Dagur - 15.10.1993, Page 9
Föstudagur 15. október 1993 - DAGUR - 9
Rauðu ástarsögumar lang vinsælastar
- hugleiðingar um vinsælasta lesefiiið
Við crum alltaf að fjölyrða um
hvað við Islcndingar séum mikil
bókaþjóð. A hátíðum og tylli-
dögum cr þessi staðreynd dreg-
in fram í dagsljósið, því til sönn-
unar er gífurleg bókaútgáfa og
mikill áhugi á lestri. Það er því
gainan'að velta því fyrir sér
hvaða bækur cru vinsælastar
hjá bókaþjóðinni. Það má gera
ráð fyrir að smekkurinn sé svip-
aður frá einum stað til annars
og því fékk ég forstöðumann
Bókasafnsins á Sauðárkróki,
Dóru Þorstcinsdóttur, til að
spjalla við mig um þetta mál.
Bókasalniö á Sauóárkróki
þjónar öllum Skagafirði. Utlán eru
mikil og fara vaxandi, segir Dóra.
Hún scgist gjaman vilja koma því
að að á safninu séu til dagblöð og
tímarit sem liggi frammi í lestrar-
salnum. Safnió sé fyrir fólkið,
ekki cingöngu til að koma og taka
bækur, hcldur líka til að setjasl
niður og lesa. Dagblöð og tímarit
eru ekki til útláns. Einnig er liægt
að lcigja myndbönd með fræðslu-
efni á safninu. Dóra segir aö börn-
in mættu vera svolítið duglegri að
korna aö fá bækur og scgist hafa
gefist upp á að vera með sögu-
stund, vegna lítillar aðsóknar.
Hvaða bækur eru
vinsælastar?
„Það eru örugglega rauðu ástar-
sögurnar, það er engin spurning.
Svo cr auðvitað Guórún frá Lundi,
hún er alltaf lesin. Fólk er aó lesa
hana upp aftur og aftur. Svo cru
nýju bækumar vinsælar, bæði ís-
lenskar og erlendar, ævisögur og
skáldsögur. Ævisögur sem hafa átt
að selja, þær eru vinsælar."
Hverjir lesa ástarsögur, eru það
eingöngu konur?
„Ekki cingöngu, en aóallega.
Þetta eru allt lrá ungum stelpum
og upp í harðfullorðnar konur. Eg
held aó það sé enginn eimí aldurs-
hópur fremur en annar, þctla er
bara á línuna.“
Við Dóra erum sammála um að
við hölum haft gaman af bókum
Margit Ravn á sínum tíma og hún
segist hafa bent stelpunum á þær.
En þeim finnist þessar bækur of
gamlar. Með rauðu ástarsögunum
er Dóra að tala urn vasabrotsbæk-
umar frá Asútgáfunni, þær eru
langvinsælastar og heita reyndar
„rauða serían“. Rauðu ástarsög-
umar eru hins vegar innbundnar
og eru einnig rnjög vinsælar.
Rauða serían skiptist í fjóra
flokka, ástarsögur, ást og afbrot,
sjúkrahússögur og örlagasögur.
Hvaó meö Alistair MacLean og
spennusögumar?
,JÚ, þær eru líka vinsælar. Eg
myndi segja að vinsældalistinn sé
þamúg að fyrst komi þessar vasa-
brotsbækur (rauöa serían), því
næst nýjar bækur, svo spennubæk-
ur og svo gamlar skáldsögur."
Hvað vclja karlmemúmir?
„Þeir velja spennusögur og svo
ýmsar svona sagnir um memt og
málefni og ævisögur." Dóra segist
byggja þessar staóhæfingar á lil-
fimtingu, fremur en tölurn. Fræði-
bækur og þyngra efiú hreyfist
númist, þar með talió ljóðabækur
og sjálfar Islendingasögumar.
