Dagur - 15.10.1993, Page 5
Föstudagur 15. október 1993 - DAGUR - 5
FRETTIR
Málflutningur í „steramálimT hefst 25. okt. nk.:
Stefiiandi krefst 10,5 milljóna króna bóta
og 550 þúsunda í meiðyrðamáli
FÉSÝSLA
DRÁTTARVEXTIR
September 21,50%
Október 21,50%
MEÐALVEXTIR
Alm. skuldabr. lán september Alm. skuldabr. lán október Verðtryggð lán september Verðtryggð lán október 17,90% 17,90% 9,40% 9,40%
LÁNSKJ AR AVÍSITALA
September 3330
Október 3339
SPARISKÍRTEINI
RÍKISSJÓÐS
Tegund K gengi K áv.kr.
89/1D5 2,0236 6,70%
90/1D5 1,4861 6,75%
91/1D5 1,2908 7,10%
92/1D5 1,1196 7,10%
93/1D5 1,0114 7,25%
HÚSBRÉF
Flokkur K gengi K áv.kr.
92/3 98,02 7,39%
92/4 96,37 7,32%
93/1 93,00 7,32%
93/2 90,04 7,32%
VERÐBRÉFASJÓÐIR
Avöxtun 1,jan unfr.
verðbólgu sfðustu: (%)
Kaupg. Sölug. 6 mán. 12 mán.
F|árfestingarfétagið Skandia hf
Kjarabrél 4,922 5,074 10,1 •20,8
Tekjubréi 2,626 2,709 11,6 ■20,7
Markbrél 1,536 1,585 16,5 ■19,6
Skyndib'éf 2,021 2,021 5,8 4,7
F|ö!þ|ó(Jasjóíur 1,293 1,333 18,99 14,45
Kaupþing hf.
Emingabréi 1 6,660 7,006 4 2 5,1
Einmgabréf 2 3,813 3,832 5,1 7.4
Emingabrél3 4,521 4,604 5,3 5,3
Skammtimabréf 2,348 2,348 4,5 6,3
Einingabréf 6 1,062 1.094 24,9
Verðbréfam. Islandsbanka hf.
Sj. 1 Vaxtarsj. 3,373 3,390 5,0 5,5
Sj. 2 Tekjusj, 2,007 2.027 7,9 7,8
Sj. 3 Skammt. 2,323
Sj. 4 Langt.sj. 1,597
S|. 5 Eignask.frj. 1,452 1,474 8,0 7,9
S|. 6 island 807 847 •23,7 10,2
S|. 7 Þýsk hlbr. 1,501 1,546 41,1 34,9
Sj. 10 Evr.hlbr. . 1,528
Vaxlarbr, 2,3767 5,0 5,5
Valbr. 2,2276 5,0 5,5
Landsbréthf.
íslandsbréf 1,474 1,502 7,0 6,7
Fjótðungsbréf 1,170 1,187 7,5 7,6
Þingbréf 1,566 1,607 20,7 14,1
Óndvegísbréf 1,496 1,516 9,5 6,9
Sýslubréf 1,321 1,340 •5,6 •2,2
Reiðubréf 1,444 1,444 7,0 6,9
Launabréf 1,042 1,057 8,1 7.9
Heimsbréf 1,410 1,452 23,6 24,5
HLUTABREF
Sblu- og kaupgengi á Verðbréfaþingi íslands:
HagsL tilboð
Lokaverð Kaup Sala
Eirrekip 4,05 4,05 4,25
Flugleiðir 1,01 0,95 1,01
Grandihf. 1,90 1.82 1,90
íslandsbanki hl. 0,83 0.85 0.88
Olis 1,82 1,77 1,82
Útgerðarfélag Ak. 3,32 3.20 3,32
Hlutabréfasj. VÍB 1,04 1,04 1,10
l’sl, hlutabréfasj. 1,00 1,05 uo
Auðlíndarbrél 1,02 1,02 1,09
Jarðboranir hf. 1,81 1.81 1,87
Hampiðjan 1,20 1,20 1.35
Hlutabréfasjóð. 0,98 0,99 1,09
Kaupfélag Éyí. 2,17 2.17 2,27
Marel hf. 2,70 2,61 2,70
Skagstrendingur hl. 3,00 1,50 2,60
Sæplast 2,85 2,80 2,89
Þormóóur rarrmi hf. 2,10 2.15
Sölu- og kaupgengi á Opna tilboðsmarkaðinum:
Alm hlutabr.sj. hl. 0,88 0,88 0.95
Ármannsfell hf. 1,20
Árnes hl. 1.85
Bifreióaskoðun ísl. 2,15 1,60 2,40
Eignfél. Alþýðub. 1,20 1,50
Faxamarkaðurinn hl. 2,25
Fiskmarkaóurinn 0,80
Halöminn 1,00
Haraldur Böðv. 3,10 2,60
Hlutabréfasj. Norðuri. 1,15 1,09 1,15
