Dagur - 29.10.1993, Blaðsíða 13

Dagur - 29.10.1993, Blaðsíða 13
DAOSKRA FJOLMIÐLA Föstudagur 29. október 1993 - DAGUR - 13 SJÓNVARPIÐ FÖSTUDAGUR 29. OKTÓBER 17.30 Þingsjá 17.60 Táknmálsíréttir 18.00 Ævintýri Tinna 18.26 Úr riki náttúrunnar 18.66 Fréttaskeyti 19.00 íslenski popplistinn: Topp XX 19.30 Auðlegð og ástríður 20.00 Fréttir 20.36 Veður 20.40 Sækjast sér um líkir 21.10 Lögverðir 22.06 Camille Claudel (Camille Claudel) Frönsk bíó- mynd frá 1980 um myndhöggv- arann Camille Claudel og stormasamt samband hennar við bróður sinn í listinni, Aug- uste Rodin. í huga Camille tog- uðust á listin og ástin með þeim afleiðingum að hún missti vitið og var á geðveikrahæli síðustu 30 ár ævinnar. 00.66 Útvarpsfréttir 1 dag- skrárlok STÖÐ2 FÖSTUDAGUR 29. OKTÓBER 16:46 Nágrannar 17:30 Sesam opnist þú Fimmti þáttur endurtekinn. 18:00 Kalli kanína 18:10 Úrvalsdeildin 18:36 Aftur til framtíðar 19:19 19:19 20:16 Eirfkur 20:40 Ferðast um tímann 21:36 Terry og Julian 22:10 Svikráð (Framed) Jeff Goldblum leikur málara sem verður fyrir því að vinkona hans kemur á hann rangri sök. Málið snýst um föls- un listaverka og þegar vinur vor verður var við það sem er að gerast, ákveður hann að snúa vörn í sókn og gjalda vinkonunni greiðann í sömu mynt. 23:46 6000 fingra konsertinn (5000 Fingers of Dr. T) Bart Coll- ins, níu ára strákur, flýr í draumaheima eftir að móðir hans skammar hann fyrir að slá slöku við píanóæfingarnar. Hann dreymir kastala þar sem Dr. T heldur 500 drengjum í gíslingu. Daglega þurfa þeir að æfa sig á píanói og búa sig undir 5000 fingra píanókonsertinn. Aðal- hhitverk: Peter Lind Hayes, Mary Healy og Hans Conried. Leikstjóri: Roy Rowland. 1953. Bönnuð börnum. 01:16 Mistækir mannræningj- ar (Ruthless People) í þessari skemmtilegu gamanmynd fer Danny DeVito með hlutverk vell- auðugs náunga sem leggur á ráðin um að losa sig við konuna sína fyrir fullt og allt. Hann verð- ur því himinlifandi þegar hann kemst að því að henni hefur ver- ið rænt og honum settir þeir úr- slitakostir að borgi hann ekki lausnargjaldið verði henni stytt- ur aldur. Bönnuð bömum. 02:60 Ógn á himnum (Fatal Sky) Þessi spennumynd segir frá tveimur blaðamönnum sem rannsaka undarleg fyrirbæri í Noregi. Ljós af óþekktum upp- runa ljóma á himninum. Flugvél, sem flýgur inn í þau, hverfur. Fólk, sem stendur undir þeim, fær óþekktan sjúkdóm. Maður, sem kvikmyndar þau, verður lífshættulega veikur. Búpening- ur deyr. Blaðamennirnir George Abbott og Jeffrey Milker vita að þetta fyrirbæri verður ekki út- skýrt með venjulegum rökum. Stranglega bönnuð börnum. 04:20 BBC World Service - kynningarútsending RÁS 1 FÖSTUDAGUR 29. OKTÓBER MORGUNÚTVARP KL. 6.46 - 9.00 6.46 Veðurfregnir. 6.66 Bæn. 7.00 Fréttir. Morgunþáttur Rásar 1 7.30 Fréttayfirlit. Veðurfregn- ir. 7.46 Heimspeki 8.00 Fréttir 8.10 Pólitíska hornið 8.20 Að utan 8.30 Úr menningarlífinu: Tíð- indi 8.40 Gagnrýni ÁRDEGISÚTVARP KL. 9.00 - 12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Ég man þá tíð 9.46 Segðu mér sögu Gvendur Jóns og ég (5). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Árdegistónar 10.46 Veðurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd Umsjón: Bjarni Sigtryggsson og Sigríður Arnardóttir. 11.63 Dagbókin HÁDEGISÚTVÁRP kL 12.00 • 13.06 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 Að utan 12.20 Hádegisfréttir 12.46 Veðurfregnir. 12.60 Auðlindin Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.67 Dánarfregnir. Auglýs- ingar. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.06 • 16.00 13.06 Hádegisleikrit Útvarps- leikhússins Matreiðslumeistarinn. 10. og síðasti þáttur. 