Dagur - 22.07.1993, Side 1

Dagur - 22.07.1993, Side 1
76. árg. Akureyri, fimmtudagur 22. júlí 1993 136. tölublað I Venjulegir og . »/, demantsskornir ? trúlofunarhringar Y Afgreiddir samdægurs GULLSMIÐIR SIGTRYGGUR & PÉTUR AKUREYRI 1 Evrópa í öllu sínu veldi á Pollinum Nítjánda skemmtiferðaskip sumarsins, sjálf Evrópa, kom til Akureyrar í gærmorgun. Um borð voru 541 farþegi og 301 í áhöfn, sam- tals voi-u því 842 um borð. Evrópa er af þeim sem til þekkja flaggskip skemmtiferðaskipaflotans og þar eru salarkynni stórglæsileg. Heimahöfn Evrópu er Bremen í Þýskalandi. Evrópa er engin smásmíði. Skipió er 200 metrar að lengd og djúprista þess er 8,4 metr- ar. I dag kl. 14 er von á tveim skemmtiferðaskipum til Akureyrar og eru þau bæði gamlir kunningjar. Arkona leggst að Eimskipafé- lagsbryggjunni en Maksim Corkiy heldur sig úti á miójum Polli. Meðfylgjandi mynd tók Pjetur í gærmorgun þegar veriö var að ferja farþegana frá borði og upp á land í rútur, sem fluttu þá austur í Mývatnssveit. óþh Kaupfélag Eyfirðinga: Sumar- slátrim sauð- fjár hefst ámorgun Sumarslátrun sauðfjár hefst hjá Sláturhúsi Kaupfélags Eyfirð- inga á morgun, föstudag. Þá verður slátrað 30 lömbum frá Brúnum í Eyjafjarðarsveit og áformað er að lömbum verði slátrað á hverjum föstudegi fram að venjubundinni haust- slátrun ef aðstæður leyfa. Oli Valdimarsson, sláturhús- stjóri á Akureyri, sagöi í samtali við Dag að gcrt væri ráð lýrir að slátra svipuðum fjölda af lömbum á hverjum föstudegi fram að venjubundinni sláturtíó cf fé feng- ist til slátrunar. Ætlunin mcð sum- arslátruninni væri meðal annars að kanna hvort markaður væri fyrir nýtt, ófrosið lambakjöt um sumar- tímann til hliðar viö frosið kjöt, en nýja kjötió verður boðið á sama veröi og eldra kjötið. Oli sagói að ekki hefói verið kannað til hlítar hver áhugi bænda væri fyrir sum- arslátruninni en kvaðst gera ráð fyrir aó unnt rcynist aó fá lömb til slátrunar. Fyrstu sláturlömbin koma frá Brúnum í Eyjafjarðar- sveit, cn þar hefur sauðburður ver- ið látinn fara fram á lcngri tíma en vcnja cr til í því augnamiði að lcngja sláturtíðina. Oli kvað ekki ólíklcgt að bændur kysu að losna við lömb til slátrunar þar sem fé gengi heimavið -- cf til vill á tún- um - áður en dilkarnir færu aó safna fitu. ÞI „Þetta er sjónhverfing ef ekki hrein blekking“ - sagði Guðmundur Bjarnason eftir fund Qárlaganefndar í gær Skoðana- könnun í Kjarnaskógi Undanfarna daga hefur stað- ið yfir könnun á vegum Skógræktarfélags Eyfirðinga varðandi útivistarsvæðið í Kjarnaskógi. Góð þátttaka hefur verið en könnunin er m.a. gerð til þess að skoða samsetningu þess hóps sem notfærir sér útivistarsvæðið. „Við erum að kanna hverjir þaó eru sem koma og í hvaða tilgangi, auk þess sem við spyrjum hvað það er sem fólki finnst að helst megi bæta,“ sagði Aðalsteinn Svanur Sig- fússon hjá Skógræktarfélag- inu. „Við erum m.a. að leita eftir skömmum og eins virkar þetta sem hugmyndabanki. Það koma kannski fram góóar hugmyndir sem okkur hefóu aldrei dottið í hug en ekkert mál er að framkvæma.“ Aðalsteinn Svanur sagði könnunina einnig gerða til þess aó auðvelda stefnumótun. Samsetning hópsins verður skoðuð og niðurstöðurnar bornar saman við könnun sem gerð var fyrir fimm árum. Mjög góð þátttaka hefur verið í könnuninni sem farið var af stað mcð í síðustu viku enda mikill fjöldi sem notfær- ir sér þá aðstööu sem er að finna í Kjarnaskógi. KR Fundur var haldinn í fjárlaga- nefnd Alþingis í gær og mætti Friðrik Sophusson, fjármála- ráðherra, á fundinn til að gera grein fyrir tillögum ríkisstjórn- arinnar um skiptingu fjár tii at- vinnuskapandi verkefna á land- inu. Að sögn Guðmundar Bjarnasonar (B), þingmanns Norðurlands eystra og fulltrúa í tjárlaganefnd, kom fram á fundinum að eyrnamerktum fjárveitingum yrði ekki breytt en fjárlaganefnd fengi að koma að málinu þegar tveimur stór- um safnliðum yrði skipt niður. Það kom líka fram að um helm- ingurinn af þessum milljarði króna eru Ijárveitingar sem áð- ur höfðu verið ákvcðnar. Guð- mundur talar um sjónhverfingu eða blekkingu í þessu sam- bandi. „Það sem kom mér mest á óvart á þessum fundi voru upp- lýsingar frá fjármálaráðherra um að um það bil helmingur af þess- um milljarði, eða 470 milljónir króna, er aðeins staðfesting á fjár- veitingum sem ákveðnar voru í fjárlögum 1992 en ekki var unnið fyrir á því ári. Nú held ég að þaö hafi verið almennur skilningur fjárlaganefndar og Alþingis aó menn fengju að nýta sér þær fjár- veitingar sem búið var aó ákveða á fjárlögum hvers árs þótt þær hafi ekki verið uppeyddar fyrir áramót. Mér finnst þetta vera sjónhvcrf- ing, ef ekki hrein blekking,“ sagði Guðmundur. Hann sagði að fjármálaráðherra hefói upplýst að þessi helminga- skipting milljarðsins í ný verkefni og staðfestingu á eldri fjárveiting- um hefði veriö geró með fullri vitund og vilja aðila vinnumark- aóarins. Nýjar fjárveitingar nema því aðeins 570 milljónum en ekki 1.045 milljónum eins og flestir hefðu staóið í trú um. „Þetta skýrir náttúrlega líka af hverju einstök verkefni eru sér- merkt, samanber margumræddur framhaldsskóli í Grafarvogi, end- urbætur á Bessastöðum, fram- haldsskólarnir á Laugarvatni og í Vestmannaeyjum og Þjóöarbók- hlaðan. Þetta eru allt saman ákvarðanir sem voru teknar í fjár- lögum síðasta árs. Mér finnst þetta vera sjónarspil og því til staðfest- ingar má nefna aö sumir aóilar voru búnir að nýta sér fjárveiting- ar frá síðasta ári og þær eru auð- vitaó ekki á þessum lista, cn það skýrir þá skoðun að menn töldu sig hafa rétt til þess að fara í framkvæmdir samkvæmt fjárveit- ingu fyrra árs,“ sagði Guðmundur. Safnliðirnir sem um ræðir eru annars vegar 184 milljónir króna í vióhald húseigna ríkisins og hins vegar 150 milljónir í skóla og stofnanir menntamálaráðuneytis- ins. Fjárlaganefnd fær að fylgjast með hugmyndum viðkomandi ráóuneyta um skiptingu þcssara Stjórn Dalbæjar - heimilis aldr- aðra á Dalvík samþykkti á fundi síðdegis í gær að ganga til samninga við Daltré hf. á Dalvík um að byggja viðbyggingu við Dalbæ. Þrjú tilboð bárust í þessar fram- kvæmdir og var sáralítill munur á þeim, en tilboð Daltrés var þcirra lægst. fjármuna, væntanlcga í byrjun ágúst, cn Guðmundur sagói að fjármálaráðherra hcfói ekki rætt sérstaklcga um Akureyri í því sambandi, aöeins talað um óskil- grcindar 10-20 milljónir sem hugsanlega rynnu þangað. „Hann vcifaði lista upp á það að Akureyringar hcfðu fcngið svo mikið af fjárlögum yfirstandandi árs í skóla, sjúkrahús og hafnar- framkvæmdir að þcir gætu varla búist vió mikið hærri fjárupphæð- um,“ sagði Guðmundur. Ekki náóist í fjármálaráðherra vegna þessa máls í gær. SS Um er að ræða 438 fermetra hús að flatarmáli á tveim hæðum. Verkió felst m.a. í uppsteypu hússins, frágangi á þaki og ein- angrun, málningarvinnu og ísetn- ingu glugga og hurða. Takist samningar við Daltré hefjast framkvæmdir mjög fljót- lega. Verkinu skal að fullu lokið 1. júní á næsta ári. óþh Viðbygging við Dalbæ á Dalvík: Leitað samninga við Daltré

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.