Dagur - 21.10.1993, Page 16
Akureyri, fímmtudagur 21. október 1993
iTTi r
REGNBOGA
FRAMKOLLUN
Hafnarstræti 106 • Sími 27422
íþróttamannvirki
Akureyrarbæjar:
Tímaleiga til
skóla hækkar
Um næstu áramót hækkar tíma-
leiga til skóla í íþróttahúsum og
sundlaugum Akurcyrarbæjar
um 2%. Þctta var samþykkt á
fundi íþrótta- og tómstundaráðs
fyrir skömmu.
Að sögn Gunnars Jónssonar,
formanns íþrótta- og tómstunda-
ráðs, hefur þessi hækkun ekki í för
með sér neiria tekjuaukningu fyrir
bæjarfélagið þar sem bærimi er
bæði greiðandi og viðtakandi
greiðslu. Hann segir þessa breyt-
ingu á gjaldskránni í samræmi við
hækkun verðbólgu á árinu.
Er Gunnar var inntur eftir því
hvort gjaldskrá íþróttamannvirkja
fyrir almemiing myndi hækka um
áramótin sagðist hann búast við
því að gjaldskrá sundlauga myndi
hækka eitthvað en ekki tímamir í
íþróttahúsunum. SS
Ódýr, kanadísk timbureiningahús byggð á Dalvík:
Byggiiigarkostnaður 8,5 miHj-
ónir á 150 fermetra húsi
Þrír aðilar á Dalvík hafa sótt
um leyfí til þess að flytja inn
timburciningahús scm fram-
Icidd eru í Kanada cn fyrirtækið
Borgarfcll hf. á Egilsstöðum
hcfur umboð fyrir. Byggingar-
nefnd Dalvíkurbæjar hcfur
samþykkt framlagðar tcikning-
ar mcð fyrirvara um samþykki
Rannsóknastofnunar bygging-
ariðnaðarins. Húsin eru um 150
fermetrar með bflskúr.
Byggingarfu 11 trúanum á Dalvík
hefur borist bréf um burðarþols-
hönnun þessara imifluttu timbur-
eingahúsa en beðið er eftir vott-
orði frá Rannsóknastofnun bygg-
ingariðnaðarins. Húsin kosta til-
búin um 8,5 milljónir króna og
segir Aslaug Þórhallsdóttir, einn
væntanlegra eigenda, að húsið
komi til landsins í næstu viku og
verði því væntanlega komið norð-
ur í byrjun nóvemtermánaðar. I
sömu sendingu kemur eiiuúg hús
sem sett verður upp við Lónsbrú,
norðan Akureyrar. Stefnt er að því
að flytja inn í fyrsta húsið á Dal-
vík, sem verður við Miðtún 3, fyr-
ir nk. jól enda á uppsetning þeirra
ekki að taka nema þrjá daga. Þá
þarf allri jarðvegsvinnu og frá-
gangi sökkla að sjálfsögðu að vera
VEÐRIÐ
Þó Norðlendingar hafi fengið
nokkrar aðvaranir frá veður-
guðunum að undanförnu um
nálægð vetrarins þá bendir
fæst til þess að jörð verði fann-
hvít í bráð. Veður fer hlýnandi
næstu sólarhringa. Á Norður-
landi vestra verður suðvestan-
átt í dag og rigning síðari hluta
dags. Á Norðausturlandi verður
einnig suðvestanátt en víðast
þurrt.
lokið. Húsinu fylgja öll gólf, imi-
réttingar, gluggar, hurðir, einangr-
un o.fl. og er því algjörlega tilbúið
til íbúðar að lokinni uppsetningu.
Þegar hafa vcrið l'lutt inn sum-
arhús frá sama framleiðanda í
Kanada og eru þau skammt norð-
an Akureyrar, í landi Pétursborg-
ar.
„Ég held að það verði skrióa af
kaupendum aó þessum húsum
þegar væntanlegir húsbyggjendur
sjá hversu ódýr húsin cru enda er
byggingarkostnaður á Islandi orð-
I.eikfélag Ólafstjaróar er að
endtirbyggja svokallað Ciuð-
mundarhús í Ólafsfírðí cn hús-
ið keypti félagið af Karlakór
Ólafsfjarðar sem liæltur er
allri starlsemi. Ilúsið er með
clstu húsum í Olttfsfíröi og
sem
kcnnt við .
það, fitiðmund Ólafsson.
