Dagur - 19.08.1993, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 19. ágúst 1993 - DAGUR - 3
Fréttir
Brimvarnargarðurinn mun gcrbreyta allrí hafnaraðstöðu á Hlönduósi því þcgar byggingu hans lýkur gcta
skip legið í heimahöfn alit árið um kring. Mynd: KK
Byggingu brimvarnar-
garðs á Blönduósi að ljúka
Fyrsta áfanga í byggingu brim-
varnargarðs á Blönduósi er nú
að verða lokið. Gert var ráð fyr-
ir í kostnaðaráætlun að verkið
myndi kosta um 200 milljónir
en verktakinn áætlar að Ijúka
því fyrir um 58% af kostnaðar-
áætlun, eða um 100 milljónir.
Stjórn Rauða kross íslands réð
Sigrúnu Arnadóttur í stöðu
framkvæmdastjóra félagsins á
stjórnarfundi í gær. Sigrún var
áður deildarstjóri innanlands-
deildar RKÍ og hefur gegnt
stöðu framkvæmdastjóra frá
maí síðastliðnum. Hún var valin
úr hópi 55 umsækjenda.
Sigrún Arnadóttir er 32 ára.
Hún nam þjóófélagsfræöi við Há-
skóla Islands og útskrifaðist þaðan
1988. Að nárni loknu starfaði hún
hjá Kynningu og markaði og sjálf-
stætt sem blaðamaður, m.a. fyrir
RKÍ.
Haustið 1990 hóf Sigrún störf
hjá RKI. Hún veitti fræðslumið-
stöð félagsins forstöðu í tvö ár og
hélt síðan utan til starfa á aðal-
skrifstofu kanadíska Rauða kross-
ins í Ottawa. Hún kom heim í
marslok og tók þá við starfi deild-
Ófeigur Gestsson, bæjarstjóri á
Blönduósi, sagði vcrkinu miða á
áætlun og að lyrsta áfanga yrði
væntanlega lokið í næsta mánuði.
„Þetta er mikið mannvirki og
mun gerbreyta allri hafnaraðstöðu
hér. Heimaskipin hafa þurft aó
arstjóra innanlandsdeildar RKÍ og
hefur nú verið ráðin framkvæmda-
Stjóri. Fréttalilkynning
Starfsmannafélag Akureyrar
(STAK) hélt á þriðjudagskvöld
almennan félagsfund um sam-
komulag milli STAK, f.h. bæj-
arstarfsmanna, og Launanefnd-
ar sveitarfélaga, fh. Akureyrar-
bæjar, um framlengingu og
breytingu á karasamningi.
Samningurinn er í takt við þann
leita hingaó og þangað í var þegar
þannig hefur viórað en með til-
komu þessa brimvarnargarðs geta
þau verið hér í höfninni allt árið,"
sagði Ófeigur og bætti við að út-
hafsaldan ætti hér eftir ckki eins
greiöan aðgang að bryggjunni og
henni því ekki eins hætt við
skemmdum. „Olíuskip og aðrir
sem hér hafa þurft að leggjast að
bryggju geta nú komið hvenær
sem cr og þurl'a ekki að leita
lags.“
Verkinu er skipt í tvo hluta og
rnun fyrri hluta verksins veróa
lokið nú í næsta mánuði en þeim
síðari næsta haust. Verktaki er
Viggó Brynjólfsson á Skaga-
strönd. SV
samning sem gerður var á hinum
almenna vinnumarkaði í vor. Bæj-
arráð Akureyrar hefur staðfest
samninginn.
Aó lokinni kynningu var kosið
um samkomulagið og var það
samþykkt með einföldum meiri-
hluta. Dræm þátttaka var á fundin-
um. GG
Sigrún Ámadóttir ráðin
framkvæmdastjóri RKÍ
Starfsmannafélag Akureyrar:
Breytingar á kjara-
samnmgi samþykktar
Sumarkapp KEA og Coca Cola
Nú á haustdögum eftir að Ijóst
varð að Norðlendingar fengu
alls ekkert sumar ákváðu KEA
og Vífilfell hf. að veita
einhverjum tveiniur heppnum
Norðlendingum ársskammtinn
af sólargeislum á Flórida.
