Dagur - 15.10.1993, Síða 13
DACSKRÁ FJÖLMIÐLA
SJÓNVARPIÐ
FÖSTUUDAGUR
1S. OKTÓBER
17.30 Þingsjá
17.60 Téknmélsfréttir
18.00 Ævintýri Tinna
18.20 Úr riki náttúmnnar
18.66 Fréttaskeyti
19.00 íslenski popplistinn:
Topp XX
19.30 Auðlegð og ástríður
20.00 Fréttir
20.36 Veður
20.40 Sœkjast sér um líkir
21.10 Bjðrt er innri sýn
Blindir í starfi og leik. í tilefni af
degi hvíta stafsins verður sýnd-
ur þáttur um starfsemi Blindra-
félags íslands. Þátturinn er unn-
inn sem verkefni í hagnýtri fjöl-
miðlun við Háskóla íslands.
21.40 Lögverðir
(Picket Fences)Bandarískur
sakamálamyndaflokkur um lög-
reglustjóra í smábæ í Bandaríkj-
unum, fjölskyldu hans og vini og
þau vandamál sem hann þarf að
glíma við í starfinu.
23.06 Lðgreglustjórinn
(The Marshal) Bresk sakamála-
mynd byggð á samnefndri met-
söhibók eftir Magdalen Nabb.
Blásnauð og sinnisveik kona
finnst myrt í San Frediano-hverf-
inu í Flórens. Lögreglumaðurinn,
sem rannsakar málið, þarf að
kafa djupt í fortíðina eftir vís-
bendingum.
00.46 Útvarpsfréttir í dag-
skrárlok
STÖÐ2
FÖSTUDAGUR
16. OKTÓBER
16:46 Nágrannar
17:30 Sesam opnist þú
Þriðji þáttur endurtekinn.
18:00 Kalii kanína
18:10 Úrvalsdeildin
18:36 Aftur til framtíðar
19:19 19:19
20:16 Eiríkur
20:40 Ferðast um tímann
21:36 Terry og Julian
22:10 ímyndin
(The Image) Jason Cromwell,
fréttamaður í fremstu íöð, er sá
maður sem Bandaríkjamenn
treysta best. í viku hverri flettir
hann ofan af svikum, hneykslis-
málum og spillingu í sjónvarpinu
fyrir augum allra Bandaríkja-
manna. Honum til aðstoðar er
framleiðandi hans og einkavin-
ur, Ira Mickelson.
00:00 Lœti í Litlu Tókýó
(Showdown in Little Tokyo)
Myndin gerist i Los Angeles í
hverfi sem nefnt er Litla Tókýó.
Meðlimir hinnar skelfilegu jap-
önsku Yakuza glæpaklíku eru að
gera allt vitlaust. Þeir lifa eftir
ströngum siðareglum, eru
hrottalegir og miskunnarlausir
stórglæpamenn sem svífast
einskis. Lögreglan stendur ráð-
þrota en þeir hafa þó leynivopn í
sínum röðum sem er Kenner lög-
reglumaður. Hann ólst upp í
Japan og þekkir vel alla siði og
háttu Japana. Ásamt félaga sín-
um ræðst hann til atlögu við
glæpagengið og þá er skrattinn
laus. Bönnuð börnum.
01:20 Sðnn ást
(True Love) Vel gerð, bragðmikil
og frískandi kvikmynd um ungt,
ítalskt par sem ætlar að gifta
sig. Brúðguminn, Michael, er dá-
lítið barnalegur en brúðurin,
Donna, heldur um stjórntaum-
ana og lætur engan komast upp
með neitt múður.
03:00 Hæfileikamenn
(Talent for the Game) Hér er á
ferðinni róleg og mannleg kvik-
mynd um menn sem lifa fyrir
íþrótt sína. Sumir hlakka til vors-
ins vegna sumarleyfisins, aðrir
bíða spenntir eftir að geta dund-
að sér í garðinum en fyrir Virgil
Sweet merkir koma sumarsins
aðeins tvennt: Hafnabolta og
meiri hafnabolta. Virgil sér um
að leita að og þjálfa efnilega
leikmenn fyrir stórliðið Angels í
Kaliforníu fylki.
04:30 MTV • kynningaiútsend-
ing
RÁSl
FÖSTUDAGUR
16. OKTÓBER
M ORGUNÚTVARP KL. 6.46 •
9.00
6.46 Veðurfregnir.
6.66 Bæn.
7.00 Fréttir.
Morgunþáttur Rásar 1
7.30 Fréttayfirlit. Veðurfregn-
ir.
7.46 Heimspeki
8.00 Fréttir
8.10 PóUtíska hornið
8.16 Aðutan
8.30 Úr menningarlífinu: Tíð-
indi
8.40 Gagnrýni
ÁRDEGISÚTVARP KL 9.00 •
12.00
9.00 Fréttir.
9.03 Ég man þá tíð
9.46 Segðu mér sögu
Leitin að demantinum eina (23).
