Dagur


Dagur - 15.10.1993, Qupperneq 10

Dagur - 15.10.1993, Qupperneq 10
10 - DAGUR - Föstudagur 15. október 1993 DA6DVELJA Stiörnuspa eftir Athenu Lee 1 Föstudagur 15. október (Æ Vatnsberi (S0. jan.-18. feb.) Nú er rétti tíminn til að hugsa og gera áætlanir í stað þess að grípa til aðgeröa. Þá færðu fréttir sem hreinsa andrúmsloftið. (5 Fiskar (19. feb.-30. mars) ) Þetta verður ágætur dagur og samskipti ganga vel. Upplýsingar sem þú færð munu reynast gagn- legar. Þá ferðu á óvæntan fund í kvöld. Hrútur (31. mars-19. apríl) ) Þetta verður nokkuð góður dagur því mál sem þú hefur ekki beina stjórn á snýst þér í hag. Persónu- legt samband tekur jákvæða stefnu. (W Naut (30. apríl-30. mal) ) A næstunni þarftu að einbeita þér mjög aö ákveðnu máli og taka svo mikilvæga ákvörðun. Reyndu að fresta öðrum málum á meðan. Tvíburar (31. maí-30. júní) ) Forðastu hið óþekkta því árang- ursleysi reynir á þig. Einbeittu þér að hagkvæmum málum og hlust- aðu ekki á gróusögur sem enginn fótur er fyrir. @1 Krabbi (31. júní-32. júll) ) Það ríkir kuldi í persónulegu sam- bandi og stafar hann af vanrækslu af þinni hálfu. Ef samviskan er að naga þig skaltu endurskoða hug þinn. íjHPLJón VjXnV (23.júU-22, ágúst) J Hæfileiki þinn til að setja fram staðreyndir með og á móti nýtast vel nú þegar þú virðist standa í einhvers konar fjáröflun. Meyja (23. ágúsfc-22. sept.) ) Líf þitt einkennist af framförum þessa dagana, bæði í starfi og einkalífi. Vertu vel vakandi fyrir öllum nýjum tækifærum sem bjóðast. CVXv°é ^ -4^- (23. sept.-23. okt.) J Peningar munu hafa sterk áhrif á þig og þína nánustu. Ef upp koma vandamál skaltu reyna að líta á sameiginlega hagsmuni. Happatölur: 1,13, 25. SSporðdrekiN (25. okt.-21. nóv.) J Þetta verður óræöur dagur hvað peninga snertir. Peningar munu setja svip sinn á bókstaflega allt og ef þú ætlar út í kvöld skaltu gæta að eyðslunni. f Bogmaður ^ (22. nóv.-21. des.) J Camalt vandamál sem tengist persónulegu sambandi skýtur upp kollinum. Sennilega þarftu að brynja þig til að geta ýtt þessu frá þér. C*3t Steingeit 'N \jTT> (22. des-19. jan.) J Kringumstæður kalla fram kæru- leysi svo vertu á verði ef þú þarft að taka mikilvæga ákvörðun. Láttu tilfinningarnar ekki ráða feröinni. Dálítil söguleg upprifjun fyrir' ^ lesendur okkar... Piranha klúbburinn var stofn- aður I Bayonne árið 1972 af hópi viðskiptamanna sem ákváðu að styrkja vináttubönd, skilning og auka samkennd. Félagarhans eru: Sammi Fernwilter. Virtur fjármálaráðgjafi og útnefndur Piranhi ársins 1972-1987 og 1989. Elli Pork lasknir. Útskrifaðist frá Háskólanum í Tortola, sem háls-, nef og eymalæknir (heila- skurðlæknir í frístundum). Herra Elvis Zimmerman. Mannfræðingur og sölumaður eldri bila. Útnefndur Piranhi ársins 1988 fyrir að selja blindum sjáandi geitur. Stundum vinnum við og stundum töpum við. í dag sætti ég mig viö jafntefli. ÍA Á léttu nótunum Auglýsingastríb I nýju verslunarmiðstöðinni voru þrjár karlmannafataverslanir hlið við hlið og það vildi svo einkennilega til að allir eigendurnir hétu Sævar. Sá fyrsti setti upp skilti fyrir ofan búðardyrnar og á því stóð: „Sævar - úr- vals herrafatnaður." Annar