Dagur - 21.07.1993, Blaðsíða 9

Dagur - 21.07.1993, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 21. júlí 1993 - DAGUR - 9 Dagskrá fjölmiðla Sjónvarpið Miðvikudagur 21. júlí 18.50 Táknmálsfréttir. 19.00 Tofraglugginn. 19.50 Víkingalottó. 20.00 Fréttir. 20.30 Veður. 20.35 Slett úr klaufunum. Að þessu sinni eigast við lið Sniglanna og starfsfólks Laugardalslaugarinnar í gæsakapphlaupi, stultu- Waupi og fleiri nýstárlegum íþróttagreinum auk spurn- ingakeppni. 21.25 Fágætir flugdraumar. (Tobu Yume o Shibaraku Minai) Japönsk bíómynd frá 1990 sem hlaut fyrstu verðlaun á kvikmyndahátíðinni í Brussel. Maður nokkur kynnist konu á sjúkrahúsi og með þeim tekst gott samband. Þau Wttast aftur seinna en þá hafa þau undur gerst að konan hefur breyst til mikilla muna en hrifning mannsins minnkar sist við það. Aðalhlutverk: Toshiyuki Hosokawa, Eri Ishida, Mariko Kaga og Katsuhiro Oida. 23.10 Ellefufréttir og dag- skrárlok. Stöð 2 Miðvikudagur 21. júlí 16.45 Nágrannar. 17.30 Biblíusögur. 17.55 Rósa og Rófus. 18.00 Krakka-Visa. 18.30 Ótrúlegar íþróttir. 19.19 19:19. 19.50 Víkingalottó. 20.15 Melrose Place. 21.10 Stjóri. (The Commish) Spennandi bandarískur myndaflokkur með gaman- sömu ívafi. 22.05 Tíska. 22.30 Hale og Pace. 22.55 Kossastaður. (The Kissing Place) Þrælgóð spennumynd um strákhnokka sein kemst að því að honum hafi verið rænt sem barni af fólkinu sem hann hingað til hefur talið foreldra sína. Aðalhlutverk: Meredith Baxter Burney, David Ogden Stiers, Victoria Snow og Michael Kirby. 00.20 Dagskrárlok. Rás 1 Miðvikudagur 21. júlí MORGUNÚTVARP KL. 06.45-09.00 06.45 Veðurfregnir. 06.55 Bæn. 07.00 Fréttir. Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 07.30 Fréttayfirlit • Veður- fregnir. 07.45 Heimsbyggð. Jón Ormur Halldórsson. 08.00 Fróttir. 08.20 Pistill Lindu Vilhjálms- dóttur. 08.30 Fréttayfirlit. Fréttir á ensku. 08.40 Úr menningarlífinu. ÁRDEGISÚTVARP KL. 09.00-12.00 09.00 Fréttir. 09.03 Laufskálinn. Umsjón: Erla Sigríður Ragn- arsdóttir. (Frá Egilsstöðum.) 09.45 Segðu mér sögu, „Átök í Boston, sagan af Johnny Tremaine", eftir Ester Forbes. Bryndís Víglundsdóttir les (20). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi. 10.10 Árdegistónar. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 11.53 Dagbókin. HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Heimsbyggð. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.57 Dánarfregnir • Auglýs- ingar. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00 13.05 Hádegisleikrit Útvarps- leikhússins „Dagstofan", eftir Graham Greene. 8. þáttur. 13.20 Stefnumót. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, „Grasið syngur" eftir Doris Lessing. María Sigurðardóttir les (3). 14.30 Draumaprinsinn. Umsjón: Auður Haralds og Valdís Óskarsdóttir. 15.00 Fréttir. 15.03 Tónlist frá ýmsum löndum. Þýsk lög. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.04 Skíma. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Sumargaman - þáttur fyrir börn. 17.00 Fréttir. 17.03 Uppátæki. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Ólafs saga helga. Olga Guð- rún Ámadóttir les (60). 