Dagur - 29.10.1993, Blaðsíða 5

Dagur - 29.10.1993, Blaðsíða 5
Föstudagur 29. október 1993 - DAGUR - 5 Sameining sveitarfélaga - Norður-Þingeyjarsýsla Jóhannes Sigfússon, Gunnarsstöðum, Svalbarðshreppi: Skynsamlegasta tUlagan Umdæmisnefnd Norður- lands evslra leggut til aðí Norður-Þíngcyjarsýslu verói þrjú sveitarielög, en nu eru þau níu talsins. 1 fyrsta lagi er lögö til sameining Keldunes- hrepps (7) og hluta Oxarl'jaró- arhrepps (365). í ööru lagi er lagt til að sameina Raularhöfn (371), Svalbarðshrepp að hluta (10) og Öxarfjarðarhrepp að hluta (21). I þriöja lagi leggur umdæmisneíhd til sameíningu Þórshafnarhrcpps (433), Sauðaneshrcpps (55) og Sval- barðshrepps að hluta (115). Eins og fnun hcfur komið í Degi kann svcí að l'ara að áóur en geugió verði lil kosninga 20. nóvemter, verði búið að ganga lrá sameimngu Öxar- íjarðar- og Fjallahrepps og Fjöllungar greíði því atkvæði sem Öxfirðingar um samein- ingu Öxarfjarðar- og Keldu- neshrepps. Mörk sveitarfélaga í Norð- ur-Þmg. hal'a breyst nokkuð á síöustu 100 árum. Arið 1982 var Skinnastaða- hreppi skipt upp í Öxarfjarðar- hrepp og Fjallahrepp. Árið 1946 var Raufarhafnarhreppi skipt út úr Presthólahreppi. Ar- ið 1991 voru Öxarfjirrðar- hrcppur og Presthólahreppur sameinaöir og bcr nýi hreppur- inn nalh þess fyrmefnda. Arið 1946 var Þórshalharhreppi skipt út úrSauöaneshreppí. fréttur Kelduneshrepps er sér. Jökulsá á Fjöllum er varnarlína fyrir sauöfé. Afréttir Fjallahrepps og Öxarfjaróar- hrepps liggja sarnan. Áfréttir Sauðancshrepps og Svalbarðs- hrepps eru aðskildir urn Hafra- lónsá. Hvað atvinnusókn v<irð;n- er lítið sótt milli sveilarfc- laga, nema hvað atvinna er sótt úr Svalbarðshreppi og Sauöa- neshreppi til ÞórsJiafnar. H IN-Þing. eru prestar á Skinnasmö, Raufarhöfn og Mrshöln. Heilbrigðisþjónusta er sam- eiginlcg fyrir Keldunes- lrrepp og Öxarfjarðarhrepp og hun er einnig sameiginleg fyrir Þórshöln, Svalbarðshrcpp og Saúðaneshrepp. Raufarhöfn er sérstakt umdæmi. Fímm grumiskólar cru í sýslunni; í Lundi í Öxar- firði, Svalbarói í Þistilfirði, á Kópaskeri, Raufarhöln og Þórshöfn. Kcldunesbreppur og Öxar- fjarðarhrcppur eru eitt vinnusvæði. Verkalýðsfélag er á Raufarhöfn, en starfssyæði ýcrkaiýösiélagsins á Þórshöfn nær yfir alla þrjá hreppana í Þistilfirði. Byggingafulltrúi Þingey- inga þjónar Þingeyjarsýsl- um austan Ljósavatnsskarðs, aö undanskildu því aö sérstakir byggingafulltriíar eru á Htisa- vík og Raufarhölh. Þá er Þórs- hafnarhreppur í samstarti við Skeggjastaöahrepp og Vopna- fjörö um byggingafulhrúa. Sameiginleg öldrunarþjón- usta þriggja hreppa er á Þórshöfn. Leikskólar eru í þcttbýliskjömunum. „Ég held að menn séu sammála um það að þessi tillaga sé sú skynsamlcgasta sem umdæmis- nefnd gat lagt til fyrir þetta svæði. Ég tel að fólk hér hafi almennt skoðun á þessu máli, enda hafa memi í eitt til tvö ár rætt um þá hugmynd að sameina Svalbarðs- hrepp, Sauðarieshrepp og Þórs- hafnarhrepp. Ég held aö menn séu nokkuð sammála um það að fyrr en síðar komi að því að þessi sveitarfélög sameinist. Hins vegar eru memi ekki hrifnir af því að gera það undir pressu eóa þrýst- Kristín Kristjánsdóttir, Syðri-Brekkum II, Sauðaneshreppi: Þessi tíllaga er rétt bynun „Okkur í hreppsnefnd Sauða- ncshrcpps fínnst að þessi tillaga umdæmisnefndar sé rétt byrjun á samciningu svcitarfélaga hér. Milli þessara þriggja sveitarfé- laga hefur lengi verið rnikil sam- vinna, sem hel’ur gengió vel. Sam- virrnan hefur til dærnis verió á sviði öldrunarmála og hcilbrigðis- Angantýr Einarsson, Raufarhöfn: Höfum skoðað til- löguna með já- kvæðum huga „Eg held að mcgi scgja að sveit- arstjórn hér sé nokkuð einhuga. Hún hefur skoðað tillögu um- dæmisnefndar með mjög já- kvæðum huga. I upphall vildu menn skoða þá hugmynd að sameina alla Norður- Þingeyjarsýslu í eitt sveitarfélag, en við frekari skoðun uróu menn fráhverfír hemii. Það var ekki vegna margmennis, heldur vegna víólendis í sýslunni. Ein af lor- sendunum sem umdæmisnefnd gekk út frá var að sveitarfélag myndi félagslega lieild. Með þaö í huga sjáum viö ekki að nregi stækka sveitarfélagið öllu meirá en gerð er tillaga um hér. Umdæmisnefnd leggur til aó sameina Raufarhafnarhrepp, hluta af Öxarfjarðarhreppi og hluti af Svalbarðshreppi. Ég er þeirrar skoðunar að þau mörk sem um- dæmisncfndin leggur þama til scu í sjálfu sér ákaflega eölileg. En ég mundi aldrei vilja krefjast þess að fólk í þessum hreppum sameinað- ist nauðugt okkar sveitarfélagi. Það er alvcg þvert gegn öllum mínum viöhorfum. Ef það hins vegar vill koma hingað og vera með okkur, þá er það margfald- lega velkomið." óþh mála og Sauóaneshreppur og Þórshafnarhreppur standa sarneig- inlega að rekslri grunnskóla á Þórshöfn. Fram til ársins 1943 voru Sauðaneshreppur og Þórshafnar- hreppur sama sveitarfélagiö og ég lield að margir í þessum tveim sveitarfélögum hafi aó mörgu leyti litið á þau sem eitt og sama sveitarfélagiö. Það er ekkert laun- ungarmál aö fyrir líklega urn tveim árurn geróum við samþykkt í hreppsncfnd Sauðaneshrcpps og scndum bréf til hreppsnefnda Þórshafnarhrepps og Svalbarðs- hrepps þar sem við lögðum fyrir þær þá hugmynd að hugað yröi að sameiningu þess;ira þriggja sveit- arfélaga. Það hefur því verið okk- ar skilningur að sameining sé raunhæf og eðlilegt framhald af góðu samstarfi." óþh Ragnhildur Karls- dóttir, Þórshöfn: Fulltrúar hreppsnefnd- annaræðasaman „Mér fínnst fólk almennt lítið vita uin hvað það á að greiða at- kvæði. Hér liefur ckki verið haldinn al- mennur kymiingarfundur um þetla mál, en hann er áætlaður 7. nóv- cmber. Hreppsnefnd Þórshafnar- hrcpps hefur hins.vegar fjallað um máíið í tveim umræðum og nú síðast átti hún fund um það með hreppsnefndum Sauðaneshrcpps og Svalbaróshrepps. Á þcim fundi var ákveðið að tilnefna tvo full- trúa úr hverri hrcppsnefnd til þess að koma saman og reyna að gcra sér rnynd af því hvernig nýtt sam- einað sveitarfélag gæti litið út. Gcrt cr ráð fyrir að þcirri vinnu vcrði lokið fyrir almenna fundimi 7. nóvcmber og þar verði hægt að upplýsa íbúa hreppanna betur um málið.