ísl. útvarpsfél. 2,70 2,35 2,90
Kögun hi. 4,00
Olíufélagið hl. 4,80 4,80 4,85
Samskip hl. 1,12
Samein. verktakar hf. 6,60 6,60 7,50
Síldarvinnslan hf. 3,00 3,00
Sjövá-Almennar hf. 6,00 4,15 7,50
Skeljungur hf. 4,25 4,10 4,25
Soltis hl. 30,00 3,10
Tollvörug. hf. 1,25 1,20 1,25
Tryggingarmiöst. hl. 4,80 3,05
Taeknival hf. 1,00
Tölvusamskipti hl. 6,75 6,10
Þréunarfélag íslands hl. 1,30
CENGIÐ
Gengisskráning nr. 306
14. október 1993
Kaup Sala
Dollari 68,83000 69,04000
Sterlíngspund 105,22900 105,54900
Kanadadollar 51,71400 51,94400
Dönsk kr. 10,55460 10,59060
Norsk kr. 9,77250 9,80650
Sænsk kr. 8,71950 8,75150
Finnskt mark 12,09020 12,13320
Franskur (ranki 12,15410 12,19710
Belg. franki 1,95660 1,96460
Svissneskur franki 48,95320 49,12320
Hollenskt gyllini 38,21400 38,34400
Þýskt mark 43,00400 43,13400
ítölsk líra 0,04348 0,04367
Austurr. soh. 6,10510 6,12810
Port. escudo 0,41380 0,41590
Spá. peseti 0,52710 0,52970
Japanskt yen 0,64783 0,64993
írskt pund 100,67100 101,08100
SDR 97,70700 98,04700
ECU, Evr.mynt 81,14510 81,45510
Málflutningur í máli Ólafs Sig-
urgcirssonar hrl. fyrir hönd lið-
lcga þrjátíu vaxtarræktar-
manna vcgna ummæla scm Pct-
ur Pctursson heilsugæslulæknir
á Akureyri Ict falla um vaxtar-
ræktarmcnn cr ákveðinn mánu-
daginn 25. október nk. hjá Hér-
aðsdómi Norðurlands cystra.
Ennfrcmur fcr fram málflutn-
ingur í meiðyrðamáli Ólafs Sig-
urgcirssonar gcgn Pctri Pcturs-
syni vcgna ummmæla cr sá síð-
arncfndi viðhafði um Ólaf cftir
að hcraðsdómur hafði vísað
kærunni frá vcgna vanrcifunar.
Hæstircttur fcllst hins vcgar
ckki á þá afgrciðslu og málið því
scnt aftur hcim í hcrað.
Upphaflega voru ííkærendur 35
vaxtarræktarmenn en el'tir að Pét-
ur Pétursson haföi setið árshátíð
nicð norólenskuni vaxtarræktar-
mönnum og síöan beðist afsökun-
ar eins og fram koni í Degi 24.
mars 1992 féllu þeir frá ákæru.
Ennfremur baðst Pétur afsökunar í
útvarpsþætti hjá Onundi Bjönis-
sym á Rás 1 sem sendur var út
síðdegis á föstudegi haustið 1992.
I stefnunni cr þcss krafist að
Pétur Pétursson veröi dærndur til
að greiða stefnendum, öllum sam-
an, 10,5 milljónir króna með
dráttarvöxtum og til refsingar í
samrænú við 234., 235. og 236.
grein almemira hegningarlega,
þ.e. fangelsi í tvö ár og ummælin:
„Mér skilst af þcim sem stundi
vaxtarrækt að þaö hcyri til undan-
tekninga ef þeir karlmenn séu
ekki á sþrautum", vcrði dæmd
dauð og ómerk. Þá cr þcss krafist
að stelndi vcrói dæmdur til að
greiða hæfilega fjárhæð til aö
standa kostnaó af birtingu dónrs í
þessu máli í fjölmiðlum. Loks er
þess krafist að stefndi veröi
dænrdur til að greiða allan rnáls-
kostnað.
