Dagur - 15.06.1993, Blaðsíða 12

Dagur - 15.06.1993, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - Þriðjudagur 15. júní 1993 Óska eftir að leigja 2ja-3ja her- bergja íbúð á Akureyri frá ágúst '93. Upplýsingar í síma 61809. Sjúkraliði óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð strax. Sanngjörn leiga. Uppl. í síma 12635 eða 12254. Húsnæði óskast. Óska eftir að taka á leigu 3ja-4ra herb. íbúð sem fyrst. Helst í Inn- bænum eða Brekkunni, en annað kemur til greina. Upplýsingar í síma 26148 eftir kl. 17. Til sölu 4ra herb. íbúð á annarri hæð við Kjalarsíðu. Ákv. um 2,9 millj. húsn.lán. íbúðin er laus strax. Upplýsingar gefur Eignakjör, sími 26441. Viltu smíða sjálfur? Munið okkar vinsælu þjónustu. Við sögum niður plötur og timbur eftir óskum, hvort sem að það eru hillur, sólbekkir, borðplötur eða efni í heila skápa. Kynnið ykkur verðið. Upplýsingar í timbursölu í símum 30323 & 30325. KEA Byggingavörur, Lónsbakka. Svört, síð, ullarkápa með stórum kraga var tekin í misgripum í Sjallanum föstudagskvöldið 21. mai, fyrir hvítasunnu. Sá sem hefur hana í fórum sínum skili henni í Sjallann. Hestamót. Héraðsmót UMSE í hestaíþrótt- um verður haldið á Melgerðismel- um laugardaginn 19. júní nk. Keppt verður í öllum greinum hestaíþrótta. Börn: 4-gangur og tölt. Unglingar: 4- gangur og tölt. Fullorðnir: 4-gangur, 5-gangur, tölt, gæðingaskeið, hlýðni- keppni og hindrunarstökk. Tekið er á móti skráningum í Hesta- sporti Akureyri, skrifstofu UMSE Óseyri 2 (13.00-15.00), sími 24011, og í Skeifunni Hringsholti, sími 63144. í skráningu skal getið nafns og fæðingarárs knapa, nafns, aldurs og litar hests og nafn þess félags sem viðkomandi knapi keppir fyrir. Skráningargjald er kr. 700 i fyrstu grein og kr. 300 í hverja grein þar á eftir og skráningu lýkur kl. 12.00 föstudaginn 18. júní. Hestaíþróttanefnd UMSE. Gengið Gengisskráning nr. 113 14. júní 1993 Kaup Sala Dollari 63,46000 63,64000 Sterlingsp. 96,92700 97,24700 Kanadadollar 49,86000 50,08000 Dönsk kr. 10,23340 10,26740 Norsk kr. 9,24730 9,27830 Sænsk kr. 8,80400 8,83400 Finnskt mark 11,63330 11,67330 Fransk. franki 11,62620 11,66620 Belg. franki 1,90250 1,90970 Svissn. frankl 43,86050 44,00050 Hollen. gyllini 34,86560 34,98560 Þýskt mark 39,10770 39,22770 Ítölsklíra 0,04300 0,04318 Austurr. sch. 5,55640 5,57640 Port. escudo 0,41040 0,41240 Spá. peseti 0,50890 0,51150 Japanskt yen 0,60235 0,60435 írskt pund 95,39000 95,79000 SDR 90,32190 90,64190 ECU, evr.m. 76,43840 76,74840 Trébátur til sölu! Til sölu 11/2-2 tonna trébátur með Volvo Penta dieselvél og Simrad dýptarmæli. Uppl. isíma61768frá kl. 13 til 20. Siglinganámskeiðin hjá Nökkva eru hafin. Næsta námskeið verða frá 21. júní til 2. júlí. Innritun og upplýsingar í síma 22722 og á kvöldin í síma 25410/11677. Kennari Guðmundur Páll Guðmundsson. Til sölu MMC L 300 árg. '88. Ekinn 118 þús. km. Skipti á bíl 4x4 á ca. 500 þús. Uppl. í síma 96-33263. Til sölu Toyota Crown diesel árg. ’83, skoðaður '94. Verð ca. 280 þús. Góð kjör í boði eða ýmis skipti á ódýrara. Uppl. í síma 21263 og 27765. Bifreiðaverkstæðið Bílarétting sf. Skála við Kaldbaksgötu, sími 96-22829. Allar bílaviðgerðir: Svo sem