Dagur - 15.10.1993, Blaðsíða 6
6 - DAGUR - Föstudagur 15. október 1993
- Hvað fínnst þér um friðunaraðgerðirnar á rjúptinní?
Spurnxng víkunnar — spurt á Akureyrí
Elsa María Guðmtindsdóttir:
„Mér finnst þær alveg sjálf-
sagöar og alveg nauösynlegt
að vernda hana því ég veit aö
það er lítið af ijúpu. Fólk verð-
ur samt aö fá jólamatinn."
Hrafnhildtir Slgurgeirsdóttir:
„Það er erfitt að segja. Það á
ekki að vera að friða ef nóg er
til. Sjálf borða ég rjúpu og
finnst hún góð.“
Sigurður St. Þórhallsson:
„Ég tel að þetta sé nokkuð til
bóta og kannski glópalán að
hann [umhverfisráðherra]
skyldi hafa hitt á þetta, að
stytta frekar seinni partínn en
fVrri. Kannski væri best að friða
hana í 2-3 ár en þetta er stofn
sem vex."
Þóroddur Hjaltalín:
„Ég er hlynntur friðun og vildi
helst friða hana alveg í 2-3 ár.
Nei, ég boröa ekki ijúpur sjálf-
ur."
Sigrún Konráðsdóttir:
„Mér finnst þetta ekki rétl og
menn eíga að fá að veiða hana
eins og veriö hefur. Mér finnst
rjúpur góðar og borða þær allt-
af á jólunum."
Blómahúsið
Dansdúettinn
Föstudag 9.00-01.00
Laugardag 9.00-01.00
Þar sem stemmningin er
Aldurstakmark 20 ára
Blómabúðin er opin alla
daga frá kl. 09.00-21.00
Sími22551
Happdrætti
Hjartaverndar
1993
Vinningaskrá:
1. Lancer bifreiö, árgerö 1994, kr. 1.600.000,-
á miða nr. 51.647
2. Colt bifreið árgerö 1994, kr. 1.200.000,-
á miða nr. 60.756
3.-10. Til bifreiðakaupa hjá Heklu, hver á
kr. 600.000,- nr. 5.160, 8.522, 59.320,
62.527, 65.307, 68.610, 78.031,85.324
11 .-20. „Út í heim“ með Flugleiðum, hver á
kr. 140.000,- nr. 5.584, 8.533, 9.994,
20.833, 28.409, 59.384, 67.334, 74.916,
75.590, 76.838
Vinninga má vitja á skrifstofu Hjartaverndar,
Lágmúla 9, 3. h., Reykjavík.
HVAÐ ER AE> 6ERA5T?
Þýskir dagar á
Bautanum
I>ýskir dagar halda áfram á Bautanum
og í Smiöjunni á Akureyri um helg-
ina. Boðið er upp á fjölda þýskra rétta
á hlaóborði. Einnig er boðið upp á
deserthlaðborð. Þýsku dagamir standa
til 24. október og virka daga er boðið
upp á fjölbreyttan þýskan matseðil.
Sunnudagsveisla
Súlnabergs
I sunnudagsveislu Siílnabergs á Akur-
eyri nk. sunnudag er í boði blómkáls-
súpa, heilsteiklur nautahryggvöðvi
og/eða reykl grísalæri, salat, sósur og
deserthlaðborð. Böm geta valið milli
réttar dagsins og pizzu. Veró kr. 1050.
Frítt fyrir bönt 0-6 ára og hálft gjald
fyrir börn 7-12 ára.
Kogga í Galleríi
AUraHanda
Kolbrún Björgólfsdóttir, Kogga, opnar
listsýningu í Galleríi AllraHanda á
Akureyri á morgun. laugardaginn 16.
október, kl. 14. Kogga stundaði nám
við Myndlisla- og handíðaskólann í
Reykjavík og síóar Skolen for brugsk-
unst í Kaupmannahöfn á árunum
1969 til 1975 og við Hoystack School
of Art í Maine í Bandaríkjunum árið
1984 sem styrkþegi frá sjóði Pamelu
Brement.
Kogga hefur haldið einkasýningu I
og tekið þátt í fjölda samsýninga
heima og erlendis. Með emkasýningu
í Nýhöfn í Reykjavík haustið 1991
vakti hún veróskuldaða athygli fyrir
nýjan og ákveðinn stíl og meiningu í
verkum sínum. Að undanfömu hafa
verk eftir Koggu verið á farandsýning-
unni Art from Above. sem farið hefur
um Brellandscyjar, og verða verk eftir
hana af þeiiTÍ sýningu á meðal muna
sem hún sýnir í Galleríi AllraHanda.
