Dagur - 28.10.1993, Blaðsíða 5

Dagur - 28.10.1993, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 28. október 1993 - DAGUR - 5 FÉSÝSLA DRÁTTARVEXTIR September 21,50% Október 21,50% MEÐALVEXTIR Alm. skuldabr. lán september Alm. skuldabr. lán október Verðtryggð lán september Verðtryggð lán október 17,90% 17,90% 9,40% 9,40% LÁNSKJ ARAVÍSITALA Október 3339 Nóvember 3347 SPARISKÍRTEINI RÍKISSJÓÐS Tegund K gengl K áv.kr. 89/1D5 2,0315 6,65% 90/1D5 1,4927 6,70% 91/1D5 1,2972 7,05% 92/1D5 1,1257 7,05% 93/1D5 1,0196 7,15% HÚSBRÉF Flokkur K gengi K áv.kr. 92/3 99,23 7,29% 92/4 97,90 7,18% 93/1 94,52 7,18% 93/2 91,55 7,18% VERÐBRÉFASJÓÐIR Avöxlunt.janunfr. verðbólgu sfðuslu: (%) Kaupg. Sölug. 6 mán. 12 mán. FjárfestingarfélagiðSkandia hf. Kjarabréf 4,947 5,100 10,1 -20,8 Telqubréf 2.640 2,722 11,6 •20,7 Markbréf 1,551 1,599 16,5 ■19,8 Skyndibréf 2,024 2,024 5,8 4,7 Fiölþjóðasjóður 1,375 1,418 18,99 14,45 Kaupþing hf. Einingabréf 1 6,904 1.W 42 5,1 Einingabréf 2 3,830 3,849 5,1 7,4 Einingabréf 3 4,536 4,619 5,3 5,3 Skammlimabréf 2,354 2,354 4,5 6,3 Einingabréf 6 1,095 1,129 24,9 Verðbréfam. Islandsbanka hf. Sj. 1 Vaxlarsj. 3,377 3,394 5,0 5,5 Sj. 2 Tekjusj. 2,012 2,032 7,9 7,8 Sj. 3 Skammt. 2,326 Sj. 1 Langt.sj. 1,600 Sj. 5 Eignask.frj. 1,460 1,482 8,0 7,9 Sj. 6 ísland 785 824 •23,7 102 Sj. 7 Þýsk hlbr. 1,508 1,553 41,1 34,9 Sj. 10 Evr.hlbr. 1,535 Vaxtarbr. 2,3794 5,0 5,5 Valbr. 2,2303 5,0 5,5 Landsbréf hf. islandsbréf 1,480 1,507 7,0 6,7 Fjóróungsbrél 1,175 1,192 7,5 7,6 Þingbréf 1,593 1,614 20,7 14,1 Öndvegisbréf 1,501 1,521 9,5 8,9 Sýslubréf 1,322 1,340 ■5,6 ■2,2 Reiðubréf 1,450 1,450 7,0 6,9 Launabréf 1,046 1,062 8,1 7,9 Heimsbréf 1,436 1,482 23,6 24,5 HLUTABREF Sölu- og kaupgengi á Verðbréfaþingi islands: Hagst tilboð Lokaverð Kaup Sala Eimskip 4,10 4,11 4,15 Flugleiðir 1,01 0,96 1,03 Grandi hf. 1.85 1,85 1,90 islandsbanki hl. 0,88 0,87 0,88 Olís 1,83 1,77 1,85 Útgerðarfélag Ak. 3,20 3,20 3,25 Hlutabréfasj. VÍB 1,04 1,04 1,10 ísi. hlutabréfasj. 1,00 1,05 1,10 Auðlindarbréf 1,02 1,02 1,09 Jarðboranir hf. 1,87 1,81 1,87 Hampiðjan 1,28 1,24 1,35 Hlutabrélasjóö. 1,00 1,01 1,09 Kaupfélag Eyí. 2,17 2,17 2,27 Marel hf. 2,65 2,62 2,65 Skagstrendingur hf. 3,00 1,50 2,30 Sæplast 2,95 2,90 3,10 Þormóður rammi hf. 2,10 2,15 Sölu- og kaupgengi á Opna tilboðsmarkaðinum: Alm hlutabr.sj. hf. 0,88 0,90 Ármannsfell hf. 1,20 Árnes hl. 1,85 Bifreiðaskoðun ísl. 2,15 1,60 2,40 Eignfél. Alþýðub. 1,20 1,34 Faxamarkaðuiinn hf. 2,25 Fiskmarkaðurinn 0,80 Hafórninn 1,00 Haraldur Böðv. 3,10 1,00 2,50 Hlutabréfasj. Norðurl. 1,15 1,07 1,15 isl. útvarpsíé! 2,70 2,35 2,90 Kögun hf. 5,00 Olíulélagid hl. 4,90 4,85 5,00 Samskip hf. 1,12 Samein. verklakar hf. 6,60 6,62 7,50 Síldarvinnslan hf. 3,00 3,00 Sjóvá-Almennar hl. 6,00 4,10 Skeljungur hl. 4,25 4,15 4,10 Soltis hl. 30,00 6,50 Tollvörug. hl. 1,15 1,15 1.25 Tryggingaimiðst hf. 4,80 3,05 Tæknival hf. 1,00 Tölvusamskipti hf. 6,75 5,45 Þróunarfélag íslands hl. 1,30 1,20 GENGIÐ Gengisskráning nr. 321 27. október 1993 Kaup Sala Dollari 70,89000 71,10000 Sterlingspund 105,06700 105,38700 Kanadadollar 53,68700 53,91700 Dönsk kr. 10,50970 10,54570 Norsk kr. 9,70340 9,73740 Sænsk kr. 8,74790 8,77990 Finnskt mark 12,23110 12,27410 Franskur franki 12,11960 12,16260 Belg. franki 1,94850 1,95650 Svissneskur franki 47,91540 48,08540 Hollenskt gyllini 37,64480 37,77480 Þýskt mark 42,28010 42,41010 ítölsk líra 0,04369 0,04388 Austurr. sch. 6,00620 6,02920 Port. escudo 0,40780 0,40990 Spá. peseti 0,52860 0,53120 Japanskt yen 0,65478 