setti upp skilti sem á stóð: „Sævar-aðeins það besta." Sá þriðji setti um minna skilti við búðardyrnar hjá sér, og á því stóð: Sævar - aðalinngangur." Afmælisbarn dagsins Á komandi ári munu persónuleg sambönd og fjölskyldubönd vera þér ofarlega í huga. Þetta verður skemmtilegt ár; þú kynnist nýju fólki og sum sambönd verða var- anleg. Þá mun heppnin elta þig; þótt það verði ekki stórt í snið- um. Orbtakib Rybja sér (elnhverjum) braut Orðtakið merkir „(leitast við að) bæta aöstööu sína (einhvers), hefja sig (einhvern) til hagsældar eða metorða". Líkingin er auð- skilin. Þetta þarftu ab vita! Risabók Hvers vegna eru kortabækur kall- aðar Atlas? Það er að kenna, eða þakka, hollensk-þýskum landa- fræðingi sem hét Gerhardus Mercator (1512-1594). Eina fyrstu kortabók af Evrópu piýddi hann með mynd af risanum At- lasi með jarðhnöttinn á herðum sér. Spakmæli Hver hlustar? „Þegar einn talar, hlusta allir; en þegar allir tala, hver hlustar þá?." (Amhariskur málsháttur) Gott Dagsljós Nú er komin nokkur reynsla á hina nýju vetrardagskrá sjónvarpsins. Þar ber hæst breytingarnar sem ycio.ir hafa verib á dagskránni milli 7 og 8 á kvöld- in. Nýi þátturinn. Dagsljós, fór frekar þungt af stab en hefur síban komib verulega til og verbur ab teljast einhver mesta nýjungin í innlendri dagskrár- gerb í iangan tíma, eba síban 19:19 var hleypl af stokkunum og sú best heppnaba. Ab mínu mali er þetta einmitl þátturinn sem lengi hefur vantab, meb fjölbreyttu efni sem kannski er ekki allt jafn áhugavert en þó þægilegt ab siappa af yfir eftir amstur dagsins. Eg verb þó ab viburkenna ab í hvert sinn sem Naglinn birtist skipti ég á Stöb • Tónlistar- uppeldi A undan Dagsljósinu, milli 19 og 19.15, eru stuttir þættir meb fjöl- breyttu efni. Sl. þribjudags- kvöld var t.d. hlutl af þáttaröb sem kallast Svona gerum vib og fjallar um ólíka strauma og slefnur í barnauppeldi. í síbasta þælti var litib vib á leikskóla í Kópa- vogi þar sem lögb er áhersla á tómiistaruppeldi samkvæmt kenningum erlends fræbi- manns sem ég kann ekki ab nefna. Þar var lögb áhersla á söng, spil og leiki. Mér er hins vegar tii efs ab hin venjulega íslenska móbir teldi sig þurfa erlendan fræbímann tll ab segja sér ab lítil börn hafi gam- an af söng spil og leikjum sem verib hefur snar þáttur í upp- eldi frá örófi alda. Hins vegar vlrísist fylgja nútíma verkskiptu samfélagi ab klæba þarf hlul- ina í fínan pappír svo þeir telj- ist góbir og gildir. • Gott íslenskt I umræddum þættl var m.a. rætt vib for- stöbukonu ieikskólans þar sem hún lýstl helstu kostum is. Ekki þarf aÖ efast um ab þarna eru góbir hlutir á feröinni sem vert ab ab gefa athygli, hins vegar var málfar forstöbukonunnar ekki síbur athyglivert. Henni var tR5- rætt um „lytmann" í tónlist- inni sem hún sagbi m.a. vera annab tveggja „elementa" tón- listar. Þá talabi hún líka um hvernig hlutir „funkerubu" og fieira mætti telja til. Eflaust er vikomandi fær í tónlistarupp- eldi en mibab vib umrætt vib- tal leyfir mabur sér ab efast um getu hennar til ab kerina gott íslensktmál. Umsjón: Hatldór Arlnbjamarson

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.