Dagur - 21.10.1993, Qupperneq 4
4 - DAGUR - Fimmtudagur 21. október 1993
ÚTGEFANDI: DAGSPRENT HF.
SKRIFSTOFUR: STRANDGATA 31,
PÓSTHÓLF 58, AKUREYRI, SÍMI: 96-24222
ÁSKRIFT KR. M. VSK. 1400 Á MÁNUÐI
LAUSASÖLUVERÐ M. VSK. KR. 125
GRUNNVERÐ DÁLKSENTIMETRA 765 KR.
RITSTJÓRI: BRAGI V. BERGMANN (ÁBM.)
FRÉTTASTJÓRI: KRISTJÁN KRISTJÁNSSON
BLAÐAMENN:
GEIR A. GUÐSTEINSSON, HALLDÓR ARINBJARNARSON (íþróltir),
INGIBJÖRG MAGNÚSDÓTTIR (Húsavíkvs. 96-41585, fax 96-42285),
JÖHANN ÓLAFUR HALLDÓRSSON, ÓSKAR ÞÓR HALLDÓRSSON,
SIGRÍÐUR ÞORGRÍMSDÓTTIR (Sauðárkróki vs. 95-35960, fax 95-36130),
STEFÁN SÆMUNDSSON, ÞÓRÐUR INGIMARSSON
UÓSMYNDARI: ROBYN ANNE REDMAN
PRÓFARKALESTUR: SVAVAR OTTESEN
ÚTLITSHÖNNUN: RÍKARÐUR B. JÓNASSON
AUGLÝSINGASTJÓRI: FRÍMANN FRÍMANNSSON
DREIFINGARSTJÓRI:
HAFDÍS FREYJA RÖGNVALDSDÓTTIR, HEIMASÍMI 25165
FRAMKVÆMDASTJÓRI: HÖRÐUR BLÖNDAL
PRENTVINNSLA: DAGSPRENT HF.
SÍMFAX: 96-27639
Varhugaverð braut
íslendingar hafa sjaldan staöið frammi fyrir meiri
vanda en nú á haustnóttum. Sá bati er varð í atvinnu-
lífinu fyrr á þessu ári virðist vera að hverfa og at-
vinnuleysið fer vaxandi á nýjan leik. Spáð er allt að
5% atvinnuleysi á landsvísu, sem er meira en þekkst
hefur í sögu þjóðarinnar. Skuldir sjávarútvegsins auk-
ast dag frá degi þrátt fyrir mun betri afkomu en gert
hafði verið ráð fyrir í þjóðhagsspám. Vextir eru mikið
hærri en í nokkru nágranna- eða samkeppnislandi og
hafa raunvextir af skammtímalánum til atvinnufyrir-
tækja og almennings rokið upp á undanförnum mán-
uðum. Ríkissjóður er rekinn með sífellt vaxandi halla,
sem skapast fyrst og fremst af því að tekjustofnar
hins opinbera rýrna þegar samdráttur verður á flest-
um sviðum efnahagslífsins. Iðnaðurinn - sá atvinnu-
vegur sem talinn var bjargvættur þjóðarinnar fyrir
einum til tveimur áratugum - dregst stöðugt saman
og hafa um 1400 ársverk horfið úr hinum ýmsu iðn-
greinum á undanförnum árum. Reynt er að skera upp
herör gegn landbúnaðinum og þeim áróðri óspart
haldið að landsmönnum að hann sé nánast óþarfur,
jafnvel þótt á sjötta þúsund manns hafi lífsviðurværi
sitt beint af framleiðslu matvæla.
Raunvaxtastigið í landinu er nú um 14%. Norð-
menn koma næstir okkur hvað vexti varðar. Raun-
vaxtastig þar í landi er um 10% og þykir mjög hátt
fyrir atvinnulífið. Til viðbótar hinu háa vaxtastigi eru
íslensk fyrirtæki almennt mun skuldsettari en norsk
og þarf því engan að undra þann kyrking sem er í at-
vinnustarfseminni hér á landi. Okurvextirnir soga
fjármagnið burt og lama frumkvæði einstaklinga og
fyrirtækja. Þótt verðtrygging fjármagns hafi verið
nauðsynleg hér á landi á meðan verið var að ná þeirri
óðaverðbólgu niður, sem áður lék um efnahagslífið, er
ljóst að hún þjónar engum tilgangi lengur öðrum en
að viðhalda hinum háu raunvöxtum og draga kraft og
þor úr atvinnulífinu. Nú er fjárfestingarhlutfall íslend-
inga af landsframleiðslu langt undir þvi sem almennt
gerist í ríkjum OECD. Aðeins um 3% af þjóðarfram-
leiðslu okkar renna til nýsköpunar í atvinnulífinu og
verði engin breyting þar á er hrein vá fyrir dyrum.
Við þessar aðstæður virðast stjórnvöld sofa Þyrni-
rósarsvefni. Að minnsta kosti setja þau leppinn fyrir
hið sjáandi auga en beita hinu blinda þegar málefni
íslensks atvinnulífs og þar með efnahags ber á góma.