Dóra telur líklegt að fólk eigi þær
síðarnefndu og sama gildir urn
Laxness. Það er ekki mikið um út-
lán á bókum hans,
„Þessi koss var öðruvísi...“
En lítum nú aðeins í eina af þess-
urn stórvinsælu bókurn í rauðu
seríunm. Hún heitir „Ast og
óvissa“ eftir sívinsælan höfund,
Denise Robins. Sagan segir af
Júlíu Daunt scm er gift Bill, en
ekki ástfangin af honum. Hún hitt-
ir listamamúmi Ivor Bent, sem
eimúg er giftur og þau verða hrif-
in hvort af ööru. Auðvitað upp-
götvar Júlía að lokum að Ivor er
hinn versti maður og hún hefur
elskað Bill sjnn allan tímartn, en
þá er Bill orðinn voða sár og það
tekur þó nokkrar blaðsíður af sál-
arkvölum áður en þau hjónin sætt-
ast að lokum.
Grípum hér niður í upphafsorð
bókariimar, sem korna beint að
efninu: „Þegar Júlía Daunt vakn-
aði hiim þrítugasta og fyrsta mars
Karlar kjósa fremur spennusögur, scni kalla ínó hetjusögur, cn Stephen
King er árciðanlcga jafn vinsæll af báðuin kynjuni.
Dóra Þorstcinsdóttir, forstöðuinaður Bókasafnsins á Sauðárkróki.
Nokkrar bækur úr „rauðu seríunni“, því allra vinsælasta scm gcrist.
leiö hemú ömurlega. Hún var alls
ekki ástfangin af maiminum sem
svaf við hliðina á hemú.“ Þ.e. Bill.
Og nokkrum blaósíðum síðar
kyssir Ivor hana: „Hemú brá mjög
þegar Ivor faómaði hana að sér,
svo ekki sé meira sagt. Jafnvel þó
aó hún vissi að haim langaði til að
kyssa hana frá því þau sáust fyrst
um kvöldið þá hafði hún ekki átt
von á þessu. Hún vissi að þessi
koss var öðruvísi en aðrir því hún
hafði aldrei fyrr lundið þá tilfinn-
ingu sem nú greip hana.“ Þetta var
í aimað skipti sem þau hittust. Um
miója bókin eiga þau eina nótt
sarnan, en þá sér Júlía að Ivor cr
ómögulegur: „Ivor var yndislegur
elskhugi en of þreytandi... í raun
og vcru ekkert annaö en ofdekraó
bam“. Síðan gerðust dramatískir
atburöir, en allt lor vel að lokum.
Þessi bók er eflaust dæmigerð
fyrir rauðu seríuna og senmlega
ckki sú lakasta. Eitt sem vakti at-
hygli mína er breytt siöferði ástar-
sagnaima, ef marka iná :if þeim
fáu sem ég fietti. Eg man varla til
þess á mínum æskuárum að lólk
svæfi saman í ástarsögu án þess
að vera í hjónabandi - og þá hvort
vió annað. Slík hegðun sem þarna
kemur fyrir hefói haft hinar alvar-
Oddastefna 1993
Oddafélagið, samtök áhuga-
manna um endurrcisn fræðasct--
urs að Odda á Rangárvöllum,
hefur frá stofnun þess í Odda
fullveldisdaginn 1. dcscmbcr
1990 staðið að mannfundum
öðru hverju til að minna á mál-
efnið. Oddahátíð cr lialdin í
júní, helgina næst sumarsólstöð-
um, en Oddastefna sneinma
vetrar.
Oddastefna veróur haldin í
aimað sinn nk. laugardag, 16.
október 1993, og veróur hún að
þcssu siimi haldin í Félagsheinúl-
inu Gunnarshólma, Austur-Land-
eyjunt. Mun hún hefjast kl. 13 og
Ijúka um kl. 17.
Friðjón Guðröðarson sýslu-
rnaöur verður ráóstefnustjóri. Að
loknu upphafsávarpi Magnúsar
Finnbogasonar, bónda að Lága-
fclli, flytur Elsa G. Vilmundar-
dóttir, jarðfræðingur, Oddastefnu-
erindi og mun hún með hjálp lit-
skyggna segja frá forvitnilegum
rannsóknum þein-a Ingibjargar
Kaldal, jarðfræöings, sem þær
hitfa unnið að í Rangárþingi og
nefníst erindiö „Lónaset í Laufa-
leitum".
