Dagur - 28.10.1993, Blaðsíða 12

Dagur - 28.10.1993, Blaðsíða 12
fiíma j'ti Í0tr RECNBOCA FRAMKÖLLUN Hafnarstræti 106 • Sími 27422 Akureyri, fímmtudagur 28. október 1993 Bæjarstjórn Sauðárkróks: Málefni Loðskinns til umræðu Á fundi bæjarstjórnar Sauðár- króks á þriðjudag lagði Anna Kr. Gunnarsdóttir (G) fram til- lögu um áskorun til landbúnað- arráðherra um að hann banni útfíutning á gærum. Knútur Aadnegard vildi breyta tillög- unni og fór Anna Kr. þá fram á að tillögunni yrði vísað til bæj- arráðs og var það samþykkt. Þess má geta að Loðskinn hf. stendur enn í sanmingaviðræðum við Búnaðarbankann og er verið að ganga frá þeim málum. Skv. heimildum blaðsins stefnir þó í rétta átt. sþ Bliki hf. á Dalvík: Óskar eftir samstarfs- aðila til par- trollsveiða Útgerðarfyrirtækið Bliki hf. á Dalvík auglýsti nýlega eftir sam- starfsaðila sem hefði til umráða skip sem togað gæti á móti frystiskipinu Blika EA-12 á partrollsveiðum (tvílembings- veiðum). Skipið var fyrr í haust á partrollsveiðuin ineð Oddeyr- inni hf., skipi Sainherja hf. á Akureyri. Engin svör hafa enn borist við auglýsingunni að sögn l'ram- kvæmdastjórans, Ottós Jakobsson- ar, og segir hann að líklega séu sjálfstæðismenn í hópi útgerðar- manna svo uppteknir við að sam- þykkja aukna miðstýringu í sjáv- arútvegi að þeir megi ekki vera að því að sinna auglýsingunni. „Eðli miðstýringar og ráðstjómar er að gera þá minni stöðugt minni þar til hægt verður að þurrka þá út cn þá stóru slærri og færri. Það sé nú verið að gera með kvótakerfinu," segir Ottó Jakobsson. Bliki EA hefur verið á veiðum í Smugunni l'rá því á sunnudag og aflað mjög vel eins og aðrir togar- ar á þessu svæði. Heildarafli ís- lensku togaranna á þessu svæði er nú orðinn liðlcga 4.000 tonn. GG Sendumvinum og vandamönnum erlendis jólahangi- Byggðavegi98 Opiðtilkl. 22 alla daga Glaðbeittir skipverjar heilsa að hcrinannasið við komuna til Akureyrar í gær. Þcir höfðu iíka ástæðu til að glcðjast Cftir góða VCÍðÍferð í SlUUgUnU. Mynd: Robyn Flugleiðir taka þátt í „Smuguævintýrinu“: Sækja áhafnir íslenskra togara til Noregs Fokker 50 flugvél Flugleiða sótti í gær skipverja á togurunum Hólmadrangi og Siglfírðingi til Tromsö í Noregi. Togararnir hafa verið við veiðar í Smug- unni en eru á leið í siglingu til Englands. Flugvéi Flugleiða fór frá Reykjavík til Tromsö í gær- Tengivirki vann mál gegn S.H.-verktökum Héraðsdómur Norðurlands eystra hefur dæmt S.H.-verk- taka í Hafnarfirði til þess að greiða Tengivirki hf. á Akureyri rúmar 3 milljónir króna ásamt vöxtum frá l.maí 1992. Finnig greiði S.H.-verktakar máls- kostnað. Tengivirki hf. stefndi S.H.- verktökum, sem aðalverktaka, til greiðslu rúmlega þriggja milljóna króna vegna raflagna og rafbúnað- ar loftræstikerfis í starfsmanna- húsi við Blönduvirkjun. Forsvars- menn S.H.-verktaka héldu því fram að fyrirtækió hafi ekki fcng- ið reikning frá Tengivirki hf. lyrir þessari upphæð og Tengivirki haft ekki staðið við skuldbindingar samkvæmt verksamningi. I dómi Héraðsdóms Norður- lands eystra, sem Freyr Ofeigsson, kvað upp, eru kröfur Tengivirkis hf. teknar til grcina og S.H.-verk- tökum gert að greiða áöumefnda upphæó auk 273 þúsunda í máls- kostnað. óþh VEÐRIÐ Öll skilyrði eru fyrir áfram- haldandi sunnanátt og hlý- indum. Hæð er yfir Skot- landi og lægð fer til norðurs milli íslands og Grænlands. Á vestanverðu Norðurlandi gera veðurfræðingar ráð fyrir að geti orðið rigning síðdegis í dag. Á Norður- landi eystra ætti að vera léttskýjað fram eftir degi og sunnan gola. morgun og koin til Akureyrar scinni partinn mcð þá skipverja sem fara í siglingafrí. Ferðin frá Tromsö tók um fjór- ar klukkustundir og sagðist Berg- þór Erlingsson, umdæmisstjóri Flugleiða á Akureyri, vonast til að félagiö ætti eftir aó fara í fleiri slíkar ferðir á næstuiuii. „Viö munum fljúgja með áhafiúmar aftur út eftir að lögbundnum hvíldartíma lýkur og skipin eru til- búin til veiða en meiningin er að þau haldi í Smuguna á ný. Það er mjög gott ef fíeiri en útgeróaraðil- amir hagnast á veiðurn íslensku togaramia í Smuguiuú og öll svona starfsemi hleður utan á sig.