Dagur - 21.10.1993, Page 13

Dagur - 21.10.1993, Page 13
Fimmtudagur 21. október 1993 - DAGUR - 13 DAóSKRÁ FJÖLAAIÐLA SJÓNVARPIÐ 00:40 Fiðringur 10.10 ÁrdegiatAnar Morgunútvarpið heldur áfram FIMMTUDAGUR (Tickle Me) Rokkkóngurinn sjálf- 10.45 Veðurfregnir. 9.03 Aftur og aftur 21. OKTÓBER ur, Elvis Presley, er í hlutverki 11.00 Fréttir. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 17.60 Táknmélsfréttir Lonnie Beale í þessari róman- 11.03 Samiélagið f nœrmynd 12.20 Hádegisfréttir 18.00 Nana tísku og skemmtilegu kvikmynd. 11.63 Dagbókin 12.46 Hvitir máfar 18.30 Flauel Lonnie ræður sig til starfa á HÁDEGISÚTVARP kL 1200 - 14.03 Snorralaug 18.56 Fréttaskeyti heilsuhæli þar sem hann heillar 13.05 16.00 Fréttir. 19.00 Viðburðarikið alla með söng sínum. Ein af 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 16.03 Dagskrá 19.15 Dagsljós þeim, sem kiknar í hnjánum við 12.01 Aðutan 17.00 Fréttir. 20.00 Fréttir að heyra Lonnie syngja, er Pam, 12.20 Hédegisfréttir Dagskrá heldur áfram. 20.30 Ve«ur glæsileg ung kona. Pam erfði 12.46 Veðurfregnir. ia00 Fréttir. 20.35 Syrpan skjal eftir föður sinn þar sem 12.50 Auðlindin 1&03 Þjóðarsálin 21.05 Óstýriláta stúlkan sagt er frá því hvernig finna 12.57 Dánarfregnir. Auglýs- 19.00 Kvðldfiéttir (Das schreckliche Mádchen) megi verðmætan fjársjóð. Það ingar. 19:30 Ekki fréttir Þýskbíómynd frá 1990. Efnileg eru margir óprúttnir náungar á MIÐDEGISÚTVARP KL 1105 - 19:32 Lög unga fólksins námsmær fær það verkefni að höttunum eftir fjársjóðnum en 16.00 20.00 Sjónvarpsfréttir skrifa ritgerð um heimabæ sinn Lonnie gerir sitt besta til að slá 13.06 Hádegisleikrit Útvarps- 20:30 Tengja á tímum þriðja ríkisins. Á skop- þeim við, ná í peningana ... og leikhússins 22.00 Fréttir legan hátt er því lýst hvernig dömuna. Aðalhlutverk: Elvis Matreiðslumeistarinn. 4. þáttur 22.10 Kveldúlfur hún rekur sig á hverja hindrun- Presley, Joycelyn Lane, Julie aflO. 24.00 Fréttir ina á fætur annarri þegar hún Adams og Jack Mullaney. Leik- 13.20 Stefnumót 24.10 í háttinn byrjar að afla heimilda. Myndin stjóri: Norman Taurog. 1965. 14.00 Fréttir. 0L00 Næturútvarp á sam- hlaut silfurbjörninn á kvik- 02:10 Morð í fangabúðum 14.03 Útvarpssagan. Spor (7). tengdum rásum til morguns: myndahátíðinni í Berlín 1991. (The Incident) Walter Matthau 14.30 Norræn aamkennd Næturtónar 22.40 Þingsjá er hér í hlutverki lögfræðings 16.00 Fréttir. Fréttir kl. 7.00. 7.30, 8.00, 8.30. 23.00 Ellefuíréttir og dag- sem fenginn er til að verja þýsk- 15.03 Miðdegistónlist 9.00, 10.00,11.00,12.00, 12.20, skrárlok an stríðsfanga sem er ákærður SÍÐDEGISÚTVARP KL 16.00 ■ 14.00,16.00,16.00,17.00,18.00, fyrir morð á lækni fangabúð- 19.00 19.00, 22.00 og 24.00. anna. í upphafi er hann sann- 16.00 Fiéttir. Samlesnar auglýsingar laust fyr- færður um sekt Þjóðverjans sem 16.06 Skima irkl. 7.30, 8,00,8.30,9.00,10.00, herrétturinn vill dæma til dauða. 