Þá fiytja sr. Siguröur Jónsson,
sóknarprestur í Odda, og Frey-
steinn Sigurðsson, jarðfræðingur,
stult erindi urn Odda á Rangár-
völlum í nútíð og framtíð. Að
þeim loknum verða almennar um-
ræður lúndargesta, en framsögu
hafa Drífa Hjarlardóttir, Kcldum,
og Þór Jakobsson, veðurfræöing-
ur. Að lokinni Oddastefnu veröur
ekið urn hlaðið í Lágafelli áður cn
meim halda til síns heinta.
Ráðstefnugjald er kr. 1000,- og
cr þar mcð talið kaffi og meðlæli
scm Kvenlelagið Frcyja, Auslur-
Landeyjum, tilreiðir ráðstefnu-
gestum. - Nánari upplýsingar fást
hjá Þór Jakobssyni, formanni
Oddafélagsins, í síma 91-31487
eða 91-600600.
legustu afieiðingar í bókunum
sem ég las. En þar sem ég gerði
enga tæmandi úttekt á þessum
bókmcimtum skal ekki urn það
dænit hvort siðferðinu fari hrak-
andi í ástarsögunum, eður ei. En
eitt er víst, vinsældir þeirra fara
síst þverrandi.
Stórir og sterkir, veikar og
smáar
En hvað skyldi valda því aö konur
kjósa ástarsögur og karlar hetju-
sögur (speimusögur)? Hér er skýr-
ing sem þarf alls ekki að vera
verri en liver öimur. Það gæti
hugsast (eins og oft hcfur heyrst)
að konur þyrsti í ást, þær vilji láta
fallast vcikburða í vöðvamikla
armana á ofsafengnum og yfir-
þyrmandi karlmanrú. Konur vilja
vera veikar á svellinu og láta
sterkan maim svipta sér af fótun-
um og taka stjómina. Kaimski
endurspeglar þessi löngun það hve
karlmeim eru veikir í raunveru-
leikanum. Og þess vegna sækja
karlar í hetjusögurnar. Þeir fnuia
sig veika en þrá aö vera sterkir.
Dreymir um að vera glerharðir
gæjar sem standast hvers kyns
maimrauiúr án þess að blikna. Og
hvað skyldi svo unnið við það? Jú
- ást og aðdáun kveima. Þetta
kcmur allt heirn og saman, löngun
karla til að vera stórir og sterkir
og löngun kvcnna til að vera veik-
ar og smáar og fela sig í verndandi
örmum hins slerka. Eiimútt vegna
þess að veruleikinn er víðsfjarri
þcssurn draumum.
Hveriúg líst ykkur á þessa
skýringu? Eigum við ef til vill
fremur að láta okkur nægja þá, aö
við séum einfaldlega þrcytt á dag-
lcgu puði og það sc gott að setjast
iúður með létta afþreyingu, hvfla
okkur lrá gráum hversdagsleika.
Þurla ekkert að liugsa. En eitt er
víst, þegar við konurnar lítum upp
úr ástarsögunum ncyðumst við til
að trcysta á sjálfar okkur, cins og
áóur. sþ
Húsbréf
Innlausnarverð
husbreía 1
1. flokki ] L991
3. flokki ] L991
1. flokki ] L992
2. flokki ] L992
Innlausnardagur 15. október 1993.
1. flokkur 1991 Nafnverð: Innlausnarverð:
1.000.000 1.320.071
100.000 132.007
10.000 13.201
3. flokkur 1991 Nafnverð: Innlausnarverð:
1.000.000 1.174.609
500.000 587.304
100.000 117.461
10.000 11.746
1. flokkur 1992 Nafnverð: Innlausnarverð:
5.000.000 5.784.488
1.000.000 1.156.898
100.000 115.690
10.000 11.569
2. flokkur 1992 Nafnverð: Innlausnarverð:
5.000.000 5.693.709
1.000.000 1.138.742
100.000 113.874
10.000 11.387
Innlausnarstaður:
Veðdeild Landsbanka íslands
Suðurlandsbraut 24.
cSg húsnæðisstofnun ríkisins
HÚSBRÉFAOEILD • SUÐURLANDSBRAUT 24 • 108 REYKJAVÍK • SÍMI 69 69 00