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi
10.10 Árdegistónar
10.46 Veðurfregnir.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið (nærmynd
11.63 Dagbókin
HÁDEGISÚTVARP kL 1Z00 -
13.06
12.00 Fréttayfirlit ó hádegi
12.01 Að utan
12.20 Hádegisfréttir
12.46 Veðurfregnir.
12.60 Auðlindin
12.67 Dánarfregnir. Auglýs-
ingar.
MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.06 •
16.00
13.06 Hádegisleikrit Útvarps-
leikhússins
Líkræðan. 5. og síðasti þáttur.
13:20 Stefnumót
14.00 Fiéttir.
14.03 Útvarpssagan
Spor (3).
14.30 Lengra en nefið nær
16.00 Fiéttir.
16K)3 Fðstudagsflétta
SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00 •
19.00
16.00 Fréttir.
16.06 Skíma
16.30 Veðurfregnir.
16.40 Púlsinn • þjónustuþátt-
ur.
Umsjón: Jóhanna Harðardóttir.
17.00 Fiéttir.
17.03 í tónstiganum
Umsjón: Lana Kolbrún Eddu-
dóttir.
18.00 Fiéttir.
18.03 Þjóðarþel
Bréf Alexanders til Aristótelesar
- bakþanki við Alexanderssögu.
Karl Guðmundsson les.
18.30 Úr menningarlifinu
18.48 Dánarfregnir. Auglýs-
ingar.
KVÖLDÚTVARP KL. 19.00 -
01.00
19.00 Kvðldfiéttir
19.30 Auglýsingar. Veður-
fregnir.
19.36 Margfætlan
20.00 íslenskir tónlistarmenn
Páll ísólfsson. Frá tónleikum í
Dómkirkjunni 21. september
1954.
20.30 Ástkonur Frakklands-
konunga
6. þáttur.
21.00 Saumastofugleði
22.00 Fiéttir.
22.07 Tónlist
22.27 Orð kvöldsins.
22.30 Veðurfregnir.
2236 Tónlist
23.00 Kvðldgestir
24.00 Fréttir.
00.10 í tónstiganum
01.00 Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til morguns
RÁS2
FÖSTUDAGUR
16. OKTÓBER
7.00 Fréttir
7.03 Morgunútvarpið
Vaknað til lífsins
8.00 Morgunfréttir
Morgunútvarpið heldur áfram.
9.03 Aftur og aftur
1Z00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfiéttir
12.46 Hvftir máfar
14.03 Snorralaug
16.00 Fiéttir.
16.03 Dagskrá
Dægurmálaútvarp og fréttir
17.00 Fréttir.
Dagskrá heldur áfram.
18.00 Fiéttir.
18.03 Þjóðarsálin
Síminn er 91 - 68 60 90.
19.00 Kvðldfréttir
19:30 Ekki fiéttir
19.32 Klístur
20.00 Sjónvarpsfréttir
20.30 Nýjasta nýtt
22.00 Fiéttir
2Z10 Allt (góðu
24.00 Fiéttir
24.10 Næturvakt Rásar 2
0130 Veðurfregnir.
0136 Næturvakt Rásar 2
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30,
9.00, 10.00, 11.00,12.00, 12.20,
14.00, 15.00,16.00, 17.00, 18.00,
19.00, 22.00 og 24.00.
Samlesnar auglýsingar laust fyr-
ir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,10.00,
11.00, 12.00,12.20, 14.00, 15.00,
16.00,17.00,18.00, 19.00 og
19.30.
NÆTURÚTVARPIÐ
0Z00 Fréttir.
0Z06 Með grátt f vöngum
04.00 Næturlög
06.00 Fiéttir.
06.06 Föstudagsflétta Svan-
hildar Jakobsdóttur
06.00 Fréttir af veðri, færð og
flugsamgöngum.
06.01 Morguntónar
06.46 Veðurfregnir
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS
2
Útvarp Norðurland kl 8.10-8.30
og 18.35-19.00
Útvarp Austurland kL 18.35-
19.00
Svæðisútvarp Vestfjarða kl.
18.35-19.00
HLJÓÐBYLGJAN
FÖSTUDAGUR
16. OKTÓBER
17.00-19.00 Þráinn Brjánsson
hitar upp fyrir helgina með
hressilegri tónlist. Fréttir frá
fréttastofu Bylgjunnar/Stöðvar 2
kl. 17.00 og 18.00.
KFUM og KFUK,
Sunnuhlíð.
} ’ Föstudagur: Fundur
unrsjá unglinga kl. 20.30
Allir velkomnir.
Sunnudagur: Námskeið fyrir starfs
menn í barnastarfi kl. 14-17.
Leiðbeinandi Málfríður Finnboga
dóttir.
Samkoma kl. 20.30. Ræðumaðu
Málfríður Finnbogadóttir.
Samskot í hússjóð.
Allir velkomnir.
/1 ---------
Aft1,",'j LIC!:E SJÓNARHÆÐ
™ HAFNARSTRÆTI 63
Laugardagur 16. okt.: Laugardags-
fundur f. 6-12 ára kl. 13.30 á Sjónar-
hæð, Hafnarstræti 63. Allir Ástirn-
ingar eru sérstaklega hvattir til að
rnæta.