18.30 Tónlist. 18.48 Dánarfregnir • Auglýs- ingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-01.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar • Veður- fregnir. 19.35 Stef. 20.00 íslensk tónlist. 20.30 „Þá var óg ungur." 21.00 Hratt flýgur stund á Patreksfirði. 22.00 Fréttir. 22.07 Endurteknir pistlar úr morgunútvarpi. Tónhst. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Lönd og lýðir - Færeyj- ar. 23.20 Andrarímur. 24.00 Fréttir. 00.10 Uppátæki. 01.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Rás 2 Miðvikudagur 21. júlí 07.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. Kristín Ólafsdóttir og Kristján Þorvaldsson hefja daginn með hlustendum. Erla Sigurðardóttir talar frá Kaupmannahöfn. - Veðurspá kl. 7.30. 08.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. 09.03 í lausu lofti. Umsjón: Klemens Arnarsson og Sigurður Ragnarsson. Sumarleikurinn kl. 10.00. Síminn er 91-686090. Veðurspá kl. 10.45. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Umsjón: Eva Ásrún Alberts- dóttir. - Sumarleikurinn kl. 15.00. Síminn er 91-686090. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmála- útvarp og fréttir. - Hannes Hólmsteinn Giss- urarson les hlustendum pistil. - Veðurspá kl. 16.30. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram, meðal annars með Útvarpi Manhattan frá París. 17.30 Dagbókarbrot Þorsteins Joð. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfund- ur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómasson og Leifur Hauksson. Síminn er 91-686090. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Blús. 21.00 Vinsældalisti götunnar. 22.10 Allt í góðu. - Veðurspá kl. 22.30. 00.10 í háttinn. 01.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Fréttir kl. 7,7.30,8,8.30,9,10, 11,12,12.20,14,15,16,17,18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 01.00 Næturlög. 01.30 Veðurfregnir. 01.35 Glefsur. 02.00 Fréttir. 02.04 Blús. 03.30 Næturlög. 04.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 05.00 Fréttir. 05.05 Allt í góðu. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar. 06.45 Veðurfregnir. - Morguntónar hljóma áfram. Ríkisútvarpið á Akureyri Miðvikudagur 21. júlí 08.10-08.30 Útvarp Norður- lands. 18.35-19.00 Útvarp Norður- lands. Hljóðbylgjan Miðvikudagur 21. júlí 17.00-19.00 Pálmi Guðmunds- son á léttum nótum. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/ Stöðvar 2 kl. 17.00 og 18.00. Tími tækifæranna - flóa- markaður kl. 18.30. Stjarnan Miðvikudagur 21. júlí 07.00 Morgunútvarp Stjörn- unnar. Ásgeir PáU vekur hlustendur með þægilegri tónlist, léttu spjalli, morgunkorni o.fl. Fréttir kl. 7, 8 og 9. 10.00 Sigga Lund með létta tónlist, leiki, frelsissöguna o.fl. 12.00 Hádegisfréttir. 13.00 Signý Guðbjartsdóttir á ljúfu nótunum. „Frásagan" kl. 15. Óskalagasíminn er 615320. 16.00 Lífið og tilveran. Þáttur í takt við tímann í umsjá Ragnars Schram. 17.00 Síðdegisfréttir. 17.15 Lífið og tilveran heldur áfram. 19.00 íslenskir tónar. 19.30 Kvöldfréttir. 20.00 Eva Sigþórsdóttir. 