. Neisti var á undan aö skora og það var Magnús Jó- hannesspn sem gerði markió með skalla. A stuttum kafla náöu KS- ingar síðan að jafna og komast yf- ir með sínu markinu frá þcim Hclga Torfasyni og Baldri Benon- íssyni. Neistamenn jöfnuðu mctin rétt fyrir hlé. Þar var að verki þjálfari þcirra Hazeda Miralem úr vítaspyrnu eftir að einn hcima- manna haföi handleikið knöttinn. Seinni hálflcikurinn var ekki nema hálfrar mínútna gamall þeg- ar Helgi Torfason kom KS aftur yfir, 3:2 og þar við sat. Heimamenn sóttu heldur mcira allan leikinn og verður sigur þeina að tcljast nokkuð sanngjarn. SV Steingrímur Birgisson fyrirliði KA ætlar án efa að koma liðinu alla lcið í úr- slit líkt og í fyrra, en til þess þarf liðið að vinna Hvöt í næstu umferð. Mjólkurbikarinn: Hvöt fær KA heim og Völsungur Leiftur 4. deild, C: Hvöt heldur sínu striki -Dagsbrún ekki komin á blað

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.