vélar, pústkerfi, réttingar, boddíviðgerðir, rúðuskipti, Ijósastillingar og allt ann- að sem gera þarf við bíla. Gerið verðsamanburð og látið fagmann vinna verkið, það borgar sig. Upplýsingar alla virka daga frá kl. 8. Til sölu svartur mótorhjólajakki nr. 52. Keyptur í Vélsmiðju Steindórs. Fæst á hálfvirði. Uppl. í síma 12361, Þórunn. Tek að mér vinnslu á kartöflugörö- um, túnum, flögum, m.m. Björn Einarsson, Móasíðu 6 f, sími 25536. Bílarafmagns- þjónusta IÁSCO SF 0 VÉLSMIÐJA Við hjá Ásco erum sérhæfðir í viðgerðum á alternatorum og störturum, rafkerfum bifreiða og vinnuvéla. Höfum fullkominn prufubekk fyrir þessi tæki og gott úrval varahluta. Þetta ásamt mikilli starfsreynslu tryggir markvissa og góða þjónustu. Gerum föst verðtilboð, sé þess óskað. Seljum einnig Banner rafgeyma. Greiðslukortaþjónusta Visa og Euro. Gerið svo vel að hafa samband. ÁSCO SF VÉLSMIÐJA Laufásgötu 3, sími 96-11092. Til leigu sumarhús fyrir 6-8 manns í fallegu umhverfi í Vestur-Húna- vatnssýslu. Veiði í næsta nágrenni og stutt í sund. Laust nú þegar. Uppl. í síma 95-12928 á kvöldin. Geymið auglýsinguna. Sumarhús til leigu. Á fögrum stað í Fljótunum í Skaga- firði er sumarhús til leigu, í lengri eða skemmri tíma eftir samkomu- lagi. Stórbrotið landslag, gönguleiðir milli fjalls og fjöru. Veiðileyfi fylgir fyrir alla í sumarhúsinu. Berjamór- inn allt í kring. Upplýsingar flest kvöld í síma 96- 71069. Rósa og Pétur. Til sölu nokkrar kvígur komnar að burði. Uppl. í síma 96-61526. Til sölu haglabyssa, Fabarm Ellegi, hálfsjálfvirk, 4ra skota, mjög falleg og lítið notuð. Upplýsingar í síma 96-33200 eftir kl. 18.00 og vs. 985-34162 milli kl. 12.00 og 18.00. Áhaldaleigan sími 30329 Auðveldar störfin í garðinum. Ó Runnaklippur(bensín) eða rafdr. % Keðjusagir (bensín) | Greinaklippur » Sverðsagir t Mótororf, (bensín) Ó Sláttuvélar (bensín) Ó Hjólbörur, stigar og fl. KEA Byggingavörur Lónsbakka Verslunin Krílið, Hafnarstræti 94 b. Gengið inn frá Kaupvangsstræti. I Krílinu færðu vönduð og falleg föt á lágu verði svo sem jakka, stakka, buxur, kjóla, jogginggalla, skyrtur, blússur, boli, skírnarkjóla, gallabux- ur, regn- og útigalla og alls konar prjónafatnað. Fötin fyrir 17. júní og margt fleira. Ódýra vagna, kerrur, bfl- og burðarstóla, bað- og skipti- borð, burðarrúm, vöggur og flest sem börn þurfa að nota. Hinir vin- sælu þel gæru kerrupokar til sölu í mörgum litum. Og það nýjasta gærupokar i burðarstólafyriryngstu börnin. Tilvaldar vöggugjafir. Vantar inn: Kerrur, allskonar vagna, baðborð, bíl- og matarstóla, ung- barnavaktara, systkinasæti, barna- sæti á hjól, barnahjálma, dúkkukerr- ur og vagna og alls konar barnaleik- föng. Tek að mér aö selja allt fyrir börn 0-6 ára. Lítið inn eða hringið í síma 96- 26788, það borgar sig. Frá félagsstarfi aldraðra. Miðvikudaginn 14. júlí verður farin dagsferð í Vaglaskóg og að Grenj- aðastað og Vestmannsvatni. Grillað verður í skóginum og útiveru notið. Síðdegiskaffi drukkið í Stóru- tjarnarskóla. Heildarverð er kr. 2.000. Munið að taka með ykkur léttan stól. Lagt verður af stað frá Dvalarheimil- inu Hlíð kl. 9.30, frá Víðilundi kl. 9.45 og frá Húsi aldraðra kl. 10.00. Þátttaka tilkynnist í síma 27930. Forstöðumaður. Ökukennsla. Bifreið: Nissan Sunny. Æfingatímar í dreifbýli og þéttbýli. Útvega öll námsgögn. Steinþór Þráinsson s. 985-39374 og 96-26644. Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll náms- og prófgögn. Greiðslukjör við allra hæfi. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, sími 23837 og bíla- sími 985-33440. Garðaúðun. Úðum fyrir roðamaur, maðki og lús. Uppl. í símum 11172, 11162 og 985-23562. Jón Björnsson. Japanskar vélar, sími 91-653400. Eigum á lager lítið eknar, innfl. vélar frá Japan, 6 mán. ábyrgð. Einnig gírkassar, alternatorar, start- arar, loft- og vökvastýrisdælur o.fl. Ennfremur varahl. í MMC Pajero, L-300 og L-200 4x4. Visa/Euro raðgreiðslur. Japanskar vélar, Drangahrauni 2, sími 91-653400. Range Rover, Land Cruiser '88, Rocky '87. Trooper '83, L 200 '82, L 300 ’82, Bronco '74, Subaru ’80-’84, Lada Sport '78-’88, Samara '87, Lada 1200 '89, Benz 280 E '79. Corolla ’82-'87, Camry '84, Skoda 120 '88, Favorit '91, Colt '80-'87, Lancer '80-'87, Tredia '84, Galant ’80-'84, Ch. Monsa '87, Ascona '83, Volvo 244 ’78-’83, Saab 99 '83, Escort ’84-’87, Mazda 323 ’81-’88, 626 ’80-’85, 929 ’80-’84, Swift '88, Charade '80-’88, Uno ’84-’87, Regata '85, Sunnu ’83-’88 o.m.fl. Einnig mikið úrval af felgum undir japanska bíla. Upplýsingar í síma 96-26512. Opið 9-19 og 10-17 laugardaga. Bílapartasalan Austurhlfð. Húseigendur - Húsfélög Eru sprungur? Laus múrhúð? Flögnuð málning? Er leki? Kemur saltlausn út á veggjum? Tökum að okkur múrvið- gerðir, sprunguviðgerðir, háþrýstiþvott og sílanböðun. Hafið samband og leitið upplýsinga. Greiðslukjör til allt að þriggja ára. B. Bjarnason og Co., Glerárgötu 14, sími 27153. Sel fjölær garðablóm og stjúpur í Aðalstræti 34, alla daga kl. 18-22, eða eftir samkomulagi. Geymið auglýsinguna. Rebekka Sigurðard., sími 21115. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivéiar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppahúsið. Tryggvabraut 22, sími 25055. Gluggaþvottur - Hreingerningar — Teppahreinsun - Rimlagardínur. Tek að mér hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum ár- angri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Sími 25650. Vinsamlegast leggið inn nafn og símanúmer í símsvara. Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. fökum að okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón í heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur tökum niður og setjum upp. Fjölhreinsun, Fjölnisgötu 6c, Inga Guðmundsdóttir, heimasími 25296 og 985-39710. Bóistrun og viðgerðir. Áklæði og leðurlíki í miklu úrvali. Greiðsluskilmálar. K.B. Bólstrun, Strandgötu 39, sími 21768. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði, leðurlíki og leðurlúx. Sérpöntunarþjónusta á Akureyri. Mikið úrval. Stuttur afgreiðslufrestur. Vísaraðgreiðslur í allt að 12 mánuði. Bólstrun Björns Sveinssonar, Geislagötu 1, Akureyri, sími 25322, fax 12475. ÖKUKENNSLR Kenni á nýjan Galant 2000 GLSi. Útvega öll gögn sem með þarf. Bók lánuð. Greiðslukjör. JDN 5. RRNRSON Sími 22935. Kenni allan daginn og á kvöldin. BORGARBÍÓ Þriðjudagur Kl. 9.00 Jennifer 8 Kl. 9.00 Allt fyrir ástina BORGARBÍO S 23500

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.