Dagur - 21.10.1993, Page 9
Fimmtudagur 21. október 1993 - DAGUR - 9
Núvcrandi stjórn SSK. F.v.: Elínborg Hilmarsdóttir ritari, Hclcna Magnúsdóttir gjaidkcri, Ingibjörg Hafstað vara-
form. og I’álína Skarphcðinsdóttir formaður.
aó sinna félagsstörfum."
Skila ungu konumar scr?
„Nci, því miöur ckki nógu vcl.
I>aö cr þó dálítiö nrisjafnt í hrepp-
unum. I>að þyrfti auóvitað aö fá
ungu konurnar inn í kvenfélögin
og kymia starfsemina betur fyrir
þcint, svo þær sjái sjálfar hvernig
þctta cr. Eg held aö þaö væri ým-
islegt ööruvísi í sveitunum ef ekki
væru kvenfélög. Það cr svo margt
sem þau sjá urn þar.“
Hafa kvenfélögin gildi enn í
dag?
„Já, alveg tvímælalaust: Konur
þurfa á því aö halda aö starfa sam-
an. Viö erum ekkert aö útiloka
karlana, en ég held aö þeir hafi
bara ekki áhuga á þessu. Þaö er
misskilningur aó þaö séu einhverj-
ar skyldur eöa kvaðir sem fylgja
því að vera í kvenfélagi. Það er
auövitað ætlast lil þess aö hvcr og
einn leggi eitthvað fram. En þaö
cr cnginn skyldugur til neins.
Þctta er bara svo skemmtilegt og
boöiö upp á mörg góð og gagnleg
námskeið."
Eitthvað að lokum?
,dá, ég vil bara hvetja konur á
öllunt aldri til að koma inn í kven-
félögin." sþ
Croyo'o
' T- i l*£j
mwklk
M.
Litasamkeppni Möppudýrsins
Nývcriö efndi Bókabúöin Möppudýrió í
Sunnuhlíó til litasamkeppni mcöal bama.
Um 100 böm tóku þátt í samkeppninni,
sem var um leið kynning á Crayola-lit-
um. Dómari var Kristinn G. Jóhannsson,
myndlistarmaður, en veitt voru fyrstu og
önnur verölaun svo og 10 aukaverólaun.
A myndinni em hinir ánægöu verölauna-
hafar meö vióurkenningar sínar.
SS/Mynd: Robyn
Alþýðubandalagið á Húsavík:
Fordæmir spillingu og siðblindu
Alþýðubandalagsmcnn á Húsa-
vík samþykktu á almcnnum
fundi sl. fimmtudag haröorða
áiyktun vcgna bflakaupa og
utanlandsfcrða bankastjóra og
háttscttra cmbættismanna.
Alyktun Alþýðubandalagsfé-
lags Húsavíkur er eftirfarandi:
„Almemiur félagsfundur í Al-
þýðubandalagsfélagi Húsavíkur,
haldinn 14. október sl., fordæmir
harðlega þá spillingu og sióblindu
sem birtist í bílakaupum ög utan-
landsferðum bankastjóra og fleiri
háttsettra embættismaima, eða
sjálftöku launahækkana eins og
hjá hæstaréttardómurum.
A sama tíma og almennt launa-
fólk býr viö versnandi lífskjör, at-
vinnuleysi herjar á og niðurskurð-
arhnífnum er beitt af tillitsleysi á
velferðarkerfið, skammtar yfir-
stéttin sér blygðunarlaust hlunn-
indi á kostnaö almennings.
Prédikanir sömu manna um
nauösyn þess aö almenningur
heröi sultarólina og þörfina á að-
haldi og spamaói eru ekkert nema
argasta hræsni í ljósi þess hveriúg
þeir sjálfir hegða sér.
Þá mótmælir fundurimi harð-
lega áfomtum ríkisstjórnarinnar
um að selja mömtum aögang aö
heilbrigöiskerfinu og hvetur til
samstöðu um aö koma öllum hug-
myndum um svokölluð hcilsukorl
út úr heiminum.“
Lax - Lax
Seljum lax beint úr slátrun
við bryggju á Svalbarðseyri
föstudag 22. okt. kl. 14-18
laugardag 23. okt. kl. 10-17.
Alþýðubandalagið Norðurlandi eystra
Aðalfundur
kjördæmisráðs
laugardaginn 23. október í Lárusarhúsi, Eiðs-
vallagötu 18, Akureyri, kl. 10.00-19.00.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
★ Skýrsla stjórnar.
★ Reikningar kjördæmisráös.
2. Útgáfumál.
★ Reikningar Norðurlands - áframhaldandi útgáfa.
★ Útgáfa á vinstri vængnum.
3. Sveitarstjórnarmál - Undirbúningur sveitar-
stjórnarkosninga.
★ Sameining sveitarfélaga.
★ Verkaskipting ríkis og sveitarfélaga.
★ Undirbúningur sveitarstjórnarkosninga.
4. Stjórnmálaumrædur.
5. Afgreiðsla mála.
6. Kosningar.
★ Kosning stjórnar kjördæmisráðs.
★ Kosning fulltrúa í miðstjórn.
7. Önnur mál.
Framsögumenn og gestir fundarins verða nánar auglýstir
síðar.
Stjórn kjördæmisráös.
40% afsláttur
i október
affjórum litum af sólbekkjum,
beyki, doppótt, grátt og eik
*
Seljum einnig borðplötur og skápa-
hurðaefni eftir máli, nokkrir litir
Erum búnir að fá nýja liti
afborðplötum og sólbekkjum
Sala og niðursögun á
okkar vinscela hilluefni
Seljum ýmsar gerðir af plötum
bœði heilar og sagaðar
Hafiö samband við sölumenn okkar í símum 30323 og 30325
LÓNSBAKKA « 601 AKUREYRI
96-30321. 96-30326, 96-30323
FAX 96-27813