“ Bergþór segir það hagkvæmt fyrir t.d. tvær skipshafnir aö taka sig saman með flug frá Noregi en sigling úr Smugunni til Islands tekur um 4-5 sólarhringa. „Það getur líka verið hagstætt fyrir út- geröina að nýta sér flugið fyrir meginhluta áhafnarimtar, þó svo að togaramir landi á Islandi. Með því móti komast þær fyrr í lög- bundið frí og eru þá tilbúnar að halda af stað strax aftur eftir iönd- un.“ Flugfélag Norðurlands hefur einnig farið slíka ferð en nýlega sótti vél félagsins skipverja á Skúnú GK til Hjaltlands. KK Tillaga Önnu Kr. Gunnarsdótl- ur var í anda mótmæla verkalýðs- félaganna Fram á Sauðárkróki og Iðju á Akurcyri sem skýrt var frá nýverið og sagði Anna Kr. ástæðu til að taka undir þessi mótmæli. Tillaga hennar var þess efnis að bæjarstjómin bcindi því til land- búnaðarráðherra aö hann veiti ekki leyfi fyrir útfiutningi á ósút- uðum gærum, enda fráleitt að leyfa slíkan útfiutning á sama tíma og atvinnuleysi væri í landinu, þar sem „frekari vimisla myndi skapa marga tugi ársverka og fjór- til fimmfalda verðmæti hráefnisins", eins og segir í tillögunni. Forseti bæjarstjórnar, Knútur Aadnegard (D), vildi breyta tillög- unni þaimig að skorað yrði á ráð- herra að tryggja að verksmiðjum- ar hafi nægilegt hráefiú, í stað þess að banna útflutning. Ástæð- una sagði Knútur þá aó óvíst væri að verksmiðjurnar geti annað vinnslu allra þcirra gæra sem til falla í landinu og taldi hann þurla að kanna það mál. Anna Kr. taldi ólíklegt að vandamálið snerist um að of rnikið yrði af gæmm og kvaöst ekki samþykkja breytingar- tillögu Knúts. Hún vildi frentur að tillögumú yrði vísað til bæjarráös til umfjöllunar og var þaó sam- þykkt með 8 atkvæðum gegn cinu. Vatnsdalshólamir eru 1120 - norðlenskir skátar töldu hólana á móti í Vatnsdals- hólum árið 1960 Vatnsdalshólarnir í Austur Húnavatnssýslu hafa löngum verið taldir óteljandi. I sumar ákvað Finna B. Steinsson, lista- kona, að reyna að telja hólana með því að reka prik með veifu í hvern hól og sjá hvort afmark- aður fjöldi myndi duga til þess að marka svæðið. Um leið var hún að vinna að umhverfislista- vcrki. Finna notaði eitt þúsund prik með vcifum til þess að marka hólana en það dugði ekki til og því hcfur verið sagt í ýms- um fjölmiðlum að Vatnsdalshól- arnir hafi ekki enn verið taldir. Það er þó ekki alls kostíu- rétt, því fyrir rúmurn 33 ;írum, nánar tiltekió 1.-3. júlí árió 1960, héldu norðlenskir skátar mót í Vatns- dalshólum og á meðal verkefna þar var aö telja hólana og rcyndust þeir vera 1120. Einkunarorð móts- ins voru einmitt þessi: „Það cr ekkert ómögulegt. I>að sem er crf- itt gerum við strax en þaó scm er ómögulegt tekur aðeins lengri tíma.“ I Skátablaðinu sem gefið var út eftir mótið, kernur fram að taln- ingin hafi hafist að morgni laugar- dags en þá voru þátttakendur orðiúr alls um 110 frá 5 félögum. Talrúngin sem jafiú'ramt var keppni á milli hópa, fór þtutnig fram að skátunum var skipl í 15 fíokka og fékk hver flokkur ákveðið svæöi að telja á og átti hann eimúg að gcra eins nákvæmt kort af svæóinu og hann gæti. Veitt voru verólaun fyrir besta kortið. Niðurstaða taliúngar varð sú að hólarnir reyndust „aðeins“ 1120 og þar af voru 5 vafaatriði, hvort ætti að telja einn eða tvo hóla. KK „Það er ekkert óinögulegt. Það seni er erfitt geruin við strax en það sem er óinögulegt tekur nðcins iengri tíma.“ Þetta voru einkunarorð á inóti norð- lenskra skáta í Vatnsdalshóluin suniarið 1960. Skátarnir töldu hólanna á niótinu og reyndust þeir vera 1120.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.