Dagur - 15.10.1993, Side 1
Upphafskvóti til innfjarðarrækjuveiði á Skjálfanda og Öxarfírði aldrei verið meiri:
„Það er nánast ekkert aí öðrum fiski í
Öxarfirði utan einstaka síldarkvikindis“
- segir Önundur Kristjánsson, skipstjóri á Porsteini GK-15
Sjávarútvcgsráðuneytið hefur
gefið út reglugcrð um innfjarð-
arrækjukvóta á Skjálfandaflóa
og Oxarfirði samkvæmt tilmæl-
um frá Hafrannsóknastofnun. A
Skjálfanda vcrður upphafskvót-
inn 600 tonn cn 700 tonn á Öx-
arfirði. Rannsóknaskipið Dröfn
hcfur vcrið við rannsóknir á
stofnstærð og við sciðakannanir
á áðurncfndum fjörðum auk
Skagafjarðar og Húnaflóa, cn
vcgna mikillar ungýsu á rækju-
slóð í Skagafirði hcfjast vciðar
þar ckki fyrr cn í fyrsta lagi í
byrjun nóvcmbcr eftir að svæð-
ið hefur vcrið kannað að nýju.
Unnur Skúladóttir, fiskifræð-
ingur, segir að ekki sé mikill
þrýstingur frá heimamönnum í
Skagafirði um að ákvörðun um
upphaf rækjuveiða verði flýtt en
skilningur hafi ríkt þar um að ekki
sé forsvaranlegt að hefja veiðar
við núverandi aðstæður. Ekki hef-
ur enn verið tekin ákvörðun um
upphaf eða veiðikvóta á Húna-
flóarækju en ákvörðunar er þó að
vænta í byrjun næstu viku.
A Skjálfanda er það skilyrði
sett fyrir veióum að sett sé seiða-
skilja í trollió en það er grind sem
er framarlega í vörpumii með viss-
um halla. Rækjan á öll að fara í
gegn og aftur í pokann en annar
fiskur lítur á grindina sem hindrun
og syndir upp fyrir grindina og
þar út í gegnum op. A Skjálfanda
varð einkar vart við tveggja ára
ýsu.
„Eg held að það sé ekki mikió
af seiðum í Skjálfanda. Seiðaskilj-
an sem við erum skikkaðir til að
nota tefur veiðarnar nokkuð en
hún er 1,60 m á lengd. Það fer
heldur ekki hjá því að eitthvað fer
einnig út af rækju en skiljan er
óþarflega stór en hönnuðurinn,
Guðni Þorsteinsson, hefur viljað
hafa þetta svona. Eg er hins vegar
hæstánægður með þemian kvóta
Margir taka viðbragð í fyrstu snjóum og þyrpast á dckkjavcrkstæði til að koma blikkfáknum á vctrardckk.
Mynd: Robyn
Svokallaðar verslunarferðir erlendis í algleymingi:
Verslun fólks ívið miimi en áður
- yfírtollvörður segir aðstöðuna á Akureyrarflugvelli hvorki
farþegum né starfsfólki bjóðandi
Sigurður Pálsson, yfirtollvörður
Tollgæslunnar á Akureyri, segir
að farþegar í bcinu flugi frá Ak-
urcyri til crlcndra stórborga
virðist kaupa ívið minna en
undanfarin ár. Fyrst og fremst
sc um að ræða fatnað, lcikfiing
og vcnjubundinn skammt af
áfcngi og tóbaki. Sigurður segir
tollverði reyna cins og mögulcgt
cr að skoða í töskur farþcganna
cn aðstöðulcysis vegna í flug-
stöðinni á Akureyri sé ógjörn-
ingur að skoða hjá öllum.
„Við skoóum eins mikið og
hægt er en gctum ekki skoðað hjá
öllum. Umfangið finnst okkur
vera minna núna en áður en
magnið er ckkert óeðlilega mikió.