13:20 Stefnumót Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan Spor (13). 14.30 Lengra en nefið nær Frásögur af fólki og fyrirburðum, sumar á mörkum raunveruleika og ímyndunar. 16.00 Fiéttir. 16.03 Föstudagsflétta Svanhildur Jakobsdóttir fær gest í létt spjall með ljúfum tónum, að þessu sinni Heiðar Jónsson snyrti. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00 • 19.00 16.00 Fréttir. 16.06 Skíma 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Púlsinn - þjónustuþátt- ur. 17.00 Fiéttir. 17.03 í tónstiganum 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel: íslenskar þjóðsögur og ævintýri. Úr segulbandasafni Árnastofn- unar 18.30 Kvika Tíðindi og gagnrýni 18.48 Dánarfregnir. Auglýs- ingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00 01.00 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar. Veður- fregnir. 19.36 Margfætlan Fróðleikur, tónlist, getraunir og viðtöl. 20.00 íslenskir tónlistarmenn 20.30 Ástkonur Frakklands- konunga 8. og síðasti þáttur. 21.00 Saumastofugleði 22.00 Fiéttir. 22.07 Tónlist 22.23 Heimspeki 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.36 Tónlist 23.00 Kvöldgestir 24.00 Fiéttir. 00.10 í tónstiganum Endurtekinn frá síðdegl 01.00 Nætuiútvarp á sam- tengdum rásum til morguns RÁS2 FÖSTUDAGUR 29. OKTÓBER 7.00 Fréttir 7.03 Morgunútvarpið Vaknað til lífsins 8.00 Morgunfréttir Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Aftur og aftur 12.00 Fréttayfirlit og veður. 1Z20 Hádegisfréttir 1Z46 Hvitir máfar 14.03 Snorralaug 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaút- varp og fréttir 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin Síminn er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir 19:30 Ekki fréttir 19.32 Klístur 20.00 Sjónvarpsfréttir 20.30 Nýjasta nýtt 2Z00 Fréttir 2Z10 Kveldúlfur 24.00 Fiéttir 24.10 Næturvakt Rásar 2 0130 Veðurfregnir. 0136 Næturvakt Rásar 2 Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Samlesnar auglýsingar laust fyr- ir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00 og 19.30. NÆTURÚTVARPIÐ 0Z00 Fréttir. 02.05 Með grátt i vöngum 04.00 Næturlög Veðurfregnir kl. 4.30. 06.00 Fréttir. 05.06 Stund með Prince 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Djassþáttur 06.45 Veðurfregnir Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Austurland kl. 18.35- 19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 18.35-19.00 HLJÓÐBYLGJAN FÖSTUDAGUR 29. OKTÓBER 17.00-19.00 Þráinn Brjánsson hitar upp fyrir helgina með hressilegri tónlist. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/Stöðvar 2 kl. 17.00 og 18.00. Fundir O.A. fundir í kapcllunni, Akureyr- arkirkju, mánudaga kl. 20.00 í velur. ¥nW Ko,,ur' konur! UW Aglow-Akureyri heldui fund á Hótel KL'.A. mánud. . nóv. kl. 20.00. Ræóumaður verður Anna Höskulds- dóttir. Lofgjörö. söngur og fyrirbænaþjón- usta. Kaffiveitingar kr. 550. Allar konur hjartanlega velkomnar. Stjórn Aglow-Akureyri. Takið eftir nóvember. Frá Súlarrannsóknafe- lagi Akureyrar. Ingibjörg Bjamadóttir (Stúlla) vinnur hjá félag- inu dagana 3. nóvember-7. Tímapantanir laugardaginn 30. októ- ber frá kl. 14-16 í símum 12147 og 27677. Hrefna Birgitta vinnur hjá félaginu 8. nóvember-11. nóvember. Ath! Ruby Gray verður með skyggni- lýsingafund sunnudaginn 31. október að Strandgötu 37b, kl. 20.30. Allir velkomnir. Stjórnin. Hjálpræðishcrinn. Flóamarkaður verður föstud. 29. okt. kl. 10-17. Komió og geriö góð kaup. Söfn Safnahúsið Hvoll, Ualvík. Opið alla daga frá kl, 13-17.______ Náttúrugripasafnið, llafnarstræti 81, sími 22083. Opið kl. 13.00-16.00 daglega nema lokað á laugardögum. Samkomur HUI TA5UHt1UHIRKJAt1 Föstud. 