0,65688 Irskt pund 99,91600 100,32600 SDR 98,73760 99,07760 ECU, Evr.mynt 80,82750 81,13750 Er verð fasteigna að hrynja? teignj ííi f ■ spurning sem rædd verður á almennum fundi Húseigendafélagsins á laugardag Er verðhrun framundan á fast- eignamarkaðnum? Þetta er spurning sem forsvarsmenn Húseigendafélagsins hafa varp- að fram og ætla að ræða á al- mennum borgarafundi á Hótel Sögu laugardaginn 30. október næst komandi. Meðal þeirra sem ætla að leitast við að svara þessari brcnnandi spurningu á fundinum eru Jóhanna Sigurð- ardóttir, félagsmáiaráherra, dr. Pétur Blöndal, tryggingastærð- fræðingur, Sigurður E. Guð- mundsson, forstjóri Húsnæðis- stofnunar, Jónas Kristjánsson, ritstjóri DV., Þórður Friðjóns- son, forstjóri Þjóðhagsstofnun- ar, og Ingi R. Helgason, lög- fræðingur, stjórnarformaður VIS. Alls munu 12 frummæl- endur rcifa þetta umræðuefni á fundinum. I frétt frá Húseigendafélaginu segir að nú séu ýmsar blikur á lofti, sem bendi til þess að fast- eignir séu ekki lengur sú trygga og örugga eign, sem þær hafi hingað til verið. Ymis teikn bendi til þess aö fasteignir muni falla Myndband Eiðfaxi hf. hefur gefið út heim- ildarmynd um fjórðungsmót norðlenskra hestamanna á Vindheimamelum síðastliðið sumar. A myndbandinu koma fram öll kynbótahross sem sýnd voru á mótinu. Fjölmargir gæð- ingar sem tóku þátt í A- og B- flokki gæðingakeppninnar og unglingakeppninni. Einnig gef- ur að Ííta flest ræktunarbúin í ógleymanlegri ræktunarbússýn- ingu sem fram fór á laugardags- kvöldinu. Myndir eru frá skeið- kappreiðunum og hinni glæsi- legu hópreið sem fram fór á sunnudagsmorgninum. Kvikmyndafyrirtækið Hljóð og Mynd í Reykjavík sá um alla tæknivinnslu undir stjórn Júlíusar Brjánssonar sem er jafnframt þul- ur. Eintúg heyrist í þulum mótsins og örstuttum viðtölum við sýn- endur og keppnisfólk er skotiö inn á milli atriða. Sýningartími þessa myndbands er tvær klukkustundir og 40 mínútur. Myndbandið verð- ur til sölu á skrifstofu Eiðfaxa á tilboðsverði til 20. nóvember. Þá er einiúg hægt að gera pöntun í síma 91-685316 og fá það sent í póstkröfu um allan heim. (Fréttatilkynning) enn frekar og verulega í verði á næsturuú og hefur jafnvel verið rætt um verðhrun í því efiú. Margt bendi til þess að sú þróun sé þegar hafin hér á landi. I því sambandi bendir Húseigendafélagið á að fasteigmr víða á landsbyggðiiuii hafi hríðfallið í verði og á sumum stöðum séu þær nánast óseljanleg- ar. Atviiuiuhúsnæði á höfuðborg- arsvæðinu hafi eimúg fallið veru- lega í verði að undanförnu og sama sé að segja um stærri einbýl- ishús sem erlltt hafi reynst að selja. Húseigendafélagið hefur eimiig bent á að víða í nágrannalöndum okkar - til dænús á hinum Noróur- löndunum - hafi verð á fasteignum lækkað verulega og nefnd eru dæmi um allt að 30 til 50% verö- lækkun víóa í Svíþjóð. Vegna þessara frétta og þeirra merkja sem nú þegar séu fyrir hendi um aó þessi þróun sé að hefjast hér á landi sé rnjög brýnt að taka þessi mál til alvarlegrar umræðu og að sem gleggstar upplýsingar verði veittar almenningi. Slíkt sé aðeins af hinu góða og er fyrirhugaður borgarafundur Húseigendafélags- ins liður í slíkri upplýsinganúðlun. ÞI jj ///Z/n/Zi///Z//p -///////aý’') Z/7 - ZcP Zi//ya/r/a<y// ZZ' - ZZ úV HEFST ' FIMMTUDAGINN 28. OKTOBER AINNIMALNINGU FRA AFSLATTUR 20% VIÐ STAÐGREIÐSLU 15% MEÐ GREIÐSLUKORTI FAGMAÐUR Á STAÐNUM BYGGINGAVORUR LONSBAKKA • 601 AKUREYRI s- 96-30321. 96-30326. 96-30323 FAX 96-27813 GILDIR EINNIG í ÚTIBÚUM KEA

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.