Mjög mikil og merkilcg starf-
scrni hcfur alla lið fylgt þessu
húsi en þar stóð vagga Sparisjóðs
Ólafsíjarðar, þar hcfur vcrið rek-
ið barnalieímili, karlakórssöngur
járniðáþað.
en byrjnð v:ir að negla
Mvnd.GG
Jicfur hljómað um húsió, félags-
miðstöó fyrir unglinga liei'ur ver-
Íö rekin í húsinu og nú síðast
hefur leiklistargyðjan Þalía tekið
þar voldin. í sumar var hafist
Itanda víð tfmabæra endurbygg-
ingu á húsinu, senr er mikiö fúið,
en styrkur fckkst frá ríkinu til aö
greiða aLvinnulausum laun við að
rtfa og berja forskalninguna ulan
aJ' húsinu og síöan var þaö klætl
að utan meö jarni og regnvarið
og: skipt um aila glugga. Styrkur
heí'ur ciimig lcngist frá Olafs-
fjáröarbæ og Sparisjóöi Ölafs-
fjarðar til fnunkvæmdanna cn
s'tcfnt er aö því aö Ijúka öllum
framkvæmdum fyrir 100 árá af-
mæli hússins 1997.
Leikfélagið æltr nú Blómarós-
ir el'tir Ólaf Hauk Símonarson í
Icikstjórn Þórunnar Margrétar
Magiviisdottur og veröur frum-
sýning 13. nóvember. Þórunn
leikstýrði einnig Fróði og ctllir
hmír grislingarnir eflir OIc Lnnd
Kirkcgaard sem sýnt var sl. vor.
í>c.ssa dagana cr haldið lciklistar-
námskeið í gagnfræðaskólanum
og taka um 40 börn þátt í því.
Ungur kvikmyndatökumaður á Akureyri
Þcssi vígalegi ungi kvikmyndatökumaður varð á vegi ljósmyndara Dags á Akureyri f gær. Útbúnaðurinn er afar
traustur, en því cr ekki að neita að hann er svolítið frábrugðinn þeim tækjum og tólum sem sjást í beinu sendingun-
um í sjónvarpinu. Mynd Robyn.
inn alveg óheyrilegur. Þú færó
svona hús á sarna vcrði og þokka-
lega blokkaríbúð og það^ segir
rneira en mörg orð,“ segir Áslaug
V. Þórhallsdóttir, væntanlegur
timbureiningahúseigandi á Dalvík.
GG
TiCtrt^
Spilakassadeilan leyst:
Samið um
skiptingu
tekna
Ulfaþyturinn vegna fyrirhug-
aðra spilakassa Happrættis Há-
skóla Islands virðist vcra um
garð genginn. Að undirlagi
dómsmálaráðhcrra var sátta-
leiðin farin og hafa fuiltrúar
HHI annars vegar og Rauða
krossins, Slysavarnafclagsins,
Landsbjargar og SAA hins veg-
ar, komist að samkomulagi í
spilakassamálinu.
Samkvæmt tilkynningu frá
dóms- og kirkjumálaráðuneylinu
mun dómsmálaráðuneytió stað-
festa reglugerð um pappírslaust
peningaliappdrætti Háskóla Is-
lands þar sem happdrættinu verð-
ur heimilaður rekstur samtengdra
peningahappdrættisvéla. Ráöu-
neytið mun eimúg beita sér fyrir
því að lagaleg staóa vegna rekst-
urs söfnunarkassa RKI, SÁÁ,
SVFl og Landsbjargar verði
tryggð.
Samkomulagið felur í sér að
miöað við tilteknar forsendur
verði hreinum tekjum aðila skipt
þannig að í hlut félagatuia fjögurra
konú fimm hlutar á móti tveimur
hlutum Happdrættis Háskófáns.
Þá verði sett el'ri mörk við fjölda
kassa þannig að RKI og sam-
starfsaðilar reki mest 500 kassa,
þar af 50 á vínveitingastöðum, og
HHI reki mest 400 kassa, þar af
65 á almeiuium spilastofum sem
yrðu á 3 stöðum og þar af 2 í
Reykjavík.
Ulfar Hauksson, formaður Ak-
ureyrardeildar Rauóa kross Is-
lands, var ekki búinn að sjá sam-
komulagið í heild í gær en honum
sýndist í fljótu bragði að þetla
væri vel viðunandi lausn. Ákvæð-
ið um tekjuskiptinguna tryggöi
RKI og samstarfsfélögunum hlut-
deild í aukinni veltu sem væri gott
mál lyrir félögin.
„Þarna sýnist mér að konúð
hafi vcrið í veg fyrir að sam-
keppnin yröi óhcft eins og menn
óttuðust og mér finnst líka mjög
gott að spilastofur Happdrættis
Háskólans vcrða ekki nema þrjár
og þar af tvær í Reykjavík,“ sagði
Úlfar.
Samkomulag þetta gildir til
loka ársins 1996 og framlengist
um eitt ár vcröi því ekki sagt upp
meö sex mánaða fyrirvara. SS
Opið til
kl. 22
alla daga
Munið heim-
sendingarþjónustuna
Byggðavegi 98