Dagur - 21.10.1993, Qupperneq 8
8 - DAGUR - Fimmtudagur 21. október 1993
„Samband vort er sólskinsbanT
- í tilefni af 50 ára afmælis Sambands skagfirskra kvenna
íslensk kvennasaga á sér mjög merkar rætur í Skaga-
flrði. Þar voru konur fyrstar á landinu til að stofna
með sér félagsskap. Það var áður óþekkt fyrirbrigði að
kvenfólk færi frá heimilinu til að funda um sín mál-
efni. En það gerðist 7. júlí árið 1869 og fundarstaður-
inn var As í Hegranesi. Þar var stofnað fyrsta kvenfé-
lagið á landinu og fleiri fylgdu á eftir. Hið Skagfirska
kvenfélag var stofnað árið 1895 og var oft rætt um að
deildaskipta því, þótt ekki yrði af því. Það var ekki
fyrr en árið 1943 að Samband skagfirskra kvenna var
stofnað af sex kvenfélögum í sýslunni. Það er því 50
ára á þessu ári og konur í sambandinu minntust þess á
árlegri haustvöku sinni s.l. föstudag.
19. öldin var tími framfarahugar, tækninýjunga og
þjóðfélagsvakningar, tími sjálfstæðisbaráttunnar.
Hingað bárust straumar erlendis frá með íslenskum
námsmönnum menntuðum í Kaupmannahöfn. Ekki
færri en þrír merkismenn í sjálfstæðisbaráttu og þjóð-
rækni voru Skagfirðingar, þeir Baldvin Einarsson og
Fjölnismennirnir Konráð Gíslason og Brynjólfur Pét-
ursson. Verkefnin voru næg fyrir framfarasinna í blá-
fátæku bændasamfélagi á Islandi. Margir karlar - og
ekki síður konur, gerðu sér grein fyrir mikilvægi þess
að konur væru sæmilega vel að sér til munns og
handa. Það voru þær sem sáu um heimilið og uppeldið
og menntunin fór að mestu eða öllu leyti fram á heim-
ilunum. Framfaraumræðan hafði áhrif á konur og
þær tóku til sinna ráða.
Kvennafundur í Hegranesi -
fyrstu kvenfélögin
Áriö 1869 var boóaö til kvenna-
fundar að Ási í Hegranesi og þar
v:ir stofnaö fyrsta kvcnfélagið á
landinu. I>aö var ekki síst merkis-
konan Sigurlaug Gunnarsdóttir í
Ási scm þar var að verki. Hún
stofnaöi einnig, ásamt manni sín-
um Ólafi Sigurössyni, kvenna-
skóla aö Ási áriö 1877. Sá skóli
stóö aö vísu ekki lcngi, en Sigur-
laug hélt þó áfram að uppfræóa
ungar stúlkur. Sigurlaug átti
einnig þátl í stofnun Hins skag-
l'irska kvcnfélags árió 1895 og var
varaformaóur þcss.
Hió skagfirska kvenfélag var
félag heldri kvcnna á Sauóárkróki,
svo og kvenna betri bænda í sýsl-
unni. Félagiö brcytti nafiú sínu í
Kvenfélag Sauöárkróks árió 1950.
Önnur kvcnfélög voru ckki stofn-
uó fyrir aldamót í Skagafiröi, cn
þeim fór smám saman fjölgandi
cftir þaö. Oft var rætt um að
stofna deildir í svcitunum og hafa
Hió skagfirska kvenfélag sem
móðurlélag, en af því varö ekki.
Sá draumur rættist þegar Samband
skagfirskra kvcnna var stofnað ár-
ió 1943.
Stefnuskrá kvenfélagsins í
Hcgranesi var frábrugöin stefnu-
skrá lclaga sem á eftir komu. I>ar
var aðallega verið aö huga aö
framförum á heimilunum, til
spamaöar og hreinlætis, svo dæmi
séu nefnd. Síðar kornu líknarmál á
stefnuskrá kvenfélaganna og
eimúg menntunar- og réttindamál
kvenna. Síðamefnda málefniö vék
þó smám saman fyrir líknarmál-
unum. Til gamans má birta hér
nokkur atriði úr samþykktum
kvenfélagsins í Hegranesi (eóa
Kvenfélags Rípurhrepps) frá
1869. Þau voru m.a. að „láta ekki
óþvegna ull í kaupstaðinn á haust-
in“, aö hver og ein kæmi með
handverk sitt á fundina „er hún
haföi best umúð núlli funda, svo
aðrir gætu lært þaö af hemú, ef
það álitist þess vcrt.“ Eimúg voru
atriði eins og að „viðhalda þjóð-
erni voru cftir megm sér í lagi til
máls og klæöasniöa, og láta börn
eigi heita óþjóðlegum nöfnunV' og
hagsýn atriöi eins og að mæta
með „reikninga yfir tilkostnað og
arð af ýmsum matföngum og inn-
anbæjarvinnu." (Þessi atriði eru
tekin upp úr bók Aöalheiðar B.
