Dagur - 21.10.1993, Page 10

Dagur - 21.10.1993, Page 10
10 - DAGUR - Fimmtudagur 21. október 1993 DAÚDVELJA Stjörnuspa eftir Athenu Lee Fimmtudagur 21. október Vatnsberi) (S0.jan.-18. feb.) J Kringumstæður leiða til þess að þú efast um ákveðnar hugmyndir. Notaðu tækifærið til að fara yfir stööu þína í heild. (S Fiskar ^ (19. feb.-30. mars) j Samskipti og samvinna eru mikil vægir þættir því þetta eru erfiðir tímar. Lausn finnst ef allir taka sig saman og ræða málin. <3 Hrútnr (S1. mars-19, aprll) y Þetta verður ásættanlegur dagur varðandi fjölskylduna og hefð- bundin störf en allt umfram það reynist niðurdrepandi. Happatöl- ur: 4, 23, 26. (æ Naut (S0. apríl-30. maí) ) Hugmyndaflug þitt er mikið og þú ert móttækilegur gagnvart óvenjulegum hugmyndum. Not- aðu tækifærin sem bjóðast; sér- staklega þau félagslegu. (M Tvíburar (31. mal-30. júnl) 3 Ekki er allt sem sýnist svo varaðu þig á gylliboðum þar sem ýmsum spurningum er ósvarað. Eitthvað kemur þér á óvart í kvöld. <5[ Krabbi (Sl. júnl-SS. júll) J Þú ert full bjartsýnn og því er dómgreind þín slök; sérstaklega varðandi tíma og peninga. íhug- aðu þetta vel. Happatölur: 12,15, 34. (jhÉB Ljón 'N \jrV>TV (85. júll-33. ágúst) J Nú er annasamur dagur framund- an en afköstin verða góð. Ef þú hefur mikið að gera skaltu byrja á erfiöustu verkunum því kraftarnir þverra fljótt. GL Meyja (S3. ágúst-SS. sept. D Fólk í kringum þig er góðviljað og lofar öllu fögru en ekki misnota þetta. Ef þú gerir það stendur þú uppi einn á báti. (83. sept.-S3. okt.) J Nú er rétti tíminn til að biðja fólk að gera sér greiða eða óska sam- vinnu því þú færð jákvæð við- brögð, aðallega frá fólki sem er framandi. /Wr Sporðdreki^N \JtWQ (33. okt.-31. nóv.) J Það gætir kæruleysis hjá þér þeg- ar þú þiggur „aðstoð" hjá öðrum. Þú kæmir miklu meira í verk sjálf- ur. Vertu vandlátari og láttu skoð- anir þínar í Ijós. (Bogmaður X (83. nóv.-Sl. des.) J Þú nærð litlum árangri og það kyndir undir þeim eiginleika þín- um að vera óþolinmóður. Reyndu samt ekki að ýta á eftir fólki. Steingeit ^ (SS. des-19.jan.) J Þú gæti fengið mikið út úr þess- um degi ef þú nýtir hæfileika þína til fulls og vertu ekki feiminn við þaö. Þú færð tækifæri til breyt- inga í dag. Andrés, viltu moka snjóinn úr innkeyrslunni hjá mér, gigtin er að drepa mig í dag! Því miður amma, bakið er að drepa mig í dag! Á léttu nótunum Þetta þarftu ab vita! Skyndikönnun Flokksnefnd gerir skyndikönnun á stöðu ungversks landbúnaðar. Meðal annars fer nefndin í heimsókn á samyrkjubú og ræðir við verkstjórann: „Hvernig hefur uppskeran verið í ár?" „í meðallagi." „Hvað áttu við?" „Dálítið verri en í fyrra og betri en á næsta ári." Afmælisbam dagsins Orbtakib Hröb þróun Árið 1910 voru 200 bílaverk- smiðjur í Bandaríkjunum. 