Dagur - 26.08.1993, Side 13

Dagur - 26.08.1993, Side 13
Fimmtudagur 26. ágúst 1993 - DAGUR - 13 Dagskrá fjölmiðla Sjónvarpið Fimmtudagur 26. ágúst 18.50 Táknmálsfréttir. 19.00 Ævintýri frá ýmsum löndum. Eyvi eplabóndi. Bandarísk þjóðsaga. 19.30 Auðlegð og ástríður (140). 20.00 Fréttir. 20.30 Veður. 20.35 Norræna húsið 25 ára. Norræna húsið í Reykjavík átti 25 ára afmæli 24: ágúst sl. og í tilefni af því hefur verið tekinn saman stuttur þáttur. Umsjón: Sigrún Stefánsdótt* ir. 20.50 íslenski hesturinn í ströngu. Fyrri hluti. Heimsmeistara- mót íslenskra hesta í Spaarnwoude í Hollandi 17.- 22. ágúst. Seinni hluti verður á dagskrá sunnudaginn 29. ágúst. 21.25 Saga flugsins (4). Hærra, lengra og hraðar. (Wings Over the World: Higher, Further and Faster.) 22.20 Stofustríð (8). (Civil Wars.) 23.10 Ellefufréttir og dag- skrárlok. Stöð 2 Fimmtudagur 26. ágúst 16.45 Nágrannar. 17.30 Út um græna grundu. 18.30 Getraunadeildin. 19.19 19:19. 20.15 Ferill Orsons Welles. (Crazy About the Movies.) í þessum þætti verður fjallað um leikarann og kvikmynda- gerðarmanninn Orson Welles og þeirri spurningu velt upp hvað hafi eiginlega farið úrskeiðis. 21.10 Sekt og sakleysi. 22.00 Feðginin. (The Tender.) John Travolta leikur einstæð- an og gersamlega staur- blankan föður í leit að skjót- fengnum gróða í Chicago. Framtíðarhorfur hans eru fjarri því að vera glæsilegar en hann þarf að sjá dóttur sinni farborða. 23.30 Brot (Shattered.) Margslunginn spennutryllir um ástir, svik og morð. Hjón- in Dan og Judith Merrick lenda í hræðilegu bílslysi. Judith sleppur ótrúlega vel úr óhappinu en Dan er ger- samlega óþekkjanlegur. Hann hefur misst minnið og andlitið er eitt opið sár. Judith lætur skurðlækna púsla saman andliti manns- ins síns með hjálp ljósmynda en ekkert nema tíminn getur raðað saman brotum minnis hans. Smám saman rifjast upp fyrir Dan hryllilegar minningar um misþyrmingar og morð. Hann fær einkaspæjara til að rannsaka fortíð sína og þá kemur ýmislegt ógeðfeilt í ljós. Stranglega bönnuð börnum. 01.05 Borg vindanna. (Windy City.) Vönduð mynd, gerð eftir handriti A. Bernstein, sem segir frá mönnum sem eru ósáttir við hvernig líf þeirra hefur þróast. Lokasýning. Bönnuð börnum. 02.50 MTV-Kynningarútsend- ing. Rás 1 Fimmtudagur 26. ágúst MORGUNÚTVARP KL. 06.45-09.00. 06.45 Veðurfregnir. 06.55 Bæn. 07.00 Fréttir. 07.03 Morgunþáttur Rásar 1. - Hanna G. Sigurðardóttir og Tómas Tomasson 07.30 Fréttayfirlit • Veður- fregnir. 07.45 Daglegt mál. 08.00 Fréttir. 08.20 Kæra Útvarp... Bréf að vestan. 08.30 Fréttayfirlit. Fréttir á ensku. 08.40 Úr menningarlífinu. ÁRDEGISÚTVARP KL. 09.00-12.00 09.00 Fréttir. 09.03 Laufskálinn. 09.45 Segðu mér sögu, „Átök í Boston, sagan af Johnny Tremaine", eftir Ester Forbes. Bryndís Víglundsdóttir les (46). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi. 10.10 Árdegistónar. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 11.53 Dagbókin. HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Daglegt mál. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. 12.57 Dánarfregnir • Auglýs- ingar. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00 13.05 Hádegisleikrit Útvarps- leikhússins, „Hús hinna glötuðu" eftir Sven Elvestad. 9. þáttur. 13.20 Stefnumót. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, „Epla- tréð“ eftir John Galsworthy. Edda Þórarinsdóttir les þýð- ingu Þórarins Guðnasonar. (6). 