Dagur - 19.08.1993, Blaðsíða 2
I
2 - DAGUR - Fimmtudagur 19. ágúst 1993
Fréttir
Samstarfshópur um sölu á lambakjöti:
Töldum að Hagkaup myndi
selja á 398 krónur
- ekki heimilt að ákveða lágmarks verð á smásölustigi
Samstarfshópurinn um sölu á
lambakjöti teiur sig ekki hafa
vitað annað en Hagkaup myndi
selja „bestu kaupa“ lambakjötið
á 398 krónur kílóið þegar
ákveðið var að veita fyrirtækinu
50 króna kílóafsláttinn þótt það
færi tveimur dögum fyrr af stað
með söluátak á lambakjöti en
ákveðið hafði verið. Þetta kem-
ur fram í svari Samstarfshóps-
ins til Kaupmannasamtakanna,
þar sem hópurinn harmar að
eitt verslunarfyrirtæki hafi
byrjað söluátak á lambakjöti á
undan öðrum. Þá er einnig tekið
fram í svari Samstarfshópsins
að í „bestu kaupa“ tilboðinu séu
Frystihús KEA á Dalvík:
Um 70 tonn enn
óseld af saltfiski
Þrátt fyrir að Dalvíkurtogar-
arnir Björgvin og Björgúlfur
hafi ekki landað neinum fiski til
vinnslu hjá Frystihúsi KEA um
hríð hefur þar verið nægjanlegt
hráefni, og er unnið þar 10
tíma á dag og iðulega um helg-
ar. Björgvin er á frystingu og
Björgúlfur að koma úr sölutúr
til Bremerhaven í Þýskalandi.
Gunnar Aðalbjörnsson frysti-
hússtjóri segir að um 300 tonn af
þorskkvóta verði færð milli fisk-
veiðiára og því ríki hófleg bjart-
sýni um vinnslu á komandi vetri.
Allur afli sem berst að til vinnslu
fer í frystingu en ekkert í salt en
fyrirtækið liggur enn með um 70
tonn í óseldum birgðum. Mjög
hæg umsetning er á saltfiski, sér-
staklega smáfiski, en verðin hafa
þó ekki breyst og hafa ekki
lækkað á Grikklandsmarkaði.
Þangað er selt mest af söltuðum
smáfiski.
Vegna þess hve verðlag á salt-
fiski hefur verið lágt hefur salt-
fiskvinnsla nánast legið niðri á
Dalvík á þessu ári sem er mikil
breyting frá því að saltað var í 6 -
7 sjö húsum auk saltfiskvinnslu
KEA og skapaði þó nokkra at-
vinnu. GG
Rauðvínslegið lambalæri
aðeins 698 kr. Icg
Pylsuveisla = 20 pylsur
+pylsubrauð+tómatsósa
+sinnep aðeins 698 kr.
Einars-Fjögurra
korna samlokubrauð........... 99 kr.
Einars-Djöflaterta.......199 kr.
Einars-Pylsubrauð 5. stk. 99 kr.
Heitur matur í hádeginu alla virka daga
Heimsendingarsími 21234
Lambakjöt á lágmarksverði
/ skrokkur í poka
Svína- og nautakjöt af nýslátruðu
Hermann Huijbens veitir góð ráð í kjötborðinu
Matvöru-
markaðurinn
Kaupangi
Opið virka daga kl. 9-22
Laugardaga og sunnudaga kl.10-22
Sími21234
engir opinberir fjármunir á
borð við niðurgreiðslur eða
styrki. Samstarfshópurinn vill
taka fram að hann treysti sér
ekki til að tryggja kaupmönnum
lágmarks smásöluverð á lamba-
kjöti, þar sem verðmyndun þess
sé frjáls á smásölustigi.
A fundi Félags dagvörukaup-
manna, sem haldinn var síðastlió-
inn mánudag, var fjallað um um
þá ákvörðun Samstarfshópsins að
heimila einum smásöluaóila að
hefja sölu á lambakjöti, sem ekki
væri í samræmi vió samkomulag
Samstarfshópsins, kaupmanna og
sláturleyfishafa samanber bréf
hópsins frá 30. júlí síðastliónum.
A fundinum var samþykkt að
átelja harólega störf hópsins í
þessu máli og þess krafist aó allir
félagsmenn Félags dagvörukaup-
manna sitji vió sama borð og aö
tryggt verði aó farið verið eftir
ákvæðum samningsins í einu og
öllu. Þá ítrekaði fundurinn þá
kröfu Félags dagvörukaupmanna
aö þeir fái fulltrúa í samstarfshóp-
inn.
í bréfi Samstarfshópsins til Fé-
lags dagvörukaupmanna er beöist
afsökunar á umræddum vinnu-
brögðum og harmað aó ein versl-
un hafi byrjað söluátak á lamba-
kjöti á undan öðrum, þar sem hóp-
urinn leggi áherslu á að allir sitji
viö sama borð og þess vænst aó
allir kaupmenn láti viðskiptavini
sína njóta góðs af lækkuðu veröi.
Jafnframt er vakin athygli á aó
óheimilt er að ákveða smásölu-
verö og því veröi að líta á auglýst
smásöluverð í söluátaki um „bestu
kaup“ á iambakjöti, 398 krónur
fyrir kíló, sem leiöbeinandi verð.
Kaupmenn geti eftir sem áöur
ákveðið aó geía afslætti óháð inn-
kaupsverði. ÞI
Líklega hefur pilturinn ckki komið kúlunni ofan í holuna. Það cr a.m.k. það
sem fyrst kcmur upp í hugann cf taka á mið af svipbrigðum hans.
Mynd: Robyn.
Heitt á löggunni
í daglegu löggutékki, eins og
það er kallað hjá blaðamönnum
Dags var allt í rólegheitum á
Norðurlandi í gær og bar öllum
saman um að það eina frétt-
næma væri sól í heiði og hiti í
bílum.
Þeir voru hressir í bragði lög-
reglumennirnir á Noróurlandi í
gær þegar blaðamaöur hafði sam-
band vió þá. Hjá öllum hafói dag-
urinn verið afar rólegur en heitur.
Einn sagðist vera sveittur undir
höndum vegna sólar og hita í
fyrsta skipti í sumar og sagðist
vart vita hvernig brcgöast bæri
viö. Kannski vorió sé þá bara
komið. SV
Framkvæmdastjórn VMSI:
Lýsir stuðningi við sjónarmið verka-
lýðsfélaga á Norður- og Austurlandi
- varðandi löndun vinnslufísks, veiddum í Barentshafí
Framkvæmdastjórn Verka-
mannasambands íslands lýsir
yfir fullum stuðningi við sjón-
armið verkalýðsfélaga á Norð-
ur- og Austurlandi í þeim deil-
um sem upp hafa komið varð-
andi Iöndun vinnslufisks veidd-
um í Barentshafi, eins og segir í
ályktun framkvæmdastjórnar.
Það hlýtur að vekja nokkra
undrun varðandi þær dcilur sem
upp hafa komið um að þessum
fiski sé landað til vinnslu á Is-
landi, að ekki virðist af hálfu
stjórnvalda vera lagt upp úr því að
hér eru fyrirtæki í fiskvinnslu,
sem er undirstaóa afkomu byggóa
og verkafólks, að afla hráefnis.
Evrópudeild ólympíu-
nefiidanna firndar á ísandi í vor
- 48 þjóðir eiga fulltrúa á fundinum
Evrópudeild ólympínefndanna
mun halda ritarafund hér landi
á næta ári. Fjörutíu og átta
þjóðir senda fulltrúa sinn á
fundinn og er ekki að efa hann
geti orðið góð auglýsing fyrir
landið. Reiknað er með rúmíega
hundrað manns á fundinn.
Aó sögn Gísla Halldórssonar,
formanns Islensku ólympíunefnd-
arinnar, er mjög mikilvægt fyrir
Island aó fá þcnnan fund því þær
48 Evrópuþjóðir sem aöild eiga
aó Olympíuleikunum sendi full-
trúa sína hingað til lands.
„Þarna verða rædd mörg tækni-
leg mál sem snúa aó Ólympíuleik-
unum. Sífellt er verið aó setja
reglur og ákvæói og þau þarf aö
ræða mjög ítarlega. Einhverjum
reglum þarf að breyta og aórar eru
í sífelldri endurskoðun. Þessi
fundur gefur síðan Alþjóóa
ólympíunefndinni álit sitt.“
Rætt hefur verið um það í
nokkurn tíma að íslendingar færu
fram á aó fá aó halda fundinn og
nú var formlega sótt um það og at-
kvæði um það greidd hjá aðildar-
löndum. Meirihluti var fyrir því
og reiknað er meö að hann veröi í
Reykjavík í maí í vor. SV
Þetta hráefni eyðir aö vcrulegu
leyti atvinnuleysi á þcssu lands-
svæði, sem fylgir minnkandi alla-
heimildum innan íslenskrar flsk-
veióilögsögu
Framkvæmdastjórn VMSÍ
minnir einnig á tillögur tengdar
gerð síðustu kjarasamninga þar
sem fram kom sameiginlegur vilji
aóila vinnumarkaöarins um að
opnað yrói fyrir landanir crlcndra
fiskiskipa svo auka mætti atvinnu
fiskvinnslufólks og þeirra annarra
sem hafa atvinnu af þjónustu við
þessi skip, eins og segir ennfrem-
ur í ályktuninni. KK
ISTÁÍÚMÁR
Fimmtudagur 19. ágúst: Safnaóar-
hcimilið kl. 20:30; tónlcikar; Guö-
rún Jónsdóttir og Ólafur Vignir
Albertsson.
Skrifstofa Listasumars er í Kaup-
vangsstræti 23, sími 12609.