“ óþh Björn Guðmundsson, Lóni, Kelduneshreppi: Við erum afskaplega ósátt „Við erum afskaplega ósátt við tillögur uindæmisnefndar uin sameiningu sveitarfélaga hér í Norður-Þingeyjarsýslu og sjá- um ekki tilganginn ineð þeiin. Ég vil vekja athygli á því aö ef tillögur umdæmanefndanna yfir landið yröu samþykktar, þá yrðu þrjú sveitarfélög meó íbúatölu undir 500, þar af tvö í Norður- Þingeyjarsýslu. I Kclduhverfi, þar sem ég þekki best til, er yfir höfuð af- skaplega lítill vilji fyrir samein- ingu. Én það eru býsna margir á þeirri skoðun, að ef til sameining- ar þurfí að koma, þá eigi aö sam- eina stórt. Persónulega er cg þcirrar skoðunar að engurn til- gangi þjóni að sameina tvö eða þrjú tiltölulega lítil sveitarfélög. Ég tel að einhvem tímann komi að uppstokkun á sveitarstjómarstig- inu, en hitt er svo annað mál hvort þetta er endilega rétti tímapunkt- urinn. En þegar til hennar kemur, þá ber að mínu rnati að stíga stórt skrcf, annað hefur afskaplega líl- imi tilgang. Ég ligg ekkert á þeirri skoðun, aó fyrst á annað borð var vcrið að gera tillögur um samein- ingu sveitarfélaga, þá heföi ég viljað sjá tillögu um sameiningu bcggja Þingeyjarsýslna í eitt svcit- arfélag." óþh mgi. Fólk hér telur sig vera að kjósa urn meira en sameiningu. Það tel- ur sig líka vera að greiða atkvæði um aó sveitarfélagið taki við svo og svo miklum breytingum, hvort sem það verður saméinað öðrum sveitarfélögum eða ekki. Fólk tel- ur að það sé aó kjósa yfír sig eitt- hvað sem það veit ekki hvað er. Oneitanlega er þaó svo að hvorki verkaskipta- né tekjuskiptapakki ríkisvaldsins liggur fyrir. Ég hef ekki gefið upp hvemig ég greiði atkvæði og ég tel ekki rétt að gera það. Ég vil leggja hlutlaust mat á málið og tel þaö ekki skyldu mína að ráðleggja fólki hvemig það greiði atkvæði. Ég tel það hins vegar skyldu okk- ar sveitarstjómarmanna að við reynum að gera okkur grein fyrir því hvernig við geturn séð samein- að sveimrfélag fyrir okkur. Og þaö ætlum við okkur að gcra, að svo miklu leyti scm það er hægt." óþh Björn Benediktsson, Sandfellshaga, ÖxarQarðarhreppi: Tillagan felur í sér sameiningu og sundrungu „Við crum ósátt við þcssa tillögu umdæmisncfndar. Okkur iinnst rangt að gcfa ckki ölluin hrcppshúum sama tækifæri. Umdæmisnefnd leggur til að hluti íbúa Oxarfjarðarhrepps sam- cinist Kelduncshreppi og Fjalla- lircppi og hinn hluti íbúa sveitar- félagsins sameinist Raufarhöfn og hluta Svalbarðshrepps. I raun cr þctta cin tillaga, sem felur í sér sameiningu og sundrungu. Að okkar mati gengur þetta ekki. Ég sé ekki betur en íbúar hér séu sett- ir í þá stöðu að þeir gcti ekki ann- að en fellt þetta. Segi þeir já, þá eru þeir að samþykkja að tvístra hreppsfélaginu. Við hér í Oxarfjarðarhreppi óskuðum rnjög ákveðió eftir því við umdæmisnefnd að hún legði til stærri sameiningu. Við heyrð- urn strax á ncfndinni að hún v;ir með í liuga mimii sameiningu hér í norðursýslunni, og þá óskuðum við cftir því að fá tækifæri til að tengjast stærra sveitarfélagi í suð- ursýslunni, ef sá inöguleiki væri uppi." óþh Þvottavél 800 sn. vinda, tromla og pottar úr ryðfríu stáli. 14 þvottakerfi, eitt f/ull. Sparnaðarrofi. Verð kr. 53.580. Gæði, góð þjónusta. KAUPLAND Kaupangi v/Mýrarveg, sími 23565 FÉSÝSLA DRATTARVEXTIR September Október 21,50% 21,50% MEÐALVEXTIR Alm. skuldabr. lán september Alm. skuldabr. lán okióber Verðtryggð lán september Verðtryggð lán október 17,90% 17,90% 9,40% 9,40% LÁNSKJ AR AVÍSITALA Október 3339 Nóvember 3347 SPARISKÍRTEINI RÍKISSJÓÐS Tegund K gengi Káv.kr. 89/1D5 2,0321 6,65% 9CV1D5 1,4930 6,70% 91/1D5 1,2976 7,05% 92/1D5 1,1260 7,05% 93/1D5 1,0199 7,15% HÚSBRÉF Flokkur K gengi K áv.kr. 92/3 99,25 7,29% 92/4 98,01 7,17% 93/1 94,63 7,17% 93/2 91,66 7,17% VERÐBRÉFASJÓÐIR Avöítunl.jan urrtr. verteolgu sibustu: (%) Kaupg. Sölug. 