Dagur - 21.10.1993, Page 1

Dagur - 21.10.1993, Page 1
76. árg. Akureyri, finimtudagur 21. október 1993 200. tölublað Venjulegir og demantsskornir trúlofunarhringar Afgreiddir samdægurs GULLSMIÐIR SIGTRYGGUR & PÉTUR AKUREYRI Fjárhagsendurskipulagning á fískeldisfyrirtækinu Miklalaxi hf. í Fljótum: Nauðasanrningur samþykktur - niðurfelling skulda og nauðasamningurinn breyta skuldastöðunni úr 800 milljónum í um 200 milljónir Stór skrcf var stigið í gær til áframhaldandi starfscmi fisk- ddisfyrirtækisins Miklalax hf. í Fljótum. Þá samþykktu lána- drottnar fyrirtækisins frum- varp að nauðasamningi cn cnd- anlcg samþykkt cr ekki komin á nauðasamninginn fyrr cn héraðsdómari hcfur staðfcst hann. Umtalsverð breyting yrði þar mcð orðin á stöðu Mikla- lax hf. því skuldirnar voni um 800 milljónir um síðustu ára- mót cn stcfna í að verða um 200 milljónir að aíloknum skuld brey tingaraðgcrðu m. Brynjar Níclsson, umsjónar- maður mcð nauðasamningnum, scgir allt bcnda til þcss að nýir hluthafar séu á leið inn í fyrir- tækið cnda verði fyrirtækið cftir skuldbreytingar orðinn valkostur fyrir þá sem áhuga hafi á fjárfcstingu í fiskcldi. Af þeim 800 milljónum sem voru skuldir Miklalax um síðustu áramót áttu Byggðastofnun og Atviimutryggingasjóður 560 milljóna króna kröfu. Þessir aðil- ar höfðu fyrr í haust afskrifað veðlán sín til Miklalax hf. niður í 120 milljónir króna. Við nauða- sanmingimi, en hann tekur aöeins til almennra krafna, lýstu þessir aðilar um 90 milljóna króna kröfu en aðrir sem lýstu kröfum við nauðasanmingiim voru Búnaðar- banki Islands, Fóðurblandan, Fljótalireppur, Siglufjarðarbær og Siglufjarðarleið. Lýstar kröfur í heild voru 149 milljónir króna og með samþykkt nauðasamningsins í gær samþykkir Miklilax hf. að greiða 20% af þessari fjárhæð. Að sögn Brynjars verða greiðsl- umar jafnar á þremur árum, sú fyrsta eftir eitt ár. Nauðasamningur tekur til al- memira krafna, eins og áður seg- ir, en eftir standa veðskuldir sem fyrirtækið þarf að greiða. Stór hluti þeirra er við Byggðastofnun og hefur hún samþykkt að af- borganir verði jafnar á 15 árum, með fyrsta gjalddaga 1. febrúar 1997. En mun Miklilax hf. geta borið uni 200 milljóna skuldir? „Ekki miðað við ársreikning í fyrra. Hins vegar er strax í ár talsvert betri afkoma því stöðin fékk norskan fisk í fyrra sem tck- ur eitt ár aö komast í sláturstærð miðað við hiim fiskiim sem var þrjú ár að komast í sláturstærð. Það er því meiri lífmassi í stöð- iimi nú en nokkru sinni áður og það eitt segir að tekjurnar verða mciri. Miðað við l'orsendur á þetta aö ganga en auðvitað má ckkert koma uppá,“ sagði Brynj- ar. Hami segir ljóst að fyrirtækið þurFi nýtt hlutafé iim og það sé í sjónmáli. Þetta fé þurfi Miklilax hf. aö nota til greiða ýmsar for- gangskröfur, t.d. laun,' launatengd gjöld og iógjaldakröfur, en búast megi viö að strax að aflokiimi staðfestingu á nauðasamningnum verði gengið eftir þessum kröf- um. JÓH Þórshöfn: Fjalar hf. bauð lægst í sambýlishús fyrir aldraða í gær voru opnuð tilboð í bygg- ingu fjögurra flniða sambýlis- húss fyrir aldraða á Þórshöfn. Það cr Samstarfsncfnd um byggingu íbúða fyrir aldraða í Sauðancs-, Svalbarðs- og Þórs- hafnarhrcppi scm stcndur fyrir framkvæmdinni. Alls buðu níu aðilar í vcrkið og átti Fjalar hf. á Húsavík lægsta tilboð, 21,4 milljónir króna semcrum86% af kostnaðaráætlun. Reinhard Reynisson, sveitar- stjóri á Þórshöfn, sagðist síðdegis í gær vera ánægður með hve mörg tilboð bárust í verkið. Haim segir Húsavíkurhöfti: Uttckt hcfur vcrið gcrð á ástandi Suðurgarðs í Htisa- víkurhöfn af Jóhanncsi Sverrissyni og Sigurði Guö- mundssyni, tæknimönnum hjá Hafnamálastofnun. í Ijós liefur komió holrými undir steyptri þekjunni á garð- inutri. Aðallcga vantar fyllingu við samsctningu stálþils og nökkva og meðfram stálþili. Göt cru komin á stálþilið og heldur þaö ekki fínkornóttri fyllingu. Talið er ljóst að end- urnýja þurfí bryggjuna sem allra l'yrst, þó ekki viröist vanta fyllingu undir miöju þekjunnar. Tæknimonnimir loggja til að lagl veröi í seni minnslan kostnað við viðgerðir á garðin- um, en ijóst cr aö rcka þarf niður nýtt stálþil að innan- verðu á Suöurgíirðimim, þegar hmm veröurendurbyggöur. IM næsta verk aö fara yfir tilboó og hefja því næst viðræöur viö lægst- bjóðanda. Ekkert sé til fyrirstöðu aö hefja framkvæmdir en gefinn er 15 mánaða verktími. Hæsla tilboðið kom lrá SÞ hf. í Reykjavík, eöa rúmar 30 milljónir króna, Brúnás hf. á Egilsstöðum bauö 28, 9 milljónir og eiimig frá- vikstilboö upp á 28,5 milljónir, Smáverktakar á Húsavík buöu 27,6 milljónir, Fjarðarverk hf. á Djúpavogi bauó 22,9 milljónir, Trésmiðjan Rein í Reykjahreppi bauð 25,2 milljónir, Trésmiöjan Brú í Svalbarðshreppi bauó 26,2 milljónir, Trésmiöjim Þórshöfn hf. bauð 24,6 miiljónir, Trévangur hf. á Reyðarfirði bauð 27,3 millj- ónir og loks er tilboð Fjalars hf. á Húsavík 21,4 milljónir, eins og áóur segir. I verkinu felst uppsteypa, frá- gangur iiman- og utanhúss og lóð- arvinna. Húsið er um 320 fer- metrar að stærð og í því fjórar íbúðir. JÓH Furðufatadagur í Síðuskóla Nei, öskudagurinn er ekki runninn upp en þó mátti sjá undarlega klædd börn á kreiki á Akureyri í gær. Þá var svokallaður furðufatadagur í Síðuskóla og mættu nemendur og kennarar í alls konar búningum. Skólahald var þó að mestu í föstum skorðum en þessi nýstárlegu skóla- föt krydduðu tilveruna svo um mun- aði. Mynd: Robyn Kísiliðjan hf.: Stefnir að óbreyttu í haJlarekstur Að óbrcyttu stcfnir í að halli vcrði á rckstri Kísiliðjunnar hf. í Mývatnssvcit á árinu. Björn Jósef Arnviðarson, stjórnarfor- maður fyrirtækisins, segir þó lítið vanta upp á. Salan stcfni í að verða um 17.000 tonn og ckki þurfi sölu ncma á 1000 tonnum í viðbót til að rcksturinn standi undir sér. Tapið vcrði þó óverulcgt, ef af verði. Stjóm Kísiliðjunnar kom sam- an til haustfundar nýverið í Mexí- kó en þar er ein af kísilverksmiðj- urn Celite Corp., cignaraðila aö Kísiliðjuimi hf. Björn Jósef segir að haustfundir hafi gjarnan veriö haldnir í einhverri af verksmiöjum erlenda fyrirtækisins þar sem bæði séu skoðaðar verksmiöjur og haldnir venjulegir fundir stjómar Kísiliðjuimar. En hvemig er útlilið með rekstur fyrirtækisins í ár? „Kísiliðjan gengur sæmilega núna. Salan er ekki nógu góö af ýmsum ástæðum. Austur-Evrópu- markaðuriim hefur mikið til hrun- ið og Júgóslavíumarkaðuriim var stór en hefur mikið dregist sarnan. Trúlega verður tap þetta árið en ef við seljum 1000 tönn í vióbót þá er fyrirtækið komió í gróða. Þaö er því engin vá fyrir dyrum,“ sagði Bjöm Jósef. JÓH Skullu saman í hálku Mikil hálka myndaðist á götum Olafsfjarðar í gær með þcim af- lciðingum að tveir bflar, Mitsu- bishi Lanccr og Daihat.su Rocky, skullu all harkalcga saman á mótum Ægisgötu og Ólafsvegar. Að sögn lögreglu var ökumaó- ur Daihatsu-bifrciðarinnar á leiö á bifreiðaverkstæðið Múlatind til þess að skipta yfir á vetrarhjóla- barðana. Umtalsverðar skcmmdir urðu á Mitsubishi-bifreiðiimi, en jepp- inn skemmdist minna. óþh

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.