Fólk kaupir mikið af bamafatnaði,
enda er hann ódýr, og síðan höf-
um við séð dálítið af leikföngum
sem fólk ætlar grcinilega að nota
til jólagjafa,“ sagði Sigurður.
Tollverðir fara fram á aó fólk
sýni pappíra yfir vörumar, aó öðr-
um kosti er metió hversu mikið
vaminguriim kostar. Hver og eiim
rná kaupa fyrir 32 þúsund krónur í
heild, án þess að þurl'a að borga
gjöld, en dærni eru þess að fólk
hafi farið fram yfir þessi mörk og
því þurft að greiða virðisauka-
skatt. Þessar upphæðir segir Sig-
urður þó aldrei háar. „Og ef við
tökum auka áfengi þá höfum við
ekki séó dæmi um að fólk taki
umfram kvótann,“ sagði hann.
Sigurður bendir á að vissulega
geti komiö fyrir aó framhjá toll-
vörðunum sleppi tilvik þar sem
fólk hefur verslað umfram kvóta.
Vegna þess hversu aðstaðan er
slæm í flugstöðimii á Akureyrar-
fiugvclli sé útilokað að skoða hjá
öllum farþegum og í því Ijósi sé
það tollgæslunni rnikils virði aö
stækkun á fiugstöðinni verði að
veruleika. „Aðstaðan er mjög erf-
ið eins og best sést á því að við
vorum með 260 manns þama í
einu um daginn, fyrir utan starfs-
fólk. Þá uróurn við að gcyma fólk
úti. Okkur cr þess vegna farið að
lengja eftir stækkun á fiugstöó-
inni. Aðstaðan sem þ;trna er núna
er ekki farþegum bjóðandi hvað
þá okkur sem þurfum að vinna við
þetta," sagði Sigurður. JOH
sem við fáum, eða 600 tqnn, en í
fyrra var fyrsta úthlutun 100 tonn.
Við höfum verið á snurvoð í
Skjálfandanum allan september-
mánuð en þaó er nánast ekkert
orðið eftir af fiski í fióanum nema
rækja“ segir Oskar Karlsson skip-
stjóri á Guðrún Björgu ÞH-60.
Auk Guðrúnar Bjargar ÞH verða
Aron ÞH og Fanney ÞH á rækju-
veiðunum og koma því 200 tonn í
hlut hvers báts. Brúttóverðmæti
afla hvers báts er um 15 milljónir
króna á núgengi.
Til þess að að fá þennan kvóta
þurfti hver bátur að leggja til 20
tonn af þorski en það fæst ekki til
baka þótt rækjuveiðamar bregðist.
Allgóó veiði hefur einnig verið
á úthafsrækju og hafa nokkrir bát-
ar fengió ágætis afla við línuna á
Skjálfanda en nýlega landaði
Kristbjörg ÞH 25 tonnum af út-
hafsrækju á Húsavík eftir 6 daga,
eöa 4 tonn á sólarhring, sem er
mjög golt.
I fyrra var fyrsta úthlutun á Ox-
arlirði 500 tonn á móti 700 tonn-
um nú, en innfjarðarrækjuveióar
þar stunda fjórir bátar; Þingey ÞH,
Kristey ÞH, Þorsteinn GK og Öx-
arnúpur ÞH. Uthlutun á hvern bát
er nú 175 tonn en var 125 tomi
haustið 1992. Önundur Kristjáns-
son, skipstjóri á Þorsteini GK,
segir að þaó sé mjög rnikið af
rækju á Öxarfiröi og þaö hafi
einnig gengió rnjög vel að ná
henni.
„Þaö er nánast ekki neitt af
öðrum fiski, engin seiði en ein-
staka síldarkvikindi. Það er ein-
faldlega búið að veiða allan l'isk-
inn en svo er einnig talað urn að
ekki fari saman þorskur og rækja.
Rækjan er mjög falleg og stór en
við höfum haldið okkur á miðjum
fióanum og vestur undir Bakka-
hlaupi, en þaö er svæðið þar sem
Jökulsá á Fjöllum kemur fram.