“Sjálfseyðingarhvötin
er sterk“
1 meiðyrðamálinu er þcss krafist
aó eftirfarandi aðdróttanir sem
birtust í fjölmiölum verði dæmd
dauðar og ómerkar. I fyrsta lagi á
baksíöu Dags á Akurpyri 24. mars
1992 en þar segir: „Eg hcf fengið
jákvæð viðbrögð frá öllurn nerna
Ólafi Sigurgeirssyni sem hefur
fengið nöfn 35 manna lánuð til að
geta stundað þá þokkaiðju að
hindra embættismann í íslenska
heilbrigðiskerfinu í að stunda sín
skyldustörf". Eftirfarandi ummæli
í kvöldfréttum Ríkisútvarpsins 21.
febrúar 1992: „Það ber að þakka
Olafi Sigurgeirssyni í fyrsta lagi
að hafa undirbúiö stefnu sína svo
illa og ófagmamúega að málinu
var vísaó frá vegna vanrcifunar".
Ummæli í DV 22. fcbrúar: „Mér
skilst að lögmaður stefnanda sé
l'lúinn á l'jöll og hafi lokað farsím-
anum. Hann hcfur ekki verulega
ánægju af þessu rnáli". Umrnæli í
Degi 25. febrúar: „ „Sjálfseyðing-
arhvötin er sterk hjá honum",
sagði Pétur Pétursson um þá fyrir-
ætlan lögmamis vaxtarræktar-
maima að halda rnáli sínu áfram.
„Það er minn hagur aó málið haldi
áfrarn og niðurstaða á föstudag
segir sína sögu um hæfileika Olafs
Sigurgeirssonar til að reka mál
l'yrir dónú". í DV 24. mars: „Ólaf-
ur kemur mér ekki lengur á óvart.
Eg lít svo á aó hami sé í
cinhvcrjum ógönguni, blcssaöur
maðurinn".
I öóru lagi cr þess krafist að
stefndi verði dæmdur til tvcggja
ára fangclsisvistar, þ.e. hörðustu
refsingar samkvæmt 234., 235. og
236. grcinar almennra hegningara-
laga vcgna ofangreindra ummæla.
Auk þcss verði stefndi dæmdur til
að grcióa stcfnanda krónur 500
þúsund í miskabætur ásamt
miskabótum og krónur 100 þús-
und til þess að kosta birtingu
dómsins í öllurn dagblöðum og
allan málskostriað aó skaðlausu.
Heldur sjálfur uppi
vörnum í meiðyrðamálinu
Vcrjandi Péturs Péturssonar í máli
vaxtarræktarmanna gegn honum
er Sigurmín Albertsson hrl., en í
meiðyrðámálinu hyggst Pétur
halda sjálfur uppi vömum.
Pctur Pétursson hefur krafist
þess að allir stcfnendur, um 30
talsins, komi fyrir dónúiui þegar
málflutningur hefst. Auk þess
krefst hann þess að vcra sýknaður
af öllum kröl'um og dærndur ríf-
lcgur málskostnaóur að mati hins
virðulega réltar.
Pétur Pétursson læknir hefur
sent Héraðsdómi greinagerð og
skjöl varðandi meiðyrðamálið og
tekur m.a. frarn í mcðfylgjiuidi
bréfi:" Með þessu er ég ekki að
óvirða virðulegan dómara heldur
hef ég ekki geð til þcss aö taka
þátt í þessu ómcrkilega karpi
stefnanda og tel tírna rnínum betur
varið til amiarra þarfari starfa.
Mér hefur verió skýrt frá hugsan-
legum afleiöingum sem þessari
ákvörðun getur fylgt en ég treysti
dómara málsins til þess að gæta
fyllsta réttlætis og sannginú í nið-
urstööu siiuii og vísa til raka
minna og legg málið í dóni".
Vegna þess hversu mikla at-
hygli væntanlegur málarekstur
hefur þegar vakió og eins að þar
er til umræðu mál sem lengi hefur
verið í umræóu í þjóðfélaginu er
ekki að efa að marga mun fýsa að
fylgjast nieð málflutningi og síðar
niðurstöðum málsins. GG
UIN uið HRRFNRGIL
Kaffihlaðborð
á sunnudag
1 7. október
Ver/ð ve/(com/n
&
USUUSU2,
/
Kynmim T3ÍOdroqfí
lífrænu
snyrti-
vörurnar
í dag,
föstudag
15. október
frá kl.
13.00-18.00
Snyrtifræðingur
á staðnum
10% kynningarafsláttur
Þar sem leitin
byrjar og endar