14.30 Sumarspjall. 15.00 Fréttir. 15.03 Söngvaseiður. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.04 Skíma. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Fréttir frá fréttastofu barnanna. 17.00 Fróttir. 17.03 Á óperusviðinu. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Ólafs saga helga. Olga Guð- rún Ámadóttir les (85). 18.30 Tónlist. 18.48 Dánarfregnir • Auglýs- ingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-01.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar • Veður- fregnir. 19.35 Stef. 20.00 Tónlistarkvöld Ríkisút- varpsins. 22.00 Fróttir. 22.07 Endurteknir pistlar úr morgunútvarpi. Bréf að vestan og myndlist- arpistill Halldórs Bjöms Runólfssonar Tónlist. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 íslenskar heimildakvik- myndir. Annar þáttur af fjórum. 23.10 Stjórnmál á sumri - Þjóðir á flótta. 24.00 Fréttir. 00.10 Á óperusviðinu. 01.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Rás 2 Fimmtudagur 26. ágúst 07.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. Kristín Ólafsdóttir og Kristján Þorvaldsson hefja daginn með hlustendum. - Landverðir segja frá. - Veðurspá kl. 7.30. 08.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram, meðal annars með pistli niuga Jökulssonar. 09.03 í lausu lofti. Umsjón: Klemens Arnarsson og Sigurður Ragnarsson. - Sumarleikurinn kl. 10.00. Síminn er 91-686090. - Veðurspá kl. 10.45. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Einar Jón- asson. 14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri Sturluson. - Sumarleikurinn kl. 15.00. Síminn er 91-686090. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmála- útvarp og fréttir. - Bíópistill Ólafs H. Torfa- sonar. - Veðurspá kl. 16.30. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. 17.30 Dagbókarbrot Þorsteins Joð. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfund- ur í beinni útsendingu. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 íþróttarásin. 22.10 Allt í góðu. Umsjón: Guðrún Gunnars- dóttir. - Veðurspá kl. 22.30. 00.10 í háttinn. 01.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Fréttir kl. 7,7.30, 8,8.30, 9,10, 11,12,12.20,14,15,16,17,18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 01.00 Næturtónar. 01.30 Veðurfregnir. 01.35 Næturtónar. 02.00 Fróttir. - Næturtónar. 04.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 05.00 Fréttir. 05.05 Allt í góðu. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar. 06.45 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. Ríkisútvarpið á Akureyri Fimmtudagur 26. ágúst 08.10-08.30 Útvarp Norður- lands. 18.35-19.00 Útvarp Norður- lands. Hljóðbylgjan Fimmtudagur 26. ágúst 17.00-19.00 Pálmi Guðmunds- son með góða tónlist. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/ Stöðvar 2 kl. 17.00 og 18.00. IMIinning Og þvt varð allt svo hljótt við helfregn þína scm Itefði klökkur gígjustrengur brostið. Og enn cg veit margt hjarla, harmi lostið, sem hugsar til þín alla daga sína. En mcðan órin þreyta hjörtu hinna sem horfðu eflir þcr í sárum trega, þá blómgast enn, og blómgast œvinlega, þitl bjarta vor í hugum vina þinna. (Tómas Guðmundsson) Mig langar í örfáum oröum aö minnast vinar okkar scm svo skyndilega var hrifinn í burtu. Hvers vegna? Hvaö kom fyrir? Þetta voru spurningarnar