Um kvöldið er unglingafundur á
Sjónarhæð kl. 20. Allir unglingar
eru velkomnir.
Sunnudagur 17. okt.: Sunnudaga-
skóli í Lundarskóla kl. 13.30.
Krakkar, kynnist góðum félagsskap.
Almenn samkoma kl. 17 á Sjónar-
hæð. Allir eru hjartanlega velkomn-
ir.
Grundarkirkja.
Guðsþjónusta og barnastund verður
sunnudaginn 17. okt. kl. 13.30.
Að því loknu verður helgistund í
Kristnesspítala.
Sóknarnefnd.
H vammstangakirkja.
Barnaguðsþjónusta kl. 11.00.
Kristján Björnsson.
Mööruvallaprestakall.
Barna- og fjölskylduguðsþjónusta
verður í Möðruvallakirkju nk.
sunnudag, 17. október kl. 14.00.
Kór kirkjunnar leiðir söng, organisti
er Birgir Helgason, fermingarbörn
aðstoða við athöfnina.
Sóknarprestur.
Akureyrarprestakall:
Sunnudagaskóli Akur-
eyrarkirkju verður nk.
sunnudag, 17. október
kl. 11 f.h. Öll börn eru
velkomin og foreldrar eru einnig
hvattir til þátttöku. Munið kirkju-
bílana!
Annar bíllinn fer frá Minjasafns-
kirkjunni kl. 10.40, um Oddeyri og
Þórunnarstræti, - hinn frá Kaupangi
kl. 10.40, að Lundarskóla, Þing-
vallastræti, um Skógarlund og
Hrafnagilsstræti. Bílarnir fara frá
kirkjunni kl. 12.00 og sömu leiðir til
baka.
Sóknarprestar.
Guðsþjónusta verður í Akureyrar-
kirkju nk. sunnudag, 17. október,
kl. 14. Már Magnússon syngur ein-
söng í athöfninni.
Sálntar: 219, 585, 42 og 55.
Þ.H.
Æskulýðsfélagið heldur fund í Kap-
ellunni nk. sunnudag kl. 17.00.
Nýir félagar velkomnir. Mætið vel.
Biblíulcstur verður í Safnaðarheim-
ilinu mánudagskvöldið 18. október
kl. 20.30.
Akurcyrarkirkja.
Laugardaginn 16. október verður
biblíulestur og bænastund í kirkj-
unni kl. 13.00.
Sunnudaginn 17. október verður:
a) Barnasamkoma kl. 11.00. Eldri
systkini og/eða foreldrar eru hvattir
til að mæta nteð börnunum.
b) Guðsþjónusta kl. 14.00. Að
messu lokinni verður molasopi í
safnaðarheimilinu.
e) Fundur æskulýðsfélagsins kl.
17.30.
Sóknarprestur.
§Hjálpræðisherinn,
Hvannavöllum 10.
Flóamarkaður kl. 10.00-
**$SSBé0^ Gpður fatnaður á mjög
góðu verði.
Komið og gerið góð kaup.
Minningarkort Menningarsjóðs
kvenna í Hálshreppi, fást í Bóka-
búðinni Bókval.
Hornbrekka Ólafsfirði.
Minningarkort Minningarsjóðs til
styrktar Dvalarheimilinu að Horn-
brekku fæst í: Bókval og Valbcrg
Ólafsfirði.
Föstudagur 15. október 1993 - DAGUFt - 13
HOTEL KEA
Hljómsveitin Herramenn
sér um sveifluna laugardagskvöld
Örfá borð laus fyrir matargesti
★
Alla sunnudaga okkar vinsæla
Sunnudagsveisla á Súlnabergi
Blómkálssúpa
Heilsteiktur nautavöðvi og/eða reykt grísalæri
Þú velur meðlætið, salatið og sósurnar og endar þetta
á glæsilegu deserthlaðborði
Allt þetta fyrir aðeins kr. 1.050,-
Frítt fyrir börn 0-6 ára, Vi gjald fyrir börn 7-12 ára
ATH! Börn geta valið milli réttar dagsins og Pizzu
auk þess allar 12“ pizzur á kr. 525,-
\/er/ð velkomin
llf fl FRAMSÓKNARMENN ||||
IIIJ AKUREYRI IIIJ
Bæjarmálafundur
Bæjarmálafundur verður haldinn að Hafnarstræti 90,
mánudaginn 18. október kl. 20.30.
Rætt um dagskrá bæjarstjórnarfundar á þriöjudag.
Þeir sem sitja í nefndum hjá Akureyrarbæ á vegum Fram-
sóknarflokksins eru eindregið hvattir til aö mæta og einnig
varamenn.
Stjórn Framsóknarfélags Akureyrar.
Elskulegur bróðir minn,
GEIR GEIRMUNDSSON,
Rauðumýri 4, Akureyri,
lést á Dvalarheimilinu Hlið, fimmtudaginn 7. október.
Útförin verður gerð frá Akureyrarkirkju, mánudaginn 18,. októ-
ber nk. kl. 13.30.
Fyrir hönd aðstandenda,
Helga Arnþóra Geirmundsdóttir.