Dagur - 21.10.1993, Side 12

Dagur - 21.10.1993, Side 12
12 - DAGUR - Fimmtudagur 21. október 1993 Atvinna Atvinna óskast. Lyfjafræðingur óskar eftir atvinnu á Akureyri. Uppl. í síma 11678. Hesthús Hesthús til sölu. Mjög gott 8 hesta hús á besta stað í Breiðholtshverfi á Akureyri er til sölu. Ný kaffistofa og hnakkageymsla ásamt hlöðu. Mjög góð aðstaða fyrir hesta og menn. Upplýsingar gefnar í síma 96-27778 eftir kl. 1 8.00 daglega.__________ Okkur vantar 4-5 bása til leigu í vetur (helst í Breiðholti). Einnig eru til sölu tvaer hryssur, 5 vetra brúnskjótt, lítið tamin en mjög þæg, og 6 vetra jörp, alhliða, ættbókarfærð. Upplýsingar gefur Cuðjón í síma 11579. Markaður Bótin, markaður, Oseyri 18. Margt gott á boðstólum. Barnaföt í úrvali. Alltaf gott á prjónaborðinu þegar kólnar. Kertastjakar, mjög fallegir. Myndir, bækur, kökur og alls konar matur. Vörur frá Leðuriðjunni Teru. Borðapantanir í síma 21559 milli kl. 18 og 20. Opið frá kl. 11-17 laugardaga. Bótin, markaður, Óseyri 18. Ýmislegt Oska eftir 2-3ja herbergja íbúð til leigu á Akureyri. Til sölu er Sharp vídeótökuvél og Silver Reed rafmagnsritvél. Uppl. í síma 42239. Tilboð Ryobi hleðsluborvélar i tösku með aukarafhiöðu, 9,6 volt, kr. 1 7.S00, 12 volt, kr. 20.500. Raftækni, Brekkugötu 7, simi 26383.________ Heilsuhornið auglýsir: Nýbrenndar kaffibaunir frá Kaffitári og núna loksins kaffikvarnir til að mala þær í. Blandaður grænmetissafi, góður morgundrykkur. Blanda til að búa til grænmetisborg- ara. Kandís á priki. Melbrosia, tvöfalt stærri pakkar. Glerkrukkur fyrir pasta, tvær stærð- ir. Náttúrusnyrtivörurnar frá Allison og Banana Boat. Athugið: Auglýst vítamín frá Heilsu hf., s.s. Efamol og Andox ásamt BIO- vítamínunum og ESTER C fást í Heilsuhorninu. Sendum í póstkröfu. Heilsuhornið, Skipagötu 6, Akureyri, sími/fax 96-21889. Bann við rjúpnaveiði. Eins og undanfarin ár er rjúpnaveiði stranglega bönnuð í landi Smjörhóls í Öxarfirði. Landeigandi. Innrömmun Innrömmun fyrir alla - konur jafnt sem karla. Vönduð vinna á góðu verði. Opið kl. 15-19. Rammagerð Jónasar Arnar Sólvöllum 8, Akureyri, sími 22904. Húsnæði óskast Óska eftir 2ja herbergja eða ódýrri 3ja herbergja íbúð sem fyrst. Uppl. í síma 21960 eftir kl. 18.00. Húsnæði óskast. 3ja herbergja íbúö óskast til leigu sem fyrst. Skilvísar greiðslur. Nánari upplýsingar í síma 31280 eftir kl. 20.00. Húsnæði í boði íbúð - Hrísey! Til leigu ca. 90 fm íbúð á jarðhæö í tvíbýlishúsi við Norðurveg. Sér inngangur, sér hiti. íbúðin er á besta stað á eynni með útsýni yfir höfnina. Næg atvin'na á staðnum. íbúðin er laus nú pegar. Uppl. í síma 91-30834. Bifreiðir Til sölu Peugeot 505 árg. ’82. Vetrar- og sumardekk fylgja. Fæst á góðu verði. Skoðaður ’94. Uppl. í síma 26671 á kvöldin. Takið eftir Til sölu Case 885 XL 4x4 árg. ’88, Scania 80 Super árg. '74, Deutz Fahr rúllubindivél árg. '92, Underhaug pökkunarvél, sturtuvagn, múgavél og heyþyrla, Volvo 244 árg. '76, Su- baru 4x4 árg. '83, Volvo B 20 vél. Uppl. í síma 43635. Kenni á nýjan Galant 2000 GLSi. Útvega öll gögn sem með þarf. Bók lánuð. Greiðslukjör. JON 5. HRNRSON Sími 22935. Kenni allan daginn og á kvöldin. Ökukennsla - Endurhæfing. KJARTAN SIGURÐSSON FURULUNDI 15 B - AKUREYRI SÍMI 96-23231 & 985-31631. Snjóþotur og sleðar verð frá 950 kr. Skíðaþjónustan Fjölnisgötu 4, sími 21713. EUMENIA þvottavélar og upp- þvottavélar, litlar og stórar, með og án þurrkara. Mjög vandaðar vélar á sanngjörnu verði. Sala og þjónusta. Raftækni, Brekkugötu 7, sími 96-26383. Eólstrun Bólstrun og viðgerðir. Áklæði og leðurlíki í miklu úrvali. Vönduð vinna. Visa raðgreiðslur. K.B. bólstrun, Strandgötu 39, sími 21 768.