16.30 Veðurfregnir. 11.00, 12.00,12.20, 14.00, 15.00, En þegar hann fer að kanna mál- 16.40 Púlsinn • þjónustuþátt- 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 19.30, STÖÐ 2 ið kemur ýmislegt gmggugt í ur. og 22.30. FIMMTUDAGUR ljós. Aðalhlutverfc Walter Matt- 17.00 Fréttir. NÆTURÚTVARPIÐ 21 OKTÓBER hau, Susan Blakely, Robert Carr- 17.03 í tónstiganum 0130 Veðurfregnir. 16:46 NAGRANNAR adine, Peter Firth, Barnard Hug- 18.00 Fréttir. 0136 Glefsur úr dægurmála- 17:30 MEÍ AFA hes og Harry Morgan. Leikstjóri: 18.03 Þjóðarþel: útvarpi 19:19 19:19 Joseph Sargent. 1990. Lokasýn- íslenskar þjóðsögur og ævintýri 02.06 Skifurabb - 20:15 Eirlkur ing. 18.26 Daglegt mál 0X00 Á hljómleikum 20:40 Aðeins ein jörð 03:45 Sky Newg - kynningarút- 18.30 Kvika 04.00 Næturlðg 20:55 Fyrsta sporið sending 18.48 Dánarfregnir. Auglýs- 04.30 Veðurfregnir. Rúmlega 15 þúsund íslendingar ingar. 06.00 Fréttir. hafa farið í éfengismeðferð hjá KVÖLDÚTVARP KL 19.00 - 05.06 Blágresið blíða SÁÁ síðan samtökin hófu starf- 01.00 06.00 Fréttir af veðri, færð og semi sína fyrir hálfum öðrum RÁS 1 19.00 Kvðldlréttir flugsamgöngum. áratug. Nú verður sýndur ís- FIMMTUDAGUR 19.30 Auglýsingar. Veður- 06.01 Morguntónar lenskur heimildarþáttur sem 21 OKTÓBER fregnir. Ljúf lög í morgunsáriö. fjallar um áfengismeðferð og MORGUNÚTVARP KL 6.46 • 19.36 Rúllettan: 06.46 Veðurfregnir þær leiðir sem SÁÁ hefur beitt í 9.00 19:56 Tónlistarkvöld Útvarps- Morguntónar hljóma áfram. meðferð alkóhólisma og fíkni- 6.46 Veðurfregnir. ins. efnaþrælkunar. Heimildarmynd- 6.55 Bæn. 22.00 Fréttir. LANDSHLUTAÚTVARP in Fyrsta sporið er unninn af 7.00 Fiéttir. 22.07 Pólitiska homið ÁRÁS2 þrautreyndum kvikmynda- og 7.30 Fréttayfirlit. Veðurfregn- 22.16 Hérognú Útvarp Norðurland kL 8.10-8.30 dagskrárgerðaimönnum. ir. 22.27 Orð kvöldsins. og 18.35-19.00. 22:45 Dagar víns og rósa 7.45 Daglegt mál 22.30 Veðurfregnir. Útvarp Austurland kl. 18.35- (Days of Wine and Roses) Jack Margrét Pálsdóttir flytur þáttinn 22.36 Með öðrum orðum 19.00 Lemmon leikur hér mann sem á 8.00 Fréttir. Erlendar bókmenntir á íslensku. Svæðisútvarp Vestfjarða kl. við áfengisvanda á háu stigi að 8.10 Pólitíska hornið 23.10 Fimmtudagsumræðan: 18.35-19.00 etja. Hann hefur drukkið í mörg 8.15 Að utan 24.00 Fréttir. ár en náð að halda vinnu með 8.30 Úr menningralífinu: Tíð- 00.10 í tónstiganum miklum klókindum allan þann indi 01.00 Nætuiútvarp á sam- tíma. Hann giftist konu, sem 8.40 GagnrýnL tengdum rásum til morguns leikin er af Lee Remick, og ekki ÁRDEGISÚTVARP KL. 9.00 - HUÓÐBYLGJAN líður á löngu þar til hann hefur 12.00 FIMMTUDAGUR náð að draga hana niður í svaðið 9.00 Fréttir. 21. OKTÓBER til sín. Þessi mynd hlaut fádæma 9.03 Laufskálinn RÁS 2 17.00-19.00 Pálmi Guðmunds- góðar viðtökur á sínum t.