Dagur - 21.10.1993, Qupperneq 11
HER OC ÞAR
Fimmtudagur 21. október 1993 - DAGUR - 11
Bill McDonald, kær-
asti Sharon Stone,
finnst hrcint ckki
slæmt að vcra að-
þrcngdur milli Stonc
og fyrirsætunnar
Cindy Crawford.
Glæsigyðjur spóka sig
Þótt þokkadísirnar Sharon Stone og Cindy Crawford
væru ekki meðal verðlaunaltafa á MTV tónlistar-
myndbandahátíðinni í Los Angeles þá voru þær sig-
urvcgarar kvöldsins í vissurn skilningi. Þær voru
nefnilcga glæsilegastar af öllu glæsilegu þetta kvöld.
Sharon Stone (Ognareðli, Sliver) mætti í yndisleg-
um rauðum kjól sem Valentino hannaði. I fylgd
hennar var kærastiiui, Bill McDonald.
Fyrirsætan Cindy Crawford, eiginkona leikarans
Richards Gere, var ekki síður fönguleg í svarta dress-
inu sínu sem í augum leikmanns lítur út eins og svart-
ur sundbolur meö glimmeri og síðu, gagnsæju pilsi.
Af öðru frægu fólki má nefna Sincad O’Coiuior og
Peter Gabriel, sem komu saman til hátíðarinnar. Ga-
briel fékk tvenn verðlaun fyrir myndband sitt „Ste-
am“. Madomta rnætti líka til leiks og tók viö verð-
launum fyrir „Rain“. Svo voru þarna hljómsveitin
REM, Christian Slater, Tony Bennett og Lyle Lovett,
eiginmaður Júlíu Róberts.
Cindy Crawford stillir scr upp. Eig-
inmaðurinn Kichnrd Gerc komst
ckki á MTV hátíðina.
Kynbomban Sharon Stone þótti scrlega glæsilcg í rauða kjólnum frá Valcnt-
ino.
Líf og fjör
Dansleikur
verður haldinn á Fiðlaranum á 4. hæð
Alþýðuhússins í Skipagötunni fyrsta
vetrardag frá kl. 22.00-03.00.
Rabbi Sveins og félagar sá um fjörið.
☆
/ vetrarbyrjun verðum með
og vökum lengi nœtur.
Leiðann burt nú lífgum geð
og liðkum stirða fœtur.
Föstudagur - Sjallakráin
|1
: :
Hj
Diskótek á efstu h$ð
AÐ6AN6UR ÓKEYPIS
Laugardagur - Fyrsti vetrardagur
„ÍHÉastUér
Húsið opnað kl. 19.00
----Matseðill:--
Koaíaktbætt tjávarréttasúpa
Kalkúnabrinvur mcð kryddpaté, eplaialti o? kaitalakartöf lum
^___________Kaffi o? konfekt_______
Jóhannes Kristjánsson, eftirherma
Aðalsteinn Bergdal, Ieikari
Baldur Brjánsson
Uljómsveitin Karma
leikur fyrir dansi
Miðaveró aðeins kr. 2.400,- Miðapantanir í síma 22770
K j a 11 a r i n n
fimmtudag og föstudag
L e i k u r Þ ó r s o q j R s ý n d u r í
Kjallaranum (immtudag kl. 21.30
Aldurstakmark 18 ár
afnskírteini
SJALUNN