Dagur - 29.10.1993, Blaðsíða 8

Dagur - 29.10.1993, Blaðsíða 8
8 - DAGUR - Föstudagur 29. október 1993 HELCARBRÆÐINCUR Limran Limran sem við birtum að þessu sinni er eftir einhvern albesta limrusmið sem þjóðin hefur ðtt, lóhann S. Hannesson. Limran er sér- stakur bragarhóttur og Jó- hann kunni þó list að laga efnið að forminu, ef svo mó að orði komast. Eftirfarandi limra ber vott um ríka kímni- gófu lóhanns. sem fram kemur í flestum limrum hans: Herin halda ef þeir heyra mig stama að það hljóti að vera tit ama, þó að staðreyndin sé að mé mé mé mé mé mér er sko djöfusins sama. (Jóhann S. Hannesson.) _í eldlínunni „Ætlum að sjólfsögðu að standa okkur" Gunnar Arason, handboltamað- ur í 5. flokki Þórs, er einn þeirra fjölmörgu sem keppa ó fjöltiða- móti ó Akureyri um helgina. Gunnar leikur að sjólfsögðu með A- liðinu og er oftast í stöðu skyttu eða „fiskara", eins og hann orðaði það sjólfur. „Við Þórsarar œtlum að sjólfsögðu að standa okkur," sagði Gunn- ar. „Við erum búnir að œfa mjög vel að undanförnu og erum til- búnir í slaginn. Við vitum eitt og annað um andstœðinga okkar en ég held að liðin séu nokkuð óþekk að getu." sagði Gunnar. ^^Heilrœði^\ dagsins Þeim mun seinni sem þú ert til að gefa loforð. þeim mun líklegri ertu til að xzx — Hér og þar Tannbursta- bros? Só sem brosir svona „fal- lega" ó þessari mynd er ekki að leika í hryllings- mynd eins og sumir kynnu að halda. Rér er um að rœða ókveðna bavíana- tegund og eitt er víst að fðir mundu vilja standa einir frammi fyrir þessum herra- manni í frumskóginum. Rins vegar er athugandi fyrir tannkremsframleiðendur að róða hann í þjónustu sína. Veðurspjall í vinnunni „Heldurðu að hann fari nokkuð að snjóc?" - „Nei, samkvœmt görnunum er blíða framundan." - „En hann er farinn að kólna." - „O. ekkert að rdðl. Vlð fóum ekkl frost ó nœstunni." - „£n œtti hann farl ekkl að lœgja?" - JO. það er búlnn að vera belglngur í honum..." MyndiRobyn Fróðleikskorn Nýjar mannfjöldaspórgera röð fyrir að íbúar jarðar verði 11.2 milljarðar örið 2100 en myndu verða 15 milljarðar ef ekki kœmu til fjölskylduöoetlanir og getnaðarvarnir. Ef allar þjóðir hefðu aðgang að getnaðarvörnum yrði fjöldi jarðarbúa sennilega að- eins um 9 miltjarðar örið 2100. Banvœn blekking Á dagskrö Stöðvar 2 ö laugar- dagskvöldið eru m.a. tvœr bíó- myndir sem líta vel út á prenti og vonandi ö skjönum líka. Fyrst er það gamanmyndin Eintóm vandrœði með Chevy Chase. Dan Aykroyd. lohn Candy og Demi Hoore. Leik- aratiðið er ekki síðra f spennu- myndinni Banvœn blekking, en þar fara Richard Gere. Kim Ðasingerog Uma Thurman með aðalhlutverkin. Geðlcekn- irinn dr. Ðarr flœkist inn f östríðufutlt samband, svik og morð. Hver er maðurinn? Svar við „Hver er maðurinn" DUOAS UUDLj jsieopuPiuj pc| 6o ^uapois uu|s ui® qjda 'iJfiðJOHV P jduouíoisdc>666q jn -pDiunpgjsjoi ‘uosDUJDfqjn6|s JÖilDA Hvað œtlar þú að gera um helgina? „Hvað ég œtla að gera um helgina? Það er eígintega ekkert ökveðið í þeim efnum." segir Hrafnhildur Karls- dóttir, framkvœmdastjórl Umferðar- miðstöðvarinnor á Akureyri. ,Á þess- ari stundu hef ég ósköp litlar hug- myndlr en ef verðrið verður gott þö fer ég kannski út að hjóta. Þá er ég samt ekkert að tata um neina tugkiló- metra hjótreiðatúra. Ég er ekki haldin þannig sjúkdómum. fielst reyni ég að nota helgarnar i afstöppun, enda er það nauðsyntegt. Það geri ég með því að fara I heimsóknir og bara gera eitthvað allt annað en venjutega, Það er meira að segja afslöppun f þvf að þrffa bítinn þannlg að hjá mér kemur margt til greina um helgina," Afmœlisbörn helgarinnar Jakobína Porgeirsdóttir 60 ára Hólavegur 4. Slgluflrðl Laugardagur 30. október Ragnheiður Jónsdóttir 20 ára Víðldatstungu. Þorkelshólshreppl Laugardagur 30. október Eva Karlsdóttir 80 ára Syðrl-Brekku, Sveinsstaðahreppi Sunnudagur 31. október Ólafur Jón Aðalsteinsson 20 ára Baughóli 33, Húsavík Laugardagur 30. október Erna Hallgrímsdóttir 60 ára Karlsbraut 17. Dalvík Laugardagur 30. október Úr gömlum Degi Vélaverkstœðið Atti hef- ur opnað verzlun f Strandgötu 23. Akureyri. Þar er einkum verzlað með alls konar járnvörur og verkfœri og m.a. nokkrar vörur. sem áður hafa ekki verið hér á boðstólum. Gfsli Kr. Lórenzson ann- ast afgreiðslu f hinni nýju verzlun. Atlabúðin. en svo nefnist hin nýja verzlun, er hin snyrtilegasta í atla staði. (Dagur 12. október 1960)

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.