22.00 Þráinn Skúlason. 24.00 Dagskrárlok. Bænastundir: kl. 7.05, 13.30, 23.50 - Bænalínan s. 615320. Meðgönguleikfími - styrktaræfingar fyrir þungaðar konur á myndbandi Þann 1. júlí 1993 var gefið út ís- lenskt myndband. Spólan inni- heldur æfingarkerfi fyrir þungaðar konur. A spólunni eru fjórir þætt- ir. Tveir fyrir hina almennu konu og einn fyrir konur sem eiga viö bak- og mjaðmagrindarvandamál að stríða og í lokin er stutt um- fjöllun um brjóstagjöf og vinnu- stellingar. Að spólunni standa þau Esther Sigurðardóttir, sjúkraþjálfari, Reynir Tómas Geirsson, sérfræð- ingur í fæðingarfræðum, og Edda Jóna Jónasdóttir, ljósmóöir, en þau starfa öll vió Landspítalann. Framleiðandi er GH dagskrárgeró. Æfmgamar á spólunni hafa verið þróaðar á Kvennadeild Landspítalans í gegnum árin og sá Esther Sigurðardóttir um að taka þær saman og aðlaga að þessari útgáfu. Spólan er 110 mínútna löng og kostar 2.950 krónur. Hún verður eingöngu seld hjá GH dagskrár- gerð, Langholtsvegi 93, 104 Reykjavík í síma 91-689658. Árekstur á Akureyri: „Það sér ekki á grillimf - sagði hamingjusamur bílstjóri sem ekki yrti á hrúgaldið sem hann ók á! Haraldur Skjóldal hjólreiða- maður hafði samband við Dag og vildi segja stutta dæmisögu sem greinir frá raunverulegum atburði sem gerðist á Akureyri í lok níunda áratugarins. Haraldur segist lengi hafa farið allra sinna ferða á reiðhjóli; hann hafi verið að hjóla í Lundahverfi fyrir nokkrum árum þegar eftir- farandi atburóur geröist: „Það ók á mig bíll,“ segir Har- aldur sem féll við áreksturinn, „og ég meiddi mig dálítið," en Harald- ur var haltur í nokkrar vikur á eft- ir og náði sér síðar. Bílstjórinn var ungur maður. „Hann var mjög vel búinn og vel til hafður og hefði getaó verið í hvaða partýi sem er,“ segir Har- aldur. „Hann þaut út úr bílnum," segir Haraldur um bílstjórann unga, sem ekki virti Harald viðlits þar sem hann lá fyrir framan bílinn en bílstjórinn sagði: „Það sér ekki ú grillinu á bílnum; það sér ekki á grillinu á bílnumþ „tvítók bíl- stjórinn eins og eitthvað dásam- legt hefði komið fyrir,“ segir Har- aldur. Þegar bílstjórinn hafði gengið úr skugga um að ekkert hefði komið fyrir skundaði hann strax inn í bílinn sinn. „Hann hljóp inn í bílinn án þess að segja orð og beygði fram hjá hrúgaldinu - þ.e. einu gamalmenni með eitt stykki ryðgað reióhjól,“ segir Haraldur Skjóldal að lokunt og bætir við að hann hefði hvorki þekkt bílstjór- ann né bílinn aftur. „En ég hef oft hugsað urn að það hefði verið gaman að heimsækja hann og óska honurn til hamingju!“ GT Ferð í Skagafjörð Feröafélag Svarfdæla og Ferðafélagiö Hörgur efna til sameiginlegrar feröar um Austurdal í Skagafiröi, sunnudaginn 25. júlí. Lagt verður af stað úr Svarfaðardal kl. 10.00. Tilkynnið þátttöku til Hjörleifs, sími 96-61554 eða Bjarna, sími 96-26824. Stjórnirnar. Helgardagskrá sjónvarpsins OG STÖÐVAR 2 Sjónvarpið Föstudagur 23. júlí 18.50 Táknmálsfréttir. 19.00 Ævintýri Tinna (24). Svarta guúið - seinni hluti. 19.30 Barnadeildin (4). 20.00 Fróttir. 20.30 Veður. 20.35 Blúsrásin (12). 21.05 Bony (4). 