Ormsdóttur, Viö Ósinn, eins og
ficiri sagnfræöilcg atriði í þessari
grein.)
Samband skagfírskra
kvenna
Samband skagfirskra kvcmia var
stofnað 9. apríl 1943 og fyrsti for^
maður þess var Rannveig Líndal. 1
stjóni meó hemú voru Stefanía
Aniórsdóttir og Jórunn Hamies-
dóuir, en í varastjórn voru Ingi-
björg Gunnlaugsdóttir, Una Gunn-
laugsdóltir og Ragnhildur Er-
lendsdóttir. Sambandið varð strax
aðili aö Sambandi norðlenskra
kvenna (st. 1914) og Kvenfélaga-
sambandi Islands.
Sex félög stolríuðu SSK og sjö-
unda félagið gcrðist aöili ári eftir
stofnunina. Eitt af fyrstu verkefn-
urn sambandsins var aö stuðla að
stofnun fieiri kvenfélaga í sýsl-
unni.
I dag eru flestar konur útivimi-
andi, auk heimilisstarfa og geta
valið urn allt núlli himins og jarö-
ar til að eyða frítíma sínum í. Fé-
lagsstarf cr mjög fjölbreytt, svo og
tómstundagaman. Það cr því e.t.v.
ckki óeðlilegt þó fækkað hafi í
kvenfélögununi. Fyrir rúmum 10
árurn síðan voru 360 félagskonur í
SSK, en eru nú 153. Þar við bæt-
ast 27 heióursfélagar og styrktar-
félagar, en þær síðarnefndu eru
ekki á félagsskrá, þótt þær taki
töluverðan þátt í starfinu. Aöildar-
félögin eru 13 talsins, en þau eru:
Kvenfélag Skcfilsstaöahrepps,
Framför Skaröshr., Kvenfél. Stað-
arhrepps, Seyluhr., Lýtingsstaöa-
hr., Ákrahr., Rípurhr., Hólahr.,
Ósk Óslandshlíð, Hvöt Fells-
hreppi, Framtíóin í Fljótum, Ald-
an á Hofsósi og Kvenfélag Sauð-
árkróks.
Sjö konur hafa gegnt for-
mannsembætti frá upphafi, Rann-
veig Líndal, Jórumi Hamicsdóttir,
Pála Pálsdóltir, Helga Kristjáns-
dóttir, Guörún L. Ásgcirsdóttir,
Solvcig Amórsdóttir og Pálína
Skarphéðinsdóttir, sem er núver-
andi formaöur. I núvcrandi stjóm
Á;/ ■
Sigurlaug Gunnarsdóttir í Ási var frumkvöðull í félagsmálum kvenna. Hún
stóð m.a. fyrir stofnun fyrsta kvcnfélagsins á landinu.
Páiína Skarphéðinsdóttir, formaður Sambands skagfirskra kvcnna.
sambandsins cru þær Pálína
Skarphéðinsdóttir, formaður, Ingi-
björg Hafstað, varafomi., Elín-
borg Hilmarsdóttir, ritari, og
Helena Magnúsdóttir, gjaldkeri.