íma, 9.45 Segðu mér sögu FIMMTUDAGUR son enda þykir hún sýna á raun- Leitin að demantinum eina (27). 21. OKTÓBER með góða tónlist. Fréttii frá sannan hátt hvernig lífi alkóhól- 10.00 Fréttir. 7.00 Fréttir fréttastofu Bylgjunnar/Stöðvar 2 ista er háttað. 10.03 Morgunleikfimi 7.03 Morgunútvarpið kl. 17.00 og 18.00. Frjáls verslun: Starfsmenn Sam- herja með tæpar 6,3 milljónir í árslaun Mcðallaun stárfsfólks hjá Sam- hcrja hf. á Akurcyri voru 6,280 milljónir króna á síðasta ári og aðcins Hrönn hf. á ísafírði skák- aði norðlcnsku sjómönnunum. Það kcmur ckki á óvart að íit- gcrðarfyriUcki cru alls ráðandi á lista Frjálsrar vcrslunar yfir hæstu launin. Nokkur norðlensk fyrirtæki cru mcðal þeirra 70 fyrirtækja sem greiða hæstu launin. Oddeyri hf. á Akurcyri er í 6. sæti með 5,018 milljónir í meðallaun, Magnús Gamalíclsson hf. í Ólafsfirði í 12. sæli mcð 4,479 milljónir, Utgerð- arfélag Dalvíkinga hf. í 13. sæti með 4,424 milljónir, Skagstrend- ingur hf. í 18. sæti með 4,061 millj. og Sæberg hf. í Olafsfirði í 24. sæti meö 3,676 milljónir. Neðar á listanum eru Bliki hf. á Dalvík með 3,145 milljónir króna í meðallaun, Siglfirðingur hf. með 3,067 milljónir, Korri hf. á Húsavík með 3,050 milljónir, Flugfélag Norðurlands hf. með 2,892 milljónir og DNG hf. með 2,692 milljónir. Samherji er meö flesta starfs- memi fyrirtækja á þessum lista (90) og hæstu beinu launagreiðsl- ur (565 milljónir). SS Frjáls verslun: KEA sjöunda stærsta fyrirtæki landsins Aðcins sjö norðlcnsk fyrirtæki cru á mcðal 100 stærstu fyrir- tækja landsins samkvæmt lista Frjálsrar vcrslunar. Kaupfclag Eyflrðinga cr í 7. sæti og lang- stærst á Norðurlandi mcð 8,85 milljarða króna í veltu á síðasta ári. Kaupfélag Skagfirðinga og Fiskiðja Sauðárkróks koma næst, í 27. sæli á landsvísu með 3,98 milljarða í iirsveltu. Utgerðarfélag Akureyringa hf. er í 36. sæti með 3,05 milljarða veltu, Kaupfélag bingcyinga og Mjólkursamlag Kl> cru í 68. sæti með 1,73 milljarða, Samherji hf. í 70. sæti með 1,64 milljarða, Kaupfélag Húnvetn- inga og Sölufélag A-Hún. eru í 87. sæti með 1,32 milljarða og Fjóróungssjúkrahúsið á Akureyri í 93. sæti með 1,17 milljarða króna í ársveltu. Tvö önnur norðlensk fyrirtæki náðu milljarði í veltu á síðasta ári, Fiskiðjusamlag Húsavíkur með 1,08 milljarða og Þormóður rammi hf. meó 1,02 milljaróa. Næstu norðlensku fyrirtæki á lista Frjálsrar verslunar eru K. Jónsson & Co., Hraðfrystistöð Þórshafnar hf. og Kaupfélag Vestur-Húnvetn- inga með yfir 900 milljóna króna ársvelm. SS Fundir □ st.i St.: 5993102X7 VII 4.