Við megum ekki veiða nema 2
tonn á dag og ekki vera við veióar
nema fjóra daga vikunnar, þ.e.
mánudaga, þriðjudaga, finimtu-
daga og föstudaga, en við gætum
náð þessu magni á miklu styttri
tíma. Þetta er því veiðiskapur fyrir
gamalmenni og letingja," segir
Önundur Kristjánsson. GG
ení
„Mcr virðtst alvcg ljost að
fæðingar í ár vcrða færri en í
fyrra,“ sagði Ingibjiirg J6ns-
dóttir, yfirljósniúðir á Fjórð-
ungssjúkrahiiKÍnu á Akur-
cyri.
i gær voru fæðingar á FSA
orðnar 323, en á sarna tíma í
fyrni voru þær 348. Munurinn
milli ára er því 25 fæöingar,
Ingibjörg sagðist ekkcrt tenda
til mikilla „fæöingatoppa" til
áramóta og því mætti örugg-
lcga slá því löstu að fæðingar
yrðu fæni í ár á FSA en á sl.
ári.
Þaö sent af er þcssu ári luifa
þrcnnir tvíburar fæðst á FSA.
Akureyrarbæjar:
[sá
Skipulagsncfnd Akurcyrar-
bæjar hcftir Jicssa dagana til
skoðunar hugmyndir að nýju
skipulagi fyrir norðurhluta
miðbæjarins, þ.c. svæði vcst-
an Glcrárgötu, frá Ráðhús-
torgi og Strandgötu að sunn-
an og norður að íþróttavell-
inum. Jón Kr. Sólncs, for-
maður skipulagsnefndar,
væntir þcss að endanlegt
skipulag gcti orðið til á næst-
unni, þannig að bygginga-
reitir scni til vcrða á svæðinu
gœtu komið til úthlutunar
strax á næsta ári.
Frá því breytíngar voru
gerðítr á Ráðhústorgi hefur
rnörgum þótt umferðarkerfíö
ruglingslegt á þessu svæði.
Skýringin er sú að eftir cr að
fella norðurhluta miðbæjarins
að þeíin brcytingum scm urðu
á lorginu. Svanur Eiríksson
vimtur að skipulagiitu fvrir
skipulagsnefitd og scgir hamt
ekki ljóst ltvaöa útfærsla vcrði
olan á. Á svæðinu koma þó til
rncð að vcrða byggingtirrcítir,
bílasucöi og cinnig þarf að
gera ráð fyrir aðstöðu
lcigubíla og strætisvagna.
Að fcngnu skipulaginu
ræðst væntanlega hvort og þá í
hvaða framkvæmdir verður
fitrið á þessu svæöi á komandi
suntri. JÓH
Fá umferðaróhöpp þar sem um-
ferðin hefur aðeins silast áfram
„Það hefur vcrið svolítill crill í
dag vcgna snjókomunnar cn
engin stórmál komið upp. Það
hefur vcrið tilkynnt um tvo
árckstra þar scm kcnna má
hálkunni á Akureyri um og eins
var kcyrt á umfcrðarskilti á mót-
um Hlíðarbrautar og Smárahlíð-
ar“ sagði Gunnar Randvcrsson,
varðstjóri hjá lögrcglunni.
Bíllinn skemmdist eitthvaö og
umferöarskiltið hallaði svolítið
undir flatt eftir að hafa mynnst við
bílinn. Umferðin hefur gengið
mjög hægt í dag og þeir sem hafa
vcrið illa búnir hafa ekið mjög
hægt, nánast silast áfram. Mikill
erill myndaðist á hjólbaróaverk-
stæðunum strax í morgun.
Reynsla lögreglunnar undanfarin
ár hefur sýnt það að að í fyrstu
snjóum eru ökumeiui mjög var-
kárir en svo dofnar árveknin og þá
verða oft slæmir árekstrar. GG