Verk Koggu eru unnin í leir og
samanstanda af listrænni sköpun þar
sem ádeilu og háös gætir oft, en
einnig af vönduðu handbragði og
ákveðnu notagildi. Sýningin í Galleríi
AllraHanda stendur yfir í tvær vikur.
Sliver í Borgarbíói
Eftir óstöðvandi sigurgöngu Júra-
garðsins að undanfömu tekur Borgar-
bíói nýja stórmynd til sýningar um
helgina. Þetta er Sliver með Sharon
Stone í aðalhlutverki. Sliver verður
sýnd ki. 21 og 23. Júragarðurinn verð-
ur sýndur í hinum salnum kl. 21 og
Helgarfrí meó Bentie II kl. 23. A
bamasýningum kl. 15 á sunnudag
verða sýndar myndimar Herra fóstri
(Mr. Nanny ) og Bambi
Herramenn á
Hótel KEA
Hljómsveitin Herramenn frá Sauðár-
króki sér um létta skagfirska sveiflu á
Hótel KEA annað kvöld, laugardags-
kvöld.
Pláhnetan í Sjallanum
Stórhljómsveitin Pláhnetan meö Stef-
án Hilmarsson í broddi fylkingar leik-
ur fyrir dansi í Sjallanum á Akureyri
annað kvöld, laugardagskvöld. I kvöld
verður hins vegar ókeypis aögangur
að Sjallakrántii og þar sér Rokkbandið
um fjörið. 1 kvöld og annað kvöld
verður diskótek í Mánasal.
Dansdúettínn í
Blómahúsinu
Dansdúettinn tekur lagið í Blómahús-
inu á Akureyri í kvöld og annað kvöld
kl. 21-01. Aldurstakmark er 20 ár.
Frumsýnmg á
Afturgöngiinum
Leikfélag Akureyrar frumsýnir í
kvöld, föstudag, kl. 20.30 Aft-
urgöngumar eftir Henrik lbsen. Leik-
stjóri er Sveinn Einarsson, leikmynd
og búninga hannaði Elín Edda Ama-
dóttir og lýsing er í höndum Ingvars
Bjömssonar. Leikendur eru Sigurður
Karlsson. Sunna Borg, Kristján Frank-
lín Magnús, Þráinn Karlsson og Rósa
Guöný Þórsdóttir. Önnur sýning á
Afturgöngunum verður annaó kvöld
kl. 20.30.
Þá verða fyrstu sýningar LA á Ferð-
inni til Panama í Samkomuhúsinu á
Akureyri nk. sunnudag kl. 14 og 16.
Miðasalan er opin alla virka daga kl.
14 til 18 og fram að sýningu sýning-
ardagana. Síminn er 24073.
Skákmót á Dalvík
Um helgitia, á morgun og sunnudag,
veróur haldið svokallaó Sveinsmót í
skák á Dalvík. Mótið liefst kl. 13.30 í
Brekkuseli. Upplýsingar veilir Aðal-
steinn eftir kl. 20 í síma 61252.
Spilað í Frevjuliindi
Spilakvöld og bingó verður haldið í
Freyjulundi í kvöld kl. 21. Allir ent
boðnir velkomnir.
Samkoma í Hrísey
Hvítasunnukirkjan mun halda sam-
komu í Sæborg í Hrísey á morgun,
laugardaginn 16. október kl. 20. A
samkomunni mun Vöróur L. Trausta-
son predika Guðs orð, einstaklingar
segja frá trúarreynslu sinni og einnig
verður mikill söngur. Allir em vel-
komnir.
Kaffihlaðborð í Vín
Næstkomandi sunnudag býður Blóma-
skálinn Vín í Eyjafjarðarsveit gestum
og gangandi upp á kaffihlaðborð.
Bótín-markaðm
Bótin-markaður á Akureyri veröur á
sínum stað á morgun. laugardag, kl.
11-17. Að vanda verður margt nýti-
legra hluta og einnig ýmislegt matar-
kyns.
Bólumarkaðurinn
Bólumarkaðurinn að Eiðsvallagötu 6 á
Akurcyri verður opinn á morgun,
laugardag, kl. 11-15. Ejölbreytt at-
hyglisvert handverk verður meðal
þess sem verður á boðstólum.
Flóamarkaðm í
Kjamalundi
Náttúrulækningafélag Akureyrar held-
ur flóamarkað á morgun, laugardaginn
16. október, kl. 14-17. Aó venju verð-
ur mikið úrval af fatnaói á ótnilega
lágu verði. Einnig bækur, prjónavör-
ur, búsáhöld og ýmislegt smádót.
Sunnudagskaffi
nikkara
Félag harmonikuunnenda á Akureyri
verður með sunnudagskaffi nk. sunnu-
dag, 17. október. kl. 15-17. Að sjálf-
sögðu veróur spiluð harmonikutónlist
og ent allir velkomnir.