29. okt. kl. 20, biblíulestur með Helgu Zidermanis. Laugard. 30 okt. kl. 20, biblíulestur meö Helgu Zidermanis. Sunnud. 31. okt. kl. 11.00, bamakirkj- an, krakkar verið dugleg að mæta og takið vini ykkar með! Sunnud. 31. okt. kl. 15.30, SAmkoma, ræðumaöur er Helga Zidermanis. Ath! Bamagæsla er á meðan á sam- komu stendur. A samkomunum fer fram mikill söng- ur. Allirem hjartanlegta velkomnir. Ilvítasuiinukirkjan._______________ Iljálpræðisherinn. Föstud. 29. okt. kl. 18.30, fundur fyrir 11 ára og eldri. Sunnud. 31. okt. kl. 11.00 helgunarsamkoma; kl. 13.30 sunnu- dagaskóli; kl. 19.30 bæn; kl. 20.00 al- menn samkoma. Mánud. 1. nóv. kl. 16.00 heimilasam- band. Miðvikud. 3. nóv. kl. 17.00 fundur fyr- ir 7-12 ára. Fimmtud. 4. nóv. kl. 20.30 biblía og bæn. Allir hjartanlega velkomnir._______ J.U KFUM og KFUK, Akur- Tt cyri. I * Föstud. 29. október, ungl- ingasamvera kl. 20.30, lof- gjörð og bæn. Allir hjartanlega velkomnir. Sunnud. 31. október, bænastund kl. 20.00; samkoma kl. 20.30. Bogi Pétursson kynnirGídeon félagið. Lofgjörð. Allir hjartanlega velkomnir. Samkomur sJÓNARHÆt) dX HAFNARSTRÆTI 63 Laugard. 30. okt.: Laugardagsfundur fyrir 6-12 ára kl. 13.30 á Sjónarhæð, Hafnarstræti 63. Allir krakkar em hvattir til að mæta. Um kvötdiö er unglingafundur á Sjónarhæó kl. 20. Allir unglingarem velkomnir. Sunnud. 31. okt.: Sunnudagaskóli í Lundarskóla kl. 13.30. Krakkar. kynn- ist góðum félagsskap. Almenn samkoma kl. 17 á Sjónarhæð. Allireru hjartanlega velkomnir. Athugið Hornhrckka Ólafsfirði. Minningarkort Minningarsjóðs til styrktar elliheimilinu að Hombrekku fæst í Bókvali og Valbergi, Ólafsfirði, Minningarkort Menningarsjóðs kvenna í Ilálshreppi, fást í Bókabúð- inni Bókval. Matvöruverslun/ söluturn Til sölu er sérverslun í fullum rekstri ásamt sölu- turni (sjoppu). Um er að ræða verslun með matvörur og fleira ásamt sambyggðum söluturni. Fyrirtækið er í eigin húsnæði og er nú í fullum rekstri. Til greina kemur að selja húsnæðið sérstaklega eða húsnæði og rekstur í einu lagi. Afhending getur orðið strax. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. FASTEIGNASALA Skipagötu 16 s. 26441 Akureyri Fundir um sameiningu sveitarfélaga á Norðurlandi eystra Almennir kynningarfundir á vegum umdæmisnefnd- ar á Norðurlandi eystra verða haldnir sem hér segir: Laugardaginn 30. okt. Víkurröst, Dalvík, kl. 14.00. Laugardaginn 30. okt. Hótel Húsavík, kl. 14.00. Miðvikudaginn 3. nóv. Laugarborg, Eyjafjarðarsveit, kl. 21.00. Miðvikudaginn 3. nóv. Skúlagarður, Kelduhverfi, kl. 21.00. Laugardaginn 6. nóv. Breiðamýri, Reykjadal, kl. 14.00. Laugardaginn 6. nóv. Hnitbjörg, Raufarhöfn, kl. 14.00. Sunnudaginn 7. nóv. Alþýðuhúsinu, Skipagötu 14, Akureyri, kl. 16.00. Sunnudaginn 7. nóv. Þórsver, Þórshöfn, kl. 16.00. Fólk er hvatt til að mæta og kynna sér tillögur um sameiningu sveitarfélaga. Allir eru velkomnir á meðan húsrúm leyfir. HOTEL KEA Veitingasalur II. hæó Lokað vegna einkasamkvæmis laugardagskvöld Ath! Erum farin að taka við borðapöntunum fyrír okkar sívinsæla villihráðarkvöld sem veröur laugardagskvöldið 27. nóv. ★ Alla sunnudaga okkar vinsæla Sunnudagsveisla á Súlnabergi Spergilsúpa Heilsteiklur nautahryggvöðvi „bearnaise" og/eða Londonlamb með rauðvínssósu. t’ú velur meðlætið og salatið oe endar þetta á glæsilegu deserthlað- borði Veró aóeins kr. 1.050,- Frítt fyrir börn 0-6 ára, 1/2 gjald fyrir börn 7-12 ára Ath! Börn geta valið milli réttar dagsins og pizzu LAUGARDAGSTILBOÐ TVÆR FYRIR EINA Þú kaupir 9" eða 12" pizzu og færð aðra eins FRÍA Ath! Gildir aðeins tyrir útseldar pizzur sem þú sækir sjálfur.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.