____________________ Klæði og geri við bólstruð hús- gögn. Aklæði, leðurlíki og leðurlúx. Sérþöntunarþjónusta á Akureyri. Mikið úrval. Stuttur afgreiðslufrest- ur. Visa raðgreiðslur í allt að 12 mán- uöi. Bólstrun Björns Sveinssonar. Ceislagötu 1, Akureyri, sími 2 5322, fax 12475. Ökukennsla Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll náms- og prófgögn. Greiðslukjör við allra hæfi. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, sími 23837 og bíla- sími 985-33440. Fataviðgerðir Tökum að okkur fataviðgerðir. Fatnaði veitt móttaka frá kl. 1-4 e.h. Fatagerðin Burkni hf. Gránufélagsgötu 4, 3. hæð, sími 27630. \ LiLflTiiinæuiírllMiHiRnrM ICiÍfflfiíjm - - 1 “ •? nl“ 5 'H lllíl JL.lULwíil. Leikfélag Akureyrar Afturgöngur eftir Henrik Ibsen Þýðing: Bjarni Benediktsson frá Hofteigi. Leikstjóri: Sveinn Einarsson. Leikmynd og búningar: Elín Edda Arnadóttir. Lýsing: Ingvar Björnsson. Leikendur: Sigurður Karlsson, Sunna Borg, Kristján Franklín Magnús, Þráinn Karlsson og Rósa Guðný Þórsdóttir. 3. sýn. föstudag 22. okt. kl. 20.30. 4. sýn. laugardag 23. okt. kl. 20.30. Ferðin til Panama Sunnudag 24. okt. kl. 14.00. Sunnudag 24. okt. kl. 16.00. Takmarkaður sýningafjöidi. Sala aðgangskorta stendur yfir! Aógangskort LA tryggir þér sæti með verulegum afslætti á eftirtaldar sýningar: Afturgöngur eftir Henrik Ibsen Ekkert sem heitir - átakasaga eftir „Heiðursfélaga" , Bar-par eftir Jim Cartwright Óperudraugurinn eftir Ken Hill. Verð aðgangskorta kr. 5.500 pr. saeti. Elli- og örorkulífeyrisþegar kr. 4.500 pr. sæti. Frumsýningarkort kr. 10.500 pr. saeti. Miðasalan opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14.00-18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Sunnudaga kl. 13.00-16.00. Miðasölusími 96-24073. Greiðslukortaþjónusta. Sími 24073 Húsmunir Til sölu á staðnum og á skrá alls konar vel með farnir hús- munir til dæmis: Kæliskápar t.d. 85 cm á hæð og 143 cm á hæð. Vídeótæki með og án fjarstýringar, þráðlaus sími, góð tegund, Sako riff- ill 222, sem nýr, með kíki 8x12. 3- 2-1 sófasett, mjög gott og sófaborð 70x140. Mjög snyrtilegur, tvíbreið- ur svefnsófi með stökum stól í stíl. Kirby ryksuga, sem ný, selst á hálf- virði. Skenkur og lágt skatthol. Tví- breiður svefnsófi, 4ra sæta sófi á daginn. Hjónarúm með svampdýn- um, ódýrt. Uppþvottavélar (franska vinnukonan). Símaborð með bólstr- uðum stól. Róðrartæki (þrek), ný- legt. Eldavélar í úrvali. Saunaofn 7,5 kW. Snyrtiborð með háum spegli, skáp og skúffum. Sófaborð og horn- borð. Eldhúsborð í úrvali og kollar. Strauvél á fæti með 85 cm valsi, einnig á borði með 60 cm valsi, báð- ar fótstýrðar. Tölvuborð. Hansa- skápar og skrifborð og margt fleira, ásamt mörgum öðrum góðum hús- munum. Mikil eftirspurn eftir: Hef kaupendur að frystikistum, öllum stærðum og gerðum, einnig kæli- skápum, ísskápum, frystiskápum og frystikistum af öllum stærðum og gerðum. Sófasettum 1-2-3 og 3ja sæta sófa og tveimur stólum ca. 50 ára gömlum. Hornsófum, borðstofu- borðum og stólum, sófaborðum, smáborðum, skápasamstæðum, skrifborðum, skrifborðsstólum, eld- húsborðum og stólum með baki, kommóðum, svefnsófum 1 og 2ja manna. Vídeóum, vídeótökuvélum og sjónvörpum, myndlyklum, ör- bylgjuofnum og ótal mörgu fleiru. Umboðssalan Lundargötu la, sími23912,h. 21630. Opið virka daga kl. 10-18. SÁÁ auglýsir: Helgarnámskeið fyrir aðstandendur alkóhólista verður haldið á Akureyri 30. og 31. október. Upplýsingar um námskeiðið og skráning eru á Göngudeild SÁÁ í síma 27611. SÁÁ, fræðslu- og leiðbeininga- stöð, Glerárgötu 20, sími 2 7611.