____________ Giiðspckifclagið á Akur- cyri. Fundur verður haldinn fostudaginn 22. okt. kl. 20.30 í húsnæði l'élagsins að Glerárgötu 32, 4. hæð. Erindi fiytur Steinunn Hafstað sem hún nefnir: Hin mannlega umbreyting á kontandi öld. Tónlist, umræður, kaffiveitingar. Bækur um andleg efni til sölu á góðu verði auk tónbanda. Komið og kynnið ykkur starfsemi félags- ins í vetur, takið með ykkur gesti. Stjórnin. AUir velkomnir. Sóknarprcstar. Akurcyrarprcstakall. Fyrirbænaguðsþjónusta verður í dag, fimmtudag, kl. 17.15 i Akureyrar- kirkju. Minningarkort Mcnningarsjóðs kvcnna í Hálshrcppi fást í Bókabúðinni Bókvali. Náttúrugripasafnið, Hafnarstræti 81, sínii 22083. Opið kl. 13.00-16.00 daglega nema lokað á laugardögum.____________________ Safnahtisið HvoU, Dalvík. Opið alla daga frá kl. 13-17. Frá Sálarrannsóknarfc- laginu á Akurcyri. 27. október verður félagið y 40 ára. Al'því tilefni verður opið hús laugardaginn 23. október og félögum boöið að kynna sér starfsemina um leið og boð- ið verður upp á afmæliskaffi frá kl. 14- 18. Verið velkomin að Strandgötu 37b. ÞórhaUur Guðmundsson, miðill, verður með skyggnilýsingarfund í Lóni v/Hrísa- lund sunnudaginn 24. okt. kl. 20.30. Ruby Gray, miðill, verður með skyggni- lýsingarfund í Strandgötu 37b sunnudag- inn 31. okt. kl. 20.30. Alhr veUcomnir. Vetrarstarfið 1993: Opið hús verður ntiðvikudaginn 3. nóv. kl. 20.30. Ævar Jóhannesson ræðir um jurtir til lækninga. Jólafundurinn verður 1. des. kl. 20.30. Miðlakonntr: Október: Ruby Gray 15. okt. til 2. nóv. ÞórhaUur Guömundsson 21. okt. til 24. okt. Nóvember: Ingibjörg Bjamadóttir 3. nóv. til 7. nóv. Þórunn Maggý 21. nóv. til 2. des. Coral Polge 25. nóv. til 1. des. Hrefna Birgitta ekki ákveðið. ÞórhaUur Guðmundsson ekki ákveðið. Stjómin. Takið eftir Stígamót, samtök kvenna gegn kynferð- islegu ofbeldi. Símatími úl kl. 19.00 í síma 91-626868. Glcrárkirkja. Fyrirbænastund í dag kl. 18.15. Sóknarprcstur. Takið eftir Hjálpræðishcrinn. Flóamaikaður verður löstud. 22. okt. kl. 10-17. Komið og gerið góð kaup. vjMvom. O R I»G I N A L Hlýr innanundirfatnaður á alla fjölskylduna Ofnæmisprófaður. O R IvG I N A L Má þvo við 60 gráður. IIIE YFJÖBÐ Hjalteyrargötu 4 • Simi 22275 Verklegt námskeið í kúluhúsasmíði verður haldið nú um helgina 23.-24. október á Akureyri. 50 fm húsgrind verður reist innandyra. Þátttaka tilkynnist fyrir kl. 12.00 föstudaginn 22. október til Gunnars á Stíl, sími 25757. EINAR ÞORSTEINN. Móðir okkar, MARÍA SKÚLADÓTTIR, Syðri-Brennihóli, lést á Fjórðungssjúkrahúsinu, Akureyri, þann 12. október. Útförin verður frá Akureyrarkirkju föstudaginn 22. október kl. 13.30. Börnin. Þökkum innilega samúð og vinarhug við andlát og útför ODDS ÁGÚSTSSONAR, fyrrverandi útvegsbónda Ysta-Bæ, Hrísey, síðar kaupmanns á Akureyri. Sérstakar þakkir til starfsfólks Dvalarheimilisins Hlíðar. Rannveig Magnúsdóttir, Magna J. Oddsdóttir, Óskar Bernharðsson, Gústaf R. Oddsson, Ute Stelle Oddsson, Ágúst J. Oddsson, Helena Theresa Oddsson, Gunnþórunn Oddsdóttir, Páll S. Jónsson, Olga P. Oddsdóttir, Magnús Ásgeirsson.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.