1986 voru þær 4 en framleiðslan 1910 var aðeins smámunir hjá því sem framleitt var 1986. Það ár voru framleiddir í heiminum 33 millj- ónir fólksbíla og 10 milljónir vörubíla. Fyrsti mánuður þessa árs gæti orðið erfiður og þú kemur litlu í verk. Eftir þetta ætti líf þitt að verða nokkuð stöðugt; bæði hvað snertir fjármálin og einkalíf- ið. Eitthvað kemur þér ánægju- lega á óvart innan fjölskyldunnar fyrir mitt árið. Nú vill ei upp nema dausinn Orðtakið merkir „nú eltir ólánið einhvern". Orðtakið er kunnugt frá 19. öld. Það er runnið frá teningaleik, t.d. KOTRU, og merkir: „Nú koma ekki upp nema tveir á teningn- um . Spakmælift Erfitt heimilislíf! „Hundurinn er vinur minn, kon- an óvinur minn og sonurinn hús- bóndi minn." (Spænskur málsháttur) • Heppnir utan- bæjarmenn í Víkurblabinu á Húsavík í síð- ustu vlku er frá því greint ab í tilefni af um- bobsmanna- skiptum hjá Shell-Nesti hafi stabib yfir svo- kallabir lukkudagar hjá fyrirtæk- inu. Leikurinn fólst í því ab þeir sem keyptu áfyliingu á bílinn hjá Sheli-Nesti fengu lukkumiba og úr þeim voru síban í þrígang dregnir heppnir bifreibaeigend- ur. Heimamenn virbast ekki vera sérlega lukkulegir því mikill meirihluti hinna heppnu voru utanbæjarmenn. í útdrættl núm- er tvö duttu þeir Trausti Þor- steinsson, fræbslustjóri á Dalvík, og Sigurbur Arnórsson, fyrrver- andi Linduforstjóri á Akureyri, í lukkupottinn. Trausti fékk ab launum eina áfyllingu á bílinn og Sigurbur mat fyrir fjóra. • „Býflugan og blómib" dugbi ekki Hannes nokkur kvebur sér hljóbs í Hell- unni, stabar- blabi þeirra Siglfirbinga, og lætur brandara flakka. Einn er svohljóbandi: „Heimasætan sem var 6 ára einkabarn hafbi fengib ab sofa hjá Siggu vinkonu sinni, sem átti nokkur systkini á svipubu reki. Daginn eftir voru mæbgurnar ab ræba um glstinguna og þá segir stelpan: „Mamma, hvab heitir þab þegar fólk sefur saman svona hvab ofan á öbru?" Móbir- in var skelfingu lostin yfir því hvaba splllingarbæll barnib hefbi lent í og byrjabl hálfstamandi ab útskýra fyrlr dótturinni „blómin og býflugurnar". Sú litla hlustabi smástund en sagbi svo um leib og hún vatt sér út úr dyrunum: „Æ, þú ert alltaf svo ruglub mamma, ég ætla ab spyrja mömmu hennar Slggu, hún veit þe'.ta áreibanlega. Eftir stutta stund koma hún aftur og sagbi sigri hrósandi: „Eg vissi ab hún vissi þab. Þetta heitir kojur!" • Fyrrverandi bæjarstjóri Þorsteinn Páls- son hefur gjör- samlega stolib senunni frá samrábherrum sínum ab und- anförnu vegna spilakassadeil- unnar. Gub- mundur Árnl er elnn rábherr- anna sem fær kærkomna hvíld frá kastljósi fjölmíblanna. Heil- brigbisrábherra kemur vib sögu í eftirfarandi Hafnarfjarbarbrand- ara sem birtist í nýjasta tölublabi Hellunnar: „Velstu af hverju Hafnfirbingar eru hættir ab bibja menn ab gerast „Vinlr Hafnar- fjarbar?" Svar: „Þeir þurfa ekki á þeim ab halda lengur því Gub- mundur Árni er hættur ab vera bæjarstjóri." Umsjón: Oskar Þór Halldórsson.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.