sem komu upp í liugurn okkar allra. Ósjálfrátt fylltumst við vanmætti gegn þeirri staðreynd aö við fáum engu ráðið þegar Guö kcmur að sækja sína. Jón var nrjög sérstakur nraður. Það bar ckki mikið á honum á meðal okkar en hann var vinur vina sinna og veitti lireinskilin svör þegar hann var spurður ráða. Hann var mikill áhugamaður um tónlist og allt sem tengdist henni. Attum við því sum okkar yndis- legar stundir með honum í Staðar- fellskirkju, þar sem hann spilaði af fingrum fram, og við minnumst þess nú meö hlýju og kærri þökk. Hann bar með sér þægilcgt og gott viðmót, var rólegur í fasi en kom okkur sífellt á óvart með skemmtilegum og hnyttnum at- hugascmdum. Það stcndur víst skrifað á góðum stað að þcir dcyji ungir scm guðirnir clski nicst og við trúum því. Elsku Jón okkar. Hal'ðu þökk l'yrir allar stundirnar scm viö átt- um saman. Við scndunr fjölskyldu hans og vinum okkar innilcgustu samúð- arkvcöjur. Mcgi Guð styrkja þau á þcssunr stundum. Guð blessi minningu hans. Kveðja Vertu sœll, góði vinur, þú kvaddir snöggl í nótt. Undan vandamálum lífsins þú losnar. Sofðu vœrt, sofðu rólt. Fyrir handan góður slaður cr, betri en besli staður hcr. Sál þín þangað í friði fer, fegurri slað enginn hefiir séð. I erfðileikum þú lifðir hér, en barðist af lieljudáð. Cóð er líðanin sem að höndum ber, er þú uppskerð það scm þú hefur sáð. (Ægir) Vinirnir fyrir norðan. Tilboð óskast í bifreiðarnar Fiat Uno 1992 og Subaru 1800 1986 sem eru skemmdar eftir umferðaróhöpp. Bifreiðarnar verða til sýnis hjá Tjónaskoðunarstöð- inni Fjölnisgötu 6 frá kl. 13 til 17 föstudaginn 27. ágúst og óskast tilboðum skilað fyrir kl. 17 sama dag. TRYGGING HF Sunnuhlíð 12, fax: 11170, sími 21844. Bikarmót Norðurlands í hestaíþróttum verður haldið á Flötutungum í Svarfaðardal, dagana 28. og 29. ágúst og hefst kl. 08.00. Keppt verður um hinn eftirsótta Dagsbikar. Kveðjum keppnistímabilið í góðu skapi og góðu veðri. Mótanefnd Hrings. Sveitarstjórnarmenn, forsvarsmenn fyrirtækja, félaga og stofnana Alþingismenn Norðurlandskjördæmis eystra verða til viðtals dagana 30. ágúst til 1. september sem hér segir: Raufarhöfn mánudaginn 30. ágúst kl. 13.30. Húsavík þriðjudaginn 31. ágúst kl. 9.00. Akureyri miðvikudaginn 1. sept. kl. 9.00. Þeir sem óska að nýta sér þetta hafi samband við skrifstofur Raufarhafnarhrepps, Húsavíkurbæjar eða Akureyrarbæjar eftir því sem við á og panti tíma eigi síðar en föstudaginn 27. ágúst nk. Alþingismenn Norðurlandskjördæmis eystra. Atvinnumál kvenna Starfshópur um atvinnumál kvenna auglýsir eftir umsóknum um styrki til atvinnuskapandi verkefna fyr- ir konur. Félagsmálaráðherra hefur skipað starfshóp til að gera til- lögur um úthlutun sérstaks framlags úr ríkissjóði til atvinnuskapandi verkefna fyrir konur. Meginmarkmið við úthlutun styrkjanna eru eftirfarandi: ★ Atvinnulausar konur hafi forgang til starfa. ★ Styrkir renni einkum til aðhlynningarstarfa hvers konar. ★ Styrkir renni að öllu jöfnu til ótímabundinna verkefna. Til greina kemur að veita stofnframlög til nýsköpunar verk- efna, svo og styrki til þróunar og markaðssetningar. Umsóknir skulu berast Félagsmálaráðuneyti fyrir 1. sept- ember næstkomandi. Umsóknareyðublöð liggja frammi í félagsmálaráðuneyt- inu. Félagsmálaráðuneytið 20. ágúst 1993. Starfshópur um atvinnumál kvenna.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.