Dagur - 15.10.1993, Blaðsíða 14
14 - DAGUR - Föstudagur 15. október 1993
ÍÞRÓTTIR
HALLDÓR ARINB/ARNARSON
Guðmunclur Sigmarsson 19 ára - 3 Hannes Bjarnason 22 ára - 3 lcikir.
Icikir.
Haukur Viðarsson 19 ára - 22 Icikir. Jónas Emilsson 22 ára - 48 Icikir.
ÓIi Halldórsson 18 ára - 19 lcikir. Ragnar Bjarnason 19 ára - 3 leikir.
Haraldur Haraldsson 27 ára - 98
Icikir.
Magnús Ingi Eggertsson 23 ára -
107 leikir.
Savan Luburic 30 ára.
Svcrrir Guðmundsson 20 ára - 0 Saevar Pctursson 19 ára - 2 lcikir.
leikir.
Vilhjáimur Sigmundsson 22 ára - 77
leikir.
Haraldur Haraldsson slær hvergi af og er er reynslumesti maður Völsunga
ásamt Scrbanum Savan Luburic. Myndin KK
Jóhann Pálsson, þjálfari Völsunga:
Steftium á að hafa
gaman að þessu
sagði markmið Völsunga aó hafa
garnan að hlutunum og auðvitað
reyna að ná sem besturn árangri.
„Vió byrjuðum frckar seint aó æfa
því þetta cru strákar sem líka cru í
fótboltanum. Eg fékk þá því ekki
fyrr en vertíðinni lauk þar en þetta
hefur allt verið upp á við. Síóan
bættist okkur rnikill styrkur með
Magnúsi Eggertssyni frá Stjöm-
unni og Serbanum Savan Lúburic.
Við erurn faniir að læra bctur imi
á hann og hann á okkur. Síðan eru
þarna strákar eins og Haraldur
Haraldsson sem er fyrna sterkur
og Vilhjálmur Signrundsson hefur
verið rnjög vaxandi.“
Hann sagóist í raun ekki vita
mikið um Fjölnisliðið sem eru
andstæðingar Völsunga í kvöld.
„Þeir eru mcð sterka leikmenn en
kanski erfitt að segja til um hvem-
ig þetta spilast. Eins og ég hef áð-
ur sagt erurn við meó til þcss að
hafa ganran að þessu og síðan
gera okkar besta.“ Völsungar
stefna eimiig á þátttöku í bikar-
keppnimii og sagðist Jóhann vona
að þar fengju þeir 1. deildar lið í
1. unrferð. „Það væri ganran fyrir
fólkið hérna el' eitthvert af þekkt-
ari liðununr kænri í hcimsókn.
Aó nrínu nrati er liðið emr á
uppleió og enn vantar okkur
margt. Sunrir strákanna hafa ckki
nrikla reynslu en þetta kenrur allt.
Savan er nrikil kjölfesta. H;urn cr
nrikill skapmaður, leggur nrikið í
hlutina og ætlast til mikils bæöi af
sjálfum sér og öðrunr. Eg hcf því
trú á að við eigunr eftir aó hala imr
talsvei-t fleiri slig í vclur,“ sagði
Jóhamr að lokunr.
Eftir eins árs hlc senda Vöisunjg-
ar nú lið til kcppni í 2. dcild Is-
landsmótsins í handknattlcik.
Við þjálfun liðsins hefur tckið
Jóhann Pálsson sem þrátt fyrir
að vcra aðcins 25 ára cr með
clstu mönnum liðsins. Hcr cr
því ungt lið á fcrðinni cn að
sama skapi baráttuglatt og til
alls líklcgt. Völsungar hafa þcg-
ar lcikið gcgn tveimur af bctri
liði dcildarinnar, HK og UI5K
og tapað naumlcga fyrir báðum
cn auk þess unnið öruggan sigur
á ÍBK. í kvöld kl. 20.30 Icika
Völsungar síðan sinn 2. hcima-
Icik cr Fjölnismcnn koma í
hcimsókn.
Jóhami Pálsson lék með Völ-
sungum fyrir nokkrum árurn en
hefur síðan leikiö með Stjörnunni,
IH í tvo vetur og HK, fór með lið-
inu upp í 1. deild og snéri síðan til
Völsunga að nýju í sumar. Jóhami
Þór Stcfánsson 22 ára markvörður.
ii