6 mán. 12 mán. F|árfestingarfélagidSkandia hf. Kja-abréf 4,948 5,101 10,1 -20,8 Tekjubréf 2,641 2,723 11,6 -20,7 Markbréf 1,552 1,600 165 •19,8 Skynðbréf 2,025 2,025 5,8 4,7 F)ö)þjóðasjóður 1,373 1,416 18,99 14,45 Kaupþing hl. Einingabréf 1 6.905 7,032 42 5,1 Einingabréf 2 3,831 3,850 5,1 7.4 Emingabréf 3 4,537 4,620 5.3 5,3 Skammtimabréf 2,354 2,354 4,5 6,3 Emingabréf6 1,095 1,129 24,9 Verðbréfam. Islandsbanka hf. Sj. 1 Vaxtarsj. 3,377 3,394 5,0 5.5 Sj. 2 Tekjusj. 2,013 2,033 7.9 7,8 Sj. 3 Skammt. 2,326 S|. 4 Langt.sj. 1,600 Sj.5Eignask.fij. 1,461 1,483 8,0 7,9 Sj. 6 island 785 824 -23,7 102 Sj. 7 Þýsk hlbr. 1,508 1,553 41,1 34,9 Sj. 10 EvrJilbr. 1,535 Vaxtarbr. 2,3794 5,0 5,5 Valbr. 22303 5,0 5,5 Landsbréf hf. íslandsbréf 1,480 1,508 7,0 6,7 F|órðungsbréf 1,175 1,192 7,5 7,6 Þingbréf 1,593 1,614 20,7 14,1 Öndvegisbréf 1,501 1,522 9,5 8.9 Sýslubréf 1,322 1,341 •5,6 •22 Reiðubréf 1,450 1,450 7,0 6,9 Launabréí 1,046 1,062 8,1 7,9 Heimsbréf 1,438 1,482 23,6 24,5 HLUTABRÉF Sölu- og kaupgengi á Verðbréfaþingi Islands: HagsL lilboð Lokaverð Kaup Sala Eimskip 4,10 4,11 4,15 Fluglaðir 1,01 0,96 1,03 Grandi hf. 1.85 1,85 1,90 íslandsbanki hl. 0,88 0,84 0,88 Olts 1,83 1.78 1,85 Útgerðarfélag Ak. 3,25 3,20 3,32 Hlufabréfasj VÍB 1,04 1,04 1,10 isl. hlutabréfasj. 1,00 1.05 1,10 Auðlindarbréf 1,02 1,02 1,09 Jarðboranir hf. 1,87 1,81 1,87 Hampiðjan 1,35 1,24 1.40 Hlutabréfasjóð. 1,00 1.01 1,09 Kaupfélag Eyf. 2,17 2,17 2,27 Marel hf. 2,65 2,62 2,65 Skagstrendingur hf. 3,00 1,50 2,30 Sæplast 2,95 2,90 3,10 Þormóður rarrrn hí. 2,10 2,15 Sólu- og kaupgengi á Opna tilboðsmarkaðinum: Alm hlutabr sj hl. 0,88 0,90 Ármannsfell hl. 1.20 Ámes hf. 1,85 Bifreiðaskoðun isl. 2,15 1,60 2,40 Eignfél. Alþyðub. 1,20 1,34 Faxamarkaðurinn hf. 2,25 Fiskmaikaðuhnn 0,80 Halóminn 1,00 Haraldur Böðv. 3,10 1,00 2,50 H lutabréf asj. Norðurt. 1,15 1,07 1,15 isl. útvarpslél. 2,70 2,35 2,90 Kogunhf. 5,00 Olíufélagið hl. 4,90 4,85 5,00 Samskip hf. 1,12 Samein. verktakar hf. 6,60 6,62 7,00 Sildarvinnslan hf. 3,00 3,10 Sjóvá-Almsnnar hf. 6,00 4,15 7,50 Skeljungur hf. 4,25 4,15 4,10 Solís hl. 6,50 3,10 Tollvómg. hf. 1,15 1,15 1,25 Tryggingarmiðst hl. 4,80 3,05 Tæknivalht 1,00 Tötvusamskipti hf. 6,75 5,45 Þróunartélag íslands hl. 1,30 1,20 GENGIÐ Gengisskráning nr. 323 28. október 1993 Kaup Sala Dollari 71,02000 71,23000 Sterlingspund 105,16400 105,48400 Kanadadollar 53,74800 53,97800 Donsk kr. 10,48840 10,52440 Norsk kr. 9,68860 9,72260 Sænsk kr. 8,71360 8,74560 Finnskt mark 12,23210 12,27510 Franskur franki 12,08670 12,12970 Belg. franki 1,94830 1,95630 Svissneskur Iranki 48,03580 48,20580 Hollenskl gyllini 37,68580 37,81580 Þýskt mark 42,33620 42,46620 ítölsk lira 0,04335 0,04354 Austurr. sch. 6,01470 6,03770 Port. escudo 0,40840 0,41050 Spá. peseti 0,52860 0,53120 Japanskt yen 0,65510 0,65720 Irskt pund 99,85000 100,26000 SDR 98,82920 99,16920 ECU, Evr.mynt 80,78370 81,09370

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.