Eitt aðal áhugamál kvemia í
SSK á fyrstu árum þess var að
vinna að stofnun húsmæöraskóla í
sýslunm. Ætlumn var aó hann yrði
staðsettur í Varmahlíð, en frá því
fallið eftir að Ingibjörg Jóhanns-
dóttir stofnaði skóla sinn að
Löngumýri. Fjáröflun kvenfélag-
æuia hefur fyrst og frernst verið
með árlegum basar og kaffisölu
og hefur ágóðinn rumúð til ýmissa
líknarmála eða annarra málefna,
s.s. Dvahúieimilis aldraðra, heirn-
ila fatlaðra, Byggöasíifnsins í
Glaumbæ o.fi. Konurnar söfnuðu
fé til styrktar Sjúkrahúsinu þegar
það var byggt og árið 1969 var
stofnaður sjóður í númúngu Sig-
urlaugar í Ási, til styrktar Sjúkra-
húsinu, en áriö 1969 var þess
númist aö 100 ár voru liðin frá
stofnun Kveiúelags Rípurhrepps (í
Hegranesi).
SSK stendur fyrir blónúegu fé-
lagslífi fyrir félagskonur. Á veg-
um sambandsins hafa verið farnar
árlegar orlofsferðir og hafa þá aó
jafnaði farið um 40 konur ár hvert.
Þessar ferðir hafa veriö iiman-
lands, en einnig hafa verið farnar
utanlandsfcröir á vegum sam-
bandsins. Sambandið hefur staðið
fyrir haustvökum, sem aö þessu
simii var veglegri en oft áður
vegna afmælisins.
Fjölbreytt félagsstarf, ekki
bara bakstur
Ég heimsótti formann SSK, Pálínu
Skarphéöinsdóttur, en hún býr á
Gili í Skaröshreppi. Hún var Ömi-
urn kafin við bakstur, en gaf sér
þó tíma til að tylla sér og spjalla
um málefni sambandsins. Ég bað
hana að lýsa fyrir mér í stuttu máli
starfsemi sambandsins.
„Það er nú svo margt. Við cr-
urn með vinnuvöku einu sinni á
ári á Löngumýri, yfirleitt í mars.
Þá er basar og kaffisala. Það er
núsjafnt hvort konur hafa umúð
þetta áður í félögunum eða gera
það á viimuvökunni. Það er
ákveðið á formamiafundi í livað
ágóðiim á að remia. Það er t.d. bú-
ið að ákveða í hvað hann á aó fara
næst, eh þaö er sundlaug við
heilsugæslustöðina. Svo er blórna-
og kökubasar í byrjun sumars. Við
förum í heimsóknir á sjúkrahúsiö,
eöa Dvalarheimilið, einu sinni í
mánuði, félögin skiptast á. Ganúa
fólkið hefur afskaplega gaman af
þessu. Geirmundur hefur oft kom-
ið með okkur og spilaö á hamion-
iku og sungiö meó fólkinu. Svo er
auövitað ýnúslegt sem kemur upp
á sem þarf að sinna. Þetta er heil-
rrúkið starf.“
Það er líka boóiö upp á nám-
skeið í hinu og þessu fyrir félögin,
mcð núlligöngu sambandsins.
Pálína telur upp l'yrir mér hin fjöl-
breyttustu efni sem boðið er upp á
námskeið í. Það er ýmislegt varö-
andi hannyrðir og matargerð, cn
alls ekki eingöngu. Það má t.d.
nefna námskciö í framsögn. Og
hvað með félagslífið?
„Við erum meö fjögurra daga
orlofsferð einu siimi á ári og för-
urn amiaö hvert ár til útlanda. Það
er búið að fara þrisvar og nú crunr
við aó undirbúa ferð. Það er jafn-
vcl talað um að fara til Finnlands,
á Norrænu kvennaráðstefnuna.
Nú, svo erum við með haustvök-
urnar. Það cr skcmmtun sem hald-
in er á hverju hausti og þá er mök-
um boðið með. Þá eru félögin með
skemmtiatriði og yfirlcitt er ein-
hver fenginn til aö vera með er-
indi. Vió rcynum yfirleitt að fá
eiiúivcrn úr heimabyggð. Eins eru
ol't flutt erindi á aðalfundum.“
Nú hefur fækkaö talsvert í
kveiúélögunum, hvenúg stendur á
því?
„Já, það hcyrist t.d. oft sú
gagnrýiú að það sé svo mikill
bakstur í kveiúelögunum, það sé
bara ekkert annað. En það cr auö-
vitað ckki rétt, það er svo margt
annað sem er verið að gera. Svo er
ekki hægt aö neita því að önnur
félög taka frá okkur og það er líka
öfiugt félagsstarf í kringum kirkj-
una. Konur í dag eru útivinnandi,
þær hafa ekki svo núkinn tíma til