Dagur - 29.10.1993, Blaðsíða 9

Dagur - 29.10.1993, Blaðsíða 9
MANNLIF Föstudagur 29. október 1993 - DAGUR - 9 Þóra Guðinundsdóttir, ciginkona Anigríms, hcilsar upp á Ilnlldóru Jóns- dóttur, ekkju Karls Magnússonar. Karl Magnússon, þota Atlanta hf. á Akureyri: Arngrími B. Jóhannssyni, flug- stjóra, færðar gjafir við komuna Arngrímur B. Jóhannsson, flug- stjóri og cigandi flugfélagsins Atlanta hf., var á ferð á Akur- eyri sl. sunnudag á þotu sinni Karli Magnússyni. Arngrímur var flugstjóri í ferð með farþega frá Duhlin og var kona hans og mcðeigandi í fclaginu, Þóra Guðmundsdóttir, flugfreyja í sömu ferð. Um borð í þotunni á Akureyr- arflugvelli voru Amgrími færðar gjafir, frá Gideonfélaginu, Svif- flugfélagi Akureyrar og ekkju Karls Magnússonar. Gideonfélag- ið færði Arngrími eintök af Nýja testamentinu í vélar félagsins og félagar í Svifflugfélagi Akureyrar færðu honum innrammaöa flug- skýrslu. Hér er um að ræða flug- skýrslu um fyrsta flug Amgrínts þann 17. október árið 1954 en það stóð yfir í 10 sekúndur. Síðan þá hefur rnikið vatn runnið til sjávar og hami hefur heldur betur bætt við sig flugtímum síðan. Þá færði Halldóra Jónsdóttir, ekkja Karls Magnússonar, Am- grími mynd af Karli þ;tr sem hann stendur við svifflugu og Arngrím- ur færði Halldóru myndir af þot- unni sem ber nafn Karls. KK Ftmdurmeðforeldr- um fermingarbarna í kvöld 29. októbcr kl. 20.30 hoða sóknarprcstarnir við Ak- ureyrarkirkju foreldra væntan- legra fermingarbarna til fundar í kirkjunni. Rætt vcrður um fermingarundirbúninginn, ferminguna og ferðir að Löngu- inýri meðal annars. Slíkir fundir hafa verið haldnir við upphaf fermingarundirbún- ingsins og mælst mjög vel fyrir. Það er gott að geta skipst á skoðunum og nauðsynlegt aó gott samstarf sé milli heimila og kirkju vió fermingarundirbúninginn. Dætur Karls Magnússonar, þær Ramiveig og Hciða, nióðir þcirra Ilalldóra Jónsdóttir og Arngrímur B. Jóhannsson uin borð í Karli Magnússyni, þotu Atlanta hf. Myndir: Páll A. Pálssoa HÉR OC ÞAR Félagar í Svifflugfélagi Akurcyrar, færðu Arngrími flugskýrslu af hans fyrsta tlugi, fyrir réttum 39 áruin síðan og stóð yfir í 10 sckúndur. Suha Arafat er glæsilcg kona sein lítið hcfur vcrið í sviðsljósinu. Þau hjón búa í Túnis. Ilcnnar gæta ætíð tveir lífverðir ef hún cr utandyra. AUGLYSING UMINNLAUSNARVERÐ VERÐTRYGGÐRA SPARISKÍRTEINA RÍKISSJÓÐS FLOKKUR INNLAUSNARTÍMABIL INNLAUSNARVERÐ*) Á KR. 10.000,00 1983- 2.fl. 1984- 3.fl. 1988-3.fl.D 5 ár 01.11.93-01.05.94 12.11.93- 12.05.94 10.11.93 kr. 61.289,80 kr. 71.329,10 kr. 21.117,70 *) Innlausnarverð er höfuðstóll, vextir, vaxtavextir og verðbætur. Innlausn spariskírteina ríkissjóðs ferfram í afgreiðslu Seðlabanka íslands, Kalkofnsvegi 1, og liggja þar jafnframt frammi nánari upplýsingar um skírteinin. Reykjavík, október 1993. SEÐLAB ANKIÍSLANDS Gideonfélagið á Akureyri, færði Arngrími cintök af Nýja tcstamentinu í flugvélar Atlanta hf. og var það Jóhann Sigurðsson, Gidconfélagi og faðir Arngriins, scin aflicnti honum gjöfina. Vinn ngstölur miðvikudaginn: 27. okt. 1993 VINNINGAR FJÖLDI VINNINGA UPPHÆÐ Á HVERN VINNING El 6a,e 0 (á ísl. 0) 36.980.000,- GJ 5 af 6 LS+bónus 1 397.758,- 0| 5af6 8 39.065,- 0 4af6 248 2.004,- ri 3 af 6 Bfl+bónus 926 230,- Aðaltölur: @@@ BÓNUSTÖLUR 24 32 34 Heildarupphæð þessa viku 38.400.250,- álsi.:1.420.250,- UPPLVSiNGAR, SlMSVARI 91-681511 LUKKULÍNA 99 10 00 • TEXTAVARP 451 BIBT MEO fVRIRVABA ÍIM PBeNTVlLLUR Yasser Arafat giftist árið 1990: Brúðkaupið sem haldið var leyndu Því var haldið leyndu í tvö ár aó Palestínuleiðtoginn Yasser Arafat hafi gifst ungri og glæsilegri konu. Þau giftust árió 1990 en það var ekki fyrr en í fyrra að hjóna- Suha mcð frændunt sínuin tveimur. Sögur scgja að hún gangi með fyrsta barn hennar og Yasser Ara- fats. band þeirra var gert opinbert. Su- ha Tawil heitir konan og hún var efnahagsráðgjafi Arafats þegar þau ákváðu að giftast. Þau hittust fyrst árið 1989 og segir Suha að þar hafi vaknað ást vió fyrstu sýn. Svo rnikil leynd varð að hvíla yfir giftingunni að ekki einu simii móðir Suhu vissi af hemii. „Þetta hjónaband var mitt eigið val. Eg gerði mér strax grein fyrir ábyrgð- imii sem því fylgdi að vera kona Yasser Arafats. Til aó búa með honum verður maður að vera sannur Palestínumaður í hjarta sínu og taka honum eins og liann er. Hann hefur alltaf verið giftur palestínska málstaðnum en verið í hjarta sínu einfari." Suha ferðast mikið með eigin- mamii sínum og tekur virkan þátt í starfi leiötogans. Þau hjón hafa látið að því liggja aó barneignir komi vel til greina í framtíðinni og sögur hafa verið á kreiki um að Suha sé barnshafandi en þær sög- ur eru óstaöfestar. Hvað sem því líður þá er Suha stoð og stytta Pal- estínuleiötogans Arafats um þess- ar mundir.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.