Þau eru föst í fari vafasamra kennisetninga um af-
skiptaleysi af atvinnulífinu auk þess sem engin sam-
staða virðist um annað á stjórnarheimilinu en það eitt
að hanga í ráðherrastólunum. Þá virðist núverandi
ráðamönnum í þjóðfélaginu ekki óljúft að vita til þess
að verulegir fjármunir renni frá atvinnufyrirtækjum
og almenningi víðs vegar um landið til þröngs hóps
stóreignamanna á höfuðborgarsvæðinu. Við þessar
aðstæður horfa íslendingar nú til hausts og vetrar.
Þótt hin breiða braut afskiptaleysis og hnignunar sé
framundan þá er víst að hún mun fyrr en síðar enda í
veginum mjóa. Og sá endir gæti verið nær en margan
grunar. Því er sú braut sem íslensku þjóðinni er mörk-
uð nú mjög varhugaverð. ÞI
Björn S. Stefánsson:
Það vantar almenna
reglu um þjóðaratkvæði
Stundum hefur ráóandi mömium
verið þóknanlegt að leggja mál
fyrir almenning, en stundum hefur
þeim þótt allt öfugt við þaó. Til-
lögur um grundvallarbreytingar á
stöðu landsins hafa nokkrum simt-
um verið lagöar fyrir almenning.
Þær voru felldar 1908 - það var
svokallað uppkast. Þær voru sam-
þykktar 1918 - um stofnun full-
valda ríkis - og 1944 - um stofn-
un lýðveldis. I þessi skipti þótti
ráðamönnum rétt að hafa þjóöar-
atkvæðagreiðslu. Öóru máli
gegndi síðastliðinn vetur. Þá höfn-
uðu ráðamenn því aó bera EES-
málið undir þjóðina þrátt fyrir
ótvíræóan vilja almennings.
Danir komu þeirri skipan á fyr-
ir 40 árum, aó þriðjungur þingsins
getur ákveðið þjóðaratkvæða-
greiðslu um nýsamþykkt lög. At-
kvæðagreiðslan skal fara fram
innan fárra vikna frá samþykkt
laganna. Þannig nýtast umræður á
þingi sem upphaf aó tiltölulega
stuttri kosningabaráttu.
Þessari skipan var komió á í
Danmörku, þegar deildaskipting
þingsins var afnumin. Aður hafði
verið kosið með ólíkum hætti til
tveggja deilda þingsins. Það vakti
fyrir mönnum með heiuii að koma
í veg fyrir, að naumur meiri hluti
hins sameinaða þings gæti með
ofríki gert veigamiklar brcytingar
gegn vilja almennings.
Upphaflega gætti ótta um, að
minnihlutinn kyirni að beita þessu
ákvæði í tíma og ótíma. Sú hefur
ekki orðið raunin. Mimúhlutinn
hefur aðeins einu sinni stofnað til
þjóðaratkvæðagreióslu um nýsett
jög. (Þau voru felld). Hvers vcgna
skyldi minnihlutinn ckki hafa hag-
nýtt þessa heimild oftar? Vita-
skuld er erfitt aó geta sér til um,
hvemig menn hafa hugsað það,
sem þeir gerðu ekki. Er ekki lík-
legt, að með þessari heimild
minnihlutans telji meirihlutinn
hyggilegt að forðast að knýja fram
mál, sem mæta sterkri andstöðu
„Danir komu þeirri
skipan á fyrir 40 ár-
um, að þriðjungur
þingsins getur ákveðið
þjóðaratkvæðagreiðslu
um nýsamþykkt lög.
Atkvæðagreiðslan skal
fara fram innan fárra
vikna frá samþykkt
laganna. Þannig nýtast
umræður á þingi sem
upphaf að tiltölulega
stuttri kosningabar-
áttu.“
meðal almennings, og leggi sig
frekar fram um aó móta mál þann-
ig, aö ekki sé hætta á viðbrögðum,
sem leiða til þjóðaratkvæða-
greiðslu og hann gæti tapað?
Skyldi skýringarinnar ekki líka
vera að leita í því, að minnihlutinn
má búast við álitshnekki, ef haim
stofnar lil slíkrar atkvæðagreiðslu,
án þess að búast megi við, að
þjóðin felli lögin úr gildi?
Hér hafa iðulega komið upp
mál, þar sem mimiihluti á þingi
eða í borgarstjóm hefur gert til-
lögu um almenna atkvæða-
greiðslu, en meirihlutinn hafnaði
henni. Menn hafa stundum rengt
einlægni minnihlutans og haldið
því fram, aö hami hefði ekki viljað
slíka atkvæóagreiðslu, ef hann
hefði vcrið í meirihluta. Stundum
hefur verið vísað til dæma um, að
minnihlutamenn hafi viö önnur
tækifæri verið á móti almennri at-
kvæðagreióslu um mál. Með
þessu ákvæði er minnihlutinn
gerður ábyrgur, þar sem afstaða
hans getur ráðiö.
Almemi regla í stjórnarskrámú
um rétt þriðjungs þingmanna til að
vísa nýsamþykktum lögum til
þjóðaratkvæðis mundi bæta lýð-
ræðisandami í landinu. Jafnframt
mætti setja það ákvæði í sam-
þykktir borgarstjómar og annarra
sveitarstjóma, að þriðjungur sveit-
arstjórna geti vísað máli til at-
kvæðagreiðslu meðal almemúngs.
Slíkt almemit ákvæði í stjómar-
skrá og samþykktum sveitarstjóm-
ar kænú í veg fyrir ofríki meiri-
hluta fulltrúa, sem gæti ætlað sér
að láta almemúng standa frammi
fyrir málinu við næstu kosningar
sem orðnum hlut, þótt andstaöan
hafi upphaflega veriö almcim, og
komast þamúg lramhjá almenn-
ingsálitinu.
Atkvæðagreiósla, þar sent nið-
urstaða er bindandi, er allt arniars
eðlis en skoðanaköimun eða söfn-
un undirskrifta undir álit. Vissu-
lcga kæmi til mála, eins og nú er
gert um tillögur um sameiningu
sveitarfélaga, að afmarka þá, sem
atkvæði mega greiða, við þá, sem
málið tclst vtirða sérstaklega.
Stundum gcrist þaó einfaldlcga
meó því, að hinir sinna því ckki
og koma ekki á kjörstað.
Björn S. Stcfánsson.
Höfundur er dr. scient.
LESENDAHORN
Hví logar á ljósastauruin
um hábjartan daginn?
Birgir hringdi og furðaði sig á því
hvers vegna logaði á ljósastaurum
á Akureyri um hábjartan daginn.
Hann kvaðst hafa staðið í þcirri
trú að birtuskilyrði réðu því hve-
nær væri kveikt á staurunum en
samkvæmt þessu gæti það ekki
staðist því þegar birt;m er sem
mest logar glatt á staurunum cn í
rökkrinu síðdegis kviknar seint og
illa á þeim. Þótti honum þetta
undarlegt og var auk þess fullviss
um að þetta háttalag væri dýrt
spaug. Logað hefði á staurunum
yfir hábjartan daginn í heilan
mánuó. Oskaói Birgir cftir skýr-
ingum frá Rafveitu Akurcyrar.
Jóhanncs Ófcigsson, starfandi
rafvcitustjóri, sagói að þctla væri
Þórir Áskclsson hringdi:
„Á dögunum bárust fréttir af því
að Jón Sigurðsson, seðlabanka-
stjóri, hefði alþakkað jeppann.
Um það þarf ekki að hafa fieiri
oró.
En hins vegar var einhvern tím-
ann spursl fyrir um það í fréttum
með hvaóa kjörum þeir Tómas
rétt, Ijósin á staurunum hel'ðu log-
að yfir hábjartan daginn frá 11.
september sl.
„Vió vorurn aö breyta um
spcnnu á kerfinu úr 6 í 11 kílóvolt
og það er verið að skipta um
tengibúnað fyrir álestur á kerfið.
Þctla verður komið í lag fyrstu
vikuna í nóvember en það er rétt
að auðvitað kostar þetta peiúnga.
Danícl Árnason, fram-
kvæmdastjóri Ako-plasts/POB hf.,
hafói samband vegna lesendabréfs
sem birtist í Degi sl. þriðjudag um
Árnason og Jóhannes Nordal
hættu í Seðlabankanum. Eg núnn-
ist þcss ekki að þcirri spumingu
hafi opinberlega verið svaraó. Mér
hefði fundist áhugavert að heyra
um starfslok þeirra Tómasar og
Jóhanncsar og auglýsi hér með
eftir að hreinskiliúslega verði
greint frá þeim.*‘
Ljósin loga í 10 tíma á sólarhring
að óþörfu en það var annað hvort
aó gera þetta núna eða í surnar og
núna nýtast Ijósin þó í lcngri
tíma,“ sagði Jóhanncs.
Hami sagði að þctta væru ekki
stórar fjárhæöir sem færu til spillis
vegna breytinga á kerfinu. Kíló-
vattstundin kostaði 2 krónur og
hin óþarfa notkun nænú imian við
5000 kílóvattstundum á dag.
dreifingu á vikuritinu Lífsmarki.
Daníel sagði aó fyrirtækið Ey-
mark hefði tekið aö sér dreifingu á
fyrsta tölublaðinu en hún hefði
gengið illa og heföi Eymark bcðist
undan því að sjá um dreifingu á
næsta tölublaði. Til að bjarga mál-
unum var haft samband við
íþróttafélögin Þór og KA en Daní-
el sagði að nú væri verið að vinna
að því að koma dreifingunni í
fastar skorður.
Daníel vildi ítreka það að það
var ckki vegna illkvittni í garð
námsmanna á Akureyri scm dreif-
ingin fór frá Eymarki til íþróttafé-
lagaiuia, þetta hcfði verið neyðar-
úrræði scm gripið var til þegar
Eymark treysti sér ekki til aö sjá
um þetta verkefiú.
Hvað með starfslok
seðlabankastjóranna?
Lífsmark:
Eymark baðst undan dreifingu