22.00 Sophie á völina. Bandarísk bíómynd frá 1982 byggð á sögu eftir William Styron um pólska konu sem reynir að réttlæta tilveru sína í Bandaríkjunum skömmu eftir seinna stríð en konan hafði gengið í gengn- um miklar hörmungar í heimsstyrjöldinni.. Aðalhlutverk: Kevin Kline og Meryl Streep. 00.25 Cleo Laine á Listahátíð 1974. 01.05 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok. Sjónvarpið Laugardagur 24. júlí 09.00 Morgunsjónvarp barn- anna. Sómi kafteinn (11). Sigga og skessan (7). Litli íkorninn Brúskur (23). Dagbókin hans Dodda (3). Galdrakarlinn í Oz (7). 10.40 Hlé. 17.00 íþróttaþátturinn. 18.00 Bangsi besta skinn (24). 18.25 Spíran. 18.50 Táknmálsfréttir. 19.00 Væntingar og vonbrigði (2). 20.00 Fréttir. 20.30 Veður. 20.35 Lottó. 20.40 Hljómsveitin (11). 21.30 Lífið er enginn leikur. Bandarísk sjónvarpsmynd um unglingsstúlku af mexíkóskum ættum sem þarf að leggja mikið á sig til þess að hjálpa föður sínum að verða sér úti um banda- rískan ríkisborgararétt. Aðalhlutverk: Karla Montana, Tony Plana og Jenny Gago. 23.20 Blekkingavefur. Bandarísk sakamálamynd frá 1990. Perry Mason er kaUaður til Parísar til að aðstoða son vinar síns sem ákærður hefur verið fyrir morð og dreginn fyrir her- dómstól. Aðalhlutverk: Raymond Burr, Barbara Hale, Yvette Mirnieux og Ian McShane. 00.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Sjónvarpið Sunnudagur 25. júlí 09.00 Morgunsjónvarp barn- anna. Heiða (30). Dimmalimm. Gosi (5). Hlöðver grís (23). Flugbangsar (2). 10.30 Hlé. 16.40 Slett úr klaufunum. 17.30 Matarlist. 17.50 Sunnudagshugvekja. 18.00 Rauði sófinn. 18.25 Fjölskyldan í vitanum (13). Lokaþáttur. 18.50 Táknmálsfróttir. 19.00 Roseanne (13). 19.30 Auðlegð og ástríður (131). 20.00 Fréttir og íþróttir. 20.35 Veður. 20.40 Leiðin til Avonlea (3). 21.35 Gambia. Unga fólkið í landinu. Gambía er lítið, fátækt land á vesturströnd Afríku. íbúar landsins lifa á landbúnaði og útgerð en þjónusta við evrópska ferðamenn hefur vaxið á undanfömum ámm. í þættinum er lífið við sjávar- síðuna skoðað og farið upp eftir Gambíu-ánni sem er sannkölluð lífæð landsins. 22.00 Um loftin blá. í þessari kanadísku mynd segir frá Eli sem dreymir stóra drauma um að fljúga um loftin blá meðan hann sinnir þúsundum alifugla á stómm búgarði. Aðalhlutverk: Robert William Bowen, Kenneth Welsh og Jack Palance. 22.50 Úr ljóðabókinni. Flutt verður ljóðið Einbúinn eftir Pablo Nemda í þýðingu Dags Sigurðarsonar. 23.00 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok. Stöð 2 Föstudagur 23. júlí 16.45 Nágrannar. 17.30 Kýrhausinn. 18.10 Mánaskífan. 18.35 Ási einkaspæjari. 19.19 19:19 20.15 Á norðurhjara. 21.10 Hjúkkur. 21.40 Hlustaðu. Viðfangsefni þessarar myndar er líf þriggja háskólanema. Hver um sig á ólíka fortíð en allir eiga þeir sameiginlegt að unna góð- um orðasennum og þeim ferst slík iðja vel úr hendi. Aðalhlutverk: Kirk Cameron, Jame Gertz, Roy Scheider og Anthony Zerbe. 23.30 Ofsahræðsla. Ótti. Allir hafa einhvern tím- ann skynjað ótta þannig að hjartað slær örar, blóðþrýst- ingurinn eykst og kaldur sviti brýst fram. En hvaða áhrif hefur slíkur ótti á hugann? Allison, ung stúdína, mun komast að því innan skamms. Aðalhlutverk: Marg Helgen- berger, Marc McClure og Alan Rosenberg. 01.00 Endurkoma ófreskju. Fenjadýrið er í raun Alec Holland, snjall vísindamað- ur. Eftir baráttu við hinn illa starfsbróður sinn, dr. Arcane, breyttist hann í þá hryllingsvem sem hann nú er. Aðalhlutverk: Louis Jordan, Heather Locklear, Sarah Douglas og Dick Durock. 02.25 Eftirreiðin. Aðalhlutverk: Kirk Douglas, Bruce Dern, Bo Hopkins og James Stacy. 03.55 Dagskrárlok. Stöð 2 Laugardagur 24. júlí 09.00 Út um græna gmndu. 10.00 Lísa í Undralandi. 10.30 Skot og mark. 10.50 Krakkavísa. 11.15 Ævintýri Villa og Tedda. 11.35 Furðudýrið snýr aftur. 12.00 Úr ríki náttúmnnar. 12.55 Sá á fund sem finnur. Aðalhlutverk: Michael O’Keefe, Beverly D’Angelo og Louis Gossett, Jr. 14.30 Rokk og ról. Aðalhlutverk: Bill Haley and His Commets, Johnny Johnston og Alan Freed. 15.45 Alríkislöggurnar. Aðalhlutverk: Rebecca DeMornay, Mary Gross, Kenneth Marshall og Fred D. Thompson. 17.05 Leyndarmál. 17.35 Falleg húð og frískleg. 17.45 Paul McCartney. 19.19 19:19. 20.00 Fyndnar fjölskyldu- myndir. 20.30 Morðgáta. 21.20 Frankie og Johnny. í þessari sérstöku og vönd- uðu kvikmynd mætast topp- leikararnir Michelle Pfeiffer og A1 Pacino sem Frankie og Johnny. ^ohnny er nýbyrjað- ur sem kokkur á litlum veit- ingahúsi og hittir þar Frankie, undurfagra konu sem hann verður strax hrif- inn af. 23.15 Síðasta blóðsugan. Sherlock Holmes tekst á við ógnvekjandi sakamál í þess- ari vönduðu bresku sjón- varpsmynd. Aðalhlutverk: Jeremy Brett, Edward Hardwicke, Ray Marsden og Keith Barron. 01.00 Umsátrið. Hafner majór leiðir lítinn hóp hermanna á eftirlitsferð um fremstu víalínu í Víetnam. 02.35 Hryllingsnótt II. Aðalhlutverk: Roddy McDowall, William Ragsdale, Julie Carmen og Traci Lin. 04.15 Dagskrárlok. Stöð 2 Sunnudagur 25. júli 09.00 Skógarálfarnir. 09.20 Sesam opnisl þú. 09.50 í vinaskógi. 10.15 Vesalingarnir. 10.30 Skrifað í skýin. 11.00 Kýrhausinn. 11.40 Stormsveipur. 12.00 Evrópski vinsældalist- inn. 13.00 íþróttir á sunnudegi. 15.00 Lífið um borð. 15.30 Saga MGM-kvikmynda- versins. 16.30 Imbakassinn. 17.00 Húsið á sléttunni. 18.00 Áróður. í þessum þætti verður fjallað um áhrifamátt bandarisks sjónvarps þegar stjómmál og stjómmálamenn era ann- ars vegar. 19.19 19:19. 20.00 Handlaginn heimilis- faðir. 20.30 Heima er best. 21.20 Raddir fortíðar. Mögnuð framhaldsmynd um baráttu konu við leyndarmál fortíðar sinnar. Allt gengur Traddi Chase í haginn. Hún á elskandi eiginmann, fal- lega dóttur og vegnar vel í starfi. En óútskýraWeg bræðisköst, þunglyndi og minmsleysi ógna andlegu jafnvægi hennar og það era óneitaWega komnir brestir í hjónabandið. Aðalhlutverk: Shelley Long, Tom Conti, John Rubenstein og Frank Converse. 22.55 Fyrirsætur. í þessum þætti getur að líta fimm þekktustu fyrirsætur heims. 23.450 Stattu með mér. AaðalWutverk: Richard Dreyfuss, Wil Wheaton, River Phoenix, Corey Feldmann og Jerry O'Connoll. 01.15 Dagskrárlok.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.