Dagur - 15.10.1993, Qupperneq 15
IÞROTTIR
Föstudagur 15. október 1993 - DAGUR - 15
HALLDÓR ARINBJARNARSON
Handknattleikur, 1. deild kvenna:
Engin uppgjöf í Þórsurum
í kvöld kl. 20.30 mætast Þór og
ÍR í 1. dcild karla í handbolta.
IR-ingar hafa byrjað vcl, unnið
Landshluta-
fundur KSÍ
Rafn Hjaltalín, landshluta-
fulltrúi KSÍ á Norðurlandi,
mun standa fyrir fundi nk.
mánudag í KA-húsinu á Ak-
urcyri og hcfst hann kl.
18.00. Á fundinn er vonast til
að mæti fulltrúar allra félaga
á Norðurlandi.
í fyrsta lagi vcrða ræddar
tillögur um fyrirkomulag á
knattspyrnumótum yngri
llokka innanhúss, svæðaskipt
og Islandsmót. í ööru lagi að-
stæöur til knattspymuiökunar d
Norðurlandi og jöfttun vegna
fcrðakostnaðar í deildum í
þriðja lagi. Einnig önnur mál.
Knattspyrna, KA:
Æflngatafla
innanhúss
Knattspymuæílngar innanhúss
hjá KA cru á l'ullri ferð í KA-
húsinu og cru scm hcr scgir.
7. flokkur (8Ó, 87,88);
Sunnudagur kl. 11.30-12.30
6. flokkur (84,85);
Sunnudagur kl. 9.30-10.30
5. flokkur 82,83);
Sunnudagur kl. 10.30-11.30
4. flokkur (80,81);
Sunnudagur kl. 12.20-13.30
3. ilokkur (78,79);
Sun. 14.30-15.30 ogþri. 10-11
2. flokkur:
Sun. 15.30-16.30 ogþti. 10-11
3. -4. fl. kvcnna (80,81,82,83);
Sunnudagur kl. 13.30-14.30
Mcistaraflokkur karla:
Mán. 18-19 og íira. 20.30-21.30
BLAK: Laugardagur: 1. dcild kvcnna: ÍS-KA kl. 17.00
1. deild kaiia: ÍS-KA kl. 18.15
Sunnudagur: 1. deild karla: Þrótttir R-KA kl 12.30
1. deild kvenna: Víkingur-KA kl. 16.00
HANDBOLTI: Föstudagur: .1. dcild karla; Þór-ÍR kl. 20.30
2. dcild karla: Völsungur-Fjölnir kl. 20.30
Sunnudagur 1. dcild karla: Haukar-KA kl. 20.00
KÖREUBOLTI:
Föstudagur: 1. dcild karla: UBK-Þór kl. 20.00
Laugardagur: l.dcild kvcnna: Tindastóll-ÍS kl. 14.00
1. dcild karla:
ÍS-Þór kl. 17.15
Sunnudagur: Úrvalsdeildiu: KR-Tindastóll kl. 20.00
1. deild kvenna: Tindastóll-ÍS kl. 14.00
SUN1>: Laugardagur kl. 1’ U5
Sundineistaramót Akurcyrar
- mæta ÍR-ingum í kvöld kl. 20.30 í íþróttahöllinni
tvo af þrcmur lcikjum sínum á
Islandsmótinu og cru komnir
áfram í Evrópukcppninni. Þórs-
arar virðast hins vcgar hafa
nokkurt tak á IR- ingum og því
má við öliu búast í kvöld. Rætt
var við þá Jóhann Samúelsson
hjá Þór og Brynjar Kvaran
þjálfara ÍR.
Þaó var ekkert uppgjafarhljóð í
Jóhanni Samúelssyni stórskyttu
Þórs. Hann viðurkenndi reyndar
að erfitt væri að spila svona strax
aftur enda hefði leikuriiui vió KR
verið erfiður og tekið siiui toll.
,,Mér líst hins vegar mjög vel á
IR-ingana. Við þekkjum þá vel,
höfum spilað nokkuð ol't á móti
þeim og gcngið ágætlega, reyndar
oftast uiuiið. Eg hef meiri trú á að
þeir vanmcti okkur en að viö ótt-
urnst þá.“
Jóhann cr reynslumesti lcik-
maður Þórs að Alexandrov undan-
skyldum. Hvemig skyldi honum
lítast á Þórsliðið og möguleika
þess í vetur?
„Eg hef trú á að þetta geti orðið
ágætt. Ef menn verða samtaka þá
eiga hlutimir eftir að batna þegar
líður á mótió, svo fremi sem meiui
halda haus og æfa vel. Vió byrjuð-
urn auóvitað allt of seint að æfa og
vorum að fá mcnn iiui í hópinn
eftir að þeir höl'ðu mætt á bara
eina æfingu. Það hefur sitt að
segja og kemur aðallega niður á
vörniiuii en sókiúnni auðvitaö
líka. Við höfum ekki náð að stilla
vörninni nógu vel upp eiuiþá, er-
um með unga stráka sem eru
reynslulitlir og hafa ckki spilað í
1. deild áður. Þaó tekur sinn tíma
að komast inn í þetta. Það er stórt
stökk úr 3. flokki í meistaraflokk.
Maöur verður liins vegar að vera
bjartsýnn og vona það besta. Auð-
vitað er vitað mál að það verður
barátta að halda sér uppi en það cr
nóg af stigurn eftir.“
Brynjíæ Kvaran sagði ÍR ekki
hafa efni á að vanmeta Þór en
kvaðst vera mjög sáttur við byrjun
liósins að þessu sinni. „Við þurft-
um að byrja snenuna að æfa
vegna Evrópukeppninnar og ég tel
hópinn sterkari en í fyrra enda
héldum við að meslu sama máiui-
skap.“
Norðlendingar á Manch.
Utd. og Tottenham
í gær hóf sig á loft af Akurcyr-
arflugvelli þota full af Norð-
lcndinguni scm cyða ætla hclg-
inni í ríki hcnnar hátignar
Brctadrottningar. Hluti hópsins
fer úr í Edinborg cn ríflcga
hclmingur cða 86 manns, halda
áfram til Manchester. Eflaust
munu vcrslunarhuglciðingar
vcra ofarlcga á lista flcstra
ferðalanga cn ijórðungur hóps-
ins scm fer til Manchester er
cinnig í knattspyrnuhuglciðing-
um.
er og heimsókn á safn félagsins
kosti 5.250 kr. scm mun vera í
liærri kantinum miðað við aðra
leiki sem menn hafa vcrið að fara
á. Þess má geta að leikurinn verð-
ur sýndur í beinni útsendingu hjá
Ríkissjónvarpinu.
Jóliann Samúelsson var bjartsýnn fyrir lcik kvöldsins cn hcr stígur hann
lcttan dans við Sigurjón lljarnason, Selfyssing, í lcik frá síðasta vetri.
íslandsmót yngri ílokka í handknattleik:
Keppni hefst um helgina
Aódráttaraflið er að sjálfsögðu
stórleikur helgarinnar í ensku
knattspyrnunni, viðureign heima-
maiuia í Manchester Utd. og Tott-
enham Hotspur. Hjá Úrval- Útsýn
sem skipuleggur feröina fengust
þær upplýsingar aó miði á leikiiui,
akstur til og frá hóteli í Manchest-
Yngri flokkarnir í handboltan-
um fara á fullt um hclgina þcg-
ar keppni hefst í 3. og 4. flokki
karla og kvenna og fer 1. um-
ferð íslandsmótsins í þcssum
flokkum fram. Keppt er mcð
fjölliðafyrirkomulagi. Á Akur-
cyri byrjar þctta mcð látum en
Sundincisturamót Akureyrar fcr fram á luugarduginn og hefst kl. 17.15 í
Sundlaug Akurcyrar. Keppt vcrður í öllum greinum í 50 og 100 m vega-
lcngdum en myndin er cinmitt frá síðasta sundmeistaramóti. Mynd: Halldór.
þar verður kcppt í öllum þess-
um flokkum auk þcss scm 3.
flokkur KA hcldur suður yfir
hciðar og hcfur titilvörn sína í
Hafnarfirði.
I 4. flokki karla og kvemia og
3. flokki kvenna er keppt í Noró-
urlandsriðli. Þórsarar sjá um
keppni í 4. og 3. flokki kvenna en
KA menn 4. flokki karla. Aö auki
sjá Þórsarar um keppni í 3. flokki
karla, 3. deild B-riðils og KA
menn fara suður með sama flokk
sem er í 1. deild og keppa í Hafn-
arfirði á vegum FH. Þeir þrír
flokkar sem Þórsarar sjá um keppa
í Iþróttahöllinni en 4. flokkur
karla sem KA sér um keppir í KA-
húsinu. Sjálfsagt er að hvetja sem
flesta til að mæta og hvetja sitt
fólk. Aó endingu fylgir leikjanið-
urröðun þeirra flokka sem keppa á
Akureyri.
4. flokkur karla, Norðurland:
KA-hús, laugardugur 16. okt.:
Kl. 11.00 Völsungur-Hvöt
Kl. 11.50 I>ór-KA
Kl. 13.10 Hvöt-Þór
Kl. 14.00 KA-Völsungur
Kl. 15.20 Völsungur-I>ór
Kl. 16.10 Hvöt-KA
4. flokkur kvcnna, Norðurland:
Iþróttahöfl, laugardagur 16. okt.:
Kl. 13.15 Huginn-Þór
Kl. 13.55 KA-Völsungur
Kl. 15.00 KA-Huginn
K!. 15.40 Völsungur-Þór
Kl. 16.50 Þór-KA'
Kl. 17.30 Huginn-Völsungur
, 3. flokkur karla, 3. d. Il-riðill:
Iþróttahöflin, sunnudagur 17. okt.:
Kl. 10.00 Völsungur-Þór
Kl. 13.00
Kl. 16.00
Hvöl-Völsungur
Þór-Hvöt
3. flokkur kvcnna, Norðurland:
íþróttuhöllin, sunnudagur 17. okt:
J. 11.00 Völsungur-Þór
il. 12.00 Huginn-KA
:i. 14.00 KA-Völsungur
d. 15.00 Þór-Huginn
J. 17.00 Völsungur-Huginn
J. 18.00 Þór-KA
Að auki keppir 3. flokkur KA sem
fyrr segir í Hafnarfirði í 1. deild 3.
flokks karla, bæði á laugardag og
sunnudag, ásamt Val, KR, IBV og
FH.
Kcppni hcfst hjá yngri flokkum í
handboitu um hclgina. Þau allra
yngstu vcrða þó að bíða cnn um
sinn.