Dagur - 15.10.1993, Síða 3

Dagur - 15.10.1993, Síða 3
Föstudagur 15. október 1993 - DAGUR - 3 FRETTIR Rjúpnaveiðar hefjast í dag: Tómt rugl að qúpan sé í útrýmingarhættu - segir Jónas Hallgrímsson, veiðimaður „Allir vciðimcnn cru auðvitað spcnntir, cn við erum reiðir iit af styttingu vciðitímans, hjá mönnum sem vita ckkcrt hvað þcir cru að gera,“ sagði Jónas Hallgrímsson, cin þckktasta rjíipnaskytta Norðurlands, að- spurður um tilhlökkun veiði- manna fyrir fyrsta rjúpnaveiði- dcginum. Jónas cr einn cigenda Hlaðs hf., skotfœraþjónustu á Húsavík. Jónas segist lítiö hafa veitt af rjúpu í fyrravetur, aðeins 200 stykki í alls 12 veiðiferöum. „Það er minna af rjúpu á þessu svæði en oft áður, en sumsstaðar annars- staðar hefur sést miklu meira,“ sagði Jónas. Hann sagðist ætla til rjúpna sem fyrst en finnst veiðitíminn orðinn stuttur. Bannið komi þvert á það sem fuglafræðingamir Ævar Petersen og Oli Nilssen segi um aö skotveiðar hafi ekki svo mikil áhrif á stofninn. Veóurfarið skipti miklu um hveniig ungamir komist upp á vorin, og í vor og fyrravor hafi mikiö af rjúpnaungum drepist í hretum. „Við eruni á móti öllum Green- peace- og friðunarsinnum og finnst hart að þetta skuli gert í óþökk fuglafræðinga. Það er skrít- ið að setja bminið á svona fyrir- varalaust, ég hcld að þeir hefðu átt aö sjá lil svolítið lengur, hvort rjúpan hefói þetta ekki af. Það er tómt rugl að hún sé í útrýmingar- hættu, það hefur oft verió lítið af rjúpu áður. Skotveiðifélag Húsavíkur og Hlað hf. hafa látið útbúa eyðublöð sem við afliendum veiðimönnum. Þar geta þeir gert skýrslur um veiói, fjölda, kyn og aldur fugla, og hvað mikið þeir sjá af fugli. Við vonum að sem flestir skili þcssu inn svo niðurstöðuniar verði marktækar. Þetta fyrirvaralausa bann kem- ur illa niöur á Hlaöi hf. hvað skotasölu varöar. Við vorum búmr að birgja okkur upp af efni í skot l'yrir allan rjúpnaveiðitímann, en svo er hami styttur um mánuð og eftir liggur stór lager hjá okkur,“ segir Jónas og er ekki par hrifinn. Samband skagfírskra kvenna: Heldur upp á 50ára afmæli sitt Samband skagfirskra kvcnna hcldur árlcgan haustfagnað í Miðgarði nú í kvöld. Að þcssu sinni cr þó aukið tilcfni, því jafnframt cr vcrið að halda upp á 50 ára afnncli sambandsins. Samband skagfirskra kvemia var stofnað 9. apríl 1943 og er því fimmtugt á þessu ári. Þessa minn- ast konur í sambandinu á haus- tvöku sinni nú í kvöld og verður boðið upp á mörg dagskráratriði. Kristbjörg Bjamadóttir flytur frumort afmælisljóð og Solveig Amórsdóttir, fyrrv. form. SSK, rekur sögu sambandsins. Björn Björnsson flytur mimú kvemta og sr. Dalla Þórðardóttir minni karla. Alftagerðisbræður syngja og hljómsveitin Lambada stjórnar fjöldasöng og leikur fyrir dansi. Veislustjóri verður Ingibjörg Jó- hannesdóttir. Þess má geta að Sambandi skagfirskra kvcnna verða gerð skil í fimmtudagsblaði í næstu viku og þar verður viðtal við formanninn, Pálínu Skarphéðinsdóttur. sþ „Þaó er eins með þrýstihóp bænda. Eg held að fáir viti betur hvað mikió er af rjúpu og hvemig hún hegðar sér en veiðimenn sem stunda veiðamar mikið. Ætli verði ekki eitthvaó hrófiað við bænduii- um núna í heimaslátrumnni. Eg hugsa að veiðimcnn láti ekki bændur sem eru að derra sig á móti rjúpnaveiðum stunda heima- slátrun þegjandi og hljóðalaust. Við munum fylgjast mcð og kæra þá alveg unnvöipum. Það eru lág- tekjusvæði hér í svcitum og mcnn sem hafa vcitt talsvert al' rjúpu og þetta veiðibann skiptir þá miklu máli,“ sagði Jónas. IM Herrakvöld Þórs verður haldið í Hamri laugardaginn 30. október nk. Strákar, nú mætum við allir! Miðasala í Hamri. ■ 'VBBl JS . ■ _ ■■ AÁmí\i pastwéttn, $(Uœt c ommJbbrmÁ pmns kr. 6 Við minnum á okkar frábæra heimsendingartilboð á pizzum 9 kr. 12" á 600 kr. 16" á 900 kr. GLERARGOTU 20 • SÍMI 12690 Nýtt greiðslukortatímabil byrjar fimmtudaginn 14. október

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.