______ Bifreiðaeigendur athugið. Flytjum inn notaðar felgur undir jap- anska bíla. Eigum á lager undir flestar gerðir. Tilvalið fyrir snjó- dekkin. Gott verð. Bílapartasalan Austurhlíð, Akureyri. Sími 96-26512 - Fax 96-12040. Opiö mánud.-föstud. kl. 9-19 og kl. 1 0-1 7 laugard. Varahlutir Bílapartasalan Austurhlíð, Akur- eyri. Range Rover ’72-’82, Land Cruiser ’86, Rocky ’87, Trooper '83-87, Paj- ero '84, L- 200 '82, L-300 '82, Sport ’80-’88, Subaru '81-84, Colt/Lancer 81 -’87, Galant '82, Tredia '82-84, Mazda 323 '81-87, 828 ’80-’88, 929 '80-84, Corolla '80-87, Camry ’84, Cressida '82, Tercel '83-87, Sunny ’83-’87, Charade ’83-’88, Cuore '87, Swift '88, Civic '87-89, CRX '89, Prelude ’86, Volvo 244 ’78-’83, Pe- ugeot 206 '85-'87, Ascona '82-'85, Kadett ’87, Monza '87, Escort ’84- ’87, Sierra '83-’8S, Fiesta '86, Benz 280 ’79, Blazer 810 '85 o.m.fl. Opið kl. 9-19, 10-17 laugard. Sími 96-26512, fax 96-12040. Visa/Euro. Handverk íslenskt handverk í Sunnuhlíð. Fimmtudaginn 21. október nk. verð- ur opnað í verslunarmiðstöðinni í Sunnuhlíð (2. hæð) gallerí og vinnu- stofa hagleiksfólks á Eyjafjaröar- svæðinu. Á boðstólum verður fjölbreytt úrval nytja- og gjafavöru. Nú gefst tækifæri til þess að kaupa íslenskt handverk til að senda til vina og ættingja heima og erlendis eða til að fegra heimilið. Opið verður kl. 10-18 alla virka daga fram til jóla. SJAUMST MED ENDURSKINI! Þjónusta Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leys- um upp gamalt bón og bónum. Tökum að okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón í heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niður og setjum upp. Fjölhreinsun, heimasími 25296 og 985-39710. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnan- ir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreinsið sjálf._________________ Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færöu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppahúsið, Tryggvabraut 22, sími 25055.______________________ Gluggaþvottur - Hreingerningar - Teppahreinsun - Rimlagardín- ur. Tek að mér hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum ár- angri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson, sími25650. Vinsamlegast leggið inn nafn og símanúmer í símsvara. BORGARBIO Fimmtudagur Kl. 9.00 Last Action Hero Kl. 9.00 Dauðasveitin Kl. 11.00 Last Action Hero Kl. 11.00 Sliver Föstudagur Kl. 9.00 Last Action Hero Kl. 9.00 Dragon Kl. 11.00 Dauðasveitin Kl. 11.00 Sliver immmimot* ««««*« mi LAST ACTION HERO er þrælspennandi og fyndin hasarmynd með ótrúlegum brellum og meiriháttaráhættuatriðum. Last Action Hero er stórmynd sem enginn má missa af. DAUÐASVEITIN. Þegar lögreglumaðurinn Powers var ráðinn í sérsveit lögreglunnar, vissi hann ekki að verkefni hans væri að framfylgja lögunum með aðferðum glæpamanna. Hvort er mikilvægara að framfylgja skipunum eða hlýða eigin samvisku? Mynd sem byggð er á sannsögulegum heimildum um SIS sérsveitina í LA lögreglunni. Aðalhlutverk Lou Diamond Philips og Scott Glenn. BORGARBÍÚ SÍMI 23500 Móttaka smáauglýsinga er til kl. 11.00 f.h. daginn fyrlr útgáfudag. I helgarblab tll kl. 14.00 fímmtudaga

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.