Til að velja þá heppnu var
komið af staó getraunaleik sem
heitir Sumarkapp KEA og Coca
Cola. Þeir sem gætu hugsað sér að
rifja upp hvernig sólin lítur út
þurfa nú aðeins að kaupa eina
kippu af 2 lítra Coca Cola, Diet
Coke, Sprite, eða Fanta og svara
nokkrum laufléttum spurningum á
gctraunaseðli og skila honum svo
í þar til gerða kassa í KEA versl-
ununum. Hver þátttakandi má
skila eins mörgum seðlum og
hann vill.
Verðlaunin eru óvenju glæsi-
leg. Fyrstu verðlaun eru ferð fyrir
tvo frá Akureyri til Fort Lauder-
dale, Flórida, með Flugleiðum. En
ævintýrið er bara rétt að byrja því
þar fær vinningshafinn tveggja
vikna dvöl á Guest Quarters
íbúöahótelinu sem er staðsett vió
hliðina á stórri verslunarmiðstöð
og í 5 mínútna göngufjarlægð frá
stöndinni. Fyrir þá sem eftir sitja
er möguleiki á fleiri vinningum. í
önnur verðlaun cru 12 innkaupa-
körfur frá matvöruverslunum
KEA að verðmæti 8.000 kr. hver
og þriðju verðlaun eru svo 30
kippur af 2 lítra gosi frá Vífilfelli
hf. Einnig verða gefnir 30 Alltaf
Coca Cola bolir í aukaverðlaun.
Dregið verður 20. og 27. ágúst
og er þar dregið um 4 innkaupa-
körfur, 10 kippur af Coke og 10
boli. Lokaútdrátturinn verður svo
þann 3. september en þá er dregió
um 4 körfurnar, 10 kippurnar og
10 bolina og síðast en ekki síst um
stóra vinninginn í beinni útsend-
ingu á Bylgjunni. Athugið að þó
að miðinn vinni til verðlauna
fyrstu vikuna þá verður hann ekki
undanskilinn úr útdrættinum um
stóra vinninginn, og því borgar sig
að skila miðanum sem allra fyrst
og spila með allar vikurnar.
Nöfn verðlaunahafa verða
hengd upp í öllum KEA verslun-
unum eftir hvern útdrátt.
(Fréttatilkynning)
\riðbrögð ekki eins góð
og vonast var eftir
- segir G. Ómar Pétursson,
framkvæmdastjóri Auglits
Nú í vor sendu Iðnþróunarfélag
Eyjafjarðar og auglýsingastofan
Auglit bréf til um 1500 fyrir-
tækja, stofnana og samtaka á
Eyjafjarðarsvæðinu, vegna
átaksins Lykill að Eyjafirði. í
því felst söfnun upplýsinga um
þessa aðila og væri ætlunin að
koma á fót upplýsingabanka og
einnig að gefa út upplýsingarit,
sem ætti að koma út í ágúst.
G. Ómar, framkvæmdastjóri
Auglits, sagði í samtali við Dag að
hann sæi ckki fram á aó hægt yrði
að klára þetta í ágúst. „Eg vonast
eftir að þetta komi út á næstunni,
það verður a.m.k. einhvern tíma á
haustmánuóum." G. Ómar sagði
að Iónþróunarfélagið hefði verið
byrjaó að safna þessum upplýs-
ingum, en Auglit hal't áhuga á að
koma út bók sem þcssari. „Þcss
vegna hófum vió þetta samstarf."
Það kostar fyrirtæki tíu þúsund
krónur að fá upplýsingar um sig í
bókina og sagði G. Omar að það
hefði rcynst meira verk, en gcrt
hefói verið ráð fyrir, að fá fyrir-
tækin með. Viðbrögó hel'ðu verið
nokkuð góð, en ckki cins góð og
vonast hefði verió eftir. „Það er
greinilcgt að ástandið er slæmt og
fyrirtækin þurfa aó horfa í hverja
krónu." Bókinni verður dreil't til
hcimila og stofnana á Eyjafjaróar-
svæðinu og einnig á þéttbýlis-
svæðum í nágrenninu